Morgunblaðið - 21.09.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Bflar fesfdst
l snlikyngi í Reykishelði
Melers-djnpui* snfór
á lieitlimiii.
Fólk lcndir i brakninguin.
Húsavík, fimtudag.
I norðanhríðinni í gær setti
niður feikna snjó hjer og ótt-
ast menn að fjenaður hafi fent,
þar sem ekki var búið að smala
af r j etti.
Hrakningar.
Tveir fólksbílar frá B. S. A.
lögðu á Reykjaheiði í gær, með
8 farþega. Þeir komust austur
fyrir Grjótháls, en þar sátu þeir
fastir í snjókyngi og urðu far-
þegar að yfirgefa bílana. Þeir
komust til Húsavíkur í gær-
kvöldi, blautir og þjakaðir.
Bíll Páls Stefánssonar frá
Þverá lagði af stað frá Fjöll-
um í Kelduhverfi kl. 4 í gær;
voru í bílnum, auk Páls, bíl-
stjórinn og Steingrímur Jónsson
fyrv. bæjarfógeti á Akureyri.
Þessi bíll komst við illan leik
að Höskuldsvatni, en ekki við-
lit að komast lengra vegna snjó
kyngis og myrkurs. Urðu þeir
fjelagar að berast þar fyrir yf-
ir nóttina, en komu svo gang-
andi til Húsavíkur kl. 10í
morgun.
Bíll var sendur í gærkvöldi
til þess að leita að bíl Páls frá
Þverá, en fann hann ekki og
festist í ófærðinni.
Sitja því fjórir bílar fastir á
Reykjaheiði, en þar er á köflum
sagður vera meters-djúpur
snjór.
Bryggja brotnar í spón.
Hjer á Húsavík urðu nokkr-
ar skemdir í norðanveðrinu, af
sjógangi.
Bátar á höfninni löskuðust
vegna samsláttar og bryggja
Guðjónsens-verslunar broínaði
í spón.
íkueikja
í Bkipasmíða5töð
í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjum, fimtudag.
Snemma í gærmorgun urðu
menn þess varir, að kviknað
var í vjelbátnum Loka, er stóð
uppi í skipasmíðastöð Magn-
úsar Guðmundssonar hjer í
Eyjum.
Við athugun kom í Ijós, að
um íkveikju var að ræða, því
íkveikjuefni, fjölum, brjefa-
rusli o. fl., hafði verið raðað í
bunka yfir rúm, er afþiljað var
í lestinni. Yfir eldinum hjekk
og fata, meira en hálf af stein-
olíu. Voru fjalirnar meira og
minna brunnar er að var komið
og logaði í sumum þeirra.
Eldurinn var strax slöktur.
Báturinn var ekki vátrygður
gegn eldsvoða.
Ef eldurinn hefði náð út-
breiðslu er hætt við, að hjer
hefði orðið stórbruni, því 14
vjelbátar voru í skipasmíða-
stöðinni og annari áfastri við.
Einnig hefðu hús í nágrenni
verið í hættu.
Ekki hefir upplýsts hver muni
vera valdur íkveikjunnar.
Hreinrækfuð
Nazisfakirkja.
Yinnur Bretinn?
London, 20. sept. FÚ.
Þriðja kappsiglingin milli
Rainbow og Endeavour fór fram :
í dag. Endeavour var komin ofur- '
lítið fram úr Rainbow, þegar
frjettin var send. (Endeavour er
enska snekkjan, en Rainbow sú
ameríska).
Einar Markan söng s. 1. sunnu-
dag' á Vífilsstöðum. TJngfrú Elín
AnQerson ljek undir. Og hafasjúkl
ingar á Vífilsstöðum beðið Morg-
unblaðið að flytja þeim þakkir
fvrir komuna.
Múller ríkisbiskup.
London, 19. sept. FÚ.
Múller ríkisbiskup í Þýskalandi
hjelt í dag ræðu, þar sem hann
sagði meðal annars, að tilgangur
sinn væri að stofna hreinræktaða
Nazistiska kirkju.
„Við þurfum að stofna þýska
kirkju“, sagði biskupinn, „sem er
alveg laus úr öllu sambandi við
Róm. Hjer á að vera eitt ríki, ein
þjóð og ein kirkja. Þeir, sem ekki
vilja samþykkja þessa stefnu,
verða annaðhvort að hafa sig
hljóða, eða víkja úr vegi. Annars
verða þeir neyddir til þess“.
