Morgunblaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
I'D R Ó TT I R
Vetrarstarfsemi
í þ r óttafj e I aga n n a.
Óhróður H, I. K.
um íslendinga.
Mönnum er í fersku minni um-
mæli þau hin miður heppilegu og
missagnir er birtust í nokkrum
dönskum blöðum, eftir að knatt-
spyrnuflokkurinn danski frá H-
I. K. kom hjeðan í sumar.
Kom þá til orða. að stjórn
í. S. í. sendi mótmæli gegn mis-
sögnum þessum og ranghermi. En
eigi var horfið að því ráði, fyr en
fengin var umsögn stjórnar H. I-
K- og genigð var úr skugga um,
hvort flokkurinn í heild stæði á
bak við umrnæli þau, er birt voru
í, blöðunum, ellegar það aðeins
væru einstakir menn úr flókknum.
Umsögn stjórnar H. I. K. var
mjög vinsámíég í alia staði.
I>a,ð voru aðallega þrír meMn,
er áttu upptökin að hinum röngu
ummælum. Ummæli þeirra birtust
í ,,Pö]itiken“, „Idrætsbladet“ og
„í^ocial Demokraten". Sendi stjórn
f. S- í. öllum þessum blöðum mót-
mælagrein sína.
Grein þessi leiðrjettir flest af
rjett.ast hefði verið að tína alt til,
hinum röngu ummælum og þó
þá var það að ýmsu leyti ej-fitt,
vegna þess, að þá hefði greinin
orðið svo löng, að vafasamt var
hvort hún hefði fengist birt. Enda
virðist nxi, sem þessi leiðrjetting
hafi náð tilgangi sínum að mestu-
„Social Demokraten“ befi jeg
ekki sjeð og vert því ekki hvort
blaðið hefir birt greinina. „Idræts-
bladet“, sem er í mjög miklu áliti
meðal allra íþrótta.nianna í Dan-
mörku, birtir leiðrjettinguna alla
athugasemdarlaust. Er það að vísu
virðingarvert, en þó hefði mátt bú
ast við a ð blaðrnu hefði fundist
ástæða til að biðja ísl. knatt-
spyrnumenn afsöknnar á fleipri
þy'. um ísland og íslendinga, sem
það hafði tekið eftir þátttakend-
um 1 íslandsferð H. I. K.
,.Politiken“ birtir aftur á móri
ekki grein stjórnar f. S. í-, en
íþróttaritstjóri tekur hana til með-
ferðar, þannig að liaiui birtir
nokkurn útdrátt úr greininni, ger-
ir sínar athugasemdir við hana og
játar að blaðinu hafi verið skýrt
rangt frá. íþróttaritstjóri Poli
tiken er Emil Andérsen („Mr.
Smíle“). Hann er álitinn færasti
og besti íþróttaritstjóri í Dan-
mörku og er útgefandi að „Idræts-
bladet“. Það sem bann segir er því
mjög mikils virði fyrir knatt-
spyrnumenn okkar.
Hann afsakar að orðið „Chau-
,vinisme‘‘ (þjóðarrembingur) hafi
verið notað og segir að með því
liafi aðeins verið meint að ís-
lendingar hafi sýnt „ovérdreven
Patríotisme”. Þá biður liann af-
söknnar á því að dómarinn íslenski
var kallaður „Indfödt Dommer“
og reýnir að útskýra það orðatil-
tæki, en tekst ekki vel, segir einn-
ig' í því sambandi að það hafi aldr-
ei verið meiningin að móðga nokk-
urn mann á íslandi.
Síðast tekur hann eftirfarandi
atriði sjerstaklega: 1. að dæmt sje
lijer eftir alþjóðalögum. 2. að
lijer sje sæmilegur knattspyrnu-
völlur. þó malarvöllur sje og 3.
að það sje ósatt að allir ísl. knatt-
011 íþróttafjelög hjer í bænum
liafa fyrir nokkru byrjað þá starf-
semi sína, sem þýðingarmest, er
fyrir alla meðlimi þeirra. Það eru
íþróttaiðkanir vetrarins. Á sumrin
þegar hlýrra er í veðri og sólin
skín lengst og mest á okkar kalda
land, þá geta svo að seg.ja allir
bæjarbúar notið þess að vera úti.
Þá ferðast inenn um landið, njóta
sóJarinnar og þeirrar hressing'ar,
sem heilnæmt útiloftið veitic
hverjum manni.
