Morgunblaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.09.1934, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAÐIÐ t O. C„ Thomrensen, fyrv. lyfsali. andaðist í Kaupmannahöfn síð- astl. laugardagskvöld. Banamein hans var hjarta- alag. Sögulegir fundir í Hyde Park. London FB. 10. sept. Um 100,000 manna voru í Hyde Park á sunnudag, er fas- i«tar, undir forustu Oswalds Mosley, hjeldu þar útifund, en rerkamenn annan útifund skamt frá, og tóku þátt í honum bæði jafnaðarmenn og kommúnistar. Milli fundasvæðanna í garð- kium var haft á að giska 100 metra breitt belti og voru þar 2000 lögreglu,menn á verði. Fasistar eru taldir að hafa verið um 5000. Til alvarlegra óeirða kom ekki, en þó tókst fasistum og kommúnistum að rjúka saman nokkrum sinnum. í þeirri viðureigninni, sem flestir tóku þátt, meiddust um 20 menn lítilsháttar. Átján voru handteknir. (United Press.) Úeirðirnar. Berlín 10. sept. F.Ú. Eins og menn höfðu búist við, urðu allmiklar óeirðir í sam- bandi við fasistafundinn í Hyde Park í London í gærkvöldi. Enda þótt 10.000 ríðandi og fótgang- andi lögregluþjónar væru hafð- ir til þess að varna óeirðum, tókst þeim ekki að koma í veg fyrir, að kommúnistar rjeðust hvað eftir annað á fundarmenn, og meiddust margir í þeim við- ureignum. Sjúkrabifreiðir svo tugum skiftir voru hafðar til taks, og fluttu þá særðu í burtu. Lögreglan hnepti hátt á annað hundrað óeirðarseggi í varð- hald. í götunum sem liggja að Hyde Park, var svo mikill mannfjöldi saman kominn, að öll umferð teptist um skeið. Rann séknaríör { Cambridge>§(úden(a fll Haga'iratas. Frá Hagavatni. Vatnsrásin, sem myndaðist meðfram jöklinum 1923. Hingað eru nýkomnir þrír Hofsjökuls. Bæði þessi vötn hafa Cambridge-stúdentar, er verið nú mun lægra vatnsborð en þau hafa sex vikur up pvið Haga- vatn, við rannsóknir. Þeir heita, J. W. Wright, H. T. Simpson og S. White. Er hafa áður haft. Er það álit stúdentanna, að jökullinn vestan Hagavatns hafi rninkað. en við það hafi vötn Wright foringi fararinnar. Hann þessi fengið framrás í Hagavatn. Vitað var á laugardag, að þessi fundarhöld áttu að fara fram í Hyde Park. Höfðu and- fasistar mikinn undirbúning þann dag, ræðumenn víða á götu hornum í London, og dreifing fregnmiða, að því er sagt var í' útvarpsfrétt frá London. Leist lögreglunni ,ekki á blik- una, ef flokkunum lenti saman En viðbúnaður hennar hefir af- stýrt jn’i' að-mestu. Tuö heimsmet í íþróttum. London, 10. sept. FÚ. Tvö ný heimsmet í íþróttum voru sett í dag. Finskur maður setti met í spjótkasti, kastaði 251 fet 6V4, þml. I Tokio setti svertinginn Mat- calfe frá Bandaríkjunum met í 200 yarda hlaupi, rann skeiðið á 20.2 sek. les landafræði við háskó.lann í Cambridge, Simpson les verk- fræði, en S. White hefir lokið námi í landafræði. Hann ætlar að fara bráðlega í rannsóknaleið angur til Kína. Mönnum eru í fersku minni hin miklu umbrot við Hagavatn síðla sumars 1929, er vatnið braust fram, sprengdi jökul- sporð er hafði stíflað framrás þess, og myndaði elfan 100 Er vatnsmagn þess jókst svo snögglega, hafi það brotið jök- ulinn, sem fyr segir, og fengið framrás. Vatnsborð Hagavatns er nú 6 metrum lægra, en það var fyrir hlaupið 1929. Þeir fjelagar gerðu uppdrátt af Hagavatni og umhverfi þess, og eins mældu þeir nákvæmlega dýpi vatnsins. Er syðri hluti þess grunnur, metra háan foss fram af Fagra- nokkrir metrar á dýpt. Hefir dalsfjalli. Hinir ensku stúdentar áttu m. a. að rannsaka hvernig á um- jrotum þessum muni hafa staðið. Blaðið hefir hitt þá að máli. Aðalniðurstaða þeirra um or- sakir hlaupsins eru þessar: Eins og kunnugt er, fara skrið jöklat minkandi á landi hjer þessi árin. Vestanvert við