Morgunblaðið - 10.01.1935, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtiidagiiin 10. jan. 1935.
Rfuopnunarmálin
tekin upp að nýju.
Friðucrnlegar horfur, segir
Rnthony Eðen.
Blóðug uppreisn
í Albaníu.
Skerast ítalir í leikinn?
Útgref.: H.f. Árvnkar, Heykjsvlk.
Kitstjörar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánaass.
Ritstjórn og afgrreiðsla:
Austurstræti t. — Sfmi 1800.
Augrlýsingrastjöri: E. Hafherg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Sími »700.
líei:" nsí rrmr:
Jón Kjar'ansson, nr. S742,
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3046.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 A mAnutoi.
Utanlands kr. 2.60 A mAnuSi.
f lausasóiu: 10 uura eintrkið.
20 aura net Lesbók.
Brauð og mjólk
Sú ráðstöfun mjólkursölu-
nefndar, að ætla að útiloka
brauðgerðarhús bæjarins frá
mjólkurbúðum samsöiunnar, er
svo fáheyrð ósvífni að engu
tali tekur.
Það hefir verið föst venja
hjer í bænum nú í mörg ár að
sala á brauði og mjólk fer fram
1 sömu búðunum. Fer vel á
þessu, því hvorttveggja er, að
hjer er um þá vöru að ræða,
sem almenningur kaupir jöfn-
um höndum, ög svo hitt, að
setja verður sjerstakar heil-
brigðisreglur um þær búðir,
sem þessar vörur hafa.
Nú hefir Alþingi samþykt
lög um skipulagning mjólkur-
sölunnar í bænum, þar sem m.
a. mjólkur-(og brauða)búðum
yerður fækkað stórkostlega. —
Þessi ráðstöfun hefir vitaskuld
mikil óþægindi í för með sjer
fyrir neytendur. En þeim er
lofað verulegri lækkun á mjólk
urverðinu í staðinn, svo þeir
munu láta sjer þetta lynda —
þ.e.a.s. svo framarlega sem lof-
orðið verður efnt.
En nú kemur mjólkursölu-
nefndin og bannar brauðgerðar
húsum bæjarins að hafa brauð
til sölu í mjólkurbúðum sam-
sölunnar. Nefndin leyfir aðeins
tveimur brauðgerðarhúsum að
selja brauð í mjólkurbúðunum,
þ. e. Alþýðubrauðgerðinni og
Kaupfjelagi Reykjavíkur.
Með öðrum orðum:
Mjólkursölunefnd leyfir sjer
að misnota það vald, sem Al-
þingi hefir fengið henni í hend-
ur með því að úthluta söluleyf-
um eftir pólitískum línum.
Slík ráðsmenska er svo fá-
heyrð, að þess verður að krefj-
ast, að sá meirihluti mjólkur-
sölunefndar, sem þetta gerir,
verði tafariaust settur af og
öðrum mönnum fengið þetta
trúnaðarstarf í hendur.
Yfir tekur þó ósvífni og
frekja þess nefndarmanns, sem
er framkvæmdastjóri Alþýðu-
brauðgerðarinnar. Þessi maður
er trúnaðarmaður neytendanna,,
kosinn af bæjarstjórn. Hann
notar trúnaðarstarf sitt til fram
dráttar þeirri stofnun, sem hann
er fyrir og meðeigandi í.
Þessi maður á ekki að eins
að víkja tafarlaust, heldur á
hann að fá mál á hálsinn fyrir
athæfið.
K. F. U. M. A.-D.-fundur kl. 8V2
í kvöld. Rithöf. Steinn Sigurðs-
son frá Hafnarfirði talar. Allir
karlmenn velkomnir.
London 8. jan. FÚ.
Altalað er, að Mussolini og
Laval muni hafa rætt afvopn-
unarmálin í Róm, þótt ekki
hafi þess verið getið í neinum
opinberum tilkynningum, nje
heldur í algengum frjettum.
