Morgunblaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 6
« MORGUNBLAÐIÐ Oardínustengur, margar gerðir fyrirliggjandi. Ludvtg Storr, Laugaveg 15. Jeg kennt ensku og dönsku, ung'um og gömlum, konum og körlum. Nýir og gamlir nemend- ur gefi sig fram sem fyrst. HÓLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR Til viðtals Laufásveg 9, klukkan 2—3 og 8—9 síðdegis. Kennsla. Eins og að undanförnu kenni jeg stærðfræði og tungumál. Sjer- staklega held jeg námsskeið til undirbúnings undir inntökupróf í æðri skóia, ef nægileg þátttarca fæst. Umsóknir um námskeiðið þurfa að koma um mánaðamótín- STEINÞÓR GUÐMUNDSSON Bankastræti 10- Sími 2785. Roosevelt sættir iðnaðarmenn. Verksmiöjurnar taka tH síarfa. London, 27. sept. FÚ. Samkvæmt tillögum miðlun- arnefndarinnar, sem Roosevelt útnefndi í verkfallsdeilunni í Bandarík junum, hefir hann í dag fyrirskipað nákvæma rann- sókn á launakjörum og vinnu- tíma verkamanna í vefnaðar- iðnaðanum. Rannsókn þessa á verkamála skrifstofan að framkvæma. Um leið hefir verslunarráði ríkisins verið falið að gera sjerstaka rannsókn á öllum högum véfn- aðariðnaðarins, til þess að kom- ast að raun um, hvort kaup- hækkun, sem grundvallast á styttri vinnutíma eða öðru, geti komið til mála undir núverandi kringumstæðum. Forsetinn hefir líka í dag til- nefnt 3 menn í sjerstaka verka- málanefnd, sem á að hafa það hlutverk með höndum, að jafna vinnudeilur í vefnaðariðnaðin- um. — Meirihluti vinnuveitenda hafa fylgt fyrirmælum Roosevelts, og tekið aftur menn sína í vinnu, án undantekningar. Nokkrir þeirra hafa þó enn ekki opnað verksmiðjumar, og fulltrúar verkamanna, hafa einnig komið fram með nokkrar kvartanir um hlutdrægni vinnuveitenda gegn fyrv. verkfallsmönnum. ___________________________■ ’trri'Z Gardfnntau. Taftsilki or Náttfataflunnel. Nýkomið í ManGhester. Aaðlstræti 6. Laugaveg 40. O a. sa w Gúmmí-hringir og Spennur á niðursuðuglös nýkomin. íllUal/mdí Melónur, | Hvítkál, S Jén & GeirL Vesturg'ötu 21. Sími 1853. I matinn: Nýslátrað dilkakjöt, Verðið lægst. Lifur, hjörtu. Gulrófur. Nýtt gróðrarsmjör. -Soðiun og súr hvalur og margt fleira. Versítxn Sveíns Jóhannssonar Bergstaðastræti 15. — Sími 2091. Milliríkjaverslun hrapað í 30°|o frá því áður. Framleiðsla fer vaxandi til innanlands neyslu. Úr verslunarskýrslum Þjóða- bandalagsins. London, 27. sept. FÚ. Þriðja bihdi af hinni árlegu skýrslu Þjóðabandalagsins> um heimsverslunina, er nýkomið út, 1 skýrslunni, sem gefur ná- kvæmt -yfirlit yfir viðskifti alls heimsins árið 1933, segir að til- hneigingin til einangrunar í við- skiftum hafi enn vaxið á árinu. Framleiðslan hefir þó vaxið um Vs, en sú framleiðsla hefir að mestu leyti farið á markaði inn- anlands, svo að framleiðslan fyrir erlenda markaði hefir enn farið minkandi, og er nú að verðnlæti minni en þriðjungur á við það, sem hún var fyrir 5 árum. Að vörumagni hefir alþjóða- verslunin aukist allmikið. Slfýrslan sýnir greinilega, að innilokunarstefnan í viðskiftum hefir dregið mjög niikið úr al- þjóðaverslun. Ennfremur segir í skýrslunni, að í Bandaríkjurtum komi það skýrt í Ijós, að •'fhen'n ‘ híði riú átekta um það, hverníg