Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 18. des. 1934. MORGUNBLAÐIÐ 3 \ Súðin strandar hjá Skagaströnd. Þór tókst að bjarga henni í gær- morgun og er Súðin nú á leið til ísa- fjarðar og Þór í fylgd með henni. övíst er enn um hve miklar skemdir hafa orðið Það borgar sig illa að bóna ekki gólfin. Þau verða ljót og dúkurinn , - endist lítið. f w. * , En þetta er fanta vinna, sem frúin getur alls ekki gert, og stúlkan gengur úr vistinni ef hún á að þræla í slíku. Rjetta lausnin á málinu er að fá sjer „FAKIR“- BÓNIVJEL. Þær vinna ágætlega og endast vel. Ágætis jólagjöf. á skipinu við strandið. Einkaskeyti til Mqrgunblaðsins. Skagaströnd í gær. Á sunnudagsmorgun snemma lagði Súðin á stað frá Skagaströnd Og ætlaði ti! Blönduóss. Én þegar hún var komin skamt út af hafn- arlegunni, strandaði hún á svo- nefndum Djúpskerjum. Klukkan var þá 0V2 að morgni og var að- «ins byrjað að falla út. Skipið mun hafa farið með fullri ferð á skerið og rendi svo hratt upp á það, að það stóð aftur fyrir framsiglu. En undir skut. þess ▼ar þá 15 metra dýpi. Veður var ágætt og svo ládauð or sjór, að slíkt er fátítt á Húna- flóa. Farþegar, sem ekki voru ýkja margir, voru þégar fluttir í land er það var sýnt að skipið mundi tasplega geta losnáð áf skerinu af •igin ramleik. Var nú reynt að fá skip t,il að- stoðar og var ekkert, nær en varð- skipið „Þór“, sem þá var út af Vestfjörðum. Var honum gefin s&ipun um að fara t.il Skagastrand ar og reyna að ná Súðinni af grunni, en hann komst ekki þang- a<5 fyr en eftir hðflæði á sunnu- dagskvöld- Meðan Þór var á leiðinni var mmið að því að skipa vörum upp úr Súðinni til þess að ljetta á henni. Voru í framlest 40 smálest- t B. H. Bjarnason kaupmaður Ijest í gærmorgun eftir langa og þunga legu. V erslunarj öf nuður Dana fer versnandi. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Verslunarjöfnuður Dana hef- ir frá síðasta nýjári og til nóv- emberloka verið mun lakari en árið 1933. Hefir innflutningur orðið 122 miljónum umfram útflutning, en í fyrra á sama tíma var inn- | flutningurinn 45 miljónir um- fram útflutning. I . Útfluthingurinn hefir orðið 7 , milj. kr. minni en í fyrra, inn- flutningurinn hefir aftur á móti aukist um 170 miljónir. ‘,,Politiken“ skýrir frá því að þær sögusagnir muni hafi við rök að styðjast að danska stjórn in leiti nú fyrir sjer um að fá ; ríkislán í Englandi. PAII. ir af síldarmjöli og var það flutt í land. Gott veður helst allan daginn, en. undir kvöld fór að kula á aust an, en það gerði ekkert til. Ekki tókst að koma Súðinni af grunni á sunnndagskvÖldið og var því, eþki um annað að géra en bíða eftir morgunflóðinu. Nokkur leki var þá kominú að botnhylkjum skipsins, en ekki meiri en svo, að dælumar höfðu við. Og að öðru leyti virtist skip- ið lítið laskað. í gærmorgun tókai Þór með flóðinu að draga Súðina af grunni og var þá fyrst haldið inn í Skagastrandarhöfn. Skipaútgerð ríkisins ákvað þá, úr því að skipið var ekki mjög lekt, að það skyldi halda rakleitt til ísaf jarðar, og sleppa viðkomu á höfnunum á Hánaflóa. En vörur á þær hafnir voru fluttar um borð í Þór, og eins farþegar. Þór á síðan að fylgja Súðinni vestur fyrir Horn og ef ferðalagið gengur vel á hann þá að snúa við og flytja vörumar til Húnaflóa- hafnanna. Gert er ráð fyrir að botninn í Súðinni verði skoðaðnr þegar t,U Isafjarðar kemur til þess að sjá hve miklar skemdir hafa orðið á- honum. Kommúni§(a- uppþot i HöfnJ 28 handteknír. