Morgunblaðið - 06.01.1935, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 6. jan. 1935.
► Nýja Bíó
Heímurin brevtlsi.
Þessi stórmerkilega ameríska tal- og tónmynd, sem vakið
hefir meiri athygli en flestar aðrar kvikmyndir, verður sýnd í
kvöld kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Síðasta sinn.
Barnasýning kl. 5
Keisaravalsinn,
hrífandi fjörug og skemtileg tal- og tónmynd í 10 þáttum, er
sýnir þætti úr æfisögu tónskáldsms heimsfræga Joh. Strauss.
Tiu ðra starf.
í dag eru rjett 10 ár síðan jeg hóf fasteignasölu hjer í
borginni.
Jeg þakka hinum mörgu viðskiftavinum mínum fyr-
ir traust það og velvilja, er þeir hafa sýnt í þessu ábyrgð-
afmikla og oft vandasama starfi, og vona að njóta sama
trausts og velvilja þeirra er við mig skifta framvegis.
GleHilegt ár.
Reykjavík, 5. janúar 1935.
r
Fasteignasalan í Aðalstræti 8.
Helgl Sveinsson.
STÝRIMANNASKÓLINN.
Aðaldaasletkar
að HÓTEL BORG
laugardaginn, 12. janúar 1935, kl. 9 e. h.
Aðgöngumiðar fást í Tóbaksversluninni London og
Veiðarfæraversluninni Verðandi.
Skemtinefndm.
Uagllagsplltnr,
16—18 ára gamall, getur fengið atvinnu á
skrifstofu hjer í bænum nú þegar. Umsóknir,
merktar: „Unglingspiltur“, ásamt mynd og
meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist A. S. í.
fyrir miðvikudag.
BRkarasvelnallflag Islinds
heldur fund mánudaginn 7. þ. m. kl. 8 síðd. í Baðstofu
Iðnaðarmanna.
Áríðandi að allir mæti.
STJÓRNIN.
Rúðngl er.
höfum fyrirliggjandi einfalt og tvöfalt rúðu-
gler. Einnig 4 og 5 mm.
Eggeri KrÍ5tjdnsson & Co.
jHtffilt tlHUTltit
í dag kl. 8.
Piltur og stúlfta
Alþýðusjónleikur í 4 þáttum með
söngvum eftir Emil Thoroddsen.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, dag
inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn.
1 Sími 3191.
I Hðventkirklunni:
verður guðsþjónusta í kvöld kl. 8.
Bæðuefni: Hvers vegna vakti
Kristnr sjerstaka athygli á Daní-
elsbók? — Allir hjartanlega vel-
komnir.
O. Frenning.
Kiílssilkl
B
Crepe de Sine.
Satin.
Hilkisokkar.
Mðnehestsr.
Aðalstræti 6 Laugaveg 40.
lio
í Kjós er til sölu og laus til
ábúðar í vor. — Upplýsingar
og sölu annast
Sigurvin Einarsson,
kennari.
Egilsgötu 18. Sími 2497.
Gleymið ekki að rátryggja.
Vátryggingarfjelagið
NORBE h. !.
Stofnað í Drammen 1857.
Brnaatrygging.
Aðalumboð á fslandi:
Jón Ólafsson, málaflm,
Lækjartorgi 1, Reykjavík.
Sími 4250.
Duglegir umboðsmenn gefi
sig' fram, þar sem umboðs-
menn ekki eru fyrir.
Allir muna
A. S. I.
i> Gamla Bíó
**
Flugmannafrægð.
Stórkostleg og áhrifamikil tal- og flugmynd í 10 þáttum.
Efnisrík, spennandi og framúrskarandi vel leikin mynd.
Aðalhlutverkin leik:
FREDERIC MARCH.
CARY GRANT. CAROLE LOMBARD. JACK OAKIE.
Sýnd kl. 9. — Börn innan 12 ára fá ekki aðgang.
Kauða keisaradroiningm
sýnd á álþýðusýningu kl. 7. Síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. 5
Röskur drengur.
Þessa bráðskemtilegu mynd ættu öll börn að sjá. — Sýndi í
dag í síðasta sinn.
Hótel Islanð.
Hljómleikar í dag kl. 3-5:
1. K. Komzak: Pilcante Blatter,.. PotpourrL
2. J.~Strauss: Sphárenklange,........ Wálzer.
3. A. C. Adam: Si j’etais roi,.....Ouverture:.
ý. E. ZJrbach: Im Sonnenwagen Gounods, ... Fantasie.
5. L. v. Beethoven: Mondscheinsonate,
Píanósóló: C. BILLICH.
6. A. Schreiner: Von Gluck bis Rich. Wagner, Pptpourri.
7. W. Borchert: Josef Lanner — Joh. Strauss, Valsa-
stríðið, ...... Grosses Walzer-Potpourri.
8. F. Schubert'-Berté: Das Dreimáderlhaus, Potpourri.
Öllum þeim, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vin-
arhug við fráfall og jarðarför Páls Sigurðssonar frá Haukatungm
og heiðruðu útför hans, vottum við alúðarfylstu þakkir.
Guðríður Björnsdóttir og börn.
^***3*^*1^1^—mwawvgffiBMmtwirvftw«wr-^=agg vsrrst
AðaHia ndur
Radíumsjóðs íslands verður haldinn I Oddfellowhúsinuþ
Vonarstræti 10 í Reykjavík (Skrifstofu Eggert Claessens;
hrm.), laugardaginn 13. apríl 1935, kl. 5 e. h.
Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins.
STJÓRNIN.
handsmálafjelagiD
Fram í Bafnarfiröi
heldur fund í G.-T.-húsinu, niðri, mánudaginn 7. þ. m..
kl. 8*4 síðdegis.
Fundarefni:
Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yfirstandandi ár«
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðismanna hefja umræður.
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir-
Stjórnin.
/