Morgunblaðið - 03.11.1934, Page 5

Morgunblaðið - 03.11.1934, Page 5
WORGU NBLAÐIÐ ;'áð /finna færar leiðir út úr ó- göngunum? En nú er það skiljanlegt orð- ið, hvers vegna þeir mega hvergi nærri koma þessum mefndarstörfum, eftir yfirlýs- ingu Alþýðublaðsins. Það er af því, að nú er ekki verið að leita úrræða til þess að bjarga atvinnuvegunum. Nú .á að grípa tækifærið til þess, að kippa þjóðinni út af sporinu, nota kreppuna, nota vandreeðin, nota pólitísku aðstöðuna til þess að veiða tilraunadýrið, koma því í gildruna og hefja tilraun- irnar. í raun og veru er þessi yfir- lýsing Alþ.bl. orð í tíma talað. Það er betra að berjast við ó- grímuklædda menn. Hjer eftir þarf þjóðin ekki annað en skifta 3jer í þessar tvær sveitir í bar- áttunni, hvað sem smærri mál- um liður. Nefndin, sem sósial- istar hafa heimtað og Framsókn lagt til menn í, þar á meðal for- mann flokksins, er sá klettur, er straumurinn klofnar á á næstu árum. Með eða móti, það er altaf heilbrigð spurning. Á að þjóðnýta atvinnulífið, á að fá stjórninni og ríkisvaldinu í hendur líf og eignir Islendinga? Eiga þeir að fá að búa að sínu, e.ga sitt, starfa og ferðast, stríða og sigra á eigin ábyrgð-og áhættu í frjálsri samvinnu og heilbrigðri keppni eins og hing- að til, eða á að segja þeim fyr- ir um hvað eina og gefa þeim af náð til hnífs og skeiðar? Menn eru frjálsir að þessu vali. En þeir komast nú ekki hjá að velja annaðhvort. Eng- inn getur setið hjá. Jeg veit, að menn velja sitt á hvað. Jeg veit að sumir velja .„þjóðnýtinguna", hlutskifti hús- sjálfsagt ekki síst. Þess vegna er úti uiq sálarfrið hennar, uns Bolli •er veginn, maðurinn, sem hafði launað fóstur allrá herfilogast og svipt hana því, sem hún átti dýr- :mætast. , Alt þetta lcemur fram í Las- • dæla sögu, og þar verða menn að lesa, það til þess að njóta um leið listar höfundarins, eða rjettara sagt skáldsins; því að það er al- veg tjóst, að hjer er ekki á ferð-' inni sagtnaritari,. heldur mi'kið skáld; og er með þessu hvorki viðurkent, að neinum mikilvægum, sanumdum sögminar þurfi að vera viljandi brjálað, nje heldur. gefið í skyn, að höf. hafi sjálfur talið sig ■ annað en sagnaritara* *. Frekar skal ekki farið út í að lýsá Laxdæla sögu- Það er best að láta hami tala sjálfa. Hún er með rjettu ein hin atlra frægasta • af fofnsögunum, hefir um langa hríð varpað Ijóma yfir bygðir * Það er einsætt að taka nnd- ir þá ályktun útgefanda, að höf- undurinn sje einn maður, en sagan • ekki ritnð af mörgnm. Sjerstaklega mjrndi jeg eins og hann leggja mikið upj) úr því, að vjer vitum ekkert um? hve lengi var verið að færa hana í letur. En á löngum ritunartíma getur höf. tekið mikl- um breytingum, og það komið £ram í sögunili, og’ er þetta aug- ljóst í ýmsum ritum frá síðari • öldum. rakkans með snoðinn hálsinn eftir bandið. En jeg veit að hin fylkingin verður stærri, og að í henni verða þeir mennirnir um alt land, sem á skeiðvellinum vilja keppa, dugandi mennirnir. Magnús Jónsson. Dr. Biörg G Porlaksson Þegár dr. Björg hafði lokið starfi sínu við hina mikln dansk- íslensku orðabók, sem hún hafði með lífi og sáí unnið að um mörg ár, tók hún sjer hvíld frá öllum störfúm um stund og ferðaðist til Suður-Evrópu. En er hún liat’ði hvílst litla. hríð, braust st.arfs- þrekið fram að nýju og hún eirði ekki aðgerðaleysinu. Tók hún þá til að yrltja ljóð. Mun mikið af ljóðabók þeirri, sem nýlega er útkomin, hafa orðið til þar suður- frá á þeim t.