Morgunblaðið - 08.09.1934, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
0
íslensku
við erlenda
Við allmarg'a erlenda liáskóla
hefir um langt skeið farið fram
kensla í íslenskum fræðum, bók-
mentum og tungu, en flestir þeir
kénnarar, er hafa haft slík störf
hafa nær eingöngu kent fornís-
lenskar bókmentir og' forníslensku.
Hefir því m. a. valclið, að þessir
kennarar hafa eigi komið til fs-
lands og ekki átt kost á að læra
nútímamái vort, eða iesa nútíma-
bókmentir vorar.
Á seinni árum hefir 'orðið all-
mikil breyting á þessu og veldur
því m. a. að margir erlendir fræði-
menn og prófessorar í norrænu
iiafa komið hingað til lands og
numið tungu vora.
Þegar grískudósentsembættið var
iagt niður, var svo ráð fyrir gert,
o gum samið við þáverandi stjórn,
að Háskólinn mætti verja 2000 kr.
á ári til þess að bjóða hingað er-
lendum vísindamönnum ;til þess
að halda lijer fyrirlestra.
Háskólinn bauð þá hingað þeim
Magnúsi Olsen prófessor í Osló og
Gustav Neckel prófessor í Berlín
og fluttu þeir hjer báðir fyrir-
lestra, og dvaldi annar þeirra hjer
nokkra mánuði. Bn nokkru seinna
flutti prófessor Jolivet frá Paris
nokkra fyrirlestra hjer við Há-
skólann.
En Alþingi sá sjer ekki fært að
veita þessar 2000 kr. árlega, euda
hefir þingið á undanförnum ár-
um neitað Háskóianum um flest
það, er beðið hefir verið um tiJ
umbóta innan Háskólans. Er þess
að vænta að starfsemi þessi geti
hafist aftur.
Auk heimsókna þessara þriggja
mæt.u manna, sem minst befir Veriö
ið á, hafa ýmsir norrænufræðingar
heimsótt land vort á síðari árum,
einkum Svíar, t. d. prófessotarnir
Elias Wessén og' Hjalmar Lin-
droth, Englendingurinn prófessor
Gordon (nú í Manchester), pr®-»
fessor van Hamel frá HoIIandi og
frá Vesturheimi t. d. prófessor
Cavvley frá Harvvard, prófessor
Gould frá Chieago, próf. TTppvall
frá Philadelfíu o. fl. Allir þessir
menn hafa lagt stund á íslensk\i
og tala hana margir prýðilega-
Þeir hafa í heimalöndum sínum
vakið áhuga fyrir íslenskum nú-
itíðarbókmentum og máli. enda
boðið nokkrum ísiendingum til
fyrirlestralialds í Bandaríkjunum,
Noregi, Svíþjóð og Þýsltalandi.
Áhug'i er því vaknaður allmikill
fyrir að taka upp kenslu í nútíðar-
bókmentum og máli við ýmsa er-
lenda háskóla. ,
Danir hafa stofnað lektorsem-
bætti í ísiensku og annast þá
kenslu dr. Higfús* Blöndal bóka-
vörður.
Þjóðverjar tóku upp kenslu við
háskólann í Greifsvvald á þessu.
ári og annaðist hana Eiður S.
Kvaran, og verður henni haklið
áfram á næsta ári. En sú kensla
er enn á tilraunastígi og því-ekki
fullráðið hvort henni verðúr hald-
ið áfram, þótt telja megi líklegt
að svo verði.
Aftur á móti hefir nýlega verið
ákveðið að stofna lektorsembætti
við háskólann í Berlín á þessu ári.
Þar er komið á fastri kenslu 'í
hinum Norðurlandamálunum og
jnsla
háskóla.
er það Islandi mikill sómi, að
íslenska mun nú skipa þar fastan
sess við hliðina á dönsku og
sænsku. Er ráð fyrir gert, að ís-
lendingur taki að sjer þessa
kenslu, en ekki mun fullráðið hver
hann verður.
