Morgunblaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 6
6 Ný epli komin. KíDDABÚÐ kostnaðar, er af veikindunum stafa. Fívért skólabarn v e r 8 u r að eiga góðar yatnsverjur, kápu stígv.jel og hatt. Fjöimargt fleira væri ástæða til að minnast á. Hjer hefir ekki verið nefnt hið raunverulega nám barns- ms. Er þar þó ærið efni til að ræða um.'Einkum hvernig börnin standa að sínu heimanámi, og á hvern hátt heimilin gætu greitt þar veg barn- arma um leið og kennurunum væri gert, auðveldara fyrir. Kennari. Gullbrúðkaup eiga í dag sæmdar og merkishjón, Jón Eiríksson bóndi í Nýjabæ í Garði og kona hans Kristín Hall- dórsdóttir. Þau haía dvalið alla sína lijngu hjúskapartíð í Garð- inum og' munu ávalt hafa búið á sama stað. Hann er 79 ára að aldri en hún 72 ára. Hann hefir um dagana lagt stund á formensku á opnum skipum og jafnframt og eingöngu síðari árin á smíðar, því að þótt ekki muni hann hafa lært þá hann þjóðhagasmiður, bæði á járn og trje og fer það hvort- tveggja jafnvel úr hendi. Er hann aldrei verklaus þegar heilsa leyfir og jafnvel þótt hún ekki leyfi, því að löngum hefir hann vanheill verið, en harðneskjumaður hinn mesti að harka af sjer þrautir sínar. Jeg sendi þeim hjónum bestu árnaðaróskir mínar og munu margir vinir þeirra vilja undir það taka. Kr D. Kosningasvikin í Noregi. Nýjar kosningar fara fram. Osló 7. nóv. F.B. Kosning fer fram á ný í einu kjördæmi í Bjömeskinnhjeraði 16- nóv., vegna galla, sem reyndust vera á kosningunni þar. A. Sörfold verður sennilega kosið á ný í öllu hjeraðinu. MORGUNBLAÐIÐ Tveir menn brennast hættnlega við sprengingu i verk- siKiiðiixnni Freyju. Klukkan 9 í gærmorgun sprakk gufusuðupottur í súkkulaðiverk- smiðjunni Freyja, Lindargötu 4. Tveir unglingspiltar voru þarna við vinnu og brendust þeir báðir iiættulega. Piltarnir heita Sigurð- ur Jónsson og Stefán Jónsson. Brendist Sigurður allmikið á baki, cðru læri, á kálfa og handlegg. Stefán fekk brunasár frá miðjum kvið og upp eftir. Þeir voru báðir fluttir á Landsspítalann og' leið eftir vonum í gærkvöldi, er blað- ið átti tal við læknir þeirra. Þó gat læknrinn að svo stöddu ekk- ert sagt um hve sárin yæru djúp, en taldi hinsvegar hættu á ferð- um fyrir báða piltana sökum þess hve bruninn væri á stóru svæði. Gufusuðupottur þessi hefir sprungið áður, en ekkert slys hlaust, af í það skifti. Var pott- urinn þá settur í viðgerð og voru sett í hann bönd, sem áttu að styrkja hann, en verkstæðinú, sem gerði við pottinn, h.f. Hamar, þótti potturinn samt ekki trygg- ur og varaði við að hann yrði not- aður. Þó var hann settur í sam- band fyrir beiðni verksmiðjunnar. f potti þessum voru búnar til I karamellur. Þær eru búnar til á jþann hátt, að sykursýróp er brætt í pottinum, síðan er látin i mjólk j og önnur efni, og þetta alt síðan jsoðið. Það varð piltunum til láns, . að ekki var orðið heitara í pott- j inum en ca. 60 stig, því þegar sykurleðja sýður og kemst í föt eða á hold mamnna límist hún (föst og storknar afarfljótt og er i þá erfitt að ná henni burtu. — Sigurður, sá pilturinn, sem meira | meiddist ,stóð nær pottinum, og helt hann á loki af öðrum potti og bar það fyrir sjer. Var hann hálft í gamni