Þegar veturinn gengur í garð,
þá er öðru máli að gegna. Myrkur
kuldi og leiðindi virðast leggjast
eiús og farg yfir flesta menn og
konur,' og flestir lialda sig sem
mest inni við, þar,-sem heitt er, en
forðast, eftir megni að vera úti.
Þá láta flestir sjcr nægja að fara
til vinnu 8101131' og heim aftur.
Þess vegna er það, að íþróttaiðkan
ir um vetrartímann eru svo þýðin-
armiklar, hressandi og heilsubæt-
andi, hverjum þeim, sem þær iðk-
ar. Þær eru blátt áfram nauðsyn
hverjum manni og hverri konu.
Og það er synd að segja að í-
þróttafjelög bæjarins ekki geri
jiað sem í þeirra valdi stendur til
að hjálpa öllum til þess að iðka
íþróttir um þennan tíma árs, þrátt
fyrir f'átækt fjelaganna og mikla
erfiðleika yfirleitt.
Undanfarna daga hafa menn
sjeð í blöðunum tilkynningar frá
íþi'óttafjelögunum u’m hvernig
vetrastarfsemi þeirra er hagað og
hvaða íþróttir menn eiga kost á
að iðka hjá liverju þeirra. Verður
ekki annað sagt en að auðsjeð er,
að þau 511 hafa vándað svo til
starfsins, kennara og fjölbreytni,
að þar getur hver einstaklingur
fundið eitthvað við sitt hæfi. —
Einhverja íþrótt, sem er við hans
eða henmir liæfi svo allir geti ver-
ið með. Hafa fjelögin lagt í mik-
inn kostnað til þess að þessu tak-
marki væri náð. Því er það, að
nú geta allir iiotið . þeirrar gleði.
hressingar og lireysti, sem íþrótta-
iðkanir veita bverjum manni, ef
þeir nú gerast meðlimir í ein-
hverju íjiróttafjelagi bæjarins. Og
það er sama í livert þeirra er
gengið frá kostnaðarins sjónar-
miði. Meðlimagjöld þeirra allra
spyrnnmenn noti hanska er þeir
keppa, og þakkar fyrir þessar upp-
lýsingar, sem hann muni taka til-
lit til eftirleiðis“. Síðan segir
liann: „að við höfðum skýrt öðru-
vísi frá, er ekki af illvilja, held-
ur vegna þess að við — og auð-
sýnilega sá. er okkur skýrði frá
þe3su — hefir fengið rangar upp-
lýsingar. Vil jeg undirstrika það
enn einu sinni að það hefir aldrei
verið meining okkar að tala niðr-
andi um íslenskar íþróttir".
(íeri „Soeial Democraten“ einn-
ig skyldu sína og leiðrjetti öl I þau
rangbermi sem blaðið hefir flutt í
þessu sambandi, megum við eftir
atvikum vel við una.
K. Þ.
eru mjög lág, svo lág, að öllumer
fært að gerast meðlimir, þeirra
vegna. Þetta stafar að mestu af
því, að allir forgöngumenn fje-
lagann vinna verk sitt kauplaust,
af áhuga fyrir góðu málefni. Með-
limagjöld þeirra eru því að mestu
bvgð á því hve' mikil laun þeir
jmrfa að greiða kennurum fje-
lags síns (og munu þó marg'ir
kennara.nna vinna kauplítið eða
kauplaust stundum), og svo til að
borga búsnæði o. fl.
Nú þegar ættu sem flestir, lielst
allir, sem því geta við komið, að
athuga hvaða íþrótt þeir álíta
helst við sitt liæfi og hVaða í-
þrótt þeir hafa ábuga fyrir að
iðka. Er þar um margt að velja.
Skal jeg því leyfa mjer að nefna,
nokkrar þeirra, ef vera mætti, að
•þeir, sem þessa grein lesa, g'ætu
betur áttað sig á málinu og sagt
við sjálfá sig: Þessi íþrótt er við
mitt hæfi, þessa íþrótt mun jeg
iðka í vetur.
1. Fimleikar. Allir, menn, kon-
ur og born geta iðkað fimleika,
og' ættu að gera það. Þeir ungu
og liraustu iðka bina erfiðari og'
vandasamari grein fimleikanna,
hinir þá ljettari og einföldu, og
loks þeir sjúku sjúkraleikfimi. —
Fimleikaiðkanir eru því við allra
bæfi og þarf ekkí að skýra það
nánar fyrir mönnum nú orðið.
