Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐfÐ Þriðjudaginn 18. des. 1934. fiandjárnaUSinu smalað til atkuæöagrEÍdslu. Magnús Torfason hjálpar stjórninni til þess að koma í gegn bílaeinokuninni. Nokkur ágreiningsmál höfðu nú fyrir helgina safnast fyrir í neðri deild, þannig, að aðeins atkvæðagreiðsla var eftir. Or- sökin til þessa, að því er sum þessara mála snertir, var sú, að gengið hafði erfiðlega að koma handjárnunum á þing- menn Framsóknarflokksins. — Var því helgin notuð til þess að ganga betur frá járnunum, enda kom það í ljós við at- kvæðagreiðsluna í gær, að þetta hafði tekist. Verður hjer skýrt frá at- kvæðagreiðslu nokkurra mála. Bílaeinokunin. Fyrsta málið er kom til at- kvæða, var frumvarp um heim- ild handa stjórninni til einka- sölu á bifreiðum, mótorvjelum, rafmagnsvjelum, rafmagnsá- höldum o. fl. Við 2. umr. málsins Ijetu tveir þingmenn Framsóknarfl., þeir Bj. Ásg. og P. Zoph. þess getið, að þeir fylgdu frumvarp- inu til 3. umræðu. Og annar þessara manna (Bj. Ásg.) fór ekki dult með það, í samtölum við menn bæði utan þings og innan, að hann fygldi aldrei þessari löggjöf út úr þinginu. Magnús Torfason, þetta þing- viðrini, sem komst inn í þingið á uppbótaratkvæðum Bænda- flokksins, þóttist einnig láta á sjer skilja sem hann hefði sjálf stæða skoðun(!) í þessu máli. En enginn tók mark á honum. En til þess að þóknast hje- gómagirnd karlsins leyfði stjórn arliðið honum að flytja þá HJíflsjá ITlovgunblaðsins 1S. cIes. 1934 íslenskir bjóðhættir. iijtir Árns Pálsson prófESSor. Islenskir þjóðhættir, eftir síra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Einar Ól. Sveinsson bjó undir prent- un. Útg. ísafoldarprent- smiðja h.f. Rvík 193U. Dr. Guðm. Finnbogason hefir fyrir nokkru minst á bók þessa hjer í blaðinu, og gert grein fyrir efni hennar og tilgangi. Það kann því að virðast óþarft að gera hana að umtalsefni hjer enn á ný. En rit þetta f jallar um stórmerki- leg't, umfangsmikið og aðlaðandi efni, og er þar að auki prýðilega úr garði gert af hendi höfundar og útgefanda, svo að það mega ekki öfgar heita, þó að vakin sje eftirtekt á því í annað sinn hjer í Morgunblaðinu. Allir, sem voru komnir nokk- urn veginn til vits og ára um síð- ustu aldamót, munu minnast þess, að bá var þjóð okkar — cin ; cg raunar allar aðrar þjóð- Magnús Torfason, BændafIokksþingmaðurinn(!) sem nú er lífakkeri þeirra rauðu. breytingartillögu við frumvarp- ið, að mótorar skyldu teknir burtu úr frumvarpinu. Með samþ. þessarar brtt. átti svo M. T. að vera með einokun á bíl- um, rafmagnsvjelum, rafmagns- áhöldum o. fl. Breytingartillaga M. T. var samþykt með 23 samhlj. at- kvæðum. Samþykt var einnig orðabreyting á 1. gr. frv. Því næst kom frumvarpið sjálft undir atkvæði og var það samþykt með 17:16 atkvæðum; greiddi M. Torfason atkvæði með stjórnarliðinu og bjargaði málinu frá falli. Á móti voru Sjálfstæðismenn, Hannes og Ásg. Ásg. — Frumvarpið fer nú aftur til efri deildar. ir — á millum vonar og ótta. Úti í löndum ræddu menn og rituðu um kosti og bresti hinnar vest- rænu menningar, og skifti þar mjög í tvö horn. Sumir trúðu á gíldi hennar og framtíð, en aðrir töldu innanmein hennar meiri en svo, að hún væri á vetur setjandi. En hjer á landi höfðu menn þyngstar áhyggjur um það, að þjóð vorri mundi að líkindum — vegna fámennis og annara örð- ugleika — verða útskúfað