Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 18. des. 1934. MORiiiNBLAÐIÐ Brjefsefnakassar, frumlegar gerðir, og falleg- ur pappír, gott úrval. Barnabrjefsefni í skemtilegum öskjum með ýmiskonar lagi. ILandabrjefa- .,,puslespil“, eru bæði fræð- andi og skemtileg fyrirbörn- in. Allar álfurnar og heims- kort. Kr. 1.80 hvert. Dýramyndir til að setja saman (pusle- spil), 3 mism. teg. í hverri öskju. Lausar dýramyndir sem geta staðið. Stimpla-askja, með allskonar stimplum, þannig að börnin geta sett saman margskonar myndir af dýrum og fólki í ýmsum löndum (Grænlandi, Japan, Indlandi, o. s. frv.) með því að nota stimplana á ýmsa vegu, er mjög fræðandi leikfang, enda notað sem .kenslutæki í smábarnaskól- um erlendis. JCubba-stimplar (stick printing outfits) innihalda ýmiskonar trje- kubba, sem má nota til að búa til allskonar ,,munstur“ í mörgum litum. Sýnisbók fæst einnig og mislitt blek. Þetta reynir mjög á smekk- vísi og hugmyndaflug barn- anna, og er víða notað sem kenslutæki. Alt eru þetta gagnlegar og akemtilegar jólagjafir fyrir börnin. Komið helst fyrri hluta dags, svo betra sje að skoða ,'þetta í næði. tiHtltllM iklMivcrsliin - Síini 2721» anir, sem þá voru drotnandi, standa sjer fyrir öllum skemtun- um. Heilbrigt lífsfjör og nautna- þrá þjóðarinnar leitaði sjer altaf einhverrar útrásar, — á viki- vökum, í erfisdrykkjum eða "Við -önnur tækifæri. Um slík viðfangsefni, sem nú hefir verið drepið á, fjallar bók síra Jónasar og um ótal margt annað. En vegna þess, að ekki er vinnandi vegur að gefa lesöndum Morgunblaðsins neina hugmynd um þau margvíslegu efni, sem bókin-fjallar um, þá verður hjer aðeins drepið á eitt mikilvægt at- riði þjóðlífsins, meðferðina á börnunum, til þess að menn fái dálitla nasasjón af fróðleik og efnismeðferð höfundarins. Heimilislífið hjer á landi hef- ir vitanlega á öllum öldum verið með ýmsu móti og sambúð hús- bænda og hjúa svona upp og of- an, bæði góð og ill. Það eru til ókjörin öll af kvæðum frá fyrri tímum, þar sem agaleysi, þverúð og óráðvendni hjúanna er gert að yrkisefni, Vafalaust hefði þó mátt þylja viðlíka óð um fram- komu margra húsbænda við heim- ilisfólkið. Einkum virðast þroska- litlir unglingar, sem rjeðust í vist, oft hafa sætt harðri og (M. Torfason verður víst meðal þeirra embættismanna, sem stjórnin telur svo erna ,,til lík- ama og sálar“ að sitja megi í embætti til 70 ára aldurs!) Sömuleiðis var feld með 17:16 brtt. frá Jak. Möller um að láta lögin ekki koma til fram kvæmda fyr en 1. jan. 1937. Loks samþyktu sömu 17 þing menn frumvarpið og sendu til 3. umræðu. - Stimpilgjaldið nýja. Hið nýja skatt'afrumvarp stjórnarinnar, að heimta sjer- stakt stimpilgjald af ávísunum og kvittunum, var afgre-itt sem lög frá þinginu. Bankastjórar Landsbankans höfðu eindregið lagt á móti samþykt frumvarpsins á þessu þingi, þar eð þa# myndi trufla á margan hátt viðskifti manna. En stjórnarliðið hafði andmæli þessi að engu og var frv. sam- þykt gegn atkv. Sjálfstæðis- manna. Hafa þá verið talin þau mál, er mestum ágreiningi olli milli flokkanna. En auk þeirra voru einnig afgreidd önnur deilumál, án þess að menn skiftust í þeim eftir