2. ísl. glíma. Þessi íjirótt er að
eins við liæfi uugra hraustra
dreng ja og manna, og auk þéss að
vera þjóðaríþrótt okkar, er hún
hin skemtilegasta íþrótt, sem
krefst mikils, sjerstaklega fimi og
snarleika, en minni krafta, en
margur heldur. Undanfarið nmn
glímumönnum heldur hafa farið
fæklcandi, og er það varla skamm-
laust hve fáir nú iðka þessa fögru
þjóðaríþrótt okkar íslendinga. —-
Þessvegná, og sjálfum sjer til
gagns ættu nú sem flestir ungir
menn að æfa ísl. glímu.
3. Sund. Þessi ágæta og' nyt-
sama íþrótt er við allra Iiæfi, en
hún er ekki öllum fær yfir vetrar-
tímann, þó laugarnar standi öll-
um opnar. Fyrir byrjendur er því
rjett að bíða sumarsins, eða æfa
sund í yfirbygðri laug, því aklre'i
er of varlega farið. Hinir vönu og
liraustu suudmenn okkar munu
aftiir á móti ekki kippa sjer upp
við það þó dálítið sje svalt, í veðri
og' jafnvel synda í sjó, ef’svo ber
undir. Þetta hefir sundið gert
fyrir þá. Aukið hreysti þeirra og
karlmensku, svo nú er þeim ná-
lega alt fært.
4. Skíða- og skautafarir. Skíða-
fjelag Reykjavíkur hefir starfað
alla tíð af liinum mesta dugnaði,
enda munu skíðafarir hafa aukist
mjög' undanfarin ár, því það
hefir staðið fyrir skíðagöngum
svo að segja um hverja helgi und-
anfarna vetur, þegar fært hefir
verið. Skautafjelag Reykjavíkur
ír sem stendur á byrjunarstígi
og hefir átt við marga erfiðleika
að biia undanfariS, en þrátt fyrir
alt munu þó skautafarir aftur
vera að aukast. Hvorttveggja þess
aara íþrótta' eru því á framfara-
braut, og þær eru við allra hæfi,
sje varlega af stað farið. Þyrfti
níi að efla til skíða- og' skauta-
kappmóta í vetur, því fátt eykur
jafn vel áhuga. nianna til að „vera
með“ en kappmótin. Má óliikað
treysta þessum fjelögum til að
starfa vel og drengilega fyrir
allan almenning, hvað þessar í-
þróttir snertir-
5. Aflraunir, hafa alveg lagst
niður hjer í bænnm, enda hæfa
þær aðeins hraustmm miinnum. Þó
munu margir get;a haft gagn af
iðkun þeirra, ef varlega ev af stað
farið og' mest iðkaðar hinar íjett-
ari raunir.
6. Hnefaleikar. I?á geta allir
frískir, karlmemi og díengir iðkað
og fáar íþfóttir æta líkaman jafn-
alhliða. Sje keiisln þeirra rjett
hagað, þarf enginn úiaður að fá
svo mikið sem skrámu (hvaS þá
,,glóðarauga“), þó Isarm iðki hnefa
leika að staðaldri. ,
7. Baðminton. Þessi íþrótt, hefir
átt mikilli útbreiðsln að fagna í
nágrannalöiTfkainm)' og er við állra
hæfi. Tveir leikast á, líkt og í
tennis, en þesSi leiktir er miklu
auðveldari og' þó binn skéiíitileg-
asti. Það er sama hvort menn eru
10 ára eða 60, állir geta haft gam-
an og ga.gn að Baöwijn,ton.
8. GöngTir. geta allir íðkað og
þarf ekki að segja rnönuum það.
llitt, þavf ai'tur á móti að brýna
fyrir mönmim t:'o iðka þair meira
og oftar en aluaent gerist- Hvoit,
sem vetnr er eða sumar, ættn
menn að g'anga sern allra mest,
éinir sjer efta í Þftdíkúin, það eyk-
ur hréysti og heiíbrigði hvers
einast, manns eða koriu.
Fleira skwUekhi ’falift ' að sinni.
En gefið starfsemi íþróttafjelag-
anna meiri gamn en verið hefiv.
Takið virkan þátt í starfi þeirra
og þjer munuð f'Ijótt finna að
starfsgleði yðar, glaðíyndi, hreysti
og líkamleg velliðan eykst með
hverjum degi, sem þjer iðkið í-
þróttir. — Því skora jeg 4 alla
bæjarbúa, að gauga sem fyxst í
eitthvert íþróttaf jelag bæjarins,
þar mun ýður vel tekið og þar
munuð þjer fljótt finna yðar
annað heimkynni.
