Morgunblaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.09.1934, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ Barnápúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummidúkar .-r Dömubindi Sprautur og allar tegundir af1 lyfiasápum* Það er nautn að drekka Irina-kaífi með Mokka og Java. Borgarínnar besta og ódýrasta. Gott morgunkaffi 160 aura. Hafið þjer reynt okkar l.ystugu Cerena-grjón ? 44 aura pakinn. Senf lieiKti. Irma, Hafnarstræti 22. Láitlð okkur framkalla, kopiera og ístækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærð- um myndasmið. Amatördeild THIELE Austurstræti 20. Nýir kaupendur að Morgunblaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Bankabyggsmjöl, Bankabygg, Gulrófur $ og alt krydd í slátrið er ætíð best í Hýtt dilkakjöt, Nýsoðin Kæfa, Pylsur. . Ostar. Margskonar grænmeti. Vínber. Melónur. ísl. gulrófur, ódýrar í heilum sekkjum, ásamt allskonar Nýlenduvörum. Nýju Sóívaííabúðírnar Sveinn Þorkelsson. Sími 1969. ir í % mín er flutt á Skólavörðustíg 19. Kristina Sreinssen. “Brðarfoss" Vegna þess að skipið ferm- ir frosið kjöt til London í bessari ferð, og verður því að hraða ferðinni sem mest kemur það e k k I við í Stykk- ishólmi e ð a Yestf jörðum, en fer hjeðan beint norður á Sauðárkrók. Búðalokun. Verslunarmannafje lag' Reykjavíkur og, Fjelag mat vörukaupmanna æskja þess, að verslunum verði lokað í dag frá kl. 1—4, meðan jarðai;för Borg þórs Jósefssonar fer fram. Eins og kunnugt ei', var Borgþór einn af elstu verslunarmönnum þessa bæjar. Hann ver meðal stofnenda V erslunarf jelags Reyk javíkinga og heiðursfjelagi þess. Eins biður stjórn Verslunarmannafjelagsins alla fjelagsmenn að mæta við Ing- ólfshvol kl. 1,15. .. v ... ‘MÍMIHMjMR 50 ára afmæli á í dag Sigríður Bjarnadóttir, Amtmannsstíg 4A. Ungbarnavernd Líknar, Báru- gÖtu 2, opin hvern fimtudag og föstudag frá 3—4. Skóli ísaks Jónssonar verður settur 3 .okt- Skólinn er full- skipaður . M.b. Freyja heitir nýr bátur er Magnús Ólafsson frá Höskuldar- koti ljet byggja í sumar í Dan- mörku. Bátur þessi er 22 smálest- ir með 70 hestafla vjel og er liið besta skip og sjerlega vel úthúið að öllu leyti. Vetrarstarfsemi Glímufjelagsins Ármann hefst þriðjudaginn 9. október n. k. Vegna undirbúnings við hlutaveltuna, sem verður sunnudag'inn 7• okt., og aðalfund- arins, sem verður mánudaginn 8. okt. verður ekki hægt að byrja æfingar fyr, en þá ýerður hyrjað öllum flokkum af fullum krafti. Kennarar verða hinir sömu og verið hafa hjá f jelaginu áður. Kennir Jón Þorst.einsson frá Hofs- stöðum öllum fullorðnum fimleika, og Vignir Andrjesson börnum, og verður birt stundartafla hjer í blaðinu. í næstu viku. Allir fje- agar, ungir sem gamlir, sem ætla að æfa í vetur, og einnig þeir sem ætla að gerast fjelag'ar, eru heðnir að láta skrá sig áður en. áefingar byrja, og eiga þeir að efa sig fram við Ólaf Þorsteins- Tóbakseinkasölunni, einhvern dag- inn í næstu viku kl. 4—6. Útvarpið: Föstudagur 28. september. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Grammófóntónleikar: Þýsk- ir tenórsöngvar. 19.50 Tónleikar. Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Grammófpnn: Háydn: Symfónía nr. 2 í S-dúr. 20.30 Frjettir. 21,00 Erindi: Fyrsti dagurinn í skólanum (Steingrímur Arason). 