Þá sagði biskupinn,' að kirkjan
væri nú þegar í bókstafnum, ef
ekki í andanum, orðin ríkiskirkja.
«®W(:
SKELIAR
4. hefti af þessari vinsælu barnabók, er nú komið í
bókaverslanir. — í þessu hefti eru tvö æfintýri:
Bfástakkus? og SIlfurskeUHn.
Er Hitler að hugsa um inn-
göngu í Þjóðabandalagið ?
London, 20. sept. FÚ.
Franskt blað birtir í dag við-
ræðu við Hitler um það, hverjir
möguleikar sjeu á að Þýskaland
gangi á ný í Þjóðabandalagið.
Kemst Hitler svo að orði, að
því er sagt er, að hann hafi orðið
þess var, að mjög þýðingarmiklar
breytingar hafi orðið á stjórnmála-
stefnu Þjóðabandalagsins síðustu
mánuðina. Hann muni því fylgjast
nákvæmleg'a með því, hvern árang-
ur þær breytingar hafi. sem orðið
hafi á fulltrúaskipun í Genf.
Þegar hann var spurður beint
um það, hvort líkur væru'til, að
Þýskaland gengi í Þjóðabandalag-
ið, svaraði Hitler því, að sii spurn-
ing mundi verða tekin til rækilegr
ar yfirvegunar, þegar búið væri að
tryggja Þýskalandi fullkomið jafn-
rjetti til víbúnaðar.
§auðfjárslátrun.
I sláturhúsinu „Skjaldborg“, viS Skúlagötu, verður
eftirleiðis slátrað sauðfje fyrir þá, sem þess óska.
BortSar Gíslason.
wmMHJfvvmeMœM-.irzr'Mji-'w.w'.wnmMMVMJUM.umimwa'M*
Wy r irligg jandi:
Sardlnur
í olíu og tomat.
Eggert Kristfáasson & Co
Reykjavík.
Ræktarsemi.
Skerst i odda
í vinnudeilunum vestra.
London, 20. sjept. F-Ú ;oó
Það munu vera um 24 ár síðau
síra Ólafur Stephensen fór frá
Lágafelli í Mosfellssveit, eftir að
hafa þjónað þar í 14 eða 15 ár.
Hár
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning.
Verð við allra hæfi.
Versl. Goðafois
Laugaveg 5.
Nú er verið að gera ákveðna tiL | Tl1 m™nmgar um sír'a Olaf hafa
raun, af háífu verksmiðjueigenda, nú ^ömul «óknarbörn hans í Braut
til þess að sprengja verkfall veft- arholts' og Lágafellssóknum, af- j
aðarverkamanna í Bandaríkjun- hent kr' 218’00 txl Hallgrímskirkju j
um. Ákveðið hefir verið, að hundr- ] Sanrbæ' F^ir fjöfmm æfi-,
að verksmiðjur tækju til starfa á úíírlp kans’ er Þelr óska að fært
morgun, og yfirvöld hlutaðeigandi vetði 1 Minningabók Hallgríms-
ríkja hafa boðið aðstoð sína til klr3u’ °«' mun úað ver6a 8'ert'
þessa !T Þetta er ljóst dæini um vinsæld- í -----------------
Gorman, leiðtogi verkfallsnefnd- lr síra Ólafs. Eftirfarandi listi yfir j
ðrinnar, sagði í dag, að eina vonin gefendurnar sýnir, að ekki hefir
um skjóta úrlausn í ágreinings- feút yfir þær vinsældir, þó langt
málunum, lægi í því, að Roosevelt ^ sJe umliðið, svo almenn er þátt-
forseti, skærist sjálfur í málin, takan.
til þess að miðla málum, . Fram
V'
Sími 3436.
Safnað og afhent af Þórði Jóns-
syni, safnaðarfulltrúa á Æsustöð-
um. — Kærar þakkir.
Ól. B. Björnsson.
Sambands austfirskra
kvenna.
kvæmdarráð sambands vefnaðar-
verkamanna hefir endanlega á-
kveðið að boða til verkfalls ií öll-
um skildum iðjugreinulm, n. k.
mánudag.
