Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Tryggingin fyrir því að bakstur- nn nái tilætlaðri lyftingu, er að nota Iöllu-gerduftið. Hf. Efnagerð ReykjaYÍkor. WOOD'S COMMERGIflL GOLLEGE, HULL, ENGLAND, provides the Best Training for Icelanders in ENGLISH and COMMERCIAL SUBJECTS. For full information apply to: TÓMAS PJETURSSON Freyjugötu 3. Sími 3218. Vetrarkáputau og pey suf at af r a kkar Ný upptekið. MonGhesier Laugaveg 40. Sími 3894. Jafnframt þrí, að Stuuufia- mótorar, hafa fengið nuklar endwrbætur eru þetr nú lækkaðir í verði. Cserl Proppé AðalumboðsmaOur. Malarslellin fallegu, nýtísku úr ekta postulíni, eru komin aftur, einnig te-, kaffi-, ávaxta- og kryddstell sömu tegundar, öll stykkin fást einnig ein- stök eftir vild. Sama lága verðið. Stenbergs Kombinationsmaskin Búin til af Stenbergsvjelaverksmið ju, Stockhólmi, Svíþjóð. K. Einarsson & Bjðrosson. Bankastræti 11. Qagbók. I. O. O. F. 3 = 1169178 = 8'/2III. Veðrið (laug’ard.) kl. 17): Vind- ur er allhvass SA á SV-landi og Faxaflóa, en annars má heita hæg- viðri um alt land. Rigning á Aust- fjörðum en þurt að mestu í öðr- um landshlutum. Lægð fyrir sunn- an landið og hefir hún þokast heldur austur á bóginn' upp á síð- kastið. Veðurútlit í Rvík í dag: A- kaldi. Hlýtt veður og úrkomulítið. Skrásetning nýrra háskólaborg- ara fer fram í skrifstofu háskól- ans dag'lega kl 10—12. Stúdentar sýni stúdentsprófsskírteini sitt við skrásetningu og greiði um leið skrásetningargjaldið, 15 krónur. Jón Engilberts opnar málverka- sýningu í dag kl. 12 í Oddfellow- húsinu uppi. Verða þar til sýnis um 30 málverk. Sýningin verður opin daglega kl. 11—7, aðeins í eina viku. Nýr símaverkfræðingur, Magn- ús Magnússon, sem stundað hefir nám í Þýskalandi, hefir verið ráð- inn aðstoðarsímaverkfræðingur. (Símablaðið). Hlutaveltu heldur K. R. í húsi sínu í dag og hefst hún kl. 4. Með- al drátta þar má nefna farmiða tii Englands á fyrsta farrými 100 krónur í peningum, kjöt í tunnum, sykur í kössum, mikið af kolum, kartöflum, fiski, véfnaðarvörum, búsáhöldum og fleira sem fólki, kemur vel undir veturinn. Sigurður Sigurðsson læknir fer hjeðan á morgun norður ti( Rauf- arhafnar og verður um 2—3 vikna skeið fjarverandi. Fer hann norð- ur þangað að tilhlutun heilbrigð- isstjórnarinnar til þess að kynna sjer útbreiðslu berklaveiki þar. Meðan hann er fjarverandi gegnir iuðmundur Karl Pjetursson lækn ir læknisstörfum hans. Björn Þórðarson kaupmaður á Skólavörðustíg 22C átti 69 ára af- mæli í gær. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag. Bænasam- koma kl. 10 f. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Garðar S. Gíslason, hinn ágæti hlaupari setti nýtt met á Iþrótta- vellinum í g'ærkvöldi. Hljóp liann 100 métra á 11 sek. rjettum. Var tíminn tekinn á 4 skeiðklukkur og sýndu þær: 10,9, 11, 11,1 og 11,1 sek. hver. Meðaltal verður þá 11 sek. Þetta nýja met Garðars mun vera frækilegasta og besta met í frjálsum íþróttum sem sett hefir verið hjer á landi. Nánar síðar. K. P. Gústav A. Sveinsson hefir tjáð blaðinu það, að hann hafi á fimtu- dag tilkynt stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, að hann frá þeim degi segði sig úr stjórn sparisjóðsins. Sama dag hafi hann tiikynt stjórn Landsmálaf jelags- ins Vörður ,að hann segði sig úr stjórn fjelag'sins, en hann hefir verið varaformaður fjelagsins nú! undanfarið. Ennfremur skýrði’ hann frá því, að hann hafi sentí dómsmálaráðuneytinu leyfisbrjef sitt til málafærslu fyrir Hæsta- rjetti, og tilkynt Hæstarjetti þetta. Þýskur kennari tekur nemendur í þýsku og frönsku. Upplýsingar í síma 2726. Söngkenslá. Pjetur A. Jónsson. Ásvallagötu 3. Sími 1961. Bragi Steingrímsson prakt. dýralæknir, Eiríksgötu 29. Sími 3970. Surprise seldi ísfisk í Englandi í fyrradag fyrir 820 Stpd. Bannlagabrot. Þegar Nova kom til Sigliífjarðar seinast á leið norð- ur um land til Noregs, fundust í lienni tvær flösknr af áfengi. vndari taldist eiga þær, og var sektaður um 650 krónur. (F.