Morgunblaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.09.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjörar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgreiösla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Auglýslngastjörl: B. Hafberg. Auglýslngaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimaslmar: Jðn Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220, Árni Óla nr. 3045. E. Hafbexg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSl. Útaniands kr. 2.50 á rnánuDÍ t lausasölu 10 aura eintakið. 20 aura með Lesbók. ÓmBrkilegurfristtabiirður Hijivðutilaðsins. Fyrir skömmu birti Alþvðu- blaðið frjettir af tillögum þeim, er milliþinganefndin í launamálum myndi skila frá sjer. Var hjer um nokkuð óvenjuleg- an frjettaburð að ræða, þar sem hefndin hafði ekki enn skilað til- lögum nje áliti til þing’s og stjórnar. Það kom og' fram tveim dögum síðar, að Alþýðublaðið hafði hlaupið á sig, því þá hafði annað hlað hjer í bænum það eftir for- manni nefndarinnar, að frjettir Alþ.bl. væru „alveg tilhæfulaus- ar“. Formaður nefndarinnar ljet ennfremur hafa það eftir sjer, að nefndin „hafi enn engar ályktanir gert“ og óvíst sje „hvenær þær komi og hverjar þær verði“. Nú bregður svo undarlega við, að fulltrúi sósíalista í launamála,- nýfnd, Gunnar M. Magnúss, birt- ír í Alþ.bl. yfirlýsingu gegn for- ^anni nefndarinnar, þar sem hann egir, að ummæli þau, sem eftir jrmanni eru höfð, hljóti að vera af „misskilningi* ‘ sprottinn, því að nefndin hafi nær lokið störf- um, „þó að ekki sje endanlega gengið frá einstaka tillögum“. tJt af þessu sneri Mbl. sjer í gær til formanns launanefndar, •Jörundar Brynjólfssonar, alþm., og staðfesti hann algerlega þau ummæli, er fyr vóru eftir honum höfð. Jör. Brynjólfsson sagði, að nefndin liti svo á, að störf sín væru enn á rannsóknar- og ráða- gerðarstígi, að bindandi atkvæða- greiðsla um einstaka tillögur myndi ekki fara fram fyr en nefndin lyki störfum, og' væri að þvi komin að skila tillögum og áliti. * Er því bert af þessum ummæl- um Jör. Br., að Alþ-bl hefir orðið sekt um það, að birta í algerðu heimildarleysi ýmislegt undan og ofan af því sem til orða hefir komið í nefndinni. Vjer vitum ekki til þess, að starfandi milliþinganefndir hafi áður orðið fyrir slíkum stráks- skap af hálfu ísl. blaða- Sigurbjörn Sveinsson kennari hefir um mörg ár verið sá höfund- ur, sem börnunum hefiir þótt vænst um. Stafa vinsældir hans aðallega frá Bernskunni, sem framan af var næstum eina barna- bókin með myndum og' íslensku efni. En nú hafa Skeljamar end- urnýjað þessar vinsældir, því að hverju nýju hefti þeirra er tekið með vaxandi ánægju. Karlakór iðnaðarmanna. Fund- ur í Iðnskólanum í dag' kl- 2 e. h. Kjötsalan og „skipulagið" Fyrsta afleiðing þvingunar- laganna urðu þær að sumar- slátrunin minkaði stórkost- lega til stórtjónsfyrirbændur. Þeir ánægðu. i þeirri vöru, sem þvingunarlögin Jón Árnason forstjóri S. í. S. { ná til. skrifar langa grein í Tímann I Þetta hafa skipulagspostul- 18. þ. m., þar sem hann lofar! amir ekki tekið með í reikning- mjög sínar eigin gerðir og inn, og óvíst er, að þeir fáist rauðu stjórnarinnar í skipulagn- J nokkurn tíma til að viðurkenna ing kjötsölunnar. j þenna sannleika. Svo rótgróið Þessi lofsöngur er full-1 er einokunar- og ófrelsis-eðli snemma á ferðinni, því sú litla j þeirra. reynsla, sem enn er.fengin af; Það þarf nú ekki orðum að ,.skipulaginu“, bendir ekki til því að eyða, hvílíkt feikna tjón þess, að hið nýja fyrirkomulag1 bændur bíða við það, að kjöt- ætli að gefast vel. Betur færi I neyslan innanlands minkar stór og á því, að einhverjir aðrir en j kostlega yfir sumarmánuðina, J. Á. og aðrir hreinræktaðir j þegar markaðurinn er bestur. Tímamenn, sem hata frjáls1 Skipulags-postularnir segja