Morgunblaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk.
Rltstjörar: J6n KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjðrn og afgreiSsla:
Austurstræti 8. — Slmi 1600.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Síml 8700.
Heimasimar:
Jðn Kjartansson nr. 3742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Óla nr. 3045.
E. Hafberg nr. 3770.
Ájíkriftagjaid:
Innanlands kr. 2.00 á mánuOl.
Utanlands kr. 2.50 á mánuOl
í lausasölu 10 aura elntakiO.
20 aura meO Lesbðk.
Fjármálatillögur mínar
og Aiþýðublaðið.
Nauðsynlegar sóttvarnir
gegn skarlatssött.
Tilmæli bæjarstjórnar
til ríkisstjórnar.
ískaiiatsöór.; hefir verið lijer í legast í þessu máli, að skarlats-
bænum í alt sumar, ]>ó tekist hafi sóttin hefir fengið að útbreiðast
að Hefta útbreiðslu hennar. hindrunarlítið í nálægum læknis-
Nú eru læknar hræddir um, að hjeruðum.
hún magnist með Iiaustinu. Samkvæmt löguirt er landsstjórri
Borgarstjóri hóf máls á því á in ekki skyldug til þess að láta
bæ^arstjórnarfundi í gær, að nauð- halda uppi opinberum sóttvörnum
synlegar væru ráðstafanir til sótt- gagnvart skarlatssótt.
llklntlíriiH tckir
atvinnabðtini daoflegi.
Mjer þótti vænt um að sjá í Al-
þýðublaðinu á mánudáginn var,
greinina um framkvæmd fjár-
laga, þar sem leidd er athyglin
að misnotkun landsfjár, sem fór
sjerstaklega í vöxt meðan Fram-
sóknar—jafnaðarmanna stjórnín
sat að völdum 1927—’31 og bent
á leið til þess að forðast þetta
framvegis. Er þar bent á það ráð,
að láta flokkana í þinginu skipa
t. d. 3 menn í nefnd, er hafi vald
til þess að hafa eftirlit með fjár-
ráðstöfunum stjórnarinnar, enda
„sje stjórninni óheimilt að greiða
nokkurt gjald utan fjárlaga, nema
samþykki þeirra komi til“.
Jeg skal nú ekki segja, hvort'Al
þýðublaðinu hefir verið kunnu
um það, að á Landsfundi Sjálf
stæðisflokksins í vetur bar je
fram tillögur er fóru nákvæmlega
í þessa átt, ásamt fleiri skyldum
tillögnm, er miðuðu að því, að
girða fyrir fjármálasukk líkt og
það, sem hjer var undir stjórn
rauðu flokkanna 1927—’31. En
þar sem þessir sömu flokkar eru
nú sestir að völdum aftur, þá virð
ist sjerstaklega tímabært að hefj-
ast handa í þessu efni. Glladdi það
mig' því mikið, að sjá, að liðveislu
er vön frá Alþýðuflokknum
þessu efni.
Jeg skal nú rifja stuttlega upp
tillögur mínar frá landsfundinum
en ræðan, þar sem þær voru settar
fram, er prentuð í ísafold 15
maí í vor.
Eftir að jeg liafði lýst fjár-
sukki undanfarinna ára, sem
landsreikningar náðu til, athug-
að sparnaðarleiðina og lýst nauð-
synum á því, að borga niður rík-
isskuldirnar til þess að fje losnaði
til verklegra framkvæmda, vjek
jeg að því, hvernig framvegis væri
helst tiltækilegt að koma í veg
fyrir, að í sama horfið sækti.
Koma þar työ atriði til greina:
Fjárráðstöfun Alþingis og fjár-
ráðstöfun stjórnar.
Gætni í f.járráðstöfun þingsins
lagði jeg til að væri efld með því,
að auka vald fjárveitinganefndar.
Hún verður nú ein og allvoldug.