flokkum. Áfengislögin. Efri deild hafði gert nokkrar breytingar á áfengislögunum, sem stuðningsmönnum málsins í neðri deild þótti síst til bóta. Samt sem áður þótti ekki annað fært en samþykkja frumvarpið óbreytt. Var frv. samþ. með 24:8 atkv. og þar með orðið að lögum. Á móti voru: P. Zoph., P. Ott., Sig. E., Þorb. Þ., Bj. Bj., Finnur, M. T. og Jör. Reynslan verður að skera úr um það, hvernig þessi nýju á- fengislög gefast. En eins og frá þeim er gengið, er ekki útlit fyr- ir, að hin nýju lög verði til þess ruddalegri meðferð. Ef t. d. smaladrengur var ljelegur og oft vantaði hjá honum, þá átti hann ekki upp á pallborðið hjá hús- bændum sínum. Síra Jónas segir frá húsfreyju, sem var að ala barn, en baslaði þó við að segja vinnukonunni um leið fyrir, hvernig skamta skyldi: „Seinast kom að smalanum, og átti hún þá að hafa sagt: „Vantaði ekki af ánum, æ æ?“ Stúlkan sagði að svo hefði verið. „Minna af skyr- inu og meira af grautnum, æ æ — láttu hann jeta svikin sín, og æ æ“.“ — En hins vegar eru þess fjölda mörg dæmi, að samkomu- lag hjúa og húsbænda var gott, og heldust sum hjú í vistum 20- 30 ár og sum jafnvel ævilangt. En meðferðin á börnunum virðist hafa verið eitt hið hörmu legasta ómenningar einkenni liðinna alda. Kirkjan hafði frá öndverðu innrætt mönnum, að hvert óskírt barn væri eign djöfulsins, og mun enn þá eima eftir af þeirri andstyggilegu kreddu. En ekki mátti barn skíra að lögum annars staðar en í kirkju, nema líf lægi við, og lágu sektir við, ef skírn drógst lengur en í 7 daga. „En æðivíða var ilt að koma þessu Sanltas jarðarberjasnlta. er þykk og bragðgóð, enda búin til úr hreinum fyrsta flokks berjum og þó ódýrari en erlend sulta. Berið saman útlit sultunnar í glösunum og yður fær alls ekki dulist að Sanitas-sultan tekur hinni langt fram. Um blönduðu ávaxtasultuna frá Sanitas nægir að geta þess að vjer höfum ennþá bætt hana stór- lega, sem hefir haft þann árangur að bakara- meistarar vorir telja hana fyrsta flokks vöru, og nota hana. Notið því eingöngu Sanitassultu í jólabaksturinn og á jólaborðið. Sanitas-sultan fæst í hverri verslun borgarinnar. Takið fram að sultan sje frá Sanitas. að útrýma heimabrugginu. — Hvort hitt takist, að útrýma smyglinu, fer auðvitað eftir því, hvaða verði hinir sterku drykk- ir verða seldir. Áfengislögin öðlast gildi 1. febrúar n.k. Vjelgæsla á mótorskipum. Mikill ágreiningur var, bæði utan þings og innan um frv. um breyting á lögum nr. 50, 1924, um atvinnu við vjelgæslu á ís- lenskum mótorskipum. Er með frv. þessu farið fram á að slaka nokkuð á þeim kröfum er gerð- ar eru viðvíkjandi kunnáttu vjelstjóra og hefir frv. þess vegna sætt mikilli andúð frá vjelstjórum og öðrum sjerffæð- ingum á þessu sviði. En svo fóru leikar í Nd., að allar fram komnar brtt. voru feldar og frv. samþ. með 17:11 atkv. og afgreitt sem lög frá Alþingi. Kolaskipið er komið með hin marg eftirspurðu steamkol B. S. Y. A. H. Uppskipun stendur yfir. Kaupið jólaholin þur úr skipi. HaliverslBn Guðna s Eiiars Simf 1595. Þá er rjett að geta hjer tveggja ágreiningsmála, sem við á Islandi, þar sem langt var til kirkju eða ótíð og ófærð að vetrarlegi eða prestur átti