Morgunblaðið - 30.12.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1934, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Umsóknir una sfyrk lil skálda og lisfamanna, sem veitfur er á fjárlögum ársins 1935 (kr, 5000,00) send- ist rltara Mentamála- ráðs, Barða Guðmunds- syni, ásvallagofu 64, Reykjavik, fyrir 1. febrú- ar 1935. || sí Tilkynnms. Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum vorum, að verðið á hráolíu lækkar frá og með 1. janúar 1935 um 1 eyri kílóið og verður jafnframt gefinn 10% afsláttur af verðinu við staðgreiðslu, encla sjáum vjer oss ekki fært frá þessum tíma að veita gjaldfrest á þessari vöru. HiftrslN isiands h.f. Hliifaflol SH l||“ á|o linifli HllilUljtfla iiwll iLI d Ið lolllll Um miðjan janúar byrja jeg annað námskeið í þýsku. Stendur það yfir í þrjá mánuði. Kenslan fer fram í tveimur flokkum, fyrir byrj- endur og þá sem lengra eru komnir. Þátttakan kostar 25 krónur, með tveimur tímum á viku. — Nánari upplýsingar gef jeg frá kl. 12—1 og 7—8, sími 3227. Ii r ti u o Rress. Fríkirkjuveg 3. Vjelstlóraslaða. Yfirvjelstjórastaðan við hina nýju síldarversmiðju ríkisins á Siglufirði er laus til umsóknar. írslaun 6000 krónur. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu ríkisverksmiðj- anna á Siglufirði, fyrir 20. jan. næstkomandi. — í um- sókninni skal greina hvaða þekkingu umsækjandi hefir fengið og skulu henni jafnframt fylgja vottorð um fyrri starfa. , Stjórn Sildarverksmiðja ríkísins. Sunnudaginn 30. des. 1934; frjettist um kaupgjaldshækk- unina sl. sumar, greip hálfgert vonleysi fjölda bænda um fram hald á sínum atvinnurekstri.— Þeim finst mörgum að ekki þýði að basla við búskapinn lengur. Það sje ólíkt álitlegrá; áð fára í opínberu vinnuna og taka þar háa kaupið. Þeim fer líka stöðugt fjölg- andi sem af þesSum orsökum upþgefast við búskapinnn og flytja i kaupstaðina. Má með fullum rjetti segja, að sveitun' um sje smátt og smátt að blæða út, því úr mörgum blómlegum hjeruðunum hefir undanfarin ár ekki einasta farið burtu öll viðkoman, þ. e. fjölgun, sem upp hefir vaxið heldur meira til. Jafnframt hefir fjármagnið meira og meira horfið úr þess- ari framleiðslu. Það er því víst að með öllum þeim ráðstöí'un- um sem nú eru gerðar er svo að segja útilokað, að bændur geti keypt vinnukraít. Þeir verða að minka framleiðsiuna og takmarka við sína eigin vinnu og um leið er þeim einum fært að stunda búskap, sem hafa óbilaða heilsu. í svipaða átt stefnir með út- gerðina ef áfram er haldið á þeirri braut sem nú er gengin. Hið opinbera verður því að taka við býsna stórum hóp til viðbótar til að sjá fyrir atvinnu handa ef kaupið á að vera það sem nú er. En hvað gengur þetta lengi? í stuttu máli eru þær ráð- stafanir sem nú eru gerðar þessar: 1. Hækkaðir skattar og tollar. 2. Fjölgað að stórum mun einkasölum og aukin viðskifta- höft. 3. Stórlega hækkuð útgjöld ríkiðins, þau sem óþörf eru ann- ars vegar og hins vegar þau sem ekki gefa beinan arð. 4. Framleiðslunni til lands og sjávar er auk þess íþyngt til muna með hækkuðu kaupgjaldi og vaxandi gjaldaþörf sveita og bæjarfjelaga. 