Og enginn eti er a þvi, að margt
af óþarfara rusli, sem kemst inn
á fjárlög hvers árs mætti hindra,
með því að heimta t. d. aukinn
meiri hluta til samþyktar eyðslu-
tillagna, ef fjárveiting'anefnd eða
ákveðinn hluti hennar andmælir
tillögum.
En síðan segi jeg: „Til hvers er
að Alþingi fari gætilega, ef við
völd situr stjórn, sem hefir vilja
Alþingis að engu, stjórn, sem
borgar 60 þúsund, þar sem 6 þús.
hafa verið veittar eða á 5. hundrað
þiisundir, þar sem 50 þús. hafa
veídð veittar?--------- ,
varna.
Hann slcýrði svo frá:
Fyrir Reykjavík er það alvar-
En stjórnin hefir heimild til, að
fyrirskipa opinberar varnr. Og
geri stjórnin það, mæla lögin svo
fyrir, að ríkissjóður kosti varn-'
irnar.
Mjer hefir helst hugkvæmst, að öhjákvæmalegt er, að bæjar-
þessu mætti afstýra, eða að minsta ’stjórn fari fram á það við lands-
kosti draga úr því, með því að stjórnina, að hún ta.ki fastar I
skipa nefnd, sem liefði aðstöðu til taumana, um sóttvarnir gegn
þess að fylgjast nákvæmlega með skarlatssóttinni, en gert hefir
í öllum fjárráðstöfunum stjómar- verið.
innar, og' vald til þess, að hefta at- Verði það ekki gert, má Maát
hafnafrelsi stjórnarinnar, þegar að sóttin skelli yfir alt lándið
hún ætiaði að fara út fyrir vald- í algleymingi.
svið sitt óg héimildir þingsins. Tillaga.
Nefíid1 þéssi ætti að vera skipuð TiIIaga var samþykt frá
af ' þiiígírm þannig, að í henni arstjóra þess éfhís,'áð'biejarstjórn
ættu sæt'i' 'síími maður úr hverj- slroraði á ríkisstjórn að j*era opin-
um flokki.-----------, berar ráðstafanir til að ver.iast því,
Jeg hygg, að hver einstakur veikin breiddist út. Er svo fyr-.
nefhdarmaður vrði að hafa full- irmælt í tillöwunni, að bæ.fársjóð-
lromið vald til þess. að stöðva ur "reiði þann kostnað, sem leiðir
fjárveitingu" eða litþorgun utan a? rekstri sóttvarnarhússins, sem
fjárlagaheimilda eða fram yfir undanfarið, en ríkissjóður gi-eiði
þær. Með því hefir hver nefnd- annan sóttvarnarkostnað.
armáður fullkomna ábyrgð á um- ------------------
íksi íregðasi viíí að
^lreiðSai viHliótaLrstyrk.
Frá umræðun] á bæpar-
stjóriiiirfU2i€li í gær.
.iirrol
fraúigreiðslunum, og' verður sam-
sekur stjórninni ef um sekt er að
ræða.
Ef viö spyrjum reynsluná, þá
þykisí';'jeg þess fu.Iviss, að liút
gífurlega eyðsla Framséknarstjóm
rmnai' hefði aldrei fram l'arið, ef taiað að lagfæra leikvöll Mið-
slík nefnd hefoi starfti ,í þeim bæjarskólans, og moka burtu
árum. Það eitt, að fulltrúar brekkunni, sem þar er. Var í
stjórnarandstæðinga verða að vera raði að koma þessu í verk í
með í öllum umframgreiðslum, sumar.
hefir mikil ábrif, Iivað þá, ef þess-
ir fulltrúar hefðu fullkomið synj'-
unarvald.