íma, sem dr. Björg notaði sem hvítdartíma frá öðr- úm erfiðari störfum. Var henni niikið kaþpsmál að bókin kæmi jút, og hafði lokið undirbúningi jundir prentun nokkru áður en hún fell frá. Ekki á þetta að vera dómur Um Ijóðabók dr. Bjargar, enda mtin hennar verða nánar getið síðar. En jeg vildi með þessum tfnum minna á þessa bók, því að- ekki er ólíklegt að margar þær konur, sem störfuðu með dr. ÍBjörgu að ýmsum menningar- og þjóðþrifamálum og kyntust á- huga, hennar fyrir öllu því, er jlorfði til þjóðar heilla, vilji eign- jjast bókina. Og vel mæt.tu íslensk- ar konur heiðra minningu henn- ar með því að stuðla að útbreiðstu bókarinnar. 20. okt. 1034. Vinkona. Breiðafjarðar og ísland alt og 'mun altaf gera það, meðan rit- jsnild og meistaralegar mannlýs- jingar eru í nokkruin metuni höfð. Það er skaði, að íslendinga þættir margir hverjir hafa hing- að til ekki verið lesnir af jafn jmörgum og sögurnar. Þeir standa þebn yfirleitt ekkert að baki og eru sumir réglulégar perlur. Þætt- irnir af Halldóri Snorrasyni, sem birtir eru í þessu bindi með Lax- difehi, eru almennt taldir með bestu fornritum, einkum hinnvsíð- ari, enda er það rjettmætt. Eng- inn mun gleyma Halldóri Snorra- syni, sem lesið hefir frásögn þátt- anna um hannu. llöfundur síð- ara þáttavins kann sjerstaklega tökin á efninu óg er ekki í neinum vandræðum með að stíla. Stúfs þáttur er sjálfsagt ekki mikið þektur, sjerstaklega ekki lengri gerð hans, en hami á það vel skilið, að honnm sje veitt at- hygli. Ekki er hann viðburðarík- ur, en fallega er þar farið með lít- ið efni. Samtölin í þættinum milli Stúfs og Haralds konung's Sig- urðarsonar eru ágæt og' gefa skýra hugmynd um báða; það er eins og maður sjái þá lifandi fyrir fram- hn sig, Stúf skáld, greindan og fróðan og alveg ófeiminn, og hinsvegar Harald konung, vel- viljaðan og vinveittan þessum skemtilega litlendingi, þótt höfðingjadjarfur væri. Haraldur konungur hafði, sem Imnnugt, er, Dr. Ing. Jón E. Vestdal, REYKJAVÍK. Eiríksgötu 19. Reykjavík, 1. nóv. 1934. Efnagerðarinnar tjómi, Reykjavík. Eftir beiðni yðar hefi jeg keypt í verslunum hjer í bænum þrjár tegundir af bökunardropum frá yð- ur (LJÓMA-bökunardropum) sem sje sítróndropa, möndludropa og kardemommudropa og hefi athug- að, hvort í þeim væri glycerin. I engum af þessum dropum hefir fundist glycerin, heldur eru þau efni, sem ætluð em til að gefa kökunum ilm og bragð, leyst upp í paraffinolíu, en úr henni getur ekki myndast acrolein og er hún óskaðleg til notkunar í bökunardropa. Eftir ósk yðar mun jeg framvegis kaupa öðru hvom þessar þrjár tegundir af bökunardropum í verslunum hjer, til að hafa eftirlit með, að í þá sjeu ekki notuð nein skaðleg efni. Virðingarfylst, lón E. Uestðal. (Sign.) \ miklar mætur á íslendingum fyr- ir ýmsar sakir, ekki. hvað síst vegna skáldskapar þeirra. Hann var vitur maður, sjálftxr skáld- mæltur og kunni að meta fleira en auð og vt'ild. Islendingar hafa launað þessum konungi góðvild hans að fullu með því að geyma í minni sínu og á bókum æviatriði hans og skaplýsingu, þangað til Snorri Sturluson tók við efninu og- steypti sögu hans upp úr því. jMun nú ekki annars