Hagavatn eru önnur tvö vötn nálægt jökulrönd runnið þar hr^un, Ea nyrðri hlut inp nær jöklinum er alt að 40 metrar á dýpt. Álíta þeir f jelag- ar, að þar hafi verið jökull er hraunið rann. í>enna sex vikna tíma, sem þeir voru þarna efra, sáu þeir greinilegan mun á hve skriðjök- ultungur styttust. Landfræðifjelagið breska og Cambridgeháskóli kosta að ',nokkru för þeirra. Danska kaupmannasambandið heldur fimmtíu ára afmæli. Bandalag dönsku verslunar- stjettarinnar (Den danske Hand elstands Fællesorganisation), hjelt í dag hátíðlegt hálfrar aldrar afmæli sitt í Kauphöll- inni í Höfn. Viðstaddir voru m. a. Hauge verslunarráðherra, Bú- low yfirborgarstjóri og ýmsir stjórnarfulltrúar og boðsfull- trúar sænska verslunarráðsins og fyrir. hönd Verslunarráðs ís- lands Ti'yggvi Sveinbjörnsson. Formaðurinn rakti í upphafs- ræðu sinni sögu fjelagsins og sagði, að verslunarstjettin hefði á þessum tíma ávalt reynt að fylgjast með í því besta, sem völ hefði verið á í viðskiftalíf- inu, og kvaðst hann vænta þess, að stjettin gæti enn unnið saman einhuga til gagns fyrir alt þjóð- fjelagið. Á fundinum flutti Jörgen Pet- ersen erindi um ástandið og horfur viðskiftalífsins og þótti helst stefna í þá átt, að áhrif frjálsrar verslunarstjettar væru að þverra, en í þess stað kæmi það, sem hann nefndi verslun- artímabil skrifstofumennskunn- ar, þar sem stjórn viðskiftalífs- ins yrði í höndum skrifstofU' manna, sem ekki hefðu neinna persónulegra hagsmuna að gæta um verslunina og afkomu henæ ar. Kvaðst hann vænta þess, að ef til slíkra skifta kæmi, þá mætti viðskiftastjórninni auðn ast að stýra versluninni eins ve og þeir kaupsýslumenn hefðu gqrt, sem á undanförnu tímabili þefðu, íiaft verslunina í sínum höndum á eigin ábyrgð. Að loknu erindinu fóru fram nokkrar umræður og síðar var í einu hljóði samþykt tillaga þar sem m, a. er komist svo að orði: „Þrettándi fundur danska kaupsýslubandalagsins harmar mjög þá stefnu sem nú virðist fara yaxandi, að ríkisvaldið hlut ist óþarfíega til um verslunar- rekstur og varar eindregið við RYKFRAKKAR. stórt, fallegt og ódýrt úrval GEYSIR. HaiBsfiwHrsss’nasr koniDar. (Jenslun InaibjGrqar Johnson LandsmðlsfielOglii HEliEdillir og Vðriur halcla funcl miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 8y2 síðdegis í Varðarhúsinu. Til umræðu verður: Stjórnmálin og Reykjavík. Magnús Jónsson álþihgismaður hefur umræður. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn. áframhaldi þeirrar steínu. Ennfremur skorar fundurinn :.!!!)“ Í I ; á ríkisstjórnina, að fara eftir lagaheimildum um það, að losa um ýms þau innflutningshöft, er nú eru í gildi, svo að aftur geti þróast frjáls verslun á eigin á- þyrgð kaupsýslumanna, við- skiftalífinu og þjóðlífinu til efl- iingar.“ Knattspyrnukepni. III. flokks mótinu laúk á sunnudagimi. Val- ur vann mótið með 6 stig-um, K. R.. fekk 4 sfig, Fram 2 stig og Víkingur 0 stig. Úrslit í II. flokks mótsins urðu þau að Fram \iinn Val með 3:2 eftir framlengáatí leik, og vann Fram því mótið. Múgmorðin í Rússlandi. I París er nýlega komin út bók eftir Essad Bey og er það saga Sjaqddn So júunnqeCj nqsaussnj bolsivikabyltingarinnar í Rúss- landi. Tíl dæmis um grimdaræði tjekunnar birtir blaðið ,La Matin‘ eftirfarandi skýrslu úr bókinni: Á árunum 1917 til 1923 voru teknir af lífi 25 biskupar, 1215 prestar, 6575 kennarar, 8800 lækn- ar, 54.850 liðsforingjar, 260.000 hermenn, 10.500 lögregluþjónar, 48.000 varðliðsmenn, 19.350 þjón- ar, 344.250 andans menn, 815.000 bændur og 192.000 verkamenn. Á fyrstu 6 árum sovjet-veldisins hef j ir stjórnin þannig látið taka af ! lífi 1.760.565 menn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.