Morgunblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 4
IÐMflDUR MORGUNBLAÐIÐ SIGLINGnR * V % - **■'% . I j 1 1 í j ; Í\~T1 3 I I • J , J Á að bjarga sjávarútveginum? Því hefir verið hamrað inn í meðvitund manna árum saman, að eitthvert ofurmagn fjármuna vsðri bundið í sjávarútveg’i vor- uik. Niðurstöðutölur milliþinga- nlfhdárinriar í sjávarútVegsmál uni hljóta því að koma mönnum algerlega á óvart. Rannsókriir ndfridarinnár leiða í Ijós, áð í árs’lok 1932 er hagur útgerð- aiíúianna þannig, vað eignirnar erú alls 3Í21/y miljón króna, eri skuldirnar litlu minni, eða kr. 2$% miíjón. Þéssar rúmar 30 miljónir eru ekfd aðeins þær eignír utgerð- armanna, sem beinlínis srierta atvinnu þeirra, svo sem bátar, veiðarfæri, verkunarstöðvar, o. s. frv., heldur allar eignir, jarð- ir, hús, innanstokksmunir —: aít sem nöfnum tjáir að nefnq. Ef skipastóll útgerðarinnar, togarar, línuveiðarar, mótqrbát- ar fltærri og smærri, er tékinn sjer, nemur sú upphæð alls ein- urigis — 12 — tólf miljónum króná. En aflinn á þessár fleyt- ur hefir verið slíkur, að útflutn- ingur sjávarafurða hefir að með altali numið 53 mHjórium krðná á ári; þáu 5 ár sem skýrslur miriíþirigánefndárinnar ná yfir. líágúr útgerðarinnar hefir ekki bafnað síðan í árslók 1932, nmfti síMt sjét“;Pess Vegria 'er alVeg éhsett áð slá'cþýí lö^ttíj útgerðármannastjettin, skoðuð sém 'heíld, er nálega Öreígar. Nú er' enginn sá skynskiftfrig- ur til, áð hann viðurkenrii ekki — í orði — að sjávárútvegur- inn hefir leyst af hendi slíkt hlutverk seinasta mannsaldur- inn, a? óvíða verði fundjn hliðp -st|Eð dæmi, þótt lqitað sje um vígg veröld. -Enginn neitar því, að tilvera okkar sem sjálfstárðrar þjóðar byggist á sjávarút.veginum. Þess 'á.ð eng in hjárÖma rödd heyrðist, þeg- ar um það er að ra:ða. að þefesi afiþrerígdi akyirinUvegrir . fái áð blása mæðinni ,,andartak“. Því það sem farið er fram á í frum- ^fmiríffiUi^inga- ritg'qdin hefir samið,. fqr að- eins það, að sjávarútvégúrinn fái' tækifæri til að koma undir síjt fótum, með því áð til hans rénni Örlítið brqt af þeim skött- um, sem af honum er krafist. Skuldáskilasjóðuririn og Fiski- veiðasjóðufinn eru bornir fram í þessu skyni. En stjórnarflokk- arnir íslénsku telja það hlut- vqrk sittj í nafni hinna ..vian- andi stjetta“, að flækjast fyrir svona sjájfsögðum kröfum. Og þegar Ólafur Thors ber fram frumvarp sitt um Fiskiráð, sem stefnir að því, að skipa sjávarútveginum örugga for- ySiu þeirra marina sem mesta hafa reynslu og þékkingu á því svlði, þá rísa báðir flókkarnir upp með sííkum ókvæðisorðum uríi flutriíngsmanninn, áð eins dæmi er í 'þinásðguritt?;1^ Verslunarnám — ver§lunara(vinna. , „ Sx r rf frrí!h r •-1 Ai 76 nemendiim, sem utskrifuðust úr Verslunarskólamim á tveinfur ár- um, fengu 74 verslunaratvinnu. Þegar litið er á þann yaxandi fjölda aemenda, fqr í Versl unarskólamr og útskrifast það- ap, vaknar eðl lega sú spurn- ing hvað uta þetta fólk verði eftir á, — fær það vinnu, eða er það of margt? Það er þess vegna mjög mqrkilegf að taka eftir því, að á þeim tyeimur ár- um sem skýrslur hafa fengist um þetta síðast, hefir útkoman orðið sú, að af 76 nemendum, §£m útskrifuðu^, fepgu 74 at- #mnu y,fð’veysluriar- og atvinnu- fyrirtækþ, þanhig: kaupmaður 1, verslunarstjórar 4, í heiM- vqfsl. 