Morgunblaðið - 08.09.1934, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
BUNftÐARBALKUR
Riða í sauðfje.
Flestir fjármenn landsins kann-
asf vafalaust við nafnið „riða“.
Islenskur sauðfjársjúkdómur heit-
lr Því nafni. Að vísu liafa honum
veiið gefin önnur nöfn, svo sem:
riðuveiki, skjögurveiki, Hvanneyr-
arveiki 0g ef til vill enn önnur
en þessi nöfn virðast mega
lnissa sig, því þau eru hvort-
Iveggja í senn óþörf og óheppi-
IeS; t. d. táknar fjöruskjög'ur alt
annan sjúkdóm á sauðfje, sömu-
eiðis skjögur í hrossum, er því ó-
faift, meir að segja varasamt að
Detna óskylda sjúkdóma sama
nafni eða líku nafni. Slíkt veldur
aðeins grundroða. Hvanneyrar-
Veiki gefur aðeins til kynna, að
^ýkin liafi verið bundin við það
leimili í lengri eða skemri tíma,
en sýkin var þekt undir riðu-
n&fninu löngu áður en hún gerði
^art við sig á Hvanneyri: Riða
er liinsvegar stutt og laglegt nafn
táknar einmitt eitt sjerkenni-
tíasta sjúkdómseinkenni þessar-
ar sýki.
■^likið hefir verið um riðuna
rastt.
en minna ritað. Utlending-
frnir ilr. Reinsch og Dr. Lotz
kafa r
ma“
•segif
úað um „Hvanneyrarveik-
, án þess þó, að hægt sje að
að menn verði miklu vísari
^nn sýkina sjálfa, eðli hennar og
?attn- af ritum þeirra. Sjálfrir hef
^eg þrisvar sinnum skrifað um
. í dönsk dýralækningarit
’’ aanedsskrift for Dyrlæger“ og
fitemsblad for den danske
™*geforenin*“), en þar var
jj.ctnr ekki mikið um sýkina sagt..
Vj*er. Verður aftur á móti leitast
1 íyrsta skifti að semja ítar-
ga greinargerð um þenna marg-
^talaða og hættulega sauðfjár-
^Jukdóm.
vif*an gerir meir og minna vart
sig um land alt, þó' er líklega
SenSt nm hana á Vesturlandi, Á
ar nni kluta 19. aldar verður lienn-
apf.iríit vart í Skagafirði og Borg-
syðra.
'ðustu 20 árin lief ieg persónu-
ví?. aít, kynm af syki þessari
Víðs
19]
Végar
um Norðurland. Árið
nm 'tkugaði jeg hana á nokkr-
fjr^. aíinin í Akrahreppi í Skága-
kiruli ^attii kún legið lengi þar í
ijj R Cn Iluttist Jiaðan á 2 heim-
þej_j Stan I atna. yar þýn þá ek’ i
Uef, annarsstaðar í Skagafirði.
. . tlnn ^íðan náð talsverði i
Ves+ sin þar í sýslu, einkum
yestan
Svsi, 1 ' atna °R i austur liluta
utanvert.
Ai*ig 101»-
Varf ,Jo verður hennar fyrst
Ijarðarjf menn viti til, í Eyja-
á 3e 'Sjstn- I’uð ár kom hún upp
kðan 5 Öxnada! n®ði
gren(| ' n°kkurra bæja þar í
isf ,en lneð fje bóndans flutt-
mörk i ^ íli'1 tteiðarhúsum á Þela-
n°kkri * tlotir s'ðan komið fram á
V)(\;n. -m t)æJum þar í grend og
Ur .j lrePPnum, síðast nú í vet-
eyrj r angárvöllum við Akur-
tegið í i 'artaðardal hefir riðan
k’ert v,. ni<ti S1ðustu 8—10 árin og
Du alvariegan usla.