fyrir- ætlanir Rooseveltsstjórnarinnar muni reynast. Ef iðnaður og frariileiðsla i Bandaríkjunum blómgist, þá muni það leiða til betri afkomu og meiri f járhags- legrar samvinnu milli allra landa. Tilkynning. Vegna reglugerðar um innflutning o. fl., sem birt er í Lögbirtingablaðinu 26. september, tilkynnist hjer með, að gjaldeyrisleyfi, sem enn eru í gildi og ónotuð og gefin hafa verið út fyrir 26. september þ. á. fyrir vörum, sem áður var frjálst að flytja til landsins, gilda einnig sem innflutningsleyfi, ef þeim er framvísað fyrir 31. desem- ber 1934. Þessi undantekning gildir ekki um vörur, sem áður þurfti innflutningsleyfi fyrir Samkvæmt eldri reglugerð.. Reykjavík 27. september 1934. 0*' Gjaldeyri§nefnd. Week nlðursDðu-olOs hafa ætíð reynst best. Allar stærðir og varahlutir fyrirliggjandi. Lækkað verð Nýtísbu togari. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. í fyrradag' kom hingað togaririn „Lincolnshire“. Hann er enskur, og hefir hið kunna enska fisksölu- firma Markham Cook látið smíða hann og hefir gert alt til þess aS skipið yrði sem vandaðast og best og skaraði fram úr • öðrum tog- urum. Skipið er útbúið öllum þægind- um, svo að fátítt er um togara. Skipstjórarúm, rúm annara yfir- manna og hásetarúm eru með alt öðrum svip en sjest hefir á tog- urum að undanförnu — frá öllu betur gengið og meiri þægindi heldur en menn eig’a að venjast. Það er þó líklega merkilegast við þetta skip að í því er kælirúm fyr- ir fisk, þar sem fiskinum er raðað. hver fiskur merktur, og þegar til Englands kemur er gáð að því hvenær hver fisk- ur hefir verið settur í kælirúmið og hvernig hann selst. Þetta er ný uppgötvun, sem Englendingar eru að byrja á? og er það leyndarmál í hv.erju ííúp er fólgin. Skipið er um 160 fet á lengd og' bygt öðrúVísí helcíur én aðrir togaírar, stefnið Ííkt Ög á beifi- skipum. End$, er skipið hrað- skreytt, fór 16% mílu á vöku á reynsluför sinni — og er það meiri hraði en nokkur annar ensk- ur t<pgari hefir — og! búist er vjð þyj að það geti náð 18 mílna hráða með 7—8 smálesta kolaeyðslu á sólarhring. Skipstjórinn er íslenskur, Páll B. Sigfússon. Qagbók. i' I I. O.O.F.l. 1169288V2- l Veðrið (fimtudag' kl. 17) : Lægð- armiðjan er nú komin austur fyr- ir landið og hefir grynst mikið síðasta sólarhring. Vindur er NA á Norðurlandi en V á Suðurl. víðast hvar. Ennþá er hvassviðri á norðanverðum Vestfj. og rign- ing en þurt veður sunnau lands og austan. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. tjrkoiniuiaust. Jarðarför Borgþórs Jósefssonar fyrver^ndi bæjargjaldkera, fer fram í dag frá dómkirkjunni. Jlefst, með húskveðju að heimili "hans, Laufásveg 5 kl. !%• • tcú. 5-6 herbergja íbúð vantar mig. Egill ilMðlmsson. Síimí 1717. Stýrimannaskólinn. Inntökupróf byrjar, mánudaginn 1. október, kl. 8 árd. Skólinn verður settur 3. október, kl. 4 síðd. §kó!as(jórinn. •iíi Nokkur afbragðsfalleg mínkdýr til sölu. Talið viðMÓlaf Sigurðsson, HafnarfjarðarspÍrala. , i'mmm Tilkynnll llotnligo vegna álesturs mæla á skrifstofu Rafmagnsveitunnar. Sími 1222. Reykjavík, 27. sept. 1934. Rafmagnsveita Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.