tveim eða þrem kirkjum að þjóna. En margir voru þó mjög samvisku- samir með það að hlýða laga- bókstafnum, og eru til margar skrítnar sögur af því ferðalagi, þegar verið var að ferðast með hvítvoðunga til kirkjunnar, og hætt við, að þeir hafi eitthvað týnt tölunni í þeim ferðum“. Slíkt var nú upphaf ævinnar fyrir flestum og síðan tók ekki betra við. Sjera Jónas telur að næring sú, sem börnunum var boðin, hafi verið mjög Ijeleg yfirleitt. „Sárfá börn voru lögð á brjóst, helst í fiskiverum og við sjó, þar sem engin ráð voru að fá mjólk. Stundum voru þau á brjósti 2—3 daga ,eða alt að viku, en svo vanin af því. Ekki var mjólkin blönduð, þau áttu ekki að þrífast af því gutli. . . . . Stundum var þeim gefin ögn af messuvíni saman við fyrstu dagana......... Afarsnemma, jafnvel á fyrstu dögunum, var farið að tyggja í börnin, enda hvaða mat sem vera vildi, brauð, fisk, ket og hvað sem fyrir hendi var. Má geta nærri efri deild hafði til meðferðar í gær og stjórnarliðið þar sam- þykti. , „Rauðka“. I Rauðka var til 3. umræðu í 1 efri deild. Umræður urðu ekki með þessu mataræði, að börnin hafi orðið æðioft veil í maga, enda dó fjöldi þeirra á fyrsta misserinu eða árinu — og flest að tiltölu úr innantökum“. Sjera Jónas segir að börn hafi verið höfð í reifum um viku eða hálfan mánuð; úr því var farið að klæða þau. „Vant var fyrrum að þvo þau nokkrum sinnum fyrstu vikurnar, en mis- brestur vildi nú samt verða á því. Þjáðust börn því víða af skinnleysi og húðveiki ....... Af öllum þessum vandræðum með alla aðbúð barna leiddi afarmikinn barnadauða, og það svo, að það komst inn í fólks- meðvitundina, að það væri sjálf sagt, væri hlutur, sem ekki yrði við ráðið, að böm þau sem fædd ust, hryndu niður“. Það var annars ekki að furða þótt það fólk kynni ekki vel til barnauppeldis, sem hafði þá hugmynd, að börnin væru að tala hebresku, þegar þau fóru að hjala, en sjera Jónás full- yrðir, að það hafi verið trú fyrrum hjer á landi. „Þessi trú var ekki útdauð í Rangárvalla- sýslu hjá gömlum konum, þeg- ar jeg var þar fyrir 30 árum'-. miklar. Tóku til máls gegn frum varpinu Pjetur Magnússon, Magnús Jónsson og Magnús Guðmundsson og báru fram spurningar, sem Sigurjón ólafs son, framsögumaður nefndar- Margt annað segir sjera Jón- as um heimskulega og harð- neskjulega meðferð á börnum og unglingum. Má vera að hann hafi stundum fullmikla tilhneig ingu til þess að lýsa skugga- hliðum þjóðlífsins, bæði í þessu efni og öðrum. En venjulega styður hann þó mál sitt með til- vitnunum til merkra rithöfunda, þar sem þess hefir verið kostur, og þar sem munnlegar héimildir einar voru fyrir hendi, virðist hann hafa prófað þær af ná- kvæmni og samviskusemi. Að lokum vil jeg taka fram, að jeg efast ekki um ao ýmislegt megi finna að þessu rifí sjera Jónasar. Sumt kann að vera ofsagt, annað vansagt. Ritið fjallar einkum um alþýðu menningu íslendinga um mið- bik 19. aldar, en hitt er fremur af handahófi og heldur laus- legt, sem .sagt er um þjóðháttu hinna fyrri alda. En þrátt fyrir það er þessi bók eitt hið mesta merkisrit, sem lengi hefir komið út á voru máli. N€ ■ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.