Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 6
€ MORGUNBLAÐIÐ Matarepli góð og ódýr. Kaupfjelag Borgfirðioga. Sími 1511. Því er slegíð föstu að stcersta »g fjölbreyttasta blað landsíns er Jilorgttttbfcifóð Hringið i síma 1600 og geríst kaupendur. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstkomandi áramóta. Kailfliannaföt blá og mislit. Hvkfrakkar. mikið úrval. Manohester. Laugaveg 40. Aðalstræti 6. lólahangikiötið er tilbúiS. RLEIN, Baldursg-ötn 14. Sími 3073. Enn Er tækifæri til að fá fallegan og ódýran kjól fyrir jólin í Kíílalliilli Vesturgötu 3. innar, átti ærið erfitt með að svara. Enda gerir það nú minst til. Handjárnin erti hverjum rökum sterkari, og var frum- verpið samþykt sem lög frá Al- þingi. Nú er eftir að vita, hvort rauðliðum þykir borga sig að gefa Sjálfstæðismönnum kost á því að tilnefna menn í nefnd- ina. Ef ekki, þá fær hún ekki heldur það vald, sem lögin á- kveða henni, því að það er bundið þessu skilyrði. Gengisviðaukinn, 25%. Hann var einnig samþyktur í efri deild, eins og hann kom frá neðri deild. Hafði hann ver- ið hækkaður þar, eftir tillögum fjármálaráðherra um 340.000 krónur, eftir því sem hann á- ætlar. Er mesta hækkunin í því fólgin, að leggjast á 25% geng isviðauki á mestan hluta verð- tollsins. Magnús Jónsson benti á, að sósíalistar yrðu hjer að bíta í ærið súrt epli. Þeir hefðu árum saman úthúðað verðtollinum og kallað hann öllum þeim ljót- ustu nöfnum, sem til eru í mál- inu. En nú gengju þeir ekki að- eins inn á að framlengja *hann, heldur einnig að hækka hann svona gífurlega. Út af þessu spunnust nokkrar umræður milli M. J. og Jóns ! 3aldvinssonar, meðal annara um innflutningshöft og gjald- eyrisverslun. Kvaðst M. J. bíða eftir því, að sjá hvemig sá spá- dómur fjármálaráðherra rætt- ist, að greiðslujöfnuður við út- lönd næðist á einu ári. Hitt myndi því miður sánnara, að jjóðin yrði þá komin einu ári nær gjaldþroti, ef svona væri áfram haldið. Maður handleggs-1: og fótbrotnar. Á laugardagskvöld kl. 11-—12, var Jón Gíslason, Barónsstíg 22 að fylgja heim konu, Guðrúnu Einarsdóttur að Lækjarbakka við Laugarnesveg. Þegar þau voru komin miðja vegu milli Suðurlandsvégar og lækjarins á Laugarnesvegi ók fram á þau bifreiðin R. E. 753, bifreiðarstjóri Sigurður Bárðar- son. Bíllinn var á miklum hraða og lenti Jón Gíslason á hægri ljós- skermi bílsins, bifreiðarstjóri stöðvaði bílinn fyrst er hann var kominn 7 metra frá, þar sem á- reksturinn varð. Fótbrotnaði Jón á vinstri fæti og handleggsbrotn- aði á v'instri handlegg, brotnaði önnur pípan á framhandlegg, én hin fór úr liði um olnbogann. Var hann þegar flúttur á Landsspítalann. Bifreiðarstjóri segir þannig frá slysinu: Hann hafði fengið bifreiðína að láni þetta kvöld til að skemta sjer og var fjelagi hans með honum. Þegar þeir óku inn Laugarnes- veg sá hann tvent framundan Gékk konan utarlega á vinstri kanti vegarins, en maðurinn tölu vert.til hægri. Bjóst hann við að geta ekíð á milli þeirra, en maðurinn mun hafa vikið eitthvað tál vinstri og lenti þá á bifreiðinhi Kv&ðst hann hafa hernlað vagninn strax, er hann varð var við fólkið á veginum, en þó ;*gat bami ekki stöðvað vagninn vfýr 7^%'étra frá staðnum sem áreksturinn varð. Lögreglan reyndi hemla bílsins í gær og reyndust þeir vera í besta lagi. . ■ tí'i. ■•. ■ cn-;, Engmn grunur leikur á. ,að bif- reiáarstjóri hafi vérið undír áhrif- um víns. ^ . , Hann ók Jóni Gíslasyni strax ú spítalann og sagði konunni nafn sitt. En vitað er &ð hann hefir ekið mjög ógætilega. Golfklúbbur stofnaður i Reykjavik. Nýlega var Btofnað hjer í bænum fjelag, sem hefir golf- iðkan að markmiði, og w það í fyrsta skifti sem fjelag er stofnað í því augnamiði hjer á landi, og hlaut það nafnið Golf- klúbbur Islands. Á fyrsta fundi fjelagsins flutti Sveinn Björnsson sendi- herra erindi um golfíþróttina. Hefir hann sjálfúr stundað golf í fjölda mörg ár. Kvað hann golfíþróttina hafa rutt sjer mikið til rúms um all- an heim vegna hollra og skemti legra eiginleika sinna, og væri