Morgunblaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1934, Blaðsíða 6
6 ■*«np5 Til sölu, vandað, tvilyft nýtísku steinhús í vesturbænum, ekki stórt, með 4 misstórum íbúðum, með snotrum blómgarði, verkstæði o. fl. í ítfc- bvggingu. Tækifæriskaup ef samið er strax. Upplýsingar í síma 3529, kl. 12—1 og eftir kl. 7 síðdegis. Þakkarávarp. Hjer með viljum við undirrituð færa þeim heiðurshjónum, frú Mörltu Jónsdóttir og herra Birni Þorgrímssyni, Mímisveg 6, okkar innilegt hjartans þakklæti fyrir þá miklu góðesmd og' trygð, er þau hafa okkur í tje látið og síð- ast en ekki síst, fyrir þá kær- komnu rausnargjöf, sem þau færðu okkur, sem er vandað út- varpstæki. Fyrir al^ þetta biðjuín við algóðan Guð að launa þeim af nægtum sinnar blessuðu náðar, þegar þeim mest á liggur. Sólveig og Páll Einarsson, Grettisgötu 12. E.S. lYRfi fcr hjeðan í dag, 6. þ. m., kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. • i Hic. Biarnason i Smitb. Marga fyrir læt jeg lás, ]ínu út jeg sendi. Örlaganna bundinn bás, boginn hjólgatsendi. Sillorrefir. Nokkur pör til sölu. Upplýsingar í síma 1511. MORG Nýlendusýnlng i Oporto. Portúgal er þriðja stærsta nýlenduríkið í heiminum. Um þessar mundir er haldin ný- lendusýning í Oporto í Portúgal. Þykir hún afar merkileg og liefir fólk streymt humíruðum þúsunda saman til þess að skoða hana. Sumum^hefir fundist, að Portú- gal hafi mist svo mikið af nýlend- um, að það hljóti að eiga lítið efri ir. En þegar athuguð eru kortin á þessari sýningu, verður anriað uppi á teningnum. Þau sýna það, að Portúg'al á nýlendur í fjórum heimsálfum, og eru þær að flatar- máli samtals stærri heldur en Spánn, Frakkland, ítalía, Eng- land og Þýskaland samanlagt. Sumir hafa álitið að Portúgalar væisi ;Svo fámenn þjóð, að það sæti ekki á þeim að hafa miklar ný- lendur. Þeir gæti ekki stjórnað þeim HÓmasamlega. En kort á sýn- ingúnni birtir samanburð á ný- lendúsijÓrn Portúgala og annara þjóð'á'ý og sjest á því, að í ný- lendunum hafa Frakkar 34 hvíta menn á móti hverjum 10.000 inn- fæddra manna, Belgar 13, Bretar 26, ítalir 176 og Portúgalar 180. Á hverja 1000 ferkm. hafa Frakn ar 7 menn hvíta, Belgía 8, Eng- land 15, ítalía 22 og Portúgajþ.85,. j Merkilegur er sá hluti sýning-1 arinnar, sem veitir upplýsingar um menningarstarfið í nýlendun- um, alt frá því er fyrstu kristhiM boðarnir komu þangað. Nú eru' þúsundir af skólum í nýlendun Uiri og miljónir nériienda eru 1 þeim. I öllum skólumr W' feeridi heilsúfræði og einföld lyfjafræði, því að það er nauðsynlegt þar sétfi hitabeltissjúkdómar geísa,. éih§T ogj t. d. í hjeruðunum hjá itóngo og Zambesi. Á árunum, 1927—-’31 voru 5 milj. manna bólusettar, í nýlendunum í Afríku eru: ,^83; hjúkrunarstöðvar auk sjúkraskýl,a! í borgunum, og 42 spítalar, 12: rannsóknarstofur, 79 holdsveikra- spítalar o. s. frv. Kostnaðurinn við nýlendurnar hefir verið þessi: 1910: 457.494 escudos; 1919: 684.747 éscudos; 1920: 2.942.681 og 1933: 47.482.384 escudos. P’í&tlíi í Indlandi er læknaskóli og þaðári útskrifast fjöldi lækna á hvW-5't. ári. Mentaskólar eru í Maeau (í Kína), Mapuea, Margao ogjNova Goa (í Indlandi) og eru 695., pýmendur í hinum síðast talcla^kóla, í Lourenco Marques, Loanda, Huila og S. Vicente í Afrjku. Kennaraskólar eru alls staðar- og útskrifa þeir innlendá kennara. Á sýningunni eru innfæddir menn frá Cabo, Verde, Guinea, Kongo, S. Tomé, Angola, Mosam-; bique, Indlandi, Maeau og Timor, Er það blandaður lýður og í marg víslegum þjóðbúning'um. Þar æg- ir saman ótal mállýskum, siðir eru margskonar, söngvar og dans- ar. Setur þetta fólk sinn svip á sýninguna,, og hefir flutt þangað með sjer raunveruleikablæ af líf- inu á hinum mismunandi stöðum á linettinum, þar sem nýlendur Portúgala eru. Heimatrúboð leikmaima, Vatns- r;tíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. M, BLAÐIÐ Hvftð sýBir rafmagnsreikniRgarinn? /S> ■■ |i, Ef hann fervóeðlilega hár, þá reynið að nota hinar strauns- spöru „VI R“ rafmagnsperur. Helgx Magnússon & Co Hafnarstræti 19. 