Morgunblaðið - 30.12.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.12.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 30. des. 1934. SftovgtmMaðtð Úteef.: H.f. Áivakur. Rsykjavfk, Rltatjðrar: J6n Kjartaaaaon, Valtýr Stefáuason. Rltatjórn og afsrelBsla: Austuratrœtl 8. — Sfml 1*00. Auglýaingastjórt: ES. Hafberg. Auglýslngaskrlfatofa: Auaturstrœti 1T. — Sfml 1700. Hefmasímar: Jðn KJartansson >r. ST4Z. Valtýr Stefánason nr. 4ZZ0. Árnl 6la nr. 804S. B. Hafberg nr. 1770. AakrfftagrJald: Innanlands kr. Z.00 á mánuSL Utanlands kr. Z.S0 á mánuOl 1 lausasölu 10 aura elntakiO. Z0 aura meB Lesbðk. M jóikin. Það var víst frá nýári, sem AJ- þýðublaðið lofaði neytendum hjer í bænum því, að verð mjólkurinn ar skyldi lækka um 7—8 aura á líter; eða a. m. k. niður í 35 aura líterinn. Og framleiðendur mjólk- urinnar áttu að fá samsvarandi bækkun, því svo mikið átti að sparast við hið nýja ,,skipulag“ á mjólkursölunni. Nýársdagur er nú í nánd, en ekkert bólar á mjólkurlækkun- inni og Alþýðublaðið minnist ekki einu orði á loforðið til neytend- anna. í gær skýrir Alþýðublaðið frá því, að rajólkursamsalan fyrirhug- aða taki ekki til starfa fyr en 15- janúar, en það var víst þetta ,,skipulag“, sem átti að færa neyt- endum mjólkurlækkunina. Má því sennilega gera ráð fyrir; að neyt- endur þurfi enn að bíða í hálfan mánuð eftir hinni langþráðu mjólkurlækkun. Dagblað Tímamanna skýrir frá því, að þessi frestun á framkvæmd mjólkursamsölunnar stafi af því, að nauðsyniegum undirbúningi hafi eigi verið lokið. En bvað hefir tafið þennan und- irbúningf Þegar bráðabirgðalögin voru gefin út í haust og hálaunuð stjórnskipúð nefnd sett á laggirn- ar, sögðu stjórnarblöðin að þetta væri gert til þess að tryggt yrði, að öllum undirbúningi yrði lokið fyi-ir áramót. Nú skýra stjórnarblöðin frá því, að fresta verði framkvæmd lag- anna hvað samsöluna snertir, vegna þess að undirbúningi sje ekki lokið. Hvað hefir nefndin verið að starfa allan þenna tíma? Hefir'hún ekkert annað aðhafst en að ráða starfsmenn með 12 þús. króna árslaun, eins og Al- þýðublaðið segir í gær og svo skijia liigregluverði á vegina um- hverfis bæinn, til þess að leita að hinni ,.bannfærðu“ vöru í farangri bænda? Neytendur hjer í bænum spyrja þessa, vegna þess að þeim var lof- að læikkun mjólkurverðisins og eftir henni bíða þeir. Sfóðþurð. Oslo, 28. des. FB. Mikil sjóðþurð hefir komið í ljós hjá gjaldkera Norsku- Ameríkulínunnar í Chieago. Gjald- kerinn og kona hans eru horfin og er þeirra leitað um öll Bandaríkin. Gjaldkerinn hefir falsað ávísanir að upphæð 52.000 kr. Sverfur aö Rússastjórn. Bændur hefja blóðuga uppreisn Aflökurnar lialda áfram. Daily Herald ielur Stalinsfjórnina valta. Rússneskir hermenn. hersveit á hendur þeim til att taka kornið með valdi. En er sovjetherinn kom ttí bændanna voru þeir ekki óvið- búnir. Kom þá í Ijós, að þeir vorn vel vopnaðir nýtísku hergögn- um. Hófst skœður bardagi. — Ejr maelt að um 2000 manns hafi fallið í bardögunum. En all- mörg sveitaþorp voru skotin í rústir. Orðrómur hefir heyrst um það, að hinir rússnesku bændur hafi fengið vopn sín frá Jap- önum. Refsing gegn launakröfum. Social-Demokraten skýrir sv» frá: Kröfur rússneskra verka- manr.a um Iaunahækkanir verða háværari og háværari. En ráðstjórnin gerir alt sem í hennar valdi stendur til þess að bæla kröfur þessar niður. Hefír ráðstjórnin nú látið það boð út ganga, að hver sá verkamaður, sem ymprar á launahækkun verði dæmdur ti( þungrar refsingar. Nýlega voru tveir mikils- metnir iðnað%rmenn rússneskir reknir úr þjónustu ráðstjórn- arinnar fyrir það, að þeir ljetu KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI MORGUNBL. Kirof-morðsins, vekti grun um verkamönnum launahækkun í Með degi hverjum verður það ljósara, hví- líki hörmungaástand ríkir í Rússlandi. Verður eigi annað sjeð en uppreisnarandinn gegn kom- múnistastj órninni magnist óðfluga um