til ei- lífrar einangrunar og kyrstöðu. Þeir íslendingar voru þó margir, sem trúðu því fastlega, að hlýir straumar erlendrar menningar mundu leggjast hingað til lands- ins og vekja hjer alt úr dvala, — reisa alt úr rústum. Þeir áratugir, sem síðan hafa liðið, hafa tekið af skarið. Nú ef- ast víst enginn um að menning Evrópuþjóða þjáist af þungum sjúkdómum. Og hinu verður held- ur ekki neitað, að blessun og bplv- un vestrænnar menningar er nú að falla oss íslendingum í skaut í ríkum mæli. Þeir Islendingar, sem nú eru miðaldra og þar yfir, hafa lifað meiri aldaskifti en nokkur önnur kynslóð, sem landið hefir bygt frá landnámstíð. Rótnæm og snögg KOL& SALT KOL KOKS SALX Bestu tesundlr Sími (1120 (4 límir) hiður viðskiftamenn sína a8 gera pantanir á kolum til hátíðanna sem fyrst, vegna tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmm anna. H.I. Kul S Sllt flafnarstrœti 9. Aldurshámark em- bættis- og sýslunar- manna. Með frumvarpi þessu er svo ákveðið, að hver sá opinber embættis- eða starfsmaður í þjónustu ríkis, bæjar- eða sveit- arfjelaga eða stofnana, skuli leystur frá embætti sínu eða starfi þegar hann er fullra 65 ára. Heimilt er þó, að þeir em- bættis- og starfsmenn, sem þykja til þess nógu ernir ,,til líkama og sálar“, sjeu látnir halda störfum til 70 ára aldurs, en þá skulu þeir skilyrðislaust víkja. Heiðvindar Nýjasta kvæðabók Jakobs Thorarensen, er bók, sem allii ljóðelskir menn og bóka- vinir þurfa að lesa og eignast. TJm hana hefir m. a. Amrið sagt: „. ■. Hugsjón hans er að gnæfa yfir flatneskjuna, einangraður, umleikinn stormum, frerum og sól ... Og þegar honum tekst best upp, þekki jeg fáa, sem meitla skýrar ©g skarpar hugsjónir í jafn-fá og þungvæg orð eins og hann ... Og liann er maður með sjersvip, maður með andlit, auðþektur hvar sem hann fer . . .“. Árni Hallgrímsson. Iðunn. „.. . Jakob Thorarensen yrkir fyrir hugsandi menn, kvæði hans eru þannig flest eða öll, að menn staldra við og íhuga efni þeirra__ Munu og allir á einu máli um það, þeir er skáldskap unna, mannviti og íþrótt í ljóði, að slíkum höfundi hæfi virðulegur sess á skálda- bekk þjóðarinnan ■ • Vísir (ritstj.). I frv. þessu segir ennfremur, að þeir opinberir embættis- og starfsmenn sem orðnir eru 70 ára er lögin öðlast gildi (sem verður strax við staðfestingu) „skuli víkja úr stöðum sínum 1. jan. 1935, eða gangi lögin síðar í gildi, þá 1. dag næsta mánaðar eftir að lögin öðlast gildi“. Ágreiningur var enginn í þinginu um þá stefnu frumvarps ins, að rjett væri að lögfesta aldurshámark embættis- og starfsmanna. — Ágreiningurinn var um þá harkalegu og rang- látu aðferð, sem stjórnin beitir í málinu, að ætla að reka menn frá störfum fyrirvaralaust og án þess að sjá þeim fyrir lífvæn- legum eftirlaunum. Thor Thors flutti svohljóð- andi rökstudda dagskrá í mál- inu: „Þar eð eigi eru fyrir hendi nægar upplýsingar um það til hversu margra embættis- og starfsmanna frumvarp þetta tekur, nje á hvem veg yrði sjeð fyrir þessum mönnum, ef þeir yrðu sviftir störfum sínum og þar eð það verður að teljast skylda ríkisvald'sins að veita starfsmönnum sínum nokkurn uppsagnarfrest, svo sem tíðkast á öllum sviðum einkareksturs, telur deildin rjett að fresta þessu máli til næsta þings og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá". Þessi rökstudda dagskrá var feld með 17:16 atkv. — stjórn- arliðið