Morgunblaðið - 07.12.1934, Qupperneq 3
Fostudágiuii 7. u£ð. 1934._
M0KGUN3LABIÖ
W—WHBU.iJ' |U)li.*TJJHBl|lBHIB11. "^gggwjlJ . JlMWroiflWBWBBBMMI
3
Dryggisráðsfafanir
í Saar
c Ifeffa áhyggfum afmonnum.
Alþféðalogregla sfarfandi með-
an afkvæðagreiðslan ffer ffram.
London, 6. des. FÚ.
í dag eru menn vonbetri og
Ijettari í skapi, ekki einungis í
Saar, heldur í höfuðborgum Ev
rópu, út af uppástungu Ant-
hony Edens í gær, og því, að
Frakkar og Þjóðverjar fjellust
á það, að alþjóðleg lögregla
skyldi vera í Saar fyrir atkvæða
greiðsluna og meðan á henni
stendur. Þriggja manna nefndin
mun halda áfram að skipu-
leggja þetta lögreglulið. Það
mun starfa á ábyrgð Saarnefnd
arinnar. Foringi liðsíns verður
sennileg'a valinn af Þjóðabanda
laginu.
. v SðSKá&' '■ ‘>s í A
<■■■' '■■■'
Ítalir
eru
með.
Mr. Eden.
London, 5. des. FÚ.
Nefndarálit þriggjamanna-
jefndarinnar í Saarmálinu var
tamþykt á fundi Þjóðabanda-
agsráðsins í dag. Að því loknu
itóð Laval, utanríkisráðherra
?rakka, á fætur og tilkynti, að
í’rakkar myndu ekki taka þátt
alþjóðalögreglu í Saar, ef hún
nrði stoínuð. Anthony Eden tal-
iði þá fyrir hönd Breta, og
lagði, að breska stjórnin áliti,
ið heppilegra væri að stofna
úþjóðalögreglulið í Saar nú
aegar, ef hægt væri með því
rnóti að koma . í veg fyrir að
It hlytist af kosningaæsingum, !
tieldur en að eiga á hættu, að j
il óeirða kynni að koma, og
Irvað hann Br.eta fúsa til þess
ið aðstoða við myndun slíks
lögregluliðs, hvenær sem væri,
if Frakkar og Þjóðverjar sam-
byktu, að það væri stofnað.
Á eftir fundinum var mikið
i-ætt á göngunum um þessar
ræður Edens og Lavals, og
böllalagt um það, hvort Þýska-
land myndi samþykkja þessa
illögu, eða setja sig upp á móti
benni. Helst var gert ráð fyrir,
ið Þjóðabandalagsráðið setti
málið í nefnd, og fæli henni að
leita álits h.iá þýsku stjórninni.
Bn áður en slíkt kæmi til frám
kvæmda, barst, seint í kvöld,
ikeyti frá þýsku stjórninni, þar
iem hún tjáði sig hlynta því, að
slþjóðalögreglulið yrði sent til
ia«r.
ftalir hafa í dag Iýst því yfir,
að þeir sjeu fúsir til þess, að
taka þátt í því að koma skipu-
lagi á þetta með sömu skilyrðum
og Englendingar. Alls munu
sennilega sex þjóðir taka þátt í
liðinu, og í því verður um 200
foringjar og óbreyttir liðsmenn.
Undirtektir í
breska þinginu.
Sir John Simon skýrði í kvöld
i'rá þessu í neðri málstofu enska
þingsins, og lagði áherslu 6
nauðsyn þess, að liðinu yrði
komið upp nú þegar. Lansbury,
fyrir hönd verkamannaflokks-
ins, og talsmaður frjálslynda
flokksins, lýstu ánægju sinni og
samþykki við þessa ráðstöfun.
Inðuerjar iBrottrekstur Unguerja
Laval.
Rússastjórn strádrepur
„gagn by Iti ngamen n
u
London, 6. des. FÚ.
Þu<S var tilkynt í Moskva í
iag, að síðan Kirov var myrt-
i»r, hafi verið teknir af lífi 66
naenn vegna ofbeldis og gagn-
(wrltingarstarfsemi. Síðan á
laugardag hefir 71 maður verið
rfirheyrður í Leningrad og
Moskva út af þessum málum,
en fimm þeirra, sem ekki hafa
verið teknir af lífi, verða yfir-
heyrðir aftur.
'■í. ,
Jarðarföi- Kirovs, sem var
myrtur í Leningrad á laugadag,
fór fram í Moskva í dag. Stalin
og aðrir fastir leiðtogar kom-
múnistaflokksins vorit viðstadd-
ir. —
heimta fullkomiðjÚV 3ÚgDSlafíU
sjálístæði.
vekur megna oánægju.
Menn reknir yíir landamærin
hundruðviKBi saman.
London, 6. des. Fú.