4, í útgerðarskrifstofum 5, í skipamiðlaraskrifstofu 1, við banka og sparisjóði 3, við vátryggingur 3, við iðriað (skrif st.) 7, vfð símavinnu 2, við tollstörf 1, auglýsingastarf 1, bókaverslun 1, í matvöru- og vefnaðarvöruverslunum 14, á ýmsum verslunarskrifstofum 12 o. s. frv. Þetta sýnir ekKi ein- ungis það, að verslunarskóla- fólkið hefir staðið mjög vel að -jJlöliíi U J&DjfTS Lfí í* i / f ffj vígi í atvinnuleit á þessum at- vinnuleysisárum (þó að senni- lega sjeu það ekki mikil storf, sem aftir haíá férigi^), íiéldur sýnir það einnig, hitt, að ,,próf- ið b.einir iiemenduni svo að segja eingqngu að framleiðslu- og viðskiftalífi landsins, og viroist skólinn því að þessu leyti full|hægja jjtflgangi.,wmi sem sjerskan TJbisfera^ MOTTnu greina skólans ’vfð hagriýtt iriu sje^j reipnig ,á; arinari ske.rnti IpiftFl ;gpríugup,;,^ern if sem nemenda í dagskó)adeildum, þar pm það kom í Ijós, að 44 þeirra unnu viö vqrslun, 3-9 við heyskap, 38 við úígerð og; fejí- vey(kun, 5 við smíðar, 5 í -y^st- um, 4 við yega- og símavinnu, fnuóudTod i Lok,s vfrðast .stjóynaxflokk- arrjjr á)eitt sáttir um, að spn;dra söly§amtöku,m sjómanna og út- gerðarmanna, qftir að sýnt @r, að þessi samtök hafa fært jand- ipu gróða, sem nerpur árlega mörgum miljónum króna. Það er sjerstaklega eftirtekt- a-rvert tímanna tákn, að sam- vinnumennirnir íslensku eru hinit ötuluStu i því að sundra þessum samtökum, !þótt þeir komist ekki hjá að viðurkenna að þau hafi orðið þjóðinni til ómetanlegrar blessunar. Á að bjarga sjávarútvegin- 'f!lv —■ Stjórnarflo,kkarnir virðast ekki Við því'búínir að-svara þess- ari spurriingu játandi. ?;na:ú&öii(f(f,0írftg1i :olans við hagnytt lrf í land- 4 við iðnað, 3 við eyrarvinnu, 2 við bílkeyrslu og 1 við skepnu hirðingu o. s. frv., en aðeins 2 töldu sig ekki gera neitt. Þetta virðist, eins og berit er á í skýrsl unni, afsanna það, að þv-í er til Verslunarskólans tekur, að skól arnir ali uþp í fólki ógeð á líkamlegri vinnu eða fjarlægi það hagnýtum störfum, eins og stundum er haldið fram. Þetta má alt teljast góður ár- angur, og því undarlegra er það hversu Verslunarskólinn hefir verið herfilega afskiftur um op- inber fjárframlög, langt um- fram aðra skóla, „þótt aðsókn- in að honum ljetti bersýnilega af því opinbera mikilli byrði, sem annars mundi lenda á skól- um þess?‘. — Þetta misrjetti í styrkveitingum öetti þingið þeg- ar áð leiðrjetta, ékki éinungis vegna skólans sjálfs, heldur einnig vegna nemendanna. Og því fremur á skólinn sanngirn- iskrqfu á þess.u, sem hann er ekki einungis stærsti framhalds skóli, laadsins, heldur einnig sóttur af nemendum hvaðan- æfa af landinu og frá heimilum allra stjetta. Þetta sjést á því, að sum árin hafa útskrifast fleiri utanbæjarnemendur, en Reykvíkingár, en síðast 26 úr Reykjavík og 17 utan af landi, og þegar némendum er skift eftir atvinnu feðra þeirra eða mæðm, sjest. að 60 þeirra eru kaupsýslumenn, 32 útgerðar- merin ?