Morgunblaðið - 30.12.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1934, Blaðsíða 1
PWI* GAMLA BÍÓ Noðlendinsar. Gullfalleg og efnisrík sænsk tál- mynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af fram- úrskarandi snild: INGA TIDBLAÐ, KARIN EKELUND, STEN LINDGREN, Sven Berg- vall, Henning Ohlsson, Frank Sundström. Sýnd í kvöld kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd. Röskur drcngur. Aðalhlutverkið leikur Jackie Cooper. lubileoms-koRseri Pietor lúnsson, Operusðngvarl syngur í Gamla Bíó í dag, 30. þ. m., kl. 3 e. h. Emil Ihoroddsen spilar undir. Karlakór H. F. U. M. og H. F. syngja. Emil Thoroddsen og Páll ísólfsson leika fjórhent á flygel. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Jarðarför Ág'ústs Sveinbjörnssonar frá Skálanesi í Vest- mannaeyjum, fer fram mánudaginn 31. desember, frá Dómkirkj- unni, kl. 1 e. h. — Jarðað verður í Fossvogsgarðinum. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför Sigurð- ar Pjeturssonar. Vinir og vandamenn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar för móður okkar og fósturmóður, Katrínar Sigfúsdóttur Ármann. María, Sigbjörn. Ágúst Ármann, Aðaiheiður Thorarensen. wlfJS í dag 2 sýningar, kl. 3 og kl. S Pilliir oo slio Ný(a Bíé LULU bráðskemtileg amerísk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika: Lilian Harvey og Lew Agres. Verður eftir ósk magra sýnd í kvöld kl. 9. Alþýðusjónleikur með söngvum eftir Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. Sími 3191. n6nllioss“ fer hjeðan á miðvikudag, 2. jan- úar, kl. 6 síðdegis, um Vestmanna- eyjar og Reyðarfjörð, beint til Kaupmannahafnar. Parseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi sama dag. „Dettiioss11 fer á miðvikudagskvöld kl. 8, vest- ur og norður. Viðkomustaðir: ísa- fjörður (vegna farþega), Reykjar- fjörður, Siglufjörður, Akureyri og ísafjörður í suðurleið. Tryggvagötu 28. Hennar hátign afgreiðslustúlkan. Þessi skemtilega og fallega þýska tal- og söngva- mynd, verður sýnd kl. 5 (barnasýning) og kl. 7 (lækkað verð). Síðasta sinn. Hótel Island HlJómleilLar i dag kl. 3-5: • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • 1. C. Morena: Kldnge aus Arkadien, Operetten-Potpourri. 2. H. Löhr: Königskinder, ..................... Walzer. 3. C. M. v. Weber: Der Freischútz,..........Ouverture. 4. J. Offenbach—A. Schreiner: Hoffmann’s Erzáhlungen, Fantasie. 5. W. Borchert: Rund um die Wolga, Russische Walzerfantasie. 6. M. Rhode: Der unsterbliche Verdi, ..........Fantasie. 7. W. Borchert: Ufaton — Bornben, ............Potpourri. 8. F. Lehár: Zigeunerliebe, ..................Potpourri. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem á ýmsan hátt vott- uðu mjer vinsemd sína á 50 ára afmæli mínu. Ólafur Jónsson, gjaldkeri. Porsteinn BlOrnssoo ðr Bæ. Fyrirlestur um Hitler og ástandið í Þýska- landi, sunnudaginn 30. desember kl. 2A/o síðd. í Varðarhúsinu. — Aðgöngumiðar á 1 krónu við innganginn. — Jafnframt því, að Skandia- mótorar hafa fengið miklar endurhætur eru þeir nú lækkaðir í verði. Alvinna. Carl Froppó Aðalumboðsmaður. Ungan mann vantar atvinnu. Myndi vilja leggja fram fje í örugt fyrirtæki. — Tilboð merkt: „Fyrirtæki“, sendist A. S. í. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.