Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 7
34. Þriðjudaginn 18. des. 1934. MORGUNBLAÐIÐ LEITIÐ flpplýsinga um bruuatrygingar og ÞÁ MUNUÐ ÞJER Stomast að raun um, að bestu kjörin FINNA menn h.já ÍSHð l.S. VESTURGÖTU 7. *mi: 3569 Pósthólf: 1013 igwH HaoglklBt ] Og Harðlisknr fæst i $úftkula5t er merki liinna randlátu. Appelsinur 5 teg. Epli, 2 teg. Vínber. Hnetur. Konfekt-kassar margar teg. Alt í jólabaksturinn o. m. fl. Jón & Gelri Vesturgötu 21. Sími 1853. Uer/iöið sjónina Og láti6 ekki ljósið hafa skaðleg Shrif á augu yðar, þegar hægt er að forðast það, með því að nota THIELE gleraugu. Austurstræti 20. Góður Speglll er góð ' jólagi&í. Ludvfig Storr. Lauga.veg 15. Basar halda skátastólkur í Templara- húsinu kl. 8 í kvöld. Þar verður á boðstólum allskonar handavinna svo sem dúkar, púðaborð, barna- fatnaður og fleira hentugt til jóla- gjafa. Ennfremur lukkuböglár. Bazamefndin. Fiðla tfil sölu með sjerstaklega góðu tækifæris- verði. Til sýnis hjá Páli ísólfs- syni, Mímisvpg 2, frá kl. 3—7 í dag. Ilmvtttn mikið úrval. Komið og kaupið jólagjafrr, með- an birgðir eru mestar. Ðvað er mest áríðandfi? áður en farið er í ferð! Að tryggja sig í Andvöku, Símí 4250. Eimskip. Gullfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi á leið til Eeith. Lagar- foss kom tií Kaupmannahafnar í gær. Selfoss fór frá Osló í gær- kvöldi. Háskólafyrirlestrar. Dr. Will beldur ekki næsta, háskólafyrir- lestur sinn fyr en eftír nýár. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Þórunn Sveinbjarnardótt- ir frá ísafirði og Hafliði Hall- dórsson versiunafstjóri á Siglu- firði. U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9- Handavinna málleysingja til sölu. f haust. fór forstjóri málleys- ingjaskólans, frú Margrjet Ras- mus til Hafnar með allmikið af handavinnu eftir nemendur mál- reysingjaskólans. V oru munir þessir sýndir á sýningu sem þar var lialdin á liandavinnu málleys- ingja frá öllum Norðurlöndum. Handavinnan hjeðan líkaði vel og fekk lofsamleg ummæli í blöð- um. — Nú hefir frú Rasmus feng- ið húsnæði í gömlu símastöðinni í Pósthússtræti tíl þess að sýna þar muni, og selja þá þar. Ern þarna margskonar munir t- d. útskorn- ir húsmunir, fatnaður o. fl. eftir núverandi og fyrverandi nemend- ur skólans. Þegar bæjarhúar velja jólagjafir, ættu þeir að muna eft- ir málleysingjunum, koma við í gömlu símastöðinni og athuga hvort þeir ekki finna þar neitt við sitt hæfi. Heimatrúboð leikmanna,' Vatns stíg 3. Samkoma í kvöld kl. 8 og í Hafnarfirði, Linnetsgötu, annað kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Esperantofjelagið í Reykjavík heldur fund, miðvikud. 19. þ. m kl. 9 e. h., að Hótel Skjaldbreið. Minst verður 75 ára afmælis dr. Zamenhofs, liöfundar Esperanto’s. Annahó, timhurskip, kom í gær með farm til Árna Jónssonar. ísland fór í gærkvöldi áleiðis til Kaupmannahafnar. Sveinn Björnsson, sendiherra var meðal farþega á íslandi til Kaupmannahafnar í gærkvöldi. Bazar halda skátastúlkur í G- T.-húsinu í kvöld. Er skorað á þær, sem ætla að koma með muni )angað að gera það kl. 2—4. Goðafoss var í Siglufirði í gær og tók þar til útflutnings 2700 tunnur af matjessíld. Látnir ^ru . npýlega bændurnir Páll Sigurðsson í Haukatungu og Daníel Jónatansson að Hauka- hrekku á Skógarströnd (F.