99 !>Ie?S Hinso er liægt að spara sjcr niiklnn tfma og: erfitSi vi« þvottinn. — Ou-stiti Rinso út I baLa eba )>vottapott.. luetib heitu vatni á, krierlb í juingað til mjfikt löbur myndast og leggið bvottinn I bleyti í Rin.Ho-legrinum rf klukkutfma e«a yfir nöttina, ef Jijer kjÖNÍÖ liað fremur. I»á er þvotturinn tillminu til þess að skolast og l»urk- ast. Hinn efnisrfki Rinso-lögur nær á burt öllum öbreinindum, og gerir livft— nn Þvott enn hvftari og þvotthelda liti enn þá bjartari. Og af l»vl ab Rinso- Þvier án jiess að nudila þurfi þvottinn. °K skrubba hnnn, endist fatnaöurinn miklu lengur. M R 118-16! A R. S.HUDSON LiMITED. LIVERPOOL. ENQLAMD. Þurkarnir í Ameríku útvarpsbylgjum að kenna? Frá New York berst sú frjett, að kunnur veðurfræðingur, -— William H. Hobbs, við Michig-j an-háskólann háfi nýlega kom- ið fram með þá kenningu, ...aðí i->. ijui , ' ..« í ,.y hmir geigv?enlegu þurkar í Ame; XÍku stafi af því, hve mikið sjej orðið um öflugar útvarpsstöðy- ar. — Hann segir, að hinar aflmiklu útvarpsbylgj ur dragi úr því, að raki loftsins þjettist í ský og regn. Og verði haldið áfram að byggja sífelt aflmeiri útvariþs- stöðvar, megi búast við því, að þurkar verði og valdi meira tjóni en í sumar. Mr. Hobbs heldur því fram, að ef menn ætli að forðast stór- tjón af þurkum framvegis, verði, ekki önnur ráð, en að draga úr útvarpssendingum vissa tíma á: árinu, ellegar hreint og beint’ að íáta útvarpsstöðvarnar hætta starfsemi á þeim tímabilum sem mest þörf er á regni. Er sagt að von sje á langri greinargérð frá prófessornum um þetta rannsóknarefni hans. r Isiensk egg. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073. Loch-Hess „shrím5lið“ funöið. Ráðgátan leyst. Það er þýskt loftskip, sem var skotið niður í ófriðn- Það hefði ekki veitt af öfl- um. Síðustu erlend blöð flytja þær fregnir, að loks sje „skrímslið" í Loch-Ness vatni fundið. Þáð er ræfill af þýsku loftfari, sem skotið var niður í ófriðnum og hefir sokkið í vatnið. Loft- hylki, sém enn er heilt, flýtur við og við upp á yfirborð vatns- ins, en frá því liggur taug í flutn íngsskýli loftfarsins, er liggur á vatnsbotninum. Það er hermálaráðuneytið enska, sem tók málið til ræki- ' legrar rannsóknar; sendi kafara í vatnið. Komust þeir að raun um hvers kyns var. Afli í verstöðvum. í Yestmanna- ; eyjum hefir aflinn fram til 1. sept. orðið um 19 þús. kg. meiri en í vrra og' á Akranesi um 13 þiis. rifii. 'U»6 F í þessum umbúð- um, sem þykir drýffst og' bragðbest, enda mest notuð. Munið: SOÝAN frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. ugri útvarpsstöð á Norður- og kpr. nieiri. Á Stokkseyri, Eyrar- Austurlandi í sumar, ef hægt bakka, Ilöfnúm, Sandgerði, Garði hefði verið með því móti að og Leiru, Stykkishólmi og "Grund- draga ögn úr óþurkunum þar. , arfirði hefir hann líka orðið meiri ____ . _____ I heldur en í fyrra, en minni í Þor- í lákshöfn og Selvogi? Grindavík, Útvarpið í cíag: 10.00 V'dður- Keflavík og Njarðvík, Vatnsleysu- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15,00 strönd og Vogum, Stapa, Hjalla- andi, Ólafsvík. Hjer sunnanlands er munurinn mestur á afla togar- '•nna, hvað hann er minni nú en í fyrra. Nemur það um 2 milj. kg. í Reykjavík. Botnía kom hingað í gær. Um fátækrafulltrúastarfið, sem losnaði þeg'ar Samúel Ólafsson sagði af sjer, hafa sót.t 22, þar af j ein kona. Veðurfregnir. 19.25 Lésin dag'shrá næstu viku. Gtamriiófóhtónleíkai*. 1 í).50 Tónleikdr. 20.00 Klnkk r- ; láttur. Tónleikar (Útvarpshljóm- sveitin). 20.30 Frjettir. 21.00 Er- indi: Um hljóðfæri og' hljóðfæra- amleik, III (Jón Leifs). Gtammó fónn: a) íslensk lög. h) Darislög. Súðin er* væntanleg hingað í kvöld úr strandferð. Si|. ThotoddseB. Landmælingar. Lóða- og halla- mæling'ar o. fl. verkfræðingsstörf. Fljót og ódýr afgreiðsla. Fríkirkjuveg 3. Sími 322?. Heima 6—8 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.