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Flokkur kommunista rjeðst á sunnudaginn á 10 lögregluþjóna er voru á verði á Ráðhústorginu hjer í borginni. Lenti í hörðum sviftingum milli þeirra og lög- reglunnar. 28 kommúnistgr voru teknir fastir. ,Social-Demokraten‘ fer mjög hörðum orðum um þessar aðfar- ir kommúnista, og kallar þær strákapör af verstu tegund. Hafi ólæti þessi ekki borið ann- an árangur en þann, að komm- únistum hafi með þessu tekist að draga úr fjársöfnun til fá- tæklinga borgarinnar. Því á torginu voru settir upp fjár- söfnunarbaukaf fyfir altnenn- ing til þess að safna inn gjafa- fje til jólaglaðnings handa fá- tækum. En með ólátum þessum hafi kommúnistar girt fyrir það um stund, að fólk hefði ffjáls- an aðgang að fjársöfnun þess- ari.. Raifæk javerslnn Elríks Bjartarsonar. - :r!Laugaveg 20. Sími 4690. Brjef Napoleons seld í London. London, 17. des. FÚ. Franska stjómin ljet í dag kaupa 300 brjef frá Napoleon Bonapartc til Mariu Louise drotningar, sem boðin voru til kaups í London. Kaupverðið var 15.000 £. Meðal þessara brjefa var hið fræga brjef Napoleons, er hann ritaði 1814, þar sem hann skýrir frá þeirri jgetlun sinni, að halda til Marne til þess að koma í veg fyrri framsókn óvinanna. — (Þetta brjef fjell í hendur Bliicker herforingja, sem þannig komst áð fyrirætlunum Napoleons). Eymahringar voru einnig áeldir^p. sama uppboði, er átt hafði Josephine drotning Na- poleons, og seldust þeir fyrir 1400 í. Bíazislar reka Krnpp. "Hcmdon, 17. des. FÚ. Ýmsum tilfærslum og breyt- ingum á skipan æðstu embætta í Þýskalandi heldur enn þá á- fram, og láta ýmsir af störfum, er áður, höfðu. f dag var tilkynt, að Krupps, eigandi og aðalforstjóri Krupps verksmiðjanna, hefði látið af störfum sem formaður hins þýska iðnaðarráðs, vegna mjög alvarlegs ágreinings við for- ingja National-Socialistaflokks- ins um endurskipulagningu hins þýska iðnaðar. Herferð gegn hákörlum. i Hvergi hefir verið meira af há- körlum heldur en í Timorhafinu, milli Timoreyjuiiiiar ,;Og megin- lands Ástralíu. Nú er búist við því; að fastar flugférðir verði teknar upp innan skams milli Asíu og Ástralíu og er þá flugleiðin yfjr "fimor-haf. En eins o.g nú er ástatt geta flug- vjelar. hvergi sest. á. hafið svo að þeini sje ekki hætta húin af há- korlum. Þess vegna. haf.a ,nú 47 hÖfðingjar á Timor lieitið aðstoð áinni til þess» að iiti’ýgia hákörl- unnm. Hollendingar og Fortúgals- menn eigá eyna og standa þeir í fjelagi fyrir þessari herferð, og er ætlunin að drepa hákarlana með spreugjum óg skotum. Talið ér'a'S hérferðin geti borg- að síg héinfínis vegna þess hve nókil verðmæti fást í aðra hönd, háfé{irTaTysjð og skrápurinn. ISjersÍaklega go(t Jólahaneikjöt [fæsf i \ Heildverslun Gaiðars Gíslasonar. Símí 1500. Kol. - Koks. UPPSKIPUN stendur yfir í dag og næstu daga á hinum þektu ensku kolum „Best South Yorkshire Association Hard“ og ennfremur á ensku koksi. Notið góða verðið til að byrgja yður upp. Kolasalan s.f. Símar: 4514 og 1845. Aðvörun. Þeir, sem selja hangikjöt eru hjermeð aðvaraðir um að greiða ber af því verðjöfnunargjald til kjötverðlags- nefndarinnar. Reykjavík, 17. desember 1934. Kjötverölagsnefiidiii. masm ísWwS Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.