Ú.). Leiiað hefir verið að undan- förnu um eyjar og fjörur við mynni Hvaminsfjarðar áð líkum þeirra frænda Lárusar Jónssonar frá Staðarfelli og Skúla Sigurðs- sonar sém fórust nýlega, én sú Ieit hefir ekki borið árángnr. Aft- ur á móti h'éfir nokkuð af vörum og munum úr .þátnum rekið víða um eyjar utan og innan við röst ina. (F.Ú.). Vjelbáturinn Svannr frá Grund- arfirði hefir stundað lúðuveiðar í haust og fengið alls á þriðja hundrað lúður, samtals um 9 smá- lest.ir að Jiyngd. (F.Ú.). Kak, feireskimóinn, eftir Vil- hjálm Stefáns.son og Violet Irwin, heítír TJÓiy! áem Þorsteinn M. Jóns son bóksali á Akureyri hefir gef- ið út. Þýðendur eru Jóhannes úr Kötlum og Sigurður Thorlacius og ritar hinn síðarnefndi formála fýrir, bókiiini. Skólaráð þarna- skólanna mælir með því að hún sje pPj^jHgjSepi lesbók í íslenskum barnaskólum. ...... Nýjar kvöldvökur, 7.—12. hefti erp komm út, fjölbreytt að efni 5 vanda. Þriðjudagur 18. desember. . fi iiSBSF' ® ' i. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Iládcgisútvarp. 12,45 Enskukensla. 15,00 Yeðurfregnir. 19,00 'I'ónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkuslátt.ur. Fr jettir. 20,30 Erindi: Um rímur, HI ! (Björn' K- Þórólfsson magister). 21.GÖ Ávarþ frá mæðrastyrks nefnd (frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir). 21.10 Tónleikar: a) Celló-sóló (Þórhallur Árnason); b) Gram- mófónn: íslensk lög. Vísur og kvæðalög (Gísli Ólafs- son frá Eiríksstöðum). Til Hallgrímskirkju í Saurbæ Áheit frá Einarlími Bjarna- dóttur Kolviðarhóli 10 kr.; frá Þor sttmi Guðmundssyni klroðskeva ísafirði 46 kr., áheit frá N. N. 2 kr., frá Eggert Kjartanssyni, Gerðubergi 10 kr., áheit frá ó- nefndri konu 2 kr., frá Elinhorgu í Knararnesi 10 kr., áheit frá Sig- urrós Snorradóttur 10 kr. Afh. af síra Jóni Guðjónssyni, frá Bjarna í Indriðakoti 5 kr., frá Þuríði Jónsdóttur Hvammi 5 kr. Afh. af Sigmundi Þorgilssyni kennara: Frá Hállgrímsnefnd Ásólfsskála og Stóra-Dalssókn, ágóði af skemtun kr. 160.00. Kærar þakkir- Ól. B. Björnsson. Heiðvirður maður. KOL. Uppskipun stendur yfir á hinum frægu „Best South Yorkshire Association Hard Steam Kolum“. Kolaverslun Ólafs Olafssonar. Sími: 3596. fyrir unga og gamla. Ávalt mestu úr að velja. Marteinn Einarsson & Co. Bakarar og þeir aðrir, sem vildu tryggja sjer rióma .!.. . !Vi hjá okkur til hátíðanna, gjöri svo vel að senda pantanir sínar, sem fyrst. Mjólkurbú Fióamanna. JsmMn ..‘Tfre.! Tjarnargötu 10 Sími 4287. Appelsínur 150 eg 360 stk. Laukur i kössum. Aðeins lítfiiS efitfi éselt. Eggert Kri5tjáns5on & Co. Franz I. Frakkakonungur sendi Bautm bókavörð sinn fil Spánar til þess að kynna sjer bókasöfnin þar. Bautru þótti sjerstaklega mikið koma til bókasafnsins í líseorial, eú hann undraðist það hvað hóka- vörður þar var fáfróður. Nokkrum dögum seinna gekk Bautru á fund Spánarkonungs og Nýja Stúdentasöngbókin er kærkomin jólagjöf hverjum söngelskum manni. spurði konungur hann hvernig honum litist á Éscorial-bókasafnið. — það er dásamlegt, yðar há- tign, mælti Bautru. Yfirbókavörð- urinn er merkilegur maður og ætti skilið að verða fjármálaráð- herra. — Hvernig stendur á því? spurði konungur undrandi. — Hann hefir ekki tileinkað sjer neitt af þeim fjársjóðum, sem þar eru geymdir, og þess vegna ætti að vera óhætt að trúa honum fyr- ir ríkisfjárhirslunni. Hrossakifli fæst ódýrt frá deginum í dag. flHatargerð Reykjaviknr Njálsgötu 2. Sími 1555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.