* Suð
í!llnnar fy
uð-Þingeyjarsýs]!, verðm
Vii j p ?fst vart 'eftir 1925,
ef nj°skadal, Mývatnssveit,
111 vill í Köldu-Kinn. Á
Belgsá í Fnjóskárdal kom hún
fyrst. upp þar í dalnum, en var
síðast nú í vetur í Fjósatungu.
Á Gautlöndum í Mývatnssveit
gaus hún upp fyrir nökkrum ár-
um, en ekki þori jeg að fara með
það, hvort víðar hafi hennar orðið
vart þar í sveit.
Á Austurlandi er sýkin einnig
þekt, en mun vera miklu óvíðar
þar eystra en hjer norðanlands.
í Borgarfirði syðra hefir riða
fyrst gért vart við sig' á Uppsöl-
um fyrir 50—60 árum Síðan (Páll
Zóphoníasson). En löngu seinna
eða um 1915 gýs lnin upp á
Hvanneyri og hefir nú um langt
árahil ásótt það heimili og valdið
stórfeldum fjárskaða flest árin.
í Austur-Húnavatnssýslu hefir
sýkin verið nú um allmörg ár. Á
síðastliðnum vetri fól atvinnu- og
samgöngumálaráðuneytið mjer að
rannsaka sýkiiyi þar í sýslu. Var
jeg þar vestra í þeim erindum í
aprílmánuði síðastliðinn. Þar hef-
ir borið mest á sýkinni í Vatns-
dal og Laxárdal. Árið 1920 verð-,
ur liennar fyrst vart í sauðfje í
Hvammi í Vatnsdal, og sýkti
hún þar margt fje árlega fram
undir 1930, var þá farið að drag'a
úr henni. Árið 1923 er hún kom-
in að Hofi. Heldur bóndinn þar
því fram, að þangað liafi hún
borist með fje frá Hvammi. Tíafa
flest árin sýkst og' farið úr sýk-
inni 3-^-12 ær á heimilinu, en virð-
ist nú vei’a í greinilegri rjenun.
Árið 1925 er hún komin að Eyjólfs
stöðum. Hafði bóndinn þar keypt
5 mr frá Hvammi, en næsta vetur
fóru 4 þeirra úr riðu. Síðan liefir
liún loðað við heimilið og drepið
margt fje árlega, 6 síðastliðin
vetur. Er þó sýnilega í rjenun.
Á Mörk í Laxárdal kom riðan
upp fyrir 10—12 árum síðan, en
síðar á nökkrum öðrum bæjum í
dalnum: Selhaga, Kálfárdal og
Þverárdal. Þykjast menn geta leitt
mjög sterkar líkur að því, að sýk-
in liafi borist í Laxárdalinn með
fje úr Skagafirði. Á Eyvindarstöð-
um í Blöndudal kvað sýkin hafa
verið fyrir nokkrum árum síðan,
en virðist vera horfin þaðan aft-
ur. 2 riðuveikar ær rakst jeg á
á Blönduósi og voru báðar að-
keyptar frá Hofi í Vatnsdal.
Því hefir verið lialdið fram.
