Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.09.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ [ésPRÍIsSé :¥i\ .*&**».: ■> . a-=~. j 1 Þú sparar með FlIk-FIak tíma og fje, þótt fagur og skínandi þvotturinn sje. | F/ik. F/ak FLII iC) t?1 FLÁK Hjúskapur. Gefin voru saman 8. i. m. í Ráðhúsinu í Kaupmanna- liöfn, ungfrú Oddg'erður Geirs- dóttir og Kristinn Stefánsson læknir. íslensk kvikmynd. Eins og skýrt hefir verið frá í blaðinu áður, hefir þýskur maður, Burckhardt að náfni, verið lijer í sumar til Dess að taka kvikmynd af íslenskri náttiiru og' þjóðháttum. Þetta verð ur hljómmynd, og fekk Burck- hardt nýlega Karlakór Reykjavík- ur, til þess að syngja inn í hana nokkur íslensk lög. Kvikmyndin mun koma hingað í janúar næst- komandi. Rjúpur upp við jökla. Ensku stúdentarnir frá Cambrigde, sem voru sex vikur í sumar uppi hjá Hagavatni, við rannsóknir, liafa skýrt svo frá, að meðan þeir voru þar, hafi þeir sjeð 5—6 rjíxpna- fjölskyldur upp við jökulinn. Voru þær mjög spakar og heldu sig allan tímann á sömu slóðum. Símablaðið, 4. tölublað XXX. árgangs, er nýkomið út. Símablað- ið hjet áður Elektron, og á það 20 ára afmæli næsta ár, og' þá verður fjelag íslenskra símamanna (F. í. S.) einnig 20 ára. Þessa er minst í fyrstu grein blaðsins nú. Þá eru þar og minning'argreinir með myndum um frú Polly Ólaf- son, konu Gísla Ólafson, land- símastjóra, og Hans M. Kragh forstjóra viðgerðars'tofu land- símans. Þá koma ýmsar greinir um áhugamái og fjelagsmál síma- manna, því næst grein um sím- stöðina á Eyrarbakka, sem átti 25 ára afmæli hinn 8. fyrra mánaðar. Fylgja þeirri grein myndir af Oddi Oddssyni stöðvarstjóra og kónu hans Helgu Magnúsdóttur Marg't fleira er í ritinu. Happdrætti Háskólans. Næsti dráttur fer fram 10. næsta mám aðar og er sá 8. í röðinni. Endur- nýjun miða byrjar á morgun Hæsti vinningur í þessum drætti er 20 þús. krónur. Smá-ayglýsingar| Hjvítt og mislitt Georgette mtð flöjelisrósum er fegursta svuntu- efni sem hægt er að fá. í fallegu úrvali í Versl. „Dyngja“. Hvit efni í fermingarkjóla frá .50 mtr. Hvít silkinærföt. Hvítir Sokkar — Hvítir Hanskar. Versl. „Dyngjaf‘. Silldklæði — Ullarklæði -— Silki flöjel. — Upphlutasilki í úrvali — Baldjeraðir Borðar — Knipling'ar og alt til Upphluta. Versl. ,Dyngja“. Sfóferðasögwfnar eflir Svcinbjörn Egilson. (( \ 3inr«. Ffnalauo j taotMðK Stemi&u fðfabttmun eg íihrn M ^líexi 1500 Jttjkiavíit Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkonma kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eíngöngu bestu efni og vjelar). Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarí þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynslan mest. Sækjum og sendum. Móíorbálar. Við útvegum allar stærðir af mótorbátum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Krlstjánsson & Go. Reiðhjóla - luglir, margar tegundir fyrirliggjandi verðið er afar lágt. P. & M. lugtir aðeins kr. 5,50. Dynamoar 6 volta 2 ára ábyrgð. Dýnamðluatir kr. 3,75. Alar stærðir af Hellasens batt- eríum, sem eru heimsins bestu batterí, fáið þjer ódýrast í Oriiámi, Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161 r Islensk egg. Klein. Baldursgötu 14. Sími 3073. ÚtuarpiÖ, Sunnudagur 16. september. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 15,00 Miðdegisútvarp: Tónleikar frá Hótel ísland. 18,45 Barnatími (síraFriðrikHall grímsson). 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar 19,25 Grammófóntónleikar: Tríó B-dúr, eftir Schubert. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Grammófónn: Mendelsohn: Fiðlu konsert í E-moll. 20.30 Frjettir. 21,00 Uppléstur: Kafli úr leikriti (IXalldór Kiljan Laxness). 21.30 Danslög til kl. 24. Mánudagur 17. september. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar 19,25 Grammófóntónleikar: For leikir að óperum. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar: Alþýðulög (Útvarps hljómsveitin). 20.30 Frjettir. 21,00 Frá útlöndum: ,,Guð ræfl anna“ (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.30 Tónleikar: a) Einsöngur (Pjetur Jónsson); b) Grammó fónn: Beethoven: Sonate pathe tique. Nýkomnir Sloppar, hvítir og misl. Morgunkjólar og Svuntur. Versl. „Dyngja“. Lífstykki, stór og smá við ís- lenskan búning. Millipils við ísl. búning frá 4.50 stk. Corselet — Sokkabandastrengir. Verslunin „Dyngja“. Duglegur mótasmiður strax. Uppl. í sima 3956. óskast íbúð, 2—3 lierbergi óskast okt. Upplýsingar í síma 2189. 1. Hún.: Jeg sýndi pabba vísurnar, sem þú orktir til mín. Hann: Hvað sagði hann. Hún: Hann sagði að það væri gott, að jeg eignaðist ekki skáld. •••••••••••••••••••••••••• Blómastöðin „Blágresi11, Njáls- götu 8 C. Til útplöntunar í gróð- urreiti fyrir næsta ár. Bellisar, Stjúpmæður, Ljónsmunnar 3 aura stk. Stokkrósir (þurfa að geymast ,frost frítt). Persille er ágætt að yfirvetra, fæst þá marg'föld upp- skera jiæsta ár. Smábarnaskóli minn byrjar 3. okt. Svava Þorsteinsdóttir, Bakka- stíg 9. Sími 2026. KKLVIN-DIESEL. Sími 4340 Rúgbrauð, franskbrauð og nor- malbrauð á 40 aura hvert. Súr- brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja. víkur. Sími 4562. Mikið úrval af skermum úr silki og pergamenti. Hatta & Skermabúðin, Austurstræti 8. Standlampar og borðlampar, mjög ódýrir. Hatta.& Skermabúð- in, Austurstræti 8. Slysavamafjelagið, skrifstofa við lilið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minningarkort, tekjð móti gjöfurn, áheitum, árstillögum m. m. Nýir kaupeudur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. Kaupum gamlan kopar. Vald. ?aulsen, Klapparstíg 29, Sími 3024. Fæði og einstákar máltíðir fást ekki annarsstaðar betri fyrir jafn lágt verð og í Café Svanur við Barónsstíg. Húsnæði fyrir 2—3 fæst á sania stað með fæði. — Hvers vegna glápið þjer svona á bílinn minn? Er þetta fyrsti bíllinn, sem þjer hafið sjeð? — Ónei, en hann líkist honum mjög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.