éða sjqmenn, 20 iðnaðar- ménn, 17 embættismenn og starfsmenri hiris opinbera, 16 bænídur, 11 verkamenn, 5 bíl- stjórár, en 14 sturida ýmisleg önnur störf. En það er ekki einun^is hið. opinbera, sem látið hefir sig skólann mihna skifta, en vera ætti, þó að mest sje það áber- andi, þar sém skólínn fær nú aðeins 5000 krönur á ári úr ríkissjöði og ékkert úr bæjar- sjóði, eða miklu miriria eri nokk- ur annar sambærilegur skóli. Káupsýslumenn sjálfir hafa líka verið áhngamiríni um efl- ingu skólans en vera ætti. — Þégar friá eru skilin góð fram- lög ríokkurrá þeirra til ákóla- hússins, þótt þau framlög Væru hvergi nærri nógu álmerín, þá héfir rékstur skólanS ekki hvílt á þeim eða fjélöguiri þéirra síð- ustu árin. Þéir ættu að sjá sóma sirín og stjettar sinríár í því, að efla skólann á alla grein óg krefjást þess þá um leið, að hann tíjóti fullrar sanngimi frá öðrum. Það er sýnt að góður verslun- arskóli er mikil nauðsyn og ;rnanna verndar rjett meðlima sinna. Fyrir nokknim árum mynduðn iðnaðarniiMin i.jvr í bay þeir rr að (húsbyggxngúm vítíná' — ’ tííeð öjér gamtök, er þeif nefii'du Iðnsám- band bj'g'ging'aítíanria í ‘Reýkjá- vík. 1 sambandinu eru niF lí' fje- lög' sveina, og íneistárá, og iríéð- Íimir s.ambandsirís samtais’ nríúqgt 650 manns. I ! . ! 11 1 ! I '1 ' í ' '■ ;.!l I Aðalmarkmjð tíambandsiiys og . það„ sem fyrst qg ffgjnKt. þfjtttj stofnun þess á ,staÁ yar a,ð yerndq j þann sjálfsagða rjqtt, er iðnaðar- j mönnum ber. Að njóta þeirrar j vinnu, er tii feílstí iðngrein hverri. j A,ðj pjótq. þeiryq at.vinnu, sem þeir j ineð erfiðleikuni og ærnum kqstn- ! aði hafa búið, sig undir og gjört j að lí.festaj'fi síini. 3j[un ölhun ljóst j þvílíkt, sanngirnismril hjer ;e,r um að yæða- Þyí ínjður k.efir það reynst. býsna toryeit. að yernda þennan rjett .iðnaðarnianna. , Hvaðan.æfg. Strqymdu að r jettipdalausu s menn- írnir, pg bu?Ú! sig yexkkaripenclum fyrir litla i borgpn qg ýpriskopar öpp-qy,,,.fríðkuíþ, ,§vq , að, áðnaðar- tíiönnunuip yar ómögulegt að keppa við þá frá efnahagslegu sjónanniði: og Iiöfðu beldur eigi |jpimil{), tjl, söknp! smna stjettiar- arsamtaka. Talið pr að vimui- kajipendui' þafi jafnan haft lít- inp ágqða rpf : ;þes^,rim; viðskifjtripi:, pip það ,er..)auk. Árið 1928 jgísagu; í gildi lög tiin iðjp -og íiðnáð og lög ttm iðnaðaf- nám.-.ÞesSi lög krefjafeti þéss, að þejuq spjn i*tlg;'iíjeri:«ð gijöfaníðnað að: ‘lífsstarfi sínu. stúndii ifeérklegt og bókleþt ,nám ■ í +—44% ár, svo að segja ,katttríap.sf, Hamliliða þvíyað náírí.íktíöfurriár v:uu anbríar- með Iögúrrí:'þessúm, fi»á." því seín áðnf vftf, héfði 'áttð- feitað'verið Kaniigjáfrify'áð' fjetítrif : faglærðrá mánna yrðí þéirii tíirin betur trygðnr. og' rjettindalausu piennirnir, útilokaðir frá að „praktisera“ á þeijfer&f|fSi. tMító nefmira la&'P- iHjér í bæ ;er málmu þessmn nú þánnig kojhfð, áð Sökrím'úheppi íegra ákvæða í 'Jöggjöf ' þessari', háfa. 