Um leið og' íslenskir háskóla-
kennarar vinna að þvú að slíkri
kenslu verði komið á, bæði í Þýska
landi og öðrum nálægum menn-
ingarlöndum, keppir Háskóli vor
að því, að koma einnig á kenslu
hjer við Háskólann í helstu menn-
ingarmálunum, og eru horfur á,
að í vetur fari fram kensla í
þýsku, frönsku og ensku. Þýsku
kensluna mun annast dr. Will,
ungur fræðimaður frá Hamborg,
frönskukensluna tekur að sjer
einn af nemendum próf. Jolivet í
París, ungfrú Petibon og ensku
kensluna mun taka að sjer Mr.
Selby, ungur fræðimaður, er
dvalið hefir s. 1. ár hjer á landi.
Á þennan hátt er unnið að því,
að auka menningarsamband Is-
lands A'ið aðrar þjóðir og er þess
að óska, að þau fari vaxandi á
næstu árum.
—------■*»»*.----
Verður gert bensfn dr sjú?
500 lítrar af bensíni á
klukkustund úr einu
sarnan saltvatni.
Nýlega var frá því sagt. hjer
í blaðinu, að franskur verkfræð-
ingur hefði gert þá uppgötvun, að
hægt væri að gera hensín úr salt-
vatni.
Menn hrista fvrst höfuðio vfir
slíkum fregnum. En á sið-
ustu tímum verður svo ( margt
möguleg't, sem áður var talin
hrein t fjarstæða, og skyldi þetta
ómðgulegra en ýmislegt annað,
sém tekist hefir? ■
Nánari fregnir eru nú koinnar
af uppgötvun þessari. Verkfræð-
ingurinn Saheur að nafni, rak
augun í það, að við bensínlindir
er altaf eittþvað af saltvatni. Því
datt honum í hug hvort bensínið
hefði ekki einmitt myndast úr
saltvatninu ' með einhverjum ó-
þektum hætti.
Og svo bvrjaði hann tilraunir
sínar. Þær liafá staðið yfir í eitt
ár.
Nú hefir hann útbúið sjer vjel,
þar sem hann getur
framleitt 500 lítra af ben-
síni á klukkustund úr einu
saman saltvatni.
Hann segir, tfð eigi henti að
setja á stofn verksmiðjur á landi
til þess að framleiða bensín á
þenna hátt, en
skip geta haft tæki þessi.
og framleitt bensín jafn-
framt því sem þau sigla um
höfin,
Bæði loftferðaráðuneytið og sjó-
herinn í Frakklandi hafi fengið
þetta bensín hans til reynslli.
Þykir það hin besta tegund.
Þetta nýja efni er nefnt Sahol.
Happdrættið. Dregið verður í 7.
fl. á mánudag kl. 1 í Iðnó. Vinn-
ingar 400. Hæsti vinningur, 20
þús. kr.
Innanlandssalan
á síldarmjöli.
Ut af frásögn Nýja> Dagblaðsins
í gær um sölu á síldarmjöli innan-
lands þyltir mjer rjett að skýra
frá eftirfarandi:
I fyrra seldu Síldarverksmiðjur
ríkisins innanlands 4775 sekki af
síldarmjöli. Var það meira en
nokkurntíma áður. Samt reyndist
það vera of lítið végna óþurk-
anna sunnanlands. Þess vegna
ákvað verksmiðjustjórnin, síðast í
júlímánuði nú í sumar, að auka
þá sekkjatölu, sem haldið væri
eftir til innanlands notkunar upp
í 10.000 sekki. Haraldi Guðmunds-
syni atvinnumálaráðherra var
skýrt frá þessari ákvörðun verk-
smiðjustjórnarinnar og var hann
heiini samþykkur.
Eftir 22. ágúst, þegar síldveiði
var tekin að þverra, hefir stjórn
Síldarverksmiðja ríkisins ekki
selt neitt síldarmjöl út lir Iandinu.
Hefir þó stöðugt síðan verið mikil
eftirspurn eftir síldarmjöli erlend-
is frá, og talsvert hærra verð fá-
anlegt en innanlands.