íþróttin ekki síst uppáhaid )eirra, sem komnir væru af ljett asta skeiði. Hvatti hann menn til að læra og iðka þessa íþrótt, sem hann kvað sjerstaklega hentuga úti- íþrótt hjer á landi. í stjóm fjelagsins vbru kosnir )eir Gunnlaugur Einarsson, læknir, form., Gunnar Guðjóns- son, skipamiðlari, ritari, Gott- fred Berahöft, verslm., gjald- ceri, og meðstjóraendur voru cosnir Guðm. Hlíðdal, lapds- símastjóri, Helgi H. Eiríksson, skólastj,., Eyjólfur Jóhannsson, framkv.stj. og Valtýr Alberts- son læknir. Fjelagið hefir þegar ráðið til sín kennara, amerískan sjer- fræðing og er von á honum hingað upp úr nýjárinn. Völl ætlar fjelagið að láta gera fyrir innan bæinn og verð- ur þá tekið til óspiltra málanna að æfa þessa skemtilegu íþrótt. Ákveðið var og að þeir nýir fjelagar, sem ganga í fjelagið fyrir 6 jan. næstk. teldust til stofnenda klúbbsins. Nánari upplýsingar fyrir þá, sem áhuga hafa fyrir þessari íþrótt, er hægt að .fá hjá Gunn- ari Guðjónssyni, skipamiðlara, Tryggvagötu 28 og tekur hann eínnig á móti inntökúbeiðnum. ---------- » » <----- Tvær nýjar bækur, Ilelga í „ösku stónni, 'ötföur leitt'it o. fi., út- gefaoái Steingr. Arason, cg Á ferð og flugi, sjerprentun ur Unga Is- landi, þýtt, safnað og samið af Guðjóni Guðjónssyni og Stein- g'ríini Arasyni. Þetta eru senni- lega ódýrustu bækurnaíiisem kom ið liafa út á þessu árí, -iniðað, yið stærð og frágang. • .c.i r nn*«, Drengir finna sprengiefni. Siglufirði 17. des. F.Ú. í gær fundu nokkrir drengir jiijer á Siglufirði járnbentan kassa úndir söltunarpalli Alfons Jóns- sonar. Heldu þeir að í honum væri eitthvert verðmæti og opnuðu hann. Kom þá í Ijós pjáturkassi er í voru ljósrauðir sívalningar. Grun aði einhverja drengina, að þetta væru sprengiefni og gerðu viðvart. Lögreglan kom á vettvang og rannsakaði þetta og reyndust hnfa verið í kassanum 12 kg. af gummidýnamíti. Höfðu drengirn- ir rifið allmikið af því upp úr kaSsanum og dreift því um sand- inn. Við rannsókn sannaðist að eigandi væri Páll Guðmundsson trjesmiður. Hafði hann álitið sprengiefnið ónytt, og beðið mann að fleygja því í sjóinn. — Sprengi efnið var flutt í sprengiefna- geymslu bæjarins norður á Hvanneyrarströnd. Dagbók. L O. O. F. = Ob. IP.e 116 12188‘A — K. E. Veðrið (mánud. kl. 17): A- og NA-átt um alt land, veðurhæð alt að 5—-6 vindstig á NV-landi. Hiti frá 0—6 st. Lítilsháttar úrkoma á N- og A-landi. Skamt vestur af Bretlandseyjum er djúp og víð- áttumikil lægð, sem mun þokast NA-eftir og herða á vindi hjer á landi á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass. Þýðviðri. Síðustu fimleikaæfingar íþrótta- fjelags Reykja,víkur á þessu ári eru í kvöld (þriðjudag). Stúdentagarðurinii verður vígð- ur á snnnudaginn kemur. 9 Árni Pálsson ritar í Víðsjá blaðsins í dag um hina nýútkomnu bók síra Jónasar frá Hrafnagili „íslenskir þjóðhættir“. Bendir hann þar á, hvílíkt nauðsynjaverk )að hafi verið, einmitt nú, að semja þetta rit og gefa það. út, pegar stórfeldari breytingar hafi orðið á þjóðháttum íslendinga en nokkru sinni áður, síðan á Land- námsöld. Þjófur handsamaður. Á laugar- dáginn tók lögreglan mann, sem hún grunaði að mundi vera vald- ur að innbrotinu í íshúsið í Hafn- arfirði. t gær játaði hann að hafa farið suður . í Haföarf jörð eftir mjðnætti þessa nótt, í bíl, sem hann fekk að láni. S.á hann hangi- k.jötið í gegnum glugga á íshús- inp og fór fjórar ferðir frá íshús- irui og. að bílnum, sem hann ljet stánda á veginum skamt frá. — Náðst hefir í mestalt hangikjötið- Eitfnig hefir þessi sami maður ját- að á sig annan smáþjófnað. Þriðjudaginn 18, des. 1 Cd Ö cu TÓNAS JÓNASSC FRÁ HRArUAGILI ÍSLENZKL ÞJÓÐHÆTT XO cd *o •qjd 0) s <u Ö s o pQ Ms 1 s a f ol darpx entsmi ðj a li Alllr biðfa iii Síríos súkkula SHEAFFERX ^eatfmtouÁ Hinn lullkomnasti lindar* penni á heimsmarkaðinum, er við allra hæfi og ekki síst hinna vandlátustu. — Endist mannsaldur. Fæst í mörgum litum. — Dásamieg tEeiiitæpisgidf.— Fæst í Tóbaksbúðinni í Eimskip. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.