Ú.). Silfurbrúðkaup eiga í dag' frú Margrethe og Sigvaldi Kaldalóns læknir. Eftirtektarverð mynd. „Hin’rik áttundi", enska talmyndin, sem Nýja Bíó sýndi í gærkvöldi, var orðin umtalsefni löngu áðtir en hún kom fram. Það hafði frjest fyrirfram, að henni væri ætlað að reka af Bretum það slyðruorð, að þeir yrðu jafnan eftirbátar Þjóð- verja og Bandaríkjanna í kvik- myndagerð, og þessvegna fylgd- ust bæði innlend og útlend blöð vel með sköpunarsögu hennar og höfðu fylt fólk eftirvæntingu, sem gat orðið ti] óg'agns, því að jafnan er hætta á vonbrigðum um það, sem mikið hefir verið gumað af fyrirfram. — En þessi mynd átti ekkert á hættu; hún var svo full- komin, að hún stóðst hæglega gagnrýni, og varð ein vinsælasta myndin, sem sýnd hefir verið. Það er Charles Laughton, sem ber þessa mynd uppi og leikur hans er frá upphafi til enda samfelt listaverk. Honum tekst jafn frá- bærlega að sýna alla hina mörgu þætti í skapferli konungsins, hrottaskapinn, viðkvæmnina, dýrs- eðlið og mannlundina. Það er eigi að ástæðulausu, að hann hefir ver ið talinn jafnoki Emil Jannings, Werner Krauss og John Barry- inore. Tvö drotningahlutverkin má- sjerstaklega nefna, sem skara' fram úr að leik, sem sje Onnu af Cleves, sem Else Lanchestér (kona Laughtons) leikur og Katrínu Howard, sem leikin er af Binnie Barnes. Mynd þessi er fyrir allra hluta sakir verð þess, að margir sjái hana, ]íka þeir, sem ekki venja komur sínar t kvikmynda- hús að jafnaði, því áð húh sfendur skör ofar því, séw fólk á að venjast. H. Eldur kom upp í; IBiglufirði um kl. 1 y2 í gær í húsihu nr. 15 við Eyrargötu. Yarð hann f.ljótt slökt-í ur og ífhðu litlar SKemcnh af hon-: um, en miklar -af vatni' og reyk. Álitið er að kviknað hafi út frái raflögn. (F.Ú.). Afrfettarí, þyfctarhefíll, lljÓÍBÖg, Træa-bor og SIíplvjeL Lágt vefð og góðír gretðalasfcíímálar. Ifofcfcrar vfelar hjer notfctm. Góð reynala fengtn. Umhoðemaðtir á Íslandí. Loftur Sigurðsson. Reyfcjavík. Stmar 37Í1 og 4246. Forðið yðtir frá að örvænfa ð elli yðar. Gœtið þess, að líftryggja yður í Vátryggingarhlutafjelaginu NYE DANSKE AF 1864 Aðalumboð fyrir fsland: Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighratssonar, Lækjargötu 2. — Sími 3171. Nýjar bækur: Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðm. Kambar.. Verð: beft 3.80, ib. 5.50. Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00. Tónar I. Safn af lögum fyrir ha tmóníum. Eftir í» lenska og erlenda höf. Páll Isólfsson bjó til prentun- ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum. Bttmnln St|i. Eyaudssnu? og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34 lllriiiistlirir. Bestu kaupin gerið þjer lxjá undirrituðum. Meðal annars má telja:- Rafkerti frá kr. 1.90, kertavírar og ljósavírar, loftlampar frá kr. 3.90, viðgerðarlampar, hliðarlugtir frá kr. 6.00 parið fram- lugtir kr. 24.00 parið, lugtagler, Ijósaperur, 6—8 volta, allar stærðir coil, fjaðrir og fjaðrablöð, f jaðrastrekkjarar, strekkjaravökvi, f jaðraklemmur, flestar gerðir, frá kr. 1.00 stk., bremsuborðar, bremsu hnoð, bremsuskálar, vökvabremsnvökvi, bremsugúmmí, hjólkoppar, nokkrar gerðir, Essex-hjólkoppar nýkomnir kr. 3.00 stk., vatnskass- ar, vatnskassalok, bensínlok, ein gerð með læsingu, hljóðdunkar í flesta bíla, hjúlafelgur, viðgerðarlyklar, marg'ar gerðir, rivalar, stál- boltar og rær, viftureimar, mottur, dekklappar, límbætur lireinsi- logur og bón, bögglaberar kr. 21.00 stk., bakhankar frá kr. 2.50 stk., burðarhúnar, margar gerðir, innri og ytri, lyfturnar góðu eru komnar aftur, burðarmagn frá 1 upp í 5 tonn, aurbretti ásamt mörgum öðrum varahlutum í Ford og Chevrolet. Hsroldur Svelnblarnarsoii. Sími: 1909. Laugavegi 84 I dag að Selfjallaskála, á Þingvöll. til Stokkseyrar, Eyrarbakka og víðar. Rjettardansleikur verður á Þingvöllum. I berjamóinn verður best Ótalin er þó besta skemt- unin, sem er að aka í bíl frá að fara að Selfjallaskála. Steindóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.