e. viðskifti, fengjust til að bera t. v. að þetta saki ekki, því lof á þetta nýja skipulag. : bændur fái þetta bætt með Samtímis því, sem J. Á. er að , hækkuðu kjötverði í aðalslátr- lofa og vegsama sín eigin verk i uninni að haustinu. í skiplagningu kjötsölunnar,' En hvaða trygging er fyrir sendir hann Morgunblaðinu því að ekki fari eins þá, að nokkur kveðjuorð. Er hann auð- haust- og vetrameyslan minki sjáanlega gramur Mbl. fyrir einnig stórkostlega? það, að flett skyldi ofan af ó- Hafa skipulagspostularnir at heilingunum og blekkingunum hugað hverju það munar á í fyrri skrifum hans um þessi j neyslunni ef t. d. öll heimili í mál. Reykjavík borða kjöt að eins Mbl. mun ekki fara að skatt- tvisvar í viku í stað þrisvar yrðast við J. Á.; blaðið hefir áður? , áður sannað fullkomlega, að J. Hafa þeir einnig athugað það Á. gaf rangar skýrslur, er hann að kaupgeta almennings í kaup var að gera samanburð á kjöt- stöðum landsins er nú svo tak- verðinu innan lands og utan. Fyrsta afleiðing þvinffunar- laganna. Þegar J. Á. er að lofa sínar mörkuð, að menn hafa alis ekki ráð á að kaupa dýrt kjöt? Þetta og ótal margÞ fleira ætti að kenna mönnum þann sannleika, að ekki er til neins eigin gerðir í kjötmahnu, la»t ag ætla gier með þvingunarlög. honum alveg að geta þess, sem um að neyða f61k tn að kaupa alkunnugt er nú orðið, að kjöt- íicyslan í landinu í september- mánuði var miklu minni en und ahfarin ár. vöru við uppskrúfuðu verði. Frá sjónarhó! bænda. Það er enginn velgerningur Þetta voru fyrstu afleiðingar við bændur> að setja aðalfram- þvingunarlaganna, sem J. Á. er leiðsiuvöru þeirra undir þving- að lofa og vegsama. unarlög, jafnvel þótt tilgang- Samkvæmt upplýsingum, sem arinn eigi að vera sá einn, að Mbl. hefir fengið hjá kjötversl- koma verðinu eitthvað upp. unum í Hafnarfirði, hefir kjöt- Bændur hefðu vissulega ver- neyslan þar verið a. m. k. þriðj- ið þetur settir nú, ef stjóm ungi minni í september, en und- rauðlsða hefði aldrei nálægt anfarin ár. þeirra málum komið. Hjer í Reykjavík hefir neysl- Eitt af fyrstu verkum rauðu an einnig verið mikið minni en stjórnarinnar var, sem kuhnugt undanfarin ár. Væri fróðlegt að er, það, að hækka verulega alt fá nákvæma skýrslu um neysl- kaupgjald í sveitum landsins. una hjer í bænum nú í sept- Sú kauphækkun kemur þungt ember og síðustu tvö árin, og niður á bændum nú í haust, myndi þá koma í ljós, að neysl- bæði við slátrun sauðfjár og an hefir minkað mjög mikið. ; önnur haustverk. Og næsta ár Þessi rýrnun á neyslunni hjer ,kemur kauphækkunin, ,,, enn í Reykjavík stafar þó ekki ein- þyngra niður, því þá kem'ur hýn göngu af því, að kjötverðlags- fram í hækkuðu kaupi um slátt- nefnd setti verðið talsvert hærra | inn. en undanfarin ár, heldur máske J Sjeð frá þessum heimskulégu öllu meira af sjálfum þvingun- aðgerðum rauðu stjórnarinnar, arl'ögunum. eru bændur vissulega ekki öf- Það er svo um allan almenn- sælir af því, þótt þeir fái hæijra ing, að hann er á móti slíkum verð fyrir afurðirnar. En áð þvingunarlögum, sem hjer um gera þetta með þvingunarlög- ræðir. Verka því þvingunarlög- um er heimskulegt, því það verð in jafnan þannig, að þegjandi,ur einungis til þess, að verð- samtök verða meðal manna | hækkunin kemur ekki að not- um það, að neyta sem minst af um, því óvinsældir þær, sem Ogurleg sprenging í kolanámu. Fföldi manna talinn af. London 22. sept. FÚ. Ógurlegt námuslys hefir orð- ið í nágrenni við Wrexham í norður Wales. Snemma í morg- un varð sprenging í námunni, og kom þegar upp eldur á eft- ir sprengingunni. Af þeim 400 mönnum, sem niðri í námunni voru, tókst að koma 200 heilu og höldnu upp á yfirborð jarð- ar, en útlitið er talið afar al- varlegt fyrir þá, sem eftir ^ru. Litlu eftir að björgunarstarf- ið byrjaði var komið peð 6 lík upp úr