gervalt ráðstjórnarríkið. Síðustu fregnir segja frá hinum blóðuga dómstóli Stalins í Leningrad, um geigvænlega bændauppreisn í Turkestan, um harðneskju ráð- stjórnarinnar gegn verkalýðnum, sem sveltur og dylgjur Rússastjórnar í garð Englendinga. Dómstóllinn í Leningrad Frá Leningrad berast nú þær fregnir, að 1500 manns hafi þar verið reknir úr kommúnista- flokknum ásakaðir um það, að þeir sjeu ótryggir flokknum, og andvígir Stalin og stjórn hans. í dag var morðingi Kirofs, Nikola.ief og 13 menn aðrir, sem ákærðir eru fyr’r að vera honum samsekir, leiddir fyrir dómstólinn í LeningracL Er þeir voru leiddir inn í rjettarsalinn ,voru þeir í lilekkj- um, tveir og tveir bundnir sam- an. — Nikolajef játaði á sig morð það, að stjórn Stalins væri ekki eins örugg í sessi eins og menn hefðu álitið. Ef ráðstjórnin segði ekki af- dráttarlaust frá öllum aðdrag- anda morðsins, þá gæti-það ekki étafað af öðru en því, að hún þyrði það ekki. Bændauppreisnin. ,,Politiken“ flytur eftirfar- andi fregn: Mjög alvarleg bændaupp- reisn hefir brotist út í rúss- neska hluta Turkestan. Stalin á sæti í dómi þeimf sem settur hefir verið á stofn til þess að dæma í málum upp- reisnarmanna. Talið er líklegt, að eitthvað sína. En uppskeran var dragist að kveða upp dóm yfir í haust sem leið. tje, enda þótt sýnt væri, að verkamenn hefðu mikla þörf fyrir að kjör þeirra yrðu bætt. , PáH. Sinoviev Kamenev drepnir? Kaupm.b. í gærkvöldi. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Enska blaðið Daily Tele- í fyrstu neituðu bændur þar gTapj-(í fjytur þá fregn frá að afhenda umboðsmönnum ráð X.T e ... . , Warzawa, að Sinovief og stjornarmnar kornuppskeru . ljeleg Kamenef sjeu pegar teknu* af lífi. þeim Kamenef og Sinovief. Er dregið í efa, að þeir verði dæmdir til dauða, þess jafnvel getið til, að þeirn verði vísað í útlegð til Síberíu. ; , tú : Sinovief hefir ritað Stalin brjef, þar sem hann grátþænir hann um að sýna sjer vægð. Tii þess að ná korninu úr höndum bændanna, var send Fregnin er óstaðfest. Páll. Dylgjur um erlenda hátttöku. Stjórnin í Rússlandi hefir Kirofs, og þeir fjelagar viður- undanfarna daga borið fram kendu fyrir rjettinum að þeir ýmiskonar dylgjur um það, að hefðu ætlað sjer að ráða sjálf- erlend ríki ættu að einhverju an Stalin af dögum. leyti upptök að Kirofmorðinui Nikolajef hjelt þrumandi En ekki hefir hún viljað gefa ræðu í rjettinum. upp neinar ákveðnar grunsemd- Hann Ijet svo um mælt, að ir í því efni. v enda þótt dagar hans og þeirra Þó hefir útvarpsstöð stjórnar- fjelaga hans væru taldir, og innar í Moskva látið í veðri þeim hefði ekki tekist að koma vaka, að rekja mætti ensk sam- fram áformum sínum, þá Væri bönd til uppreisnarmanna. hann í engum efa um, að aðrir i í því tilefni hefir blaðið myndu koma fram á sjónar- ,,Daily Herald“, aðalmálgagn sviðið í þeirra stað, er reyndust verkamannaílokksins enska lát- menn til þess að koma full- ið svo um mælt, að dylgjur þess | eyða óánægjunni sem verið hef- kominni uppreisn á, gegn Stalin ar, svo og það, hve erfiðlega ; ir* milli S. S.-manna og ríkis- Búist er við, að dómur verði gengi fyrir Moskvastjórn áð varnarliðsins. kveðinn upp yfir þeim í nótt. | gera grein fyrir aðdraganda En auk þess sje tilgangurinn Ritler fækkar 5.5. mönnum fil ail friðmælast vlð Frakka KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGBL. Berlingatiðindi flytja þá fregn, að orð leiki á því, að Hitler ætli sjer að fækka liðs- mönnum í S. S.-liðinu mjög verulega. „ í liði þessu eru nu 100 þús. raanna. ,En fregnir herma að framvegjjS eigi liðsmennirnir ekki að vera fleiri en 20 þús- und. Á lið þetta aðeins að vera líf- vörður líitlers og aðstoðarlið leynilögreglunnar. Er mælt að þessar ráðstafanir verði gerðar m. a. til þess að Hitler. sá, að greiða veginn fyrir góðu samkomulagi við Frakka, og bæta aðstöðu Þjóðverja, er þeir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.