að segja við þá, sem inni voru, að best væri að hafa skjöld, ef potturinn springi. Um leið og hann sagði þetta sneri hann sjer við, en í sömu andránni varð sprengingin. Fleira fólk var inni, þar sem sprengingin varð, en eng- an sakaði nema þessa tvo pilta. Ný þingmál. Fyrning verslunar- fullu gildi, enda hefir málið skulda og vaxtataka. síðan hlotið stuðning manna víðsvegar um landið og almenn- Gísli Sveinsson, Jón Pálma-,ur bændafundur. j Rvík á S.L son, Jón Sigurðsson og Þorberg- yetri hallaðigt eindregið að frv., ur Þorleifsson flytja frv. um með þeirri breytingu einnij að fyrning verslunarskulda og um fyrningartíminn yrði tvö ár í vaxtatöku af verslunarskuldum. I gtað eing> svo gem nú er lagt til Þarsegirsvo: | að verði. 1. gr. Verslunarskuldir, þ. e. | . „ „ . . , , , Af framkvæmd þessa mals skuldir, sem stafa af uttekt í ... , ^ „ ..... .. ., , , . , , ætti það að fljota sem ohja- buðum og verslunum, fyrnast a, , *.. - , .,,,,, . kvæmilegt atnði, að hafist yrði 2 arum, og ems þott þær sjeu í , . .. , , •» . . . 11 alvoru handa um stofnun viðurkendar og sammngur um þær gerður, eða viðskiftum hald ið áfram milli kaupanda og selj anda. Fyrningarfrestur telst frá ára mótum næstu á eftir að verslun- arskuld var stofnuð. 2. gr. Bannað er að reikna vexti af skuldum þeim, er 1. gr. ræðir um, og er samningur um vaxtatöku af þeim ógildúr. rekstrarlánafjelaga úti um hjer- uðin, svo að viðskifti almenn- ins verði rekin á heilbrigðum grundvelli, sem svo mjög hefir skort á undanfarna áratugi. Berklavarnakostnað- urinn. Gísli Sveinsson, Jón Sig. og Guðbr. Isberg flytja frv. um 3. gr. Ákvæði 1. og 2. gr. breyting á j. 60, 1929, um varn- ' ir gegn berklaveiki. Þar segir ávo: 1. gr. í stað orðanna ,,2 krón- um“ í 14. gr. tjeðra laga komi: gilda einnig um þær verslunar- skuldir, eða kröfur út af skuld- um fyrir úttekt, sem þegar eru stofnaðar, nema seljandi og kaupandi hafi gert upp viðskifti 1 krónu. sín og samið um þau skriflega, 2. gr. Lög þessi öðlast þegar fyrir 1. janúar 1936, en eigi má gildi, og tekur ákvæði þeirra þó reikna eða semja um vexti einnig til gjalds sýslu- og bæj- af þeim skuldum. í arfjelaga fyrir árið 1934. I grg. segir: Frv. þetta var flutt á auka- þinginu í fyrra, og var þá í í grg. segir: Með lögum nr. 43, 27. júní 1921, um vamir gegn berkla- greinargerð við það komist svo veiki, var svo ákveðið í 14. gr., að orði: ,,Verslunarskuldirnar eru orðnar þjóðarböl. Nú má gera ráð fyrir, að hreinsað verði að nokkru til um skuldir bænda með tilstyrk Kreppulánasjóðs, og er þá hin mesta nauðsyn að um kostnaðinn við berklaveika á sjúkrahúsum landsins, að hjer uðin greiddu alt að 2/5, en rík- ið að 3/5 hlutum. Með lögum nr. 44, 20, júní 1932 var bætt við þessa grein því ákvæði, að láta ekki fara í sama farið aft- ef útgjöld sýslu- eða bæjarfje- ur, heldur reisa nokkrar skorð- ■ lags til þessa yrðu á einhverju ur við því. Að því miðar þetta 1 ári meiri en 2 kr. á hvern heim frv.