að í súrheyi væri orsakir sýk-
innar að finna. Hefir ]>essi skoð-
un verið svo rík í hug'a ýmsra
málsmetandi manna, að við sjálft
hefir legið. að menn þyrðu varla
að gefa sauðfje súrhey fyrir þær
sakir. Á þessa skoðun lief jeg
aldrei getað falíist. FyrsJt: og
fremst var á það að líta, að hjer
var aðeins um skoðun að ræða,
sem ekki hafði við nein vísinda-
lega rök að styðjast. í öðru lagi
þekti jeg fjölmörg sjúkdómstil-
felli á bæjum, sem aldrei hafði
komið svo mikið sem súrlieys-
tugga á. Hinsvegar þótti mjer
ekki ólíklegt, að í mygluðu og
skemdu heyi g'ætn verið sótt-
kveikjur, bakteríur eða sveppir,
sem valdið gætu riðu. Hefi jeg-
veitt því eftirtekt, að á öllum riðu-
veikum sjúklingum er slímliúð
nasaganganna meir og mánna bólg
in. Nú er það vitanlegt, að sýki
þessi er mestmegnis bundin við
húsvist. Var þá ekki óeðlilegt, að
úr mygluðu eða skemdu heyi sýg-
ist sóttkveikjur við öndunina
ujip í nasagöngin, tækju bólfestu
þar og vektu sýkina. Af þessum
ástæðum sendi jeg' fyrir nokkrum
árum síðan hinum fræga gerla-
fræðingi, próf. Miessner, rektor
Dýralæknaháskólans í Hannover,
nokkur sýnishorn af nasaslími og
nasaslímhúð riðusjúklinga, en
hann gat engar sóttkveikjur
fundið í þeim. Nú liefi jeg gert
tilraunir með innspýtingu nása-
slíms riðusjúklinga í vöðva eða
beint nuddað því inn í nasaslím-
húð lieilbrigðra sauðkinda, án
þess að geta vakið sýkina.
Þá eru menn til þeirrar skoð-
unar, að arfgengi g'eti lijer kom-
ið til greina. Þykjast þeir hafa
veitt því eftirtekt, að náskylt fje,
helst, mæðgur eða syst.ur, taki
langhelst sýkina. En á móti þessu
mælir þá það, að alóskylt fje tek-
ur hana einnig mjög oft. Hjer er
því frekar um næmleika heldur
en arfgengi að ræða.
Þegar menn atlmga aftur á
móti feril sýkinnar uin bygðarlög-
in, einkum í Austur-Húnavatns-
sýslu, í Eyjafirði og jafnvel Skaga
firði, eins og' lýst hefir verið hjer
að framan, þá hlýtur að vakna sú
spurning, bvort hjer sje ekki ein-
mitt næmur sjukdómur á ferð-
inni, þegar riðan byrjar á heimili,
sýkjast vanalega fáar sauðkindur
fyrsta árið eða jafnvel 2 fyrstú
árin, en færist svo í aukana næstu
árin. Þar til hún rýkur út að
fullu aftur, en vanalegast langur
aðdragandi.
Við rannsóknir mínar á sýkinni
síðastlitið vor lcomst jeg meðal
annars að þeirri niðurstöðu, að
riðan er heilabólga Eucephalitis
eða máske öllu heldur Polyen-
sephalitis. Aðalaðsetur sýkinnar er
því heilinn. Datt mjer því í hug
að reyna, hvort ekki mætti tak-
ast að smita heilbrigða sauðkind
með því að spýta heilavökva riðu-
sjúklings inn í vöðva hinnar ó-
sýktu. Þetta gerði jeg. og árang-
urinn varð sá, að veturgamall
hrútur, sem valinn var til tilraun-
arinnar, sýktist. Á 5. og 6. degi
fóru að koma sýnileg sjúkdóms-
einkenni, sem næstu daga urðu
að glöggum riðueinkennum og inn
an 10 daga var sýkin komin á
mjög hátt stig,. þó var gemling-
urinn altaf listugur að jeta, og
gat sæmilega gengið sjer að mat.
Þó ágerðist sýltin mjög óvenju-
lega ört, og eftir 20 daga var
liann orðinn svo, að liann reisti
sig tæplega sjálfur 1..... bonum
þá slátrað. I i,i«r cr «3 vísu að-
eins um eina tilraun að ræða af
þessu tægi og því tæplega hægt
að segja, að þar með sje sóttnæmi
riðunnar sönnuð. En þessi tilraun
segir þó svo mikið, ásamt ýmsu
öðru, sem að framan er sagt, í
þessa átt. að sjálfsagt er að halda
tilraunum áfram til þess að ganga
algerlega úr skugga um það,
hvort jeg sje hjer að ráða þessa
gátu rjett. Mjer g'efast sennilega
tækifæri á komandi vetri til þess
að ítreka þessa tilraun og aðrar
nauðsynlegar rannsóknir í þessa
átt, og er jeg þess albúinn. í heila-
vökva sama sjúklings og tilraunin
var gerð með fann jeg við Anilin-
litun fjölda baktería, mestmegnis
Diplokokka. En hvort þeir sjeu
hinar rjettu sóttkveikjur riðunn-
ar, þori jeg ekki að fullyrða að
svo komnu.
