Morgunblaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.11.1934, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ jSEorðttttWaíúð Ötgef.: H.f. invakur, Reykjavlk. Rltstjðrar: Jðn Kjartansson, Vraltýr Stefánsson. Ritstjðrn og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Auglýsingastjöri: B. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimaslmar: Jðn Kjartansson nr. 3742. yaltýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuöi. Utanlands kr. 2.50 á mánuBi í lausasðlu 10 aura eintakiS. 20 aura meB Lesbðk. Fisksölumálin. "Sfofnun Sölusambands ís- le&skra fiskframleiðenda sum- arið 1932, er vafalaust merk- asti atburðurinn í viðskiftasögu þ|öðarinnar á seinni tímum. — Miklar vonir voru frá upphafi tengdar við þetta fyrirtæki, enda var stofnun þess alment fagnað, einnig í málgögnum núverandi stjórnmálaflokka. Það er óblandið gleðiefni að géta sagt frá því, nú á þessum afarörðugu viðskiftatímum, að hinar glæstu vonir, sem menn í öndverðu gerðu sjer um nyt- semi þessarar stofnunar, hafa ræst. Um mánaðamótin síðustu áttu fulltrúar fiskframleiðenda fund með sjer hjer í Reykjavík. A þeim fundi komu til ítarlegr- ar meðferðar hin margvíslegu vandkvæði, sem nú steðja að á fiskníarkaði vorum, og var bent á helstu leiðir til þess að ráða fram úr þessum vandkvæðum. Áttu hjer viðræður þeir menn víðsvegar að af landinu, sém hæfastir mega teljast til þess að fjalla um slík málefni. Það er mjög eftirtektarvert að í öllum þessum hóp, heyr- ist engin rödd, sem ekki viður- kennir til fullnustu að stofnun Söilusambandsins hafi verið nauðsynleg, og jafnframt að framkvæmdir fyrirtækisins hafi. verið á þá leið, að orðið hafi landsmönnum til ómetanlegrar blessunar. Hins var ekki að vænta, að allir gætu orðið sammála um skipulag fjelagsskaparins.Meiri hluti fundarmanna aðhyltist það frumvarp, með áorðnum breytingum, sem borið var fram af meirihluta stjórnar Sölusamþandsins. Aðeins tveir fulltrúar greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. En hvorugur þessara manna ljet neitt í ljós um það, að hann teldi ágreining um skipulagið svo mikilvægan, að á honum ylti framhalds þátttaka umbjóð- enda hans, í fjelagsskapnum. Það er þess vegna algerlega úr lausu lofti gripið hjá Finni JónSsyni í Alþýðublaðinu í gær, að mótatkVæði fulltrúa S. I. S. (V. Þór.) gegn frumvarpinu sem samþykt var, tákni það, að Sölusambandið muni leysast upp. Og verður að óreyndu að telja þessi ummæli Finns full- komnar getsakir í garð þess fjelagsskapar, S.I.S., sem öðr- um fremur telur sig málsvara frjálsrar samvinnu á öllum sviðum. Hið sama er að segja um afstöðu annars fulltrúa Aust- Fra mkvæni «1 kjötsölulaganna. 9 Viðtal við Jón Ivarsson forinanii kföfvérðlagsnefndar. Síðan bráðabirgðalögin um er ekki talið með þessu. Búast kjötsöluna voru gefin út, hefir hið nýja skipulag verið mjög rætt í blöðum, á mannfundum og meðal einstaklinga og hafa dómarnir verið ærið misjafnir, eins og gerist og gengur. En vegna þess’ að þetta mál snertir svo mjög allan almenn- ing í landinu, þótti Morgun- blaðinu rjett að fá ýmsar upp- lýsingar hjá kjötverðlagsnefnd nú, eftir að aðalslátrun er lokið allsstaðar á landinu. Sneri því blaðið sjer til Jóns ívarssortar formanns kjötverð- lagsnefndar og fekk hjá hon- um eftirfarandi upplýsingar. Minna slátrað nú en í fyrra. Vitið þjer hve miklu hefir verið slátrað í haust? spyr blað- ið Jón Ivarsson. — Samkvæmt skýrslum frá trúnaðarmönnum kjötverðlags- nefndar hefir verið slátrað 375 þús. sauðfjár á öllu landinu frá 1. sept. til októberloka, segir Jón Ivarsson. HeimasIátraÖ fje firðinga (Ól. Sv.), sem Finnlir nefnir líka. Þótt ÓI. Sv. bséri að vísu fram ýmsar. aðíinslur á stjórn Sö 1 u.sanJösfrtdsinsFÁþ*-- viðurkendi hann, ekki