Þegar til kom, hjelt stjórn
verksmiðjanna eftir til innanlands
notkunar, samtals um 11.500
sekkjum, eða miklu meira en tvö-
falt á við það, sem eftir var hald-
ið í fyrra,
Pantanir á síldarinjöli til inn-
anlands notkunar komu mjög
dpæmt, ]>angað til síðustu dagana
í ágúst og fyrst í septembermán-
uði, þá tóku þær að streyma að
víðsvegar af landinu. Fengu allir
]>að sem þeir báðu um, þangað til
pöntun á 100 tonnum af síldar-
mjöli, 2. flokks, hafði borst frá
Thor Jensen á Korpólfsstöðum.
Þessi pöntun var tekin til umræðu
hjá stjórn Síldarverksmiðja rík-
isins, að morgni þess 3ja septem-
ber og var ákvörðun frestað
þangað til síðari hluta dagsins.
Á þéim fundi varð samkomulag
milli allrá þriggja stjórnendanna
um að bjóða Thor Jensen 50 tonn
af 2. fl. síldarmjöli, eða þg
þeirri pöntun, sem hann hafði
gert.
Að kvöldi sama dag's, kom svo
pöntun á 500 tonnum af síldar-
mjöli frá Sambandi ísl. Sámvinnu-
fjelaga. OIl verksmiðjustjórnin
var sammála úm, að svara þeirri
pöntun á þá leið, að Sambandið
gæti ekki fengið meira en 350 tonn
fyrst um sinn, en fengi meira, ef
meira veiddist af síld. H.jelt verk-
smiðjustjórnin þá eftir nokkuð á
annað hundrað tonnum til þess að
fullnæg'ja væntanl. smápöntunum,
og til ]>ess ,að láta þangað, sem
við teldum mesta þörf. Enn er
óráðstafað rúmum 1200 sekkjum,
sem verða seklir samkvæmt ákvörð
un atvinnumálaráðherra.
Eins og sjest. af framanrituðu
er það algjörlega rangt, að neitað
hafi verið ,.að fullnægja ' áður
ákveðnum pöntunum á síldarmjöli,
sem átti að fara til bænda í
óþurkah.jeruðunum norðanlands
og austan“, til þess að Thor Jen-
sen gæti feng'íð síldarmjöl. Sann-
leikanum er í þessu, sem fleiru,
snúið svo gjörsamlega við hjá
Ný.ja Dagblaðinu, að í staðinn fyr-
ir, að Thor Jensen væri tekinn
fram yfir aðra, var hann fyrsti
maður, sem sala á síldarmjöli var
takmörkuð við.
Sveinn Benediktsson.
Timburfarmuí
nýkominn. Birgðir af öllum tegundum til húsabygg111^
fyrirliggjandi.
Muiiið ódýru þiIborlHEi „Torc^'
Talið við okkur áður en þið festið timburkaup.
Það mun borga sig.
H.I. TimbiirHersloRin Skðgii
Símar: Skrifstofan 4799. Afgreiðslan 4231.
Siolochofh Stille flyder Doi
Þriðja (síðasta) bindi, er nú komið. kostar kr. 9.00 og kr. 14-40-
Strange: Skönhedspleje,
er komin aftur. Margt er nú fleira nýtt í
Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonaf
Nýtt!
Pevsufeta-regnkðpur.
mjög smekklegar, margir fallegir Iitir, ágætt snið-
Einnig Peysufatafrakkar, mjög smekklegir.
Nýkomið.
Geysir.
M.s. Faeranes
r 1 / ■£
fer til Akraness á sunnudagsmorguninn kl. 9 x/i ei
Ieyfir og til baka aftur frá Akranesi sama dag kk
Á Akranesi halda íþróttafjelögin þar dansskenit11
sem hefst í samkomuhúsinu kl. 21/2 og verður dansað
til skipið fer.
Farið verður frá Elíasarbryggju. Fargjaldið er 3
eins 1.50 hvora leið.
Þetta verður besta og ódýrasta skemtiferðin
helgina.