staðar en hjá \ íslendingum finnast neinn verulegnr fróðleikur um Harald konung Sigurðarsonar. Við texta. þessa bindis af foni- ritunum eru skýringar neðanmáls á líkan hátt og áður er kunnugt af Eg-ils sögu. Skýringar þessar eru þarfar og góðar. I þeim er miliill fróðleiknr, og þarf að vera ’víða knnngur til að geta ritað þær. Vtirða þær bæði efni sögunn- ar, vísur og merkingn orðtækja Og einstakra orða. Það skal fús- lega játað, að vandi nokkur er að ,skcra úr um, hvað taka skuli og hverju sleppa, þegar um slíkar skýringar er að ræða; um það má altaf deila, því að skýringarþörf lesenda er vitanleg'a misjöfn, og’ geta sumir strandað á því, sem aðrir skilja. Jeg hefði fyrir mitt íeyt.i kosið, að skýringarnar (eink um orðaskýringar) hefði verið noltkru fleiri, en vel má vera, að fjelagið fari rjettu leiðina; það lætur aðeins skýra það, sem allir munu geta orðið sammála nm, að skýringar þurfi*. * Hjer kemur mjer í hug, að jeg hef aldrei sjeð skýrð hin ein- kemiilegu, styttu nöfn íslendinga- sag-na. Set jeg hjer til gamans? hvernig jeg hygg þau vera til komin, en bið fræðimenn velvirð- ingar á, ef þau eru áður skýrð. Með þessum litla útúrdúr á jeg þó auðvitað ekki við, að slíka hluti sem þessa beri að skýra í fornritaútgáfum. —* Laxdæla, Svarfdælá, Eyrbygg'ja o. s. frv. eru eignarföll flt- (af Laxdælir, Svarfclælir o. s. frv.), sem orðin er\i að nefniföllum með þeim liætti, að orðið saga hefir verið felt burt og beyging þess síðan færð yfir á eignarfallið, sem það stýrði. f líkingu við þessi sögn- nöfn er síðan myndað nafnið Landnáma (þar er fallið bnrt orð- ið bók), Njála, Egla og (líklega síðast allra) Grettla.. Sumum sögu- uöfnum héfir aldrei verið breytt þannig. Dæmi um það eni íslend- ingabók, Heiðarvíga saga, Gísla saga Súrssonar o. fl. Að eignarfall verði að nefnifalli, og beyging' breytist í samræmi við það, kem- ur oftar fyrir. Skal hjer aðeins nefnt nafnorðið^ góss (=góðs, eignarf. í hvk. af góður); sbr. ennfremur Paul, Prinzipien der Spraehgeschichte §203; Kr. Sanð- feld Jensen, Sprogvidenskaben, 96. gr. Sognnni fylgja tvö kort, annað af Breiðafjarðardölum, aftan við bókina, og hitt aftan við bls 160. Segir í yfirliti (á bls. 319),, áð það sje af Sælingsdal, en unt&r kortinu sjálfu stendur: Svínadalr. En þetta er svo meinlaust ósam- ræmi, að varla er mntalsvert. Á kortinn 'em báðir dalirnir sýndir. Þá érn eúnfremur í sögunni inyndir af vopnum, klæðum og landsiagi, allar vel gerðar, og fróðleikur í fyrir utan þá prýði, sem að þeim er. Sjálfsagt þykir inörgtim skemtilegt að sjá mynd ir þair af myntum frá stjórnarár* um Haralds harðráða, sem em með öðmm þætti Halldórs Snorra- sonar. Ekki má gleyma að geta um upphafsstafina fögru og nm sýu- ishornið úr Möðruvallabók, sem ljósprentað er framan við texta Laxdælu. Það er fallegt, og gam an fyrir menn að spreyta sig á að lesa þessar fáu línur og sjá, hvernig ritarinn skammstafar og dregur saman. Að loknm skal nefna ættarskrár aftan við bókina, tilvitnanir í Lax dæln úr öðrum sögnm og' nafna- skrá, sem er til mikils hægðar- auka, þegar leita þarf að ein- hverjn eða ganga úr skugga um, hvort þess sjo g'etið í sögnnni. Nafnaski-iina liefir samið Magn - ús Finnbogason, mag. art. -------<m>----------

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.