Sauðfje á öllúm aldri tekur
sýkina einkum eru það þó ung-
ai ær, tvegg-ja og þrig'gja vetra,
og lambfullar ær. Bendir ýmislegt
til þess, að viss kyn sjeu næmari
en önnur, og að náskylt fje, svo
.sem mæðgur, systur o. s. frv.
taki sýkina öðru fremur. Um á-
kveðna tilhneygingu er hjer sjálf-
sagt að ræða. Margt bendir enn-
fremur til þess, að meðgöngu-
tími riðunnar sje langur, senni-
leg'ast að mánuðum skifti.
_ Sýkin kemur einkum í ljós í
október til desember, og seinni
part vetrar, í mars, apríl, maí,
en getur auk þess komið fram á
öðrum tímum.
Venjulegast taka sýkina fáar
sauðkindur fyrsta og annað árið,
sem hún er á heimilinu, en úr því
fara fleiri /áð sýkjast árlega,
nokkur ár, uns úr henni dregur
smátt og smátt. Riðan loðir sem
sagt vanalega alllengi við það
heimili, sem hún einu sinni hefir
komist inn á.
Eins og áður er fram tekið er
liöfuðið og þá einkum heilinn að-
alaðsetur riðunnar. Verður maður
því ekki var við neinar sjúkdóms-
breytingar á líffærum líkamans
annars staðar, þegar krufið er.
Hinsveg’ar eru altaf auðsæ bólgu-
merki í nasagöngunum. Slímhúð
Conchanna eldrauð og bólgin,
sömuleiðis Etlimoid og göngin alla
leið upp í Fossa ethmoidalis. Ef
þar oft þykkur, gráleitur vökvi,
þar eð Bultus olfactorius, annars-
vegar eða beggja vegna, ligg-
ur undir skemdum. — Heila-
liimnur eru talsvert blóðfyltar.
I heilahólfum er talsverður
tær vökvi. Blæðingar sjást hjer og
þar í heilanum, einkum tekur
maður eftir þjettum, örsmáum
blæðingum í sjónarhæðum heil-
ans — Thalami. —
S.i úkdómseinkenni.
Riðan lýsir sjer á tvennan liátt,
sem bráður sjúkdómur og langærr-
í hinum bráðu tilfellum er altaf
öndunin tíð, oft stynjandi, æða-
sláttur veikur en mjög liraður.
Sjúklingurinn jetur ofurlítið öðru
hvoru með veikum burðum þó,
og skellur svo á aðra hvora hlið-
iná í krampaflogi. Kramparnir eru
mestir í tyggingarvöðvum og háls-
vöðvum. Hvarmarnir eru rauðir,
sömuleiðis nasaslímhúðin, sem
einnig' er oft blárauð — cvanotisk.
•Krampaflogin ágerast fljótt og af
sjúklingunum dregur ört og drep-
ast oftast á fyrsta eða öðrum sól-
arhring, eru þó ot'tast komin fram
greinileg lömunareinkenni áður.
