Morgunblaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 8 KVENDJOÐIN OQ MEÍMILIM Sveltasfúlkur fi Tetrarvist. Kvi. þegar sveitastúlkurnar fara að koma híngað í borgina, til vetr- arvistar, er ekkert á móti því að athuga hvaða kjör bíða þeirra Wið lesum í blöðunum aug'lýs- 'dngar, það er auglýst eftir stúlku — Ijett vist — 2 í lieimili eða jþrent kanske. •— Þetta á að sýna ;að íítið sje að gera, eða vistin sje ljett. En við vitum, að konur lijer ií borginni halda ekkr vetrarstúlku nema þær þurfi liennar með, ænda er ekkert betra fyrir aðkomu stúllm að hang'a iðjulaus, nóg getui* óyndið verið samt, þó eitt- , hvað sje til að dreifa huganum. Stúlkurnar og heimilin. En hvað þurfa lmsmæðurnar helst að hafa hugfast, þegar þær d:aka til sín unglingsstúlku, sem í fyrsta sinn kemur í borg'ina? Því er fljótsvarað, þær þurfa að veita henni heimili. Já, það þykj- ast víst flestar gjöra, sem stúlk- una hafa allan daginn og leggja 'henni kannske til „sjerherbergi“. En það er ekki alt með því fengið- Með heimili er átt við, eftir gam- alli málvenju, samfjelag. Heimilið er ekki fólgið í húsnæðinu, enda er talað um „hús og heimili“ og að vera heimilismaður lijá einhverj um, var og liefir æfinleg'a verið skilið þannig að vera í umsjá hús bændanna, og þannig var það . áreiðanlega alstaðar á voru landi •á síðastliðinni öld. '■ Stúlkurnar eiga að ganga í Sjúkrasamlagið. Allar^ húsmæður, sem hafa þörf fyrir vinnustúlkur, ættu að hafa það hugfast að það er þeim og heimili þeirra fyrir bestu að stúlk- unni líði vel og að hún' haldi heilsu. Þær ættu því að heimta að stúlkan hafi læknisvottorð og láta hana ganga í Sjúkrasamlagið, svo hún geti látið athuga heilsu sína. . Jeg' þekki húsmæður, sem liafa sagt að reynslan hafi kent þeim þetta. Þær voru búnar að liafá mörg óþægindi af því að stúlkan veiktist og þurfti að fá ábyrgð húsbændanna til þess að komast á sjúkrahús, og líka hins að heilsu- lítil stúlka duldi vanlíðan sína og leitaði ekki læknis fyr en of seint, og lieyrt liefi jeg sumar Inismæður telja tilvínnand'i að borga sam- iagsgjaldið fyrir stúlkunaf meðan liún er í vistinni. Húsmóðir. Tíska. Fermingarkjóllinn. Hreinlæti — — Heilsuvernd. Flestir lialda fast við þá venju saumar eru stungnir yst á hvern að láta sauma fermingarkjólinn, ' >-ngg'a“ °g í kjólfaldinn. sjerstakléga fyrir stúlknna, sem j á að vera í honum, heldur en kaupa hann tilbúinn. Ennisbandið, beltið og slaufan er úr mjúku silki. F ermingarstúlkan 1934. Er hún ekki indæl litla ferm- ingarstúlkan. Alveg eins og' ferm- ingarstúlka á að vera, falleg á að líta, en mjög látlaus þó. Nokkur orð um sokkana, ; ‘í Vísað burt. Presturinn við St. Mary the Virginkirkju í London hefir lýst yfir því, að þær konur, sem komi til altaris með nokknrn snefíl af varalit á vörunum, verði tafar- laust vísað frá altarisgöngu. Hjer sjást tvö snið á fermingar- kjól. Sá til vinstri er úr silki (gljálausu). Blússan er skorin í sundur um mittið og hringskorin pífa höfð frá mitti. Tveir saumar eru á pilsinu, bæði að aftan og framan. Pilsið má gjarnan vera opið, 10—15 cm., að neðan. Plís- eruðu pífurnar eru 5 cm. trreiðar. Hinn kjólinn er úr taft-silki. Þéssir stífu „uggar“ í hálsinn ern saumaðir á sjerstakan nndirkjól, eins að aftan og framan. Þó eru engir lmappar að frarnan. Tveir Kjóllinn hennar er úr hrufóttu silki, auðvitað gljáalausu, liáls- málið kringlótt, með ryktri pífu í kring. Fyrir neðan hana er livítur blómsveigur. Pilsið er í fjórum stykkjum og sniðið dálítið upp að aftan og frajnan, beltið Htið og snoturt. í staðinn fyrir kamelíublómið í hálsinn, má eins hafa silkiband um hárið. Það er bæði kíæðile'gt og nýjásta tíska. M U N I Ð Mickej^ Mouse heitir í Frakklandi Micliel Sourís, í Þýskalandi Michaél Maus, í Japan Miki Kuchi, á Spáni Mignel Ratonocito, á Grikklandi Mikel Mus og á ítálín ÍMichele Jopolino. — — .