5. Fjelagsfrelsi og viðskifta- frelsi einstaklinga og stofnana er stórum skert á ýmsan hátt. 6. Þau útgjöld eru mest spör- uð sem allra §íst má takmarka. Þau annars vegar sem ntiða að því beinlínis að hjálpa þeim framleiðendum sem nú starfa til að koma sínum rekstri á rjetta leið. Og hins vegar þau sem ganga til að skapa grundvöll fyrir aukinni og nýrri fram- leiðslu s. s. hafnar- og lending- arbætur í kauptúnum og býla- fjölgun og ræktunarumbætur í stórum stíl þar sem skilyrðin eru best í sveitum. Ef almenningur í landinu vill hafa svona fjármálastefnu, þá er þjóðin á glötunarbraut. Um það hve lengi svo á að stefna verður baráttan að standa næsta tímabilið og það sem á að ráða er velferð þjóð- arinnar allrar, en engir per- sónu- eða klíkuhagsmunir. Alþingi, 21. des. 1934. Jón Pálmason. Dýravinafjelag barna í Laugar- nesumdæmi, heldur fund í skól- anum á Laugarnesvegi kl. 2 í dag. F] ölbreyítasta söngskemtun vetrarins. Pjetur Jónsson Júbil euroskönsért Pjeturs Jóns- sonár í Gamla Bíó kl. 3 í dag, verður sennilega glæsilegasta og fjölbreyttasta söngskemtunin, seni Reykvíkingar eiga kost á mi í vet- nr. Pjetur syngur iirvalið úr þeim hlutverkum, sem sköpuðu frægð hans hjá söngmentuðiistu þjóð heimsins. Söngflokkur K. F. U. M. í Qperabluíyerki. • ... . ..... y. '' .... ; n-rt Keifl lilotið liefir méstú viðurkenn- j ingu allra. íslenskra karlakórar Jutaniands og innan, svngur nokk- ur af uppáhaldslögum áheyrenda, f. <1. Jlermannakórið úr „Faust“. með' píanóundirleik. Og loks leika þeir Emil Thoroddsen og Páll ís- ófsson saman fjórhent, nokkra ungverska dansa eftir Brahms. fDaður huerfur. Stefán Árnason, sjó- maður, kcm í land af skipi á aðfangadag og hefir ekki sjest síðan. Á aðfangadag jóla kom togar- inn Karlsefni hingað. Einn há- setana, Stefán Árnason, fór af skipinu hjer og ætlaði ekki með í næstu ferð skipsins. Nokkru seinna, sama dag, kom Stefán til kunningjafólks síns í Hafnarfirði, og eftir það kom hann um borð í Karlsefni, sem lá hjer á höfninni. En eftir þanntíma hefir ekkert spurst til hans og óttast menn að eitthvað hafi orðið að honum. Stefán er maður tæp- lega fimtugur að aldri. Hann er gamall Reykvíkingur. en hefir búið í Hafnarfirði undanfarin tvö ár. Stefán var skilinn við konu sína fyrir nokkru. Lögreglan hefir leitað sjer upp- lýsinga um manninn, en ekki hefir tekist að finna hann ennþá. Ef einhver hefði orðið var við Stefán eftir aðfangadagskvöld, eða getur gefið einhverjar upplýsing- ar um ferðir hans, eru það vinsam- leg tilmæli lögreglunnar að þa?K verði tilkynt. Dagbóh. □ Edda 5935166 -— (sunnu- dag) H.: & V-: □ Fyrl. R.: M. ~ Listi í □ og hjá s. : M. : til gl. 18, daginn áður. Veðrið í gær: Ðjúp lægð um 1200 km. Suðvestur af Reykjanesi á hreyfingu austur eftir. Vindur J er nú hægur N á SV-landi, en mun ' ganga í austrið á morgun og fara | vaxandi. Nyrst á Vestfjörðum er NA-strekkingur og dálítil rigning eða slydda. A-kaldi og rigning | Austanlands. Hiti 1—2 st. N- lands og 2—5 st. á S og SA-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi A-kaldi. Urkomulaust. Messur í dag: f dómkirkjunni kl. 10% árdegis, síra Bjarni Jónsson (barnaguðs- þjónusta). Betanía, Laufásveg 13. Sam- koma í kvöld kl. S1/}. Allir vel- komnir. Á nýársdag samkoma kl. 6 síðdegis. Fr. Friðriksson talar. Allir velkomnir. Fyrirlestur frú Kristínar Hall- híasson, sem verða átti á miðviku- dag, verður frestað til laugardags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.