Morgunblaðið - 01.12.1934, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
'Sxyppi, og þegar Vestan loks
;spyr í öngum sínum: „Hver
■ert þú?“, þá svarar hún: ,,Jeg
er konan. Jeg er fullkomnunin.
-Jeg er lífið sjálft. Og jeg elska
'jþig. Það skal engin njóta þín
«önnur en jeg — að eilífu“. í
.-;sömu svifum kemur Alda inn
<og ætlar að hverfa til unnust-
,-ans — en móðirin þrífur byssu
og skýtur hana. Á því endar
ileikurihn.
Það verða sjálfsagt skiftar
(skoðanir um hvort þessi leik-
;.ur um dýrið í konunni hafi ver-
ið hrífandi eða ekki. Mig hreif
i'hann ekki, hvorki við lestur
verksins nje sýningu þess. —
Skáldinu hefir tekist að gera
konuna svo auðvirðilega, svo
fullkomlega einskisvirði og leið
inlega, að manni er sama hvað
úr henni verður (og eins er
raunar um alt hitt fólkið). En
þar með hefir hann girt fyrir
'þann möguleika, að verkið feng*
á sig tignarsvip stórfelds harm-
leiks. Samt gæti leikurinn ver-
ið mikið skáldverk, ef djúpt
væri lagst í lýsinku á mann-
'legu eðli. En vjer kynnumst að
eins ytri einkennum þess dýrs-
lega bruna, sem æðir í brjósti
konunnar, hamaganginum, rógn
um, hótununum.........
Það kann að virðast furðu-
legt hve skáldið seilist langt. i
vilja sínum til þess að gera
þessa konu. og manninn, sem
hún elskar, að tilkomulausum
plebbum (svo að jeg noti tæki-
færið til þess að ritfesta þá
orðmynd, sem latnesk-danska
• orðið plebejer hefir fengið á ís-
lensku) —- þennan mann, sem
finst mest ríða á því að segja
unnustu sinni, að hann hafi
sofið hjá móður hennar, og það
;af því að stúlkan sje svo sak-
laus („Beittu skynseminni,
’ Gæa. Við erum skyldug til að
Játa fyrir Öldu hvað hefir
gerst“. „Hennar sakleysi skal
verða minn dómari“ — er það
furða þó að konan hrópi: „Fífl!
Ræfill! Þú ert hlægilegur!“),
---og þessa konu sem segist
hafa verið „rotið hræ“ (seinna
„úldið hræ“) á heimili manns-
ins síns, og ásakar Vestan með
þessum orðum: „Hvílíkur ,kav-
alér! Hafa öll gögn og gæði
af móðurinni um nótt, ög flýta
sjer svo að kjafta í dótturina
að morgni.“
En það er ef til vill ekkert
við þetta að athuga. Það kann
að hafa vakað fyrir skáldinu
að lýsa auðvirðilegu fólki, og
því, að engu skifti hvað um
auðvirðilegt fólk verði, örlög
þess sjeu ómerkileg, blátt á-
fram af því, að sálarlíf þess
skorti-dýpt og mikilleik og feg-
urð.
Ef þetta hefir verið ætlun
skáldsins þá má segja að í viss-
um skilningi hafi verkið lán-
ast — en hinsvegar er erfitt
að hugsa sjer öllu ólánlegri ætl-
un, nje líklegri til þess að geta
af sjer tilkomulaust skáldverk.
Það er undarlegt að hugsa
til þess að þetta verk skuli vera
eftir sama skáldið sem skóp
hina meistaralegu harmsögu
Sigurlínu í Marai'búð („Þú vín-
viður hreini“). Hversu auðug
og fögur og sönn er ekki lýs-
ingin á kveneðli hennar, sem
líka ber í sjer örlagadóminn
um hrösun og niðurníðslu —
og hversu fátækleg, ömurleg og
ófullbui'ða er ekki lýsingin á
sálarlífi og falli hinnar „borg-
aralegu" konu! Þegar H. K. L1
skrifaði „Vefarann mikla frá
Kasmir“, gat hann skilið borg-
arafólk, ekki síður en aðra, en
síðan hann hneigðist til kom-
múnisma, hættir honum altaf
til að verða að smáskáldi hve-
nær sem hann lýsir fólki, sem
lifir við sæmileg kjör. Þetta
verður meira og meii'a áber-
andi í hverri nýrri bók sem frá
honum kemur — og hvergi
meir en í þessum sjónleik. Eg
er ekki með þessu að gefa
í skyn, að honum beri að ger-
ast afhuga öllum kommúnisma
— slíkt liggur auðvitað ritdóm-
urum hans í ljettu rúmi, — en
gæti hann ekki verið kommún-
isti án þess að bíða tjón á
skáldgáfu sinni?