Enn hafa orðið tals'verðar óeirð-
ir í Waterville í Maine og í nókkh-
um öðrum horgum, en, að eíhs
fáir hafa særst, eða orðið fyrir
öðrum slysum. Georgia hefir verið
lýst í hernaðarástand.
Hundrað menn, sem gerðu til-
raun til þess að koma í veg fyrir
að aðrir ynnu, hafa verið hand-
teknir í dag, og hefir þeim verið
komið fyrir í bráðabirgða fangar
skýlum, sem reist hafa verið.
Innanfjelagsmót K. R. í sundi
hefst n. k. sunnudag kl. 6 e. h. 50
m. frjáls aðferð, 100 m. bringú-
sund, 100 m. baksund, á þriðjudág
kl. 7y2: 100 m. frjáls aðferð, 200
m. bringusund, 50 m. frjáls aðfOrð,
Erlendur Jónsson Móg'ilsá 20 kr.
Þorbjörn Finsson Úlfarsá 10 —
Jóiias Magnússon, Stardal 10 —
Éinar Gúðmundson, Miðdal 10 —
ÞórSúr Jónsson, Æsustöðum 10 -
Magnús Magnússon, Lykkju 10 —
Guðst. Jónss. frá Leirvogst. 10
Vilborgog Jórunnf. Bringum 10 —
GuSjón Sigurjónsson, Grund 10 —-
Sn. (sál) Ólafss. f. Blikast,. 10 —
Helgi Finnbogas., Reykjahv. 7 —
Sveinn Gíslason, Leirvogst. 7 —
Bjöfn Bjarnarson, Grafarh. 5 —
Kolbeinn Högnason, Kollaf. 5 —
Magnús Jónsson, Völlum 5 —
Vilb. Guðnad. frá Keldum 5 —
Kári Loftss. frá Lambhaga 5 1—
Guðbj. Norðdal, Úlfarsfelli 5 —
Ólafur Finnsson, Berg'vík 5 —
Guðbjartur Jónsson, Króki 5 —
Margr. Magnúsd. f. Úlfarsá 5 —
Giuðir. Jósepsdóttir frá Glóru 5 -*•
Öskar Gíslason frá Miðdal 5 —
Inga Guðsteinsd. f. Leirv.t. 5 -
Ónefndur 5 -
19. sept. FÚ-
Nýlega er lokið aðalfundi Sam-
bands austfiskra kvenna. Hann
var haldinn á Reyðafirði. í Sam-
bandinu eru 14 fjelög, og stjórn
þess skipa Sigrún Blöndal, Hall-
ormstað; Margrjet Pjetursdóttir,.
Egilsstöðum; og Droplaug Sölva-
dóttir, Arnheiðarstöðum. Fundinn
sóttu margar konur 'auk fulltrúa.
Mikið var -rætt uin þörf á
kenslukonu í handavinnu.
Sambandið hjelt uppi umferða-
kenslu í vefnaði á síðastliðnnm
vetri, og verður því starfi haJdið
áfram á vetri komandi. Einnig
ráðg'erir þaj að styrkja sauma-
námskeið í kaupstöðum innan
sambandssvæðisins, og styðja sölw
á heimilisiðnaði á Seyðisfirði.
fyrir drengi innan 16 ára. Á fimtn
dag kl. 7i/2: 400 m. frjáls aðferð, ,Halldór Jónsson fra Varmá 10
400 m. bringusund, 100 m. bringnl'- < Á'ndrjés Ólafsson, Hrísbrú 2
sund fyrir drengi innan 16 ára. ; fn^lf)j- Jónsdóttir, Ilelgadal 2
Þátttakendur snúi sjer til Helga'Jón Magnússon, Njálsg. 13, 10
Tryg'gvasona>p, sími 2930. Valdimar Loftsson, rakari 5
Eimskip. Gullfoss kom til Ak-
ureyrar í gær. Goðafoss fór tiT
Hull og Hamborgar kl. 10 í gær-
kvöld. Brúarfoss kom til Kaup-
mannahafnar í fyrrakvöld, og fer
þaðan í kvöld. Dettifoss er á leið
til Vestmannaeyja frá Hull. Lagar-
foss kemur t.il Leith í dag. Sel-
foss er á leið til Antverpen.
/