— að skóhlífar endast lengair, ef útskorið flóka , kork- eða leðurstykki er sett í hælinn. ----------að vatnsblettum má ná úr taui með þvi ao e’ uc það yfir sjóðandi vatnskatli. — Er tauið strekt' og dregið fram og aftur yfir gufunni. ---------að kaffiblettum má ná úr þannig: Nudda þá með glyce- rini, sem síðan er þvegið úr með volgu vatni. Efnið er þurkað, með því, að strjúka það á röngunni með heitu járni. ---------að blóðblettir eru settir í kalt vatn, eða að eins volg't, með salti í, og slðan þvegnir úr. Sjeu þeir gamlir þarf kannske líka að nota bléikvatn. — — — að slái eldi niður í reykháfnum, ber fyrst og fremst að loka gluggum,' strá salti í eld- inn og balda blautu klæði fyrir frarnan ofninn eða eldavjelina, til þess að forðast súg. — — — að kvikni í fötum manns er um að gera að kæfa eldinn sem allra fyrst; þrífa sjal, ábreiðu eða annað sem fyrir hendi ér og sveipa því um sig, velta sjer í því á gólfinu, til þess að kæfa eldinn, En sje hann ekki svo mik- ill, er liægt að kæf'a hann með höndunum. Kvikni í hárinu ber að Það er gamalt máltæki, að þekkja skuli maður óvin. sinn. vilji maðnr vinna á honum. í rykinu, hvað saklaiist sem það kann að sýnast, og í óhreinindum ligg'ja hinir hættulegustu óvinir mannlegrar lieilsu í leynum. Það eru gerlarnir, en hinir eiginlegu sýklar hafast við í hor. hí’áka, augnvatni, svita, saur, þvagi, blóði. greftri o. s. frv. Ef sýklarnir og gerlarnir berast í'rá - manni til manns (smitliætta) þá getur hæg'- lega farið svo, að mikill mann- fjöldi sýkist í senn, og er það kunnúgt á öllum öldum, og er kallað að drepsóttir geysi. Hvernig verður oss nú auðveld- ast að verjast þess? Svarið við þessari spurningu er bæði ein- hlítt og stutt. Það er með því, að lialda híbýlum vorum og' líkömum hreinum, en líka — og því má með engu móti g'leyma — með því, að sjá um að engin óhreinindi levnist í fatnaði vorum. Yjer vit- um það öll, að það stoðar ekki •eitt saman, að vjer ræstum híbýli vor eins og vera ber, og hréinsum líkami vora vandlega, því vjer erum svo oft stödd undir bern lofti og í ryki og óhreinindum, að altaf sest á ný óþverri í fatnað vorn, þar með talin nærfötin. Þess vegna verðum vjer að legg’ja sjerstaklega mikla rækt AÚð þær flíkur, sem eru næstar hörundi voru. það er að segja að hreinsa þær svo vel og' svo oft, að hið háskalega ryk og óþvérrinn, og þar með allir sýklar og slíkt, fái ekki salcað oss. Þessa hreinsnn ■verðum vjer að framkvæma með einhverju því efni, sem getur ráð- ið niðurlögum þeirrar smithættu. sem vofir yfir, og þar með vernd- að mesta dýrmætið, sem vjer eig'- um — heilsuna. Með víðtækum rannsóknnm, sem nafntogaðir vísindamenn hafa gert í heilsufræðisstofnunum, er það sannað, að Persil er eitt slíkt efni. Rannsóknir, sem gerðar voru með barnaveikisgerlum, coli-gerlum. táugaveikisgerlum og graftrar- gerlum. sem eru lífseigastir allra. sýndu að Pérsil er mjög sótt- hreinsandi. — Hver húsmóð- ir veit það, að sýklarnir standast ekki liita sjóðandi vatns, og- það veit hver húsmóðir líka, að þvotta- plögg úr nll, silki