“ — — Þessi rök eru enn íljlisfastan mann í lögsagnarum- • dæminu, skyldi ríkissjóður end- urgreiða mismuninn. Loks var með 1. n. 42, 31. maí 1927 gerð sú gagnbreyting á þessu fyrir- komulagi, að allur berklakostn- aður skyldi greiddur úr ríkis- sjóði, en hvert sýslu- og bæj- arfjelag greiddi þó upp í þann kostnáð gjald til ríkissjðs, er „nemi 2 krónum fyrir hvern heimilisfástan mann í lögsagnar umdæminu,/ eins og það er orð- að, — en ef það gjald færi fram úr 2/5 kostnaðar við sjúklinga hlutaðeigandi hjeraðs, skyldi endurgreitt úr ríkissjóði það, er umfram var, ákvæði, sem aftur var kipt burtu með 1. nr. 46, 23. júní 1932, svo að nú standa hjeruðin með gjaldið eitt, án nokkurrar vonar um nokkra endurgreiðslu. Þannig eru þá að þéssu leyti orðin á- kvæði 14. gr. berklavarnalag- anna sem í heild sinni teljast nú vera frá 1929. Þetta afdráttarlausa gjald, upphæð tvöföld við íbúatöluna, hefir orðið hjeruðunum næsta þungbært, enda er það, að segja má, hæsti fastagjaldliðurinn hjá öllum sýslufjelögum landsins, enda skiftir það mörgum þús. kr. á ári hjá meðalstórum sýsl- um. Með dýrtíð og þar af leið- andi sveitarþyngslum, verður brátt ekki undir þessu gjaldi risið, því að, eins og kunnugt er, verða hrepparnir að stand- ast allan kostnað sýslufjelags hvers, og er ekki um neina tekjustofna þar að ræða aðra en þennan eina: að leggja á mannfólkið „eftir efnum og á- stæðúm“, sem með hækkandi gjöldum til ríkissjóðs á alla vegu verður allsendis ófullnægj andi tekjuöflunarleið; sumir hreppar eru og alveg að gef- ast upp og verða gjaldþrota. Nú er ekki líklegt, að sveitar eða sýslufjelögunum verði í bráð sjeð fyrir nýjum tekju- stofnum, og hinsvegar má á- fram gera ráð fyrir, að byrðar þeirra aukist á ýmsa lund, svo að til einhvers ráðs þarf að grípa. I sjálfu sjer voru það frá byrjun ólög, að demba berklakostnaðinum á þennan hátt á hjeruðin, og ætti því helst að fella gjaldið alt burtu. En flm. frv. þessa hafa þó eftir atvikum eigi talið rjett að fara þá leið um sinn, heldur „með- alveginn", að lækka gjaldið um helming (úr 2 kr. í lkr.), og má það a. m. k. sanngjarnt þykja. Stjórn Kreppulána- sjóðs. Hjeðinn Vald. og P. Zoph. flytja frv. um breyting á lög- unum um Kreppulánasjóð og snertir breytingin eingöngu stjórn sjóðsins. Þar segir: 1. gr. 20. gr. laga nr. 78 frá 19. júní 1933 orðist svo: Stjórn Búnaðarbankans ann- ast stjórn Kreppulánasjóðs án endurgjalds. Þó er ráðherra heimilt að ákveða, að banka- stjórum Búnaðarbankans, nema aðalbankastjóra, sje greidd alt að 3000 kr. aukaþóknun hvor- um úr Kreppulánasjóði árið 1935. Epli «g Vínbei best £ ea. mánaðartíma í kanpstað n lægt Reykjavík. Nánari uppty ingar í Ingólfsstræti 21A. Kjðlar. Mest árval. Lægst verð. Kfólabúðin, Vestargötii 3. Rósol-Goldcrean (næturcream) hefir í sjer þ< efni sem hreiní öll óhreinindi 1 húðinm og ges hana hvífcJ < mjúka. Rósól-snow (dageream) er hið ágætasta cream undir pú ur og hefir alla þá kosti sem verður kosið um besta dagcreai H.f. Efnagerð Reykjavíkn Kem. tekn. verksmiðja. Mðr - Svið Lifur og hjörtu). KaupQelng Borgfirðlnda. Sími 1511. Blásið var af norðri nóg naumt er metinn skaðinn. Tryggja mætti mörgum þé mótorbát í staðinn. Enskur togari kom hingað í g« kvöldi með veikan mann. Hjálpræðisherinn. Opinber saa koma í kvöld kl. 8%. Mikill sönj ur og' hljóðfærasláttur. Allir ve komnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.