'ýmsar ■ bygg'higar :yfir tfýlst pf rjettindalánsnrií 'mönnmp:' á! sarná tínJa ’.qg n'jettmdámferinirnir g®nga,atviriiaplámiiik; Krepþif skóf- : þjóðf.jeláginu tíl mikilla hytja. Aðsókmn að Vérslunáfékólan- um sýriif það, að harin nýtur váxatídi tráusts hjá heiiriilum, sem þurfa að sjá unglingum sínum fyrir fræðslu, og hin góðu atvinnuskilyrði þ'é’irra, sem lokið ha'fa prófi hans, sýna, að hann nýtur einnig trausts vinnuveitenda. Þess feegnaÁéttú allir aðilar að sameinast um eflingu hans til þess, að hann geti unnið sem best það hlut- verk sitt að „sjá þjóðfjelaginu fyrir vel mentuðrim og vel starf- hæfum karipsýslumÖnnum“. inn nú þegár svo nijög að í þessu efrii; áð iðnaðarmenn fá eigi lfeng- : líimogö Végná þéssa máls. lijelt íðnsam- barrílið fnnd með stjórnmn þeirra sjnrfjélága, ;Sérn í ttritnhandimi eru, þárin 13. þ. öi. Á fundinum var sáiffpyÖt éftirfarandi tillag'á?: ..Furidtirinn sauiþykkir, að þég'af eigí er Ijægt, að stöðva ófjelagsbúndna menn og rjett- indálausa, ev (s*tarfa að þeim iðnrim, ef heyra undir Tðnsam- baiid byggingamánna — með þéim ráðum er Sambandið hefir notað til jtessa, þá skal slíkt stöðvað-með valdi. enda er sjer- líVéf Sambandsmeðlimnr skyld- nr að veita til þéss a.ðstoð sína, sje liajjn til kvaddui"1. Vnnandi kemur aklrei til þess, að’Samhandið þurfi að beita þessu ákvæði, enda hafði fundarsam- þyktin þau áhrif. að rjcttinda- laukir ménn ög" öfjelagsbundnir hurfu nr byggingunum hópmn saman, og leitast riú hokkrir við að öðlast rjettindi samkv. lands- lögttm, þeir; er það geta, aðrir atínaðhvort l.júka tilskyldu náini, eða hverfa úr iðngrelnuriúm að tV.lríi ög öllti. Mega þetfa þ*í tctjast góð málalok. 'Aftur á móti er það víst, áð ei það kynni að sýna sig, að rjett- indal'aúsri ög ófjelagsbundnu mennirnir láta sjer þetta eigi að kénniugu feefða; þá er isjér.hver iðnáðarpiaður reiðttbúinn, áð fram fylgja i sa.mþýktmni; hveriær sem vera skal. Vipfkkappendur ejga því á hættu framvegis að bíða hvers- kopar odtagnaðs og leiðipda af næí'venv þeskpra., qqanqa, og:, í, flesjppi tilfellpm iáð óseikju. því að (*ig.i er ii.l þess að æt)p^t:, ,að ók.npprigir iþekk'i ■ rjqttjpdapia,pn frá iijjettÍridalarikVWi, áður en verk ér hafið- Til þess á,ð firra verkkaqpendur þespá öbæjiai': löljttm óþægffidum í , þessu , efrii/! þyjjir ,h(Iýðá *að ,bqnda ; þéipi á , pðo. sjerbyerjrim ipqjðlim Iðnsambands byggingamapna ber að liafa jafnan á sjer áritað fje- lagsskírteini Sambapdsins (sbr. Ökuskírteini bifreiðarstjóra) og er , varlegast fyrir sjerhvern verk- kaupapda,, i að kref ja iðnaðarmenn í húsabyggingum um skírteinið, áður en þeir ,eru látnir ■ ganga til verka.,,-1 ; c n'iemY, (it ibfradmés ■ riiv'l ,.r ó -P. ný, fengum við í gær. — Einnig Vínber, Gráfíkjur í pokkum. Konfekt- rúsínur í pökkum o. m. fl. Verðið er lágt á öllu hjá okkur. Jón & Geiri Vesturgötu 21. Sími 1853. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.