21.30 Grammófónn: Smálög, leik- in af hljómsveit. Földesy, celloleikari, heldur sein ustu hljómleika sína í kvöld kl. 8x/2 í Iðnó. Guðmundur Guðbjömsson skip- stjóri, sem druknaði um daginn norður í Siglufirði, verður jarð- settur í dag í Hafnarfirði. Hús- kveðja hefst kl. iy2 að heimili hans þar, Hverfisgötu 9. Kaupendur Morgunblaðsins, sem fa bústaðaskifti núna nm mán- aðamótin, eru beðnir að tilkynna afgreiðslunni það sem fyrst. Súðin kom úr hring'ferð í gær kvöldi. ísfisksala. í gært seldu í Eng 'landi: Sindri (eigin afla) 470 vættir fyrir 628 Stpd- og Garðar (bátafisk) 1788 vættir fyrir 1117 Stpd. Sjúklingar á Vífilsstöðum biðja blaðið að færa Jóni Norðfjörð og Aage Lorange kærar þakkir fyrir skemtun, á miðvikudaginn var. Hjónæfni. Trúlofun sína opin- beruðu í gærkvöldi, ungfrú Lára Hannesdóttir Vesturgötu 42 og Ólafur Sigurðss'on. Gjafir til Slysavarnafjelags ís lands: Bergur Jónsson 3 kr., Þor steinn Guðmnndsson 1 kr., Fjöl skylda í Garði 7 kr., Knattspyrnu fjel. ,,Valur“ Reykjavík kr. 104,50 Guðrún Jónsdóttir, Bæ, Hrúta firði 10 kr., Ónefnd kona í Geit hellnahreppi 10 kr., Guðlaugur Guðmúndsson, 10 kr., Jónas Böðvarsson 10 kj, Jón Matthías LITIÐ H. - Hðfund hennar er tðfrandi. Hvers vegna ekkí að gera yðar eíns frábært? Kvikmjmdastjörnurnar vita, að mjúkt hörund veitir hina mestu feg- urð; andlitið getur orðið ástúðlegt aðeins ef hörundið er fagurt. Hvernig varðveita kvikmyndadísirnar hörundið ósprungið, þrátt fyr- ir bita og ofbirtu kvikmyndasalanna? Raunverulega 705 af 713 aðal kvikmyndadísunum nota þessa ilmandi sápu. Hún hefir verið hin sjálfsagða sápa í stóru kvikmyndahöllunum árum saman. Fariö sjálf að dæmi kvikmyndadísanna. Látið Lux Toilet sápu halda hör- undi yðar ósprungnu og unglegu. Biðjið kaupmann yðar um hana í dag. | ;on 10 kr., Jósep Gíslason 5 kr - Kærar Þakkir. — J. E. B. X-L.TS 29 1-50 LUX TOILET SOAP LETBR BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, EVGLAND Ný bók: Þorst. Bjarnason: Bókfærsla. Kenslubók og handbók. — Kostar innbundin kr. 6.50. Fæst hjá bóksölum. BikaversSnn Sigf. Kymandssonnr og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Sterkan og góðan þakpappa margar tegundir höfum við ávalt fyrirliggjandi. iui Inl l Hlutaveltu-happdrætti íþrótta- fjelags Reykjavíkur. Þegar hefir verið vitjað um 5 vinninga og' hlutu þá þessir: 500 kr. Þorfinn- ur Guðmundsson, Hverfisg. 14, og 100 kr. hver fengu þessir; Sig- urður Björnsson, Skólav.stíg 15A, Sigurður Egilsson, Bergstaðastíg 51, Haukur Sigurðsson, Asvalla- götu 31 og Helg'a Jónsdóttir, Hverfjsgötu 68A. Er þá aðeins eftir einn vinningur ósóttur, núm- er 4516. Hlutaveltunefnd K. S- V. í. bið- ur að skila því til allra meðlima deildarinnar að nú ríði á að þeir láti ekki sitt eftir liggja að koma með gjafir á hlutaveltuna. — Tek- ið við þeim á skrifstofu Slysa- varnafjelags íslands við Geirs- götu kl. 5—7 næstu daga og í K- R.-húsinu á laugardaginn. Kvenfjelag fríkirkjusafnaðarins efnir til skemtunar í Iðnó á laug'- ardagskvöld, til ágóða fyrir hús- byggingarsjóð safnaðarins- Stutt en vönduð skemtiskrá. Dans á eft- ir. J. Nýr vjelbátur. Frá Danmörku kom i síðustu viku til Gerða nýr vjelbátur 23 smálesta með 90 hesta vjel. Heitir hann „Ægir“. Bát þenna ljetu þeir smíða bræð- urnir Finnbogi og' Þórður Guð- mundssynir frá Gerðum, og er Þórður skipstjóri á bátnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.