Miðstjóra indvérska þ.TÓðe*rn4|
isflokksins hefir samþykt álykt
un -þess el'nis, að hafna Ihd- j
1 ahdsfru mvar pin ú. Flokkufinir j
lýsir því jafnframt yfir, að j
hann ætli að halda áfram bar-
áttu sinni fvrir fullu sjálfstæði
Indlands.
Miðstjórn hefir birt stuðnings
mönnum sínum þessa samþykt,
og skorað á þá að fylgja henni
eftir.
Budapest, 6. des. FB.
Fregnir þær, sem hingað hafa
borist um það, að Júgóalavar
reki Ungverja, búaetta í Júgó-
slavíu, eina og skepnur yfir
landamærin, bafa vakið feikna
gremjp um gervalt Ungverja-
Fand.
«þ«9lflS cO
Talið er, að um 1600 úng-
j'hafi yerið reknir yfir
lan^amærin frá Júgóslavíu í
gær, r'p búist er við, að mörg
hundrað Ungveriar verði gerð-
ir landrækir í Júgóslavíu í dag.
Gremja Ungverja í garð
’stjórnarvalda Júgóslavíu er orð
in míki! og ber talsvert á æs-
ingum, ekki síst vegna þess, að
þeir líta svo á, að bjer sje verið
að vekja illdeilur áður en lokið
er rannsókn þeirri, sem Þjóða-
bandalagið hefior með höndum,
út af ákærum Jngóslavíustjóm-
ar á hendur Ungverjum, sem
Júgóslavar bera þeim sökum, að
þeir sje beint og óbeint valdir
að konungsmorðinu í Marseille.
Ungværsku blöðin krefjast
þess, að stjórnarvöldin í Júgó-
slavíu hætti ofsóknum sínum.
gegn ungverskum mönnum, sem
búsettir , eru í Júgóslavíu. <r—-
(United Press).
London, 6. des, FÚ.
Orðsending Ungverja tii
Þjóðabandalagsins var fertgin í
hendur ritara þess í dag. Orð-
sendingin er all-harðorð og neit
ar afdráttarlaust ásökunum
stjómarinnar í Júgóslavíu.
Ungversku blöðin eru afar
reið yfir þessu og mótmæla
barðlega aðförum Júgóslava, og
krefjast þess, að ungverska
stjórnin stefni máli þessu fyrir
Þjóðabaijdalagið.
Samningar
Frakka og Rússa.
London, 6. des. FÚ.
Laval og Litvinofí komust í
dag að samkomulagi í Genf.
Bæði löndin lofa því, að gera
ekki samninga við önnur ríki,
án þess að bera þá undir hitt.
Þetta samkomulag á að standa
uns 'lokið er Austur-Evrópu-
samningunum.
Áttu Iðgregluþjónarnir
líf sitt að verja?
Nánarí fregnir frá ryskingunum
og skothríðinni á Norðfirði.
Til Strandarkirkju IVá. ii. B. 3.
kr., > I. X. ú ícr.i Á. -1. 15 kr., Ingu.
á kr.. ónefndnm 1 kr.. Kareji • ýy,:
X. X . kr. 1.25 S. (I. kv'\ ,)0. *«,-*
nefnc lum •'! kr., (1. S 'igfússy pV i7t
1: f. -
Morgunblaðinu barst í gær eft-
irfarandi skeyti frá frjettaritara
blaðsins á Norðfirðj:
Á samkomu, sem hjer var haíd-
in 1, desember voi'u lögregluþjónn
bæjarins og löggæslumaður ríkis-
ins, að fyrirmælum bæjarfógeta,
viðstíwldir. til þess að halda, uppi
i-egln. .
Um miðnætt.i gerðu nokkiir
tnenn aðsýg að lögreglunni, 'þaf
sem lmn var á verði, slógu lög
regluþjón bæjarins í rot og drógu
jöggæslumann út og niður tvo
stiga, borðu hann og köstuðu síð-
ítn út af útidyratröppum, niður
á frosna jörð og var aJlhátt niður.
Hrópuðu síðan að honum ógnanir,
en löggæslumaður tók upp skamat
byssu og skaut þremur skotum,
sem særðu lítilsháttar 3 menn.
Málið er í rannsókn og hafa
sökudólgar játað verknað sinn.
í útvarpsfregn i gærkvöldi seg-
ir, að 3 eða 4 bat’i hlotið áverka af
skotunum. Binn fekk skot gegnum
vinstri hönd, annar særðist á
tveim fingrum og þriðji fekk
skot í lærið, en grunt. Ollum
mönnunum líður vel og ekki útlit
fyrir. að neinn verði örkúmlá-
maður.
I DAG
er hinn rjettildagnr til þess að athnga
kanp á fotnm fyrir jólin.
♦
Fin og góð fföl, lem klæða yður vel, kosta
aðfeins kr. 75.00. - Drengfalöt frá ÁLAFOSSI
eru alveg óviðjafnanleg. « Alt innlend vara.
if
Verslið vlð ALAFOSS.
Þingholtsstræti 2.