K Þ.
—*m~o*c*---
Íþróttayflrllt.
Knattspyrnukeppni.
I ensku rneistarakeppninni lief'ir
Iiver flokkur kept 10 ^appleiki og
eru nú þessi 5 fjelög hæst að
sigatölu:
1. Arsenal .............. 14 stig.
2. Manchestei' City .... 14 —,
3. Sunderland ........... 13 —
4. Stoke ................ 13 —
5. Everton .............. 13 —
Arsena), sem unnið befir oftast
á síðustii árum er nú „komift á
toppinn“ og' hefir leikið afburða
vel síðustu viknrnar, t. d. sigrað
Manchester City, sem þarna er nr.
2 (og vann „English Cup“ i
fyrra) með 3 mörkum gegn engn.
En 32 kappleikir eru eftir enn, svo
margt getur Inreyst.
Þegar síðast var skýrt frá
kepþninni um Skandinaviska gull-
bikarinu, áttu Danir eftir að
keppa við Norðmenn og Svíar við
Finna. Þeir kappleikir fóru svo
að Norðœenn sigrnðu Daui með 3
mörkum gegn 1. og Finnar Svía
með 5 mörkum gegn 4. Norðmenn
eru því nú með hæsta stigatölu,
hafa 8 stig', en Svíar eru næstir
með 7 stig. Daiiiv 5 og Finnar 4.
Þá hafa Þjóðverjar sig'rað Dani
í knattspyrnu með 5 mörkum gegn
2. England-Wales með 4:0 og' Ung-
verjaland Austurríki með 3:1. B-
flokkur Svía sigraði Lettlendinga
með 3 mörkum gegn 1, og enn-
fremnr hefir Lithauen s.igrað
Lettlendinga með 3:1
Eins og mönnum er kunnugt,
sigraði ítalía í knattspyrnu-
keppninni um Evrópumeistara-
tignina. Englendingar tóku ekki
þátt í þeirri keppni, en hafa nú
boðist ti) að keppa við ítali. Fer
í kappleikur fi'am í London 14.
nóvembev þ. á.
Heimsmet.
1 spjótkasti fyviv konur hefir
Lisa Gelius, . þýsk, sett nýtt
met. Kastaði (samanlagt) 62 metra
45 em. (37,56 -f 24,87).
Katerine Ravvls setti nýtt met
í sundí, 50 meti'8, fr.fáls aðferð,
30.2 sek.
Japaninn Makino, hefir sett
nýtt. met í sundi, 800 metra, frjáls
aðf. á 10 mín. 1/2 sek.
Þá hefir ítalinn F. Petti sett
nýtt met í 50 krn. göngii. Gekk
'þessa vegaléugd á 4 klt. 39 mín.
36 sek. Gamla met.ift átti Englend-
ingurinn Green. Var það 4 klt. 50
mín. 10 sek., Þarf mi Haukur Ein-
arsson að byr.ja að æfa, ef bann
kemur t.il með að keppa við þessa
menu á næstu Olimjpíuleikum.
Frjálsar íþróttir.
Þegar kept var um Evrópu-
meistaratignina í frjálsum íþrótt-
um í Tunis á ífatíu fyrir nokkru.
urðu Þjóðverjar og Finnar jafnir
að stigatöln, hlut.u að því er mig
minnir 75 stig hvor, en Þjóðverj-
um var dæmdur sigur vegna þess
að þeir áttu einum manni fleiri
en Finnar sem nr. 1.
Að þeir voru vel að sigrinum
komnir hafa þeir nú sannað, því
þegar þeir kepptu við Finna síð-
ast. sigruðu þeir. Hlutu 106%
stig, en Finnar 96%.
í Tjölda mörg ár hafa ameríku-
menn staðið fremstir allra í frjáls
um íþróttum og verið ósigrandi.
Fyrir skömmu keptu þeir við þá
þjóð, sem undanfarið liefir sýnt,
mestar framfarir í frjálsum í-
þróttum (og' mörgum öðrum í-
þróttagreinum), en það eru Jap-
anir. Keppni þessara þjóða liefir
vakið mikla athygli meðal íþrótta
manna um allan heim, því svo fór
að þær skyldu jafnar. Hlutu hvor
um sig 77,5 stig.