Fyrir sæmilega st.jórn væri að
ýmsu leyti gott að hafa þannig
skipaða nefnd sjer iið hlið. Að breytingu,
vísu má búast við því, að and- breyta stefmi Lauf-
stæðingarnir gætu stundum orðið ásvegar fram hjá skóía-
til leiðinda og trafala, en það er lóðinni svo nyrsti hluti
á hinn bóginn ekki heldur einskis- hans fengi beina stefnu
virði, að stjórnarandstæðingarnir á gatnamót Lækj*u”götu
verði að taka þátt í þeim umfram- og Bókhlöðustígs.
g'reiðslum, sem raunverulega eru Þessi breyting yrði talsvert
nauðsynlegar, því að þá er erf- dýr, og ekki fullráðið enn hvern
iðara að keyra rýtinginn í bakið á ig hún yrði framkvæmd.
stjórninni á eftir —------En meðan ekki væri afgert
Síðan setti .jeg fram tillögnv ítm hvernig það mál yrði leyst, væri
viðlagasjóð, þar sem safnað iæri í erfitt ,að ganga ffá skólalóðinni
kornhlöður í góðærum til þess að til frambúðar.
hafa einhverju að miðla í erfiðu ------■*- ® 10
og taldi jeg rjett að
sama nefndin hefði stjórn við-
lagasjóðs á hendi Er þessi tillaga
bygð á þeirri reynslu, að hjer
skiftast, á góð og erfið tímabil, sem
jafna þarf.----------
Jeg vona nú að Alþýðuflokkur-
inn og' blað hans missi ekki lyst-
ina á þessu máli, þó að það verði
uppvíst, að })essar tillögur eigi
upprmia sinn í S.jálfstæðisflokkn-
nm, he!dur fvlgi fram þeim til-
lögum, sém koma munu fram um
retta efni á næsta þingi.
Magnús Jónsson.
Á- bæjarstjórnarfundi í gær þús. kr., sem fóru til atvinnu-
var atvinnubótamálið til um- bóta árið sem leið, hafi aðeins
*'®eðu. um 8 þús. kr. farið í annað en
Borgarstjóri tók fyrstur til verkalaun.
£$áls* Hann sagði m. a. Að bærinn hafi það ár látið
Eihs og kunnugt er, var það gera minna að götum og hol-
sámþykt hjer í bæjarstjórn í ræsum en árin 1929—1931, var
fyrra mánuði að auka við at- eðiilegt vegna þess, hve m'ikið
vinnubæturnar frá því, sem upp var lagt í vatnsveituna.
raunalega var ákveðið, og bæta
við mönnum í atvinnubótavinn- Stefán Jóhann maldar í móinn.
una, svo alt að 200 manns fengi Stefán Jóh. Stefánsson var
vinpu, En í vinnu þessa yrðu ekki sem ánægðastur yfir því,
lagðar 620 þús. kr. á árinu. að ríkisstjórnin, „stjórn hinna
Var ríkisstjórninni tilkynt vinnandi stjetta‘f, hefði tekið
þessi ályktun, jafnframt því, er svo dauflega í þetta mál.
henni var sagt, að ákvörðun En hann reyndi að malda í
þessi væri tekin með tilliti til móinn, og vonaðist eftir því, að
þess, að hún aðstoðaði við lán- þetta myndi lagast. Ef stjórnin
tökur að l/3 af viðbótarupp- Ijeti <?kki undan, þá væri reyn-
hæðinni, en veitti i/3 úr ríkis- andi að fara með málið inn í
sjóði. En alls er viðbótin 170 þmgið, þing kæmi bráðum sam-
þús. kr. an, og fulltrúar Alþýðuflokks-
Því miður hefir það ekki tek- ins þar myndu sjálfsagt allir
ist að fá ráðuneytið til að sam- mæla með þessum' áukna at-
þýkkja þetta. vinnubótastyrk.
Þar sem nú er liðinn mán- Síðan talaði St. Jóh. Stef. um
uður síðan ályktun þessi var það, til hvers atvinnubótafjeð
gerð, tel jeg mjer skylt að hefði verið varið undanfarin ár,
skýra frá því, hvernig málið því befði altaf verið varsð til
Og barnaskólalóðin,. horfir 110 v{ð- þarflegra framkvæmda, sagði
*' ! 11 ■ ÞéVát á'lwörðunin var tekin hann.