Ilin bráðu tilfelli eru yfirleitt
sjaldgæfari en hin langærri- —
Norðanlands er riða mestmegnis
langærr sjúkdómur, þó bráð til-
felli komi fyrir. Sjúkdómseinkenn-
in eru þá væg'ari og óljósari til að
byrja með. Líkamshitinn liækkar
lítið, er lítt eitt neðan við eða
ofan við 40° C. Æðaslög og öndun
er aftur á móti ævinlega. nokkuð
tíð. Sjiikdómseinkennin yfirleitt
fremur regluleg. Fyrst verður vart
við óvanalega myrkfælni og
hræðslu. Rr sjúkling'ui^nn svo
hræddur, þegar reynt er að há í
hann í húsi, að hann þýtur undan
út í ystu horn og hniprar sjer þar
sáman, augun verða flóttaleg,
jafnvel æðisgengin, og' þegar náð
verður til hans, hnígnr hann ef
til vill niður af hræðslu með
krömpum í fleiri eða færri vöðva-
hópum frampartsins- Taki maðnr
snöggt í liorn sjúklings, hnígur
hann niður með krömpum í tygg-
ingárvöðvum og hálsvöðvum, eða
að minsta kosti vekur maður væga
krampa í tygging'arvöðvum við
átakið. Gangurinn verður fljótt
álappalegur, álpandi og óstyrkur.
Framfæturnir eru bornir áberandi
hátt. Verður gangurinn svo brátt
óreglulegri, ‘ fálmandi, dinglandi,
slingrandi, og lömunareinkennin
fara að koma í ljós í fram- eða
afturparti líkamans. Kastast sjúkl-
ingurinn þá oft fram yfir sig, þeg'-
ar styggð kemur að þeim og þeir
lilaupa, eða þá að þeir detta á
rassinn og draga afturpartinn.
Matarlistin er lengi sæmileg eða
jafnvel góð, en þrátt fyrir það
horast sjúklingarnir óeðlilega
fljótt. Eftir því, sem lengra líður,
aukast lamanir líkamspartanna og‘
sjúklingnum hnignar öllum, þar
t.il yfir lýkur- Er venjan að þeir
dragist upp þetta 14 daga,
upp í 2 mánuði. Ær komnar nærri
burði, virðast þola sýkina styst. —
Aðgreining.
Sumstaðlai' erlendis' er sauð-
fjársjúkdómur injög þektur,
seni Þjóðverjar nefna Tra-
berkrankheit eða Gnubbenkrank-
heit, og sem að ýmsu leyti er mjög
svipaður riðu, en ýms aðalein-
kenni þeirrar veiki vantar á riðu-
sjúkt fje. Svo er t. d. nm hinn
megna kláða (Pruritus) á fótum
og afturparti, einkum á lend og
kring um dindilrót, sem er svo
ákafur, að sjúklingarhir nudda
sig og’ naga tij hlóðs- ,
Vanka eða höfuðsótt er auð-
velt að aðgreina með því. að opna
höfuðið og leita sullsins Coenurus
cerebralis.
Louping ill (Chorea paralytica
ovis) er þriðji sauðf jársjúkdómur-
inn. sem jeg vil nefna í þessu
sambandi. Er hann þektastur á
Skotlandi og vissum hjeruðum
Englands. Er hann að ýmsu leyti
svo nauðalíkur riðu. að jeg hefi
á síðari árum jafnvel haldið, að
um þann sjúkdóm væri hjer að
ræða. Hann getur verið bæði hráð-
ur og langærr, alveg eins og riðan,
og ýms önnur höfuðeinkenni hans
■svara alveg' til riðueinkennanna.
talsverður hiti, þetta 40—41° C.,
Telja menn, að Lauping ill, or-
sakist af bákteríum, sem kendar
eru við Hamilton og nefnast
Bacilli ehoreæ paralyticæ ovis.
Finnast þær aðallega og við sjer-
staka litun í kviðholsvöðva og
garnaslímshúð sjiiklinganna- Þess-
ar bakteríur hefi jeg aldrei getað
fundið í riðusjúklingum við smá-
sjárrannsókn. Kviðholsvökvi sjúkl
ingsins spýtur inn í vöðva heil-
brigðrar sauðkindar á að orsaka
bjúgbólgur á innspýtingarstaðnum
o'g blæðingar í vöðvanum eftir 24