eða mislitum efnum, má ekki þvo í mjög heitu. Sje Persil notað, eða önnur slík þvottaefni nægir að þvo þvottinn lir volgmn legi, til þess að drepa þessa sýkla, sje þvegið í hon- um nógu lengi. . (Úr „Árztlich-pádagogiseher Wegweisér“, aðalmálgagni ráð- gjafarstöðvar þýska ríkisins). vef ja klút, handklæði eða því sem liendi er næst, í skyndi um höfuð- ið. Lítinn loga má oft, kæfa með því að slá fast á hann með flötum lófa. Beri slíkt slys að höndum, þyðir ekki að standa eins og staur, og þAÚ síður að hlaupa út í brennandi fötunum. Það gerir ilt verra. Sama er að segja, ef feiti of- liitnar, svo að kviknar í henni. Fyrst er að skrúfa fyrir raf- inagnið eða gasið og kæfa eidinn með því að setja lokið á pottinn eða pönnuna. En ekki má hella vatni yfir, þá hreiðist eldurinn ut, heldur reyna að kæfa liann. • — — — að méðalablettum má | reyna að ná úr með methylalko- liol. --------aS fara verður varlega við þvott á -mislitxim eínum, og efnuln ísaumuðum með mislitu. Áður en efnið er þvegið er það lagt í kalt vatn með dálitlu salti í eða ediki. Síðan er það þvegið úr volgu sápuvatni, ekki mjög sterku- Ein matskeið sait, eða edik er hæfi- TÖlurnar segja legt í einn ltr. af vatni. Einnig má að það sje svo sjaldg'æft að fimm- n°ta álún í stað .salts og edilcs, en hurar fæðist, að það sje .álíka og af því þaj’f að eins 1 teskeið í 1 1 af ca. 57 milljónum, fjórburar ltr. vatns. —, Þegar biiið er að þvo tauið er það skolað vel, og í síðasta skolvatnið er sett dálítið edik og salt til þess' að litirnir verði klárir. í gamla daga var ekki mikið hngsað um það hvernig sokkarnir væru, en aftur á móti er hreint ekki sama hvernig sokkarnir líta út nú. Sokkarnir hafa sína tísku, eins og- önnur föt, stundum eiga þeir að vera ljósir, stundum dökk- ir, með gljáa eða gljáalausir o. s. frv. Tískan segir að sokkarnir þurfi ekki vera gráir enn þá, heldur má sumarliturinn lialdast dálítið lengur, þeír eiga að vera lioldlitir, ekki mjög ljósir þó, og það nýj- asta er að liturinn hafi fjólubláan blæ eða jafnvel rauðf jólubláan. — Bæði fer vel við svart, grátt og blátt, en aftur á móti illa við brúht og ljósbrúnt- Það sjást að- eins „munstraðir“ sokkar við livöldkjóla, en sljettr sokkar ganga alstaðar. Hvort píla er á sokkunum, fer nokkuð eftir sídd- ilini á kjólnnm. Sje pílan saumuð í sokkinn, fer best á því að pilsið sje ekki síðara en svo að hún sjáist öll. En hún verður að sitja- á • rjettum stað ! , Það er góð venja að kanpa tvenna eins sokka í einu, og' þvo sokkana áður en farið er í þá. Það borgar sig ekki að kaupa gljáandi sokka, þó þeir fáist ódýrari. Þeir gljáa af því, að þráðurinn er ekki spunninn og lykkjöu vill „hlaupa“ niðuv, A8 ekki sje nú talað um hve óldæðilegir þeir eru á fæti sem ekki er fallega lagaður og renni- legnr! Engir umskiftingar framar. Það hefir komið fyrir á fæðingar stofnunum erlendis, að skifst hefir um börn, þannig að mæðnrnar hafa ekki fengið sitt eigið harn með sjer heim, og þess hefir ekki orðið vart fyr en árum síðar. Nií er farið að nota blek, sem er alveg skaðlaust til þess að merkja börn- in með, strax eftir fæðinguna, svo að slík umskifti geti ekki framar átt sjer stað- „Dorrit Iftla“ 1 af 512.000 en þríburar 1 af 6.400. Aftur á móti fæðist tvíburar í I eftii' ('liarles Diekens hefir verið tilfelli af 80. kvikmyndað á ný. Sjest hin góð- • kunna Anny Ondra hjer á mynd- inni í aðalhlutverkinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.