í bæíjarstjórninni, um að auka Þá ávítaði hann meiri hluta
atvinnubótavinnuna, var byrjað bæjarstjórnar fyrir að hafa ekki
að framkvæma hana, á hinum fekið meira til atvinnubóta í
nýja grundvelli. fjárhagsáætlun en gert var, því
En fje hefir ekki enn fengíst það hefði sýnt sig, að það hefði
meira en áður var fyrir hendi. þurft.
Frá Landsbankanum er loforð
um 100 þús. kr. lán, með því Leiðinlegir vafningar
skilyrði, að lánið greiðist á sósíalista.
næsta ári. ' Borgarstjóri svaraði St. Jóh.
Og loforð ríkisstjórnar er fyrir St. Sagði m. a. að hann væri
150 þús. kr. tillagi, eins og til- viss um að bæjarsjóður og fyrir
skilið var í upphafi. En þrátt tæki bæjarins hefðu aldrei
fyrir ítarlegar tilraunir munn- greitt fyrir eins mörg dagsverk
legar og brjeflegar, hefir ekki unnin eins og árið 1933, og
'tekist að fá loforð hjá ríkis- hefði því St. Jóh. St. yfir engu
stjórninni um viðbótarstyrkinn, að kvarta í því efni.
5CU--6Q þús. kr. Það væri leiðinlegt, sagði
Nú fer að nálgast sá tími, hann enn fremur, hvernig só-
að, ekki er hægt að halda þeim síalistar, í ríkisstjórn og bspj-
fjölda, sem 'er í atvinnubótá- arstjórn hefðu tekið upp þann
vinnunni, með þeim vinnutíma Mtt, að vefja málið, með fyrir-
sem þar er, ef bæjarsjóður ekki spurniam og vafningum um at-
fær það fje, sem gert var ráð vinnubætur fyrri ára, til þess
fyrir í fyrra mánuði. að ,eiSa atbygli frá því aðal-
Því eg get ekki forsvarað að atriði’ að atvinnubótavlnnu
þyrfti að halda uppi.
Laufásvegur
öíi'
Alllengi hefir verið um það
Var vakið máls á þessu á bæj
arstjórnarfundi í gær, og spurt
hvað tafið hefði framkvæmdjr.
Borgarstjóri skýrði frá því,
að hugsað væri um þá skiplags-
Fimmburarnir dafna.
London, 20. sept. FU.
í 'heiminum eru einir fimm-
burar á lífi svo vitað sje. Það eru
fimmburar Dionnéfjölskyldunnar 1
Canada, sem fæddust í júní í sum-
ar. í síðustu viku urðu nokkur ai
börnunum lasin, en nú hefir lækn-;
ir fjöískyldunnar lýst yfir því, ,að
þau sjeu öll á batavegi. og lífjogri
en nokkrn sinni áður.
Til Hallgrímskirkju í Saurbse;
Frá . N„ Hafnarfirði 5 kr. ,
grímur Pálsson stud. mag.
Aota það fje bæjarins, sem ætl-
að er í annað en í atvinnubóta- Jakob Mölller benti St.
vinnu svo sem afborganir lána Jóh. St. á, að það sæti ekki á
0- fi honum að tala um að bæjar-
En hvað sem ríkissjóðstillag- s{;i0rn heíð{ átt að ákveða hærri
áhnHðnr, tel jeg það sjálfsagt, °PPhæð í upphafi til atvinnu-
að bæjarsjóður greiði sinn bóta’ hví ríkisstjómin sem St.
hluta, eins og ákveðið var í Jóh' f^di að málum, hefði
ágúst, bæti við tillag sitt 60 ekki enn uPPfy]t Það lágmark,
—70 þús. kr.
sem ákveðið var í fyrstu, og
I>á talaði borgarstjóri um fyr tre^ðast við að ^eiða ^að fram
iþspum þá, sem atvinnumála- ‘l Þenna dag.
r'áðherra hefir gert um það, ----—--------------
hvernig atvinnubótafjenu hefir
verið varið undanfarin ár. Tónlistarskólinn verður settur
Sagði hann m. a. að af 338 í kvöld kl. 8i/> í Hljómskálanum.