síður en aðrir, að stofnunin; hefði reynst vel, og tók það f^am, að þrátt fyrir aðf insur Austf irðinga, mundu þeir ekki. verða eftir- bátar annara, þegar að því kæmi að halda utan um sam- tökin. Á þessum fundi fiskframleið- enda voru menn úr öllum stærri stjórnmáíaflokkunum. Hvernig má það vera, þegar verið or að ræða um framtíð- arskipulag- fisksölumálanna, að enginn skuli þá minnasr. á einka 'feölu? Svarið getur ekki verið annað en það, að einkasöluhug- mvndin átti þarra engan byr. Rauði þráðurinn í öllum um- ræðu'm þessa fundar var sá, að samtökin ættu að haldast. Eng- inn einasti fulltrúi, svo mikið sem ympraði á upplausn Sölu- sambandsins. Hvað sem stjórnin kann að hafa fyrir sig jið bera í fisksölu málunum, getur hún ekki vitn- að í vjlja framleiðenda sjer til stuðnings. Fiskframleiðendur viðurkenna undantekningarlaust að núver- andi samtök hafi orðið til mik- illar blessunar. Fulltrúár þeirra samþykkja að koma sam- tökunum á fastari grundvöll. Þá taka stjórnarflokkarnir sig til og vilja umturna öllu sam- an. Þessir sömu flokkar stofnuðu Síldareinkasöluna. Þá tókst þeim að láta ver fara, það sem illa hafði gefist. — Hver trúir þeim nú; til að láta betur fara, það s,em vel hefir reynst? má við að við þessa tölu bætist eitthvað, sem skýrslur eru ó- komnar um og slátrað er í þess- um mánuði. Verður því slátur- fjártalan sennilega alls um 380 þús. Hve miklu var slátrað í fyrra ? — I fyrra er talið að slátrað hafi verið 406 þús. fjár, en ekki er þessi tala óyggjandi. Sunn- anlands var minni slátrun í haust en í fyrra. Hins vegar var mun fleiru slátrað víðast ann- ars staðar á landinu en í meðal- ári. Hin óvenjulega óhagstæða veðrátta í sumar á Norður- og Austurlandi hefir orsakað þar mun meiri förgun sauðfjár en ella, og jafnframt valdið því, að í þeim landshlutum var fjeð rýr ara til frálags, gagnstætt því sem var um Borgarfjörð og Suð urland; þar reyndist fjeð mun vænna en síðustu árin. 119 einstaklingar og fjelög fengu sláturleyfi. Hvað er að segja um úthlut- un sláturleyfa? — Bráðabirgðalögin frá í ísumar kveða svo á, að enginn megi slátra sauðfje til sölu án i 119 einstaklingar og fjelög slát- rleyfi á þessu hausti; þar af orú 48 samvinnufjelög. Allur meginhluti þeirra verslana, 'sem aður höfðu sauðfjárslátrun og sóttu um það nú, fengu slátur- leyfi. Kaupfjelög hafa á hendi rnestan hluta slátrunarinnar, eða nokkru meira en % slátur- fjárins og mun það einnig hafa verið svo síðustu árm. Hvar hefir flestu fje verið slátrað í haust? — Flestu fje hefir í haust verið slátrað á þessum stöðum: Reykjávík . . f . fjár Borgarnesi. . . . .. 32000 — Akureyri . . . . .. 27000 — Blönduósi .... .. 25000 — Reyðarfirði . .. 25000 — Sauðárkróki . . .. 23000 Húsavík .. 18500 — Hvammstanga . .. 17200 \ Kópaskeri . , .. . . . 12500 —r- Stykkishólmi . . .. 10500 — Borðeyri .. 9500 Vík í Mýrdal . .. 9500 — Vounafirði. . . . .. 8700 — Búðardal . . . . .. 8600 — Hornafirði.. .. . .^8300 — K j ötbirgðirnar í landinu. Hvernig gengur salan á kjöt- inu sem flutt-er úr landinu? — Samkvæmt skýrslu gengis- nefndar var búið að flytja til útlanda 31. okt. af þessa árs framleiðslu cp. 5200 tunnur af saltkjöti og 644 smálestir af frosnu kjöti. Hvað um verðið á þessu kjöti? — Verðið á saltkjöti mun vera svipað og í fyrra, sennilega lítið eitt lægra. Um verðið á frosna kjötinu verður ekkert sagt að svo stöddu, en salan hefir verið fremur dræm til þessa. — Eru miklar birgðir af kjöti í Jandinu núna? — Eins og venjulega um þetta leyti árs eru miklar kjöt- birgðir í landinu, sem bæði eru ætlaðar til útflutnings og til sölu á innlendum markaði. Hvort þessar brigðir eru meiri nú en að undanförnu er ekki unt að segja, því skýrslum um það hefir ekki verið safnað á