Soffía Guðlaugsdóttir Ijek
frú Kaldan, af öllum sínum
myndugleik, geðríki sínu, mildi
og ofsa í tilfinningum. Hún
var góð við þessa konu, sem
hún var að leika, gerði hana
eins geðfelda óg henni frekast
var unt. Manninn ljek Brynj-
ólfur Jóhannesson, Og tókst að
skapa úr honum spaugilegan
karl. Ungfrúna ljek Nini Stef-
ánsson, hún var viðfeldin og
náttúrleg á leiksviðinu, en leik-
ur hennar nokkuð litlaus, og
framburður ekki altaf áheyri-
legur (en það stendur vonandi
til bóta þegar ungfrúin venst
leiksviðinu betur). Vestan ljek
Þorsteinn Ö. Stephensen, þung-
lamalega og einlátt, hann virt-
ist ekki fallinn til þess að leika
elskhuga. Indriði Waage Ijek
tónlistarnemandann, og gefði
hann að meira viðundri en
manni virtist þörf á.
Leiknum var mjög vel tekið,
lófaklapp eftir hvern þátt.
Kristján Albertson.
Norrænn klúbbur
í Vínarborg.
Fyrir tveimur árum var í Vín-
arborg stofnaður nórrænn klúbb-
ur. „Skandinavischer Klub in
Wien“ og voru stofnendur lians
aðallega það fólk, sem fór sem
börn til Norðurlanda á þrenging-
arárum : Strjðsins og dvaldist þar
lengri og skemri thna. í sambandi
við þennan klúbb eru líka klúbb-
ar hinna ýmsu Norðurlanda.
Fyrir skömmu flutti barón Hans
v. Jaden fyrirlestur í klúbbnum
um Island og sýndi 80 skugga-
myndir hjeðan. Áuk þess voru
menn látnir lilusta á 4 grammó-
fónplötur með íslenskum söngv-
um, þar á meðal „Ó, guð vors
lands“, og hlýddu menn á það
standandi. Söngkonan Frieda
Elsner söng fjögur lög eftir Kalda
lóns.
J. Schopka konsúll hafði gefið
klúbbnum stóran íslenskan fána
og blakti hann nú í fundarsaln-
um í fyrsta skifti.
Nýjar bækur:
í dag kemur í bókaverslanir:
Bjarní Thorarensen: Úrvalsljóð.
(fslensk úrvalsljóð II.)
Kristján Albertson, rithöf., hefir valið kvæðin
og ritar formála um „Bjarna Thorarensen sem
þjóðskáld íslendinga.“ Birtist formálinn í heild
hjer í blaðinu í dag.
Bókin er í litlu broti innb. í mjúkt alskinn, gylt
að ofan, og er frágangur allur hinn sami og á
fyrsta bindi 1 þessu safni, Úrvalsljóð Jónasar
Hallgrímssonar, sem kom út 1. desember í fyrra,
og er verðið hið sama.
Jakob Jónsson:
Framhaldslíf og nátímaþekfcíng.
Þessi bók er fræðirit um sálarrannsóknir nútím-
ans eftir sjera Jakob Jónsson, prest á Norðfirði,
mun vera hið eina rit, sem frumsamið er á ís-
lensku, er gefur yfirlit yfir þetta mál í heild sinni,
samkv. nýjustu rannsóknum. Höfundur tekur fult
tillit til heilbrigðrar gagnrýni, sem fram hefir
komið, og skýringa frá öðrum en spiritistum, og
kemur því að notum fyrir þá, sem vilja kynna
sjer málið frá fleiri en einni hlið. Sjö myndir
(dulrænar ljósmyndir, vaxmót o. fl.) eru í bók-
inni.
Einar H. Kvaran rithöf. ritar formála fyrir bók-
inni. Verð bókarinnar er kr. 6.00 hft. og kr. 8.00
ib. í gott band.
Tómas Gtiðmundsson: Fagra veröíd.
3. útgáfa, kemur eftir hélgina. Þessi ljóðabók,
sem átti því einstaka láni að fagna, að tvær út-
gáfur seldust af henni á rúmum mánuði í fyrra,
er nú komin út í 3. útgáfu. Verðið er hið sama
og áður kr. 5.00 hft. og kr. 7.50 ib.