námunni. — Yfir 100 maniis érú króaðir aí eídi í námugöngum einum, um mílu vegar frá námu opinu. Hver einasti maður í nágrenn inu, sem vetlingi getur valdið, hefir tekið þátt í björgunarstarf inu, frá því er það hófst, og alt hugsanlegt hefir verið gert ti.1 þess að koma jiinum innilok- uðu mönnum til hjálpar, Þrír af þeim, sem þátt hafa tekið í björguninni eru þegar dánir. Eldurinn geisar niðri í námunni í göngum sem eru yfir 1000 ensk fet á lengd. ttnrl frenlr frð lapii. Ovist eim Iive margir léruðt. London 22. sept. FÚ Enn er ekk iunt að gefa ná- kvæmt yfirlit um það, hve marg ir menn hafa farist, eða orðið, fyrir alvarl., glysum í ofviðri því sem geisaði í Japan í gærdag. En eftir því, sem fregnir koma fleiri frá fjarlægari hjeruðum, hækka bæði tölur þeirra, sem dánir eru og fyrir slysum hafa orðið. Það virðist eftir síðustu fregnutm nokkum veginn aug- Ijóst, að yfir 1000 manns hafi farist, en á fimta þúsund særst eða oi^ðið fyrir meiðslum. Gera má þó ráð fyrir, að þessar tölur hækki enn, því ör- uggar fregnir eru enn ekki komnar úr öllum hjeruðum. — Valda því m. a. örðugleikar á því að halda uppi samgöngum og símasambandi eftir skemdir þær, sem ofviðrið olli. Bráða- birgða mat á tjóni því, 'sem talið er að þetta ofviðri hafi or- sakað, bendir til þess að það sje að minsta kostí sem svarar 20 milj. sterlingsp. Osló 22. sept. FB Fregnir frá Japan herma, að um 2000 manna hafi farist í ofviðri og af völdum flóða. yrvt*- ím jafnan fj'lgja slíkum lögum, verða til þess, að neyslan mink- ar stórkostlega. Þar á ofan bætist svo hinn rangláti skattur, sem er lagður á ait kjöt, sem neytt er í land-j inu, en hann hefir óhjákvæmi-! lega þær afleiðingar, að verð-! hækkun kjötsins kemur bænd- ura að litlu eða engu gagni. Loks er á það að. líta, að bruðlun og óhóf rauðu stjórn- arinnar á nál. öllum sviðum —| nefndafár og gengdalaus em-1 bættaf jölgun — hlýtur að boða j stórfelda skattahækkun. En öll j skattahælckun verður til þess, | að sökkva hinum þrautpíndu I og sliguðu atvinnuvegum lands- 1 manna enn dýpra. t (V t . :’r, í't'' ( ■ ' I Kjötbúðir og sláturleyfi. j BlÖð rauðu flokkanna eru farin að boða það, að fækka eigi verulega kjötbúðum hjer í Reykjavík. Ekki getur þessi ráðstöfun verið gerð af ótta við samkepni um kjötsöluna og þ.a.l. verð-, lækkun. Enginn má selja kjöt undir því verði, sem kjötverð-' lagsnefnd ákveður. Ekki getur ráðstöfunin verið gerð til hagsmuna fyrir neyt- endur; þeím er hagræði í því, að búðirnar sjeu margar. Ekki getur slík ráðstöfun heldur verið gerð til hagsbóta, fyrir bændur, sem þurfa að selja kjötið. Þeim er hagur í því, að sem flestir verði til þess að selja þeirra framleiðsluvöru. En hversvegna er þá þessi ráðstöfun gerð? Hún er gerð fyrst og fremst til þess, að bola kaispmanna- stjettinni smám saman út af þessum vettvangl. K^upmenn mega ekki selja kjöt, eða aðr- ar framleiðsluvörur bænda. Það þarf að koma enn fleiri hálauna mönnum að við kaupf jelögin og samvinnuf jelögin — þess- vegna mega þau ein hafa kjöt- söluna á hendi. Annað er einnig eftirtektar- vert í þesu nýja „skipulagi.“ Eins og menn muna, mæla þvingunarlögin svo fyrir, að skylt sje að veita samvinnufje- lögum sláturleyfi, en að eins heimilt að leyfa kaupmönnum að slátra og aðeins frá ári til árs. Nú er sýnilegt, hver tilgang- urinn er með þessu ákvæði. — Hann er sá, að bola á smám- saman kaupmönnum einnig burt af þessum vettvangi. Kjötverðlagsnefnd hagar til kaupmanna sínum sláturleyfum þannig, að hún dregur frá ári til árs úr fjártölu þeirri, sem kaupmenn mega slátra, uns svo er komið, að búið er að bola kaupmönnum algerlega burtu af þeim vettvangi og kúga alla bændur í kaupf jelögin. Og þetta á alt að vera gert til hagsbóta fyrir bændur!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.