liðnurtl árum. En svo virðist sem ekki sje meira kjöt fyrir- liggjandi hjer í bœnum en var á sama tíma í fyrra, eftir þeirri athugun sem nýlega var gerð. Að lokum barst talið að kjötsölulögunúm, ' framkvæmd þeirra og þeim deilum, sem staðið hafa um þau. Um þetta fórust Jóni ívarssyni orð á þessa leið: — Kjötlögin voru gefin út 9. ágúst í sumar og komu lítið til framkvæmda fyrri en 1. sept. Um árangur þeirra og framkvæmd málsins er enn of fljótt að fella fullnaðardóm. Reynslan ein sker úr um þau atriði, sem deilt hefir verið um. Englendingai* sigruðn. í lieppni þeirri sem liáð var í sumar um heimsmeistaratignina í knattspyrnu. sigruðu ítalir, og hefir áður verið skýrtefrá þeirri keppni hjer í blaðínu. En nokkr- ar þeirra þjóða sem framast standa í knattspyrnu tóku ekki þátt í þessari keppni, t. d. Danir, Norðmenn og Englendingar. Eftir sigur ítalanna buðu Englendingar þeim því að keppa og fór sá kapp- leikur fram í gær. Áhorfendur voru rúm'legá 50 þúsund, en það ber vott um að Englendingar hafa ekkl liaft neinn sjersfcakan áhuga fyrir að horfa á leikinn, því miklu meiri aðsókn er oft að kappleik- um einstakra fjhiága þar. Kapp- leikurinn fór fram á. Higbbury- vellinum, sem er eign frægasta enska knadtspyrnuflokksins nú, Atíféhal. Dómaci mun hafa verið Svíinn Olson. í byrjun leiksin.s var Englend- ingum dæmd Vítaspyrna en hún var „brend af“. En sá er það gerði bætti fyrir brot sitt. því hann skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik. Annar útherji Englendinga skor- aði einnig mark í þeim hálfleik, er Englendingar unnu með 3 mörk- um gegn engu. ítalir sóttu ákaft á í báðum hálfleikjum, en • Englendingar vörðust. og tókst ítölum ekki að skora néitt mark. Endaði kapp- leikurinn því með sigri Englend- inga með 3 mörkum gegn 0. Hafa þeir enn sýnt það að þeir eru ósigrandi heima fyrir og að þeir standa enn fremstir allra þjóða í knattspyrnu. K. Þ. Sjó^Þurð hjá Mag'fb. lsi Jónssyni bæjarfóge ta 1 Hafnar- firði, er nen um 68 Þúsundum krc 'na’ Upphæðin greidd ríkissjóði. í fyrri viku fól ríkisstjórnin PáJi Magnússyni lögfræðingi ffá Eskifirði að rannsaka fjár- reiður Magnúsar Jónssonar bæj arfógeta í Hafnarfirði. Skilaði hann skýrslu um rannsókn sína fyrir helgina. Rannsóknin leiddi í Ijós, að sjóðþurð er hjá bæjarfógetan- umj er nemur um 68 þúsundum króna. Var bæjarfógeta gefinn þriggja daga frestur til þess að greiða upphæð þessa. Sá frestur rann út í gær.'iré't^- Blaðið frjetti í gærkvöldi að i menn úr Hafnarfirði og Guli- bringu- og Kjósarsýslu hafi>< samið um greiðfeju á sjóðþurð þessari við ríkisstjórnina. ♦ Magnús sagði af sjer embætti í gær. Hann hefir gegnt sýslu- manns og bæjarfógetaembætti í Hafnarfirði undanfarin 25 ár. IVý stjórn í Belgíu. Briissel 14. nóv- F.B.. Leopold konungur hefir kvatt leiðtoga stjórnmálafl. á fiuid og' rætt við þá um stjórnarmyndun. Jaspar. Að þessum viðrreðum loknum fól konungur Jaspar að mynda st jóri<; og tók hanti það að sjer. Er bú- t ist við, að hann liafi lokið myn4-, un nýrrar stjórnar í kvöld og að liann skipi sjálfur sæti forsætis- ráðliérra. UIOl United Press, rflTít Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá gamalli konu 5 kr., systkin- um 40 kr. (áfh. af Hallgríms- nefnd Útskálasóknar) ? Giæpáiamc‘1111 rífa upp járnbrautar- teina. Berlín 14. nóv. FÚ. jl' * I gær var framið tilræði á jáfnbrautariínunni milli París og Calais, með þeim hætti, að .jþrjnbrautarteinar voru rifnir- upþ á alllöngu svæði, við brú- arsfæði. Menn urðu varir \*ið þetjta í tæka tíð, og tókst að stöðva hraðlestina frá París ’ < \ áðiir en hún kom á staðmn. Til Strandarkirkju frá X 5 kr.. Nóa 2 ki\, D. D. A. Viborg kr. 1.88, G. K.. S'tvkkishólmi 2 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.