Aðalsala ofangreindra bóka er hjá:
IW-liltllEM
Bélcitverstiin - Stini 2721»
Dragið
ekki
að
panta
Jóla-
mynd-
irnar.
Lítið í sýningarg-luggann hjá polyfoto í dag.
Vinsælasta Jólagjöfin er polyfoto stækkun frá
'Ijóst er af kvæðum lians, að liann
liafi elskað jarðnesk gæði heitt og
notið þeirra hraustlega. Hann
-elskaði sorgina og dauðann af því
. að lund hans og ímynduji skynj-
uðu alla fegurð sjúkleiks og visn-
unar, og andi hans var alliraustur,
gagnvart öllu í lífinu kendi hann
hreystinnar í brjósti sjer og gáf-
unnar til að njóta. Hann elskaði
. andstreymið vegna þess að hann
markaðí mennina fyrst og fremst
■ á því, hvernig þeir reyndust þeg-
ar á hertí, og vegna þess, að hann
var þrekmenni, sem u,nni þreki og
vitsmunum framar öllu öðru.
Hans manngildishugsjón var sú
hetjulund, sem lætur andstreymið
brotna á sjer eins og klettur haf-
ið, af því að hún hefir af ramm-
leik anda síns, frjósemd hans og
visku bygt sjer „klátralieim“, sem
• ekkert fær á unnið nje í rústir
lagt. Þessi hugsjón er kjarninn í
boðskap Bjarna til þjóðar sinnar
. og kemur skýrast og fegurst frám
í kvæðinu mn Svein Pálsson :
Eins voru blómin sem áður
í augum þjsr, frændi,
þá hneit þjer hjarta ið næsta
lijörinn, forlaga —
brotnuðu boðar mótlætis
á baki þjer sjálfir;
og seggir sáu þig standa
liinn sama og áður.
Frjáls þinn og auðugúr andi
sjer átti og nýtti
álfaslot hvérjum í hamri
og liægindi í skýjum,
búgarð hvers í blómsturs
bikari miðjum,
og hvern til viðtals sjer valdi
af vitringum liðnum.
Orlaga örvar því náðu
þig aldrei að fella,
að undan færi þinn andi
ætíð sjer hafði;
var liann að leikum með liðnum,
eða ljósálfum muna,
harmanornir þa heima
hann hugðu að finna.
Ef til vill hefir Bjarni Thorar-
.ensen verið vantrúaður á íslenskar
framfarir. Hann hefir að minsta
kosti ekkert viljað eiga undir ytri
hamingju um það, hvort íslend-
ing'um vegnaði ver eða betur.
Hann harmar lítt fátækt og ófrelsi
þjóðarinnar, eu vill um fram alt
að hún varðveitist „sálarstyrk og
hjartahrein“, að hún skilji feg-
urð sinna lrjara og sinnar ógæfu.
og að andlegt líf hennar sje auð-
\igt. og heilbrigt- Ef til vill hefir
honum ekki verið skapi f jarri að
óska sjer hana eins og Odd
Hjaltalín:
Konungs hafði hann lijarta
með kotungsefnmn.
Vafalaust hefir hann talið að
mestu varðaði að hún kynni
Laugaveg 3.
Kaldal.
Helldsala
eggjasölasamlagsins
tekur til starfa í dag og er afgreiðslan hjá Sláturfjelagi
Suðurlands við Lindargötu. Sími 1249.
Verða þar daglega ávboðstólum nýorpin egg ,stimþluð og
flokkuð og er það trygging fyrir vörugæðum.
Eggin eru seld í pappaöskjum með 10 stykkjum í hverri,
og í stærri kössum.
Lækkað verð, en eggin að eins seld gegn staðgreiðsln.
upprjett að ganga
mót örl a gastraum i.
Ekkert íslenskt skáld hefir sem
haiin kent þjóð sinni að bera ham-
ingjuleysi án þess að bíða tjón
á sálu sinui, og- taka öllu, sem að
liiindmn ber, og öllu, sem er eilíf-
lega óblítt í íslenskum kjörum, af
andagift og þreki.
er merkfl fiiiina
vandlátu.
Ný agg
frá hænsnabúi í Sogamýri
koma daglega.
Kaupfjelag
Borgfflrðflnga.
Sími 1511.