og M. Torfason á móti. bylting hefir gerst á öllum svið- um þjóðlífsins. Bjargræðisvegir, stjórnarfar, lífsskoðanir og lífs- ■venjur, — alt hefir gerbreytst og tekið fullkomnum stakkaskiftum á óvenjulega stuttum tíma. Við erum nú stadddir mitt í ólgandi hafrótinu, og getur enginn sagt, hvar eða hvenær eða hvílík land- takan verður. ------ Einmitt á slíkum tímamótum er það fremsta skylda fræði- mannsins að líta um öxl og virða fyrir sjer alt það, sem nú er að sogast niður í tímans haf. Sumt af því er verðmætt, — annað, og sjálfsagt miklu fleira, einskisvert eða þaðan af verra. En menn verða að'kunna skil á hvoru- Hæggja, ef menn vilja reyna að gera sjer grein fyrir ævikjörum og æviraun liðinna kynslóða. — Þetta skildi sr. Jónas á Hrafna- gili manna best, og þess vegna; hefir hann leyst verk sitt af hendi með nákvæmri alúð og sívakandi athygli á öllum þeim fyrirbrigð- um þjóðlífsins, sem hann tekur til meðferðar í bók sinni. Þessir miklu rithöfundskostir hans hafa að miklu leyti vegið salt á móti þeim margvíslegu örðugleikum, ■, sem hann átti við að etja, er hann samdi ritið. Hann var ekki svo 'y settur, að hann gæti notað hand- ritasöfn eða bókasöfn, er að haldi gæti komið, hann neyddist til þess að verja frístundum sínum einum saman til verksins, og hann hafði ekki tóm nje tækifæri til að ferð- ast um bygðir landsins, sem hon- um hefði þó verið bráðnauðsyn- legt. Þrátt fyrir alt þetta hefir hann þó unnið mikið nytsemdar- verk. Og þó að honum auðnaðist ekki að fullbúa rit sitt til prent- unar, þá er sú bót í máli, að for- stjóra Isafoldarprentsmiðju hef- ir tekist mjög lánlega til, er hann rjeð dr. Einar Ól. Sveinsson til þess að sjá um útgáfuna. Einar er góðvirkur maður og vandvirk ur, og hefir verk síra Jónasar vissulega ekki spillst í höndum hans, þótt lítt haldi hann því á loft sjálfur. — Isafoldarprent- smiðja má og eiga það, að hún hefir ekkert viljað til spara við útgáfu bókarinnar. I henni er fjöldi ágætra mynda, og frágang- ur allur prýðilegur. Því er miður, að ókleift er í1 stuttri blaðagrein að gefa almenn ingi nokkra hugmynd um hið f jöl- breytta efni þessa rits. Það er eins og kveðja frá dauðri eða deyjandi kynslóð, sem lifði -fá- breyttu lífi við fátækleg efni og var fáskorðuð af ævagömlum i venjum á öllum sviðum. Það er ekki auðvelt að hugsa sjer kyr- stæðara líf heldur en þjóðlíf Is- lendinga á einokunaröldinni. Alt virtist óumbrevtanlegt öldum saman, — búskaparhættir til sjávar og sveita, daglega lífið, húsakynnin, skemtanirnar, versl- unarkúgunin, guðsorðið og hjá- trúin. Kynslóð eftir kynslóð hugsaði sömu hugsanir, söng sömu sálma, raulaði sému rímna lög. Stöðuglyndi kyrstöðunnar var svo mikið, að ætla mætti, að alt andlegt líf alþýðunnar hefði steinrunnið, öll sjálfbjargarvið- leitni hennar kulnað út. En svo fór þó aldrei með öllu, og nægir í því efni að benda á það eitt, að alþýðan á íslandi hjelt íslensk- unni hreinni og óspiltri á þessum öldum, þrátt fyrir öll þau ókjör af bjöguðu guðsorði, sem helt var yfir hana í tíma og ótíma. Og ekki skorti heldur viðleitni til þess að bjargast við þær lands- nytjar, sem menn höfðu kunnáttu til að hagnýta sjer, svo sem f jallagrös, hvannarætur og margt og margt annað. Og aldrei var al- þýðan svo langt leidd, að hún ljeti hinar köldu og myrku trúarskoð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.