I viðræðum þeim, sem gert
er ráð fyrir að fari fram í Lon-
don milli Flandin og Laval ann-
arsvegar, og Sir John Simon og
MacDonalds hinsvegar, verður
meðal annars rætt um afvopn-
unarmálin, og er látið í veðri
vaka, að Bretar muni gera til-
lögur um að taka málið upp
frá nýrri hlið, í þeim tilgangi
að flýta fyrir samningagerð.
Sú tilgáta, að það sje á vit-
orði stjómmálamanna, að La-
val og Mussolini hafi rætt um
afvopnunarmál, er studd í
ræðu sem Norman Daveis helt
í Washington í dag ljet hann
í Ijós ánægju sína yfir viðræð-
unum í Róm, og sagði að vænta
mætti að þær hefðu greitt fyrir
framgangi afvopnunarmálanna,
og ^,ð samkomulag það, sem
orðið hefði milli Italíu og
Frakklands, myndi stemma
stigu fyrir vígbúnaðarsamkepn-
inni.
Laval vel tekið
í París.
London 9. jan. FÚ.
Þegar Laval kom heim frá
Róm í dag, tóku á móti honum
á jámbrautarstöðinni ráðherr-
arair og mikill mannfjöldi. —
Seinna gekk hann á fund for-
setans og skýrði honum frá við-
ræðunum í Róm. Hann afhenti
einnig Flandin forsætisráðh.
skýrslu sína og sömuleiðis enska
sendiherranum í París.
í viðtali við frönsk hlöð
sagði Laval í dag, að hann
kæmi heim aftur mjög ánægð-
ur yfir því að sjer og Musso-
lini hefði tekist að koraa á ör-
uggri og varanlegri vináttu
milli Frakklands og Ítalíu. ,,Jeg
held,“ sagði hann, „að jeg hafi
unnið vel fyrir hagsmuní lands
ins og fyrir málefni friðarins".
Afvopnun.
London 9. .jan. FÚ.
Afvopnunarboðskapur, undir
skrifaður af Laval og Mussolini
var birtur í dag. í honum eru
engin ákveðin ummæli um það
að nokkur sjerstök þjóð sje að
vígbúast, en hinsvegar er sagt,
að ef það sannist, að einhver
þjóð vígbúist, muni Frakkar og
ítalir ráðgast um málið.
Báðar þjóðir skuldbinda sig
til þess að reyna, að fá Þjóð-
verja til þess að taka aftur
þátt í umræðunum um afvopn-
unarmálin.
Frönsku blöðin gefa það í
skyn í dag, að í viðræðunum
í Róm hafi náðst fult samkomu
lag um nýjan grundvöll fyrir
frekari samningaumleitunum
um afvopnunarmálin og L’
Ouvre segir, að Laval ætli til
Berlínar þegar hann og Fland-
in komi úr Lundúnaför sinni.
London 9. jan. FÚ.
Fyrsti fundur ensku stjóraar-
innar eftir jólahelgina var hald-
inn í dag í Downingstret nr.
10. Eitt aðalumræðuefnið var
ástandið í Evrópu og áhrif við-
ræðanna í Róm á það.
Álit Edens.
Edinborg, 9. jan. FB.
í rœðu, sem Anthony Edin helt
hjer, gerði hann að umtalsefni sám
komulagið í Rómaborg, en um fátt,
nema ef til vill Saarmálið, er nú
meira rætt í álfunni en það. Taldi
Mr. Eden hið ítalsk-frakkneska
samkomulag mjög mikilvægt, að
því er friðarhorfumar í álfunni
snertir.
Mr. Eden.
Kvaðst, hann vera þess fullviss
að vegna samkomulags þessa væri
friðarhorfumar að breytast að
nran til batnaðar og þess sæist
þegar vottur, að farið væri örlítið
að draga úr tortryggni þeirri og
ótta sem legið hefði eins og mara,
viðskiftalega og á annan hátt á
öllum þjóðum heims.
Höfuðstefna Breta í utanríkis-
málum verður framvegis, sagði
Mr. Eden, að stvrkja friðarsam-
vírinuna inuan bandalagsins og
trvggja þar með friðinn í álfunui.
Ymsir, er standa bresku •st.jórn-
inni mjög nærri, em þeirrgr skoð-
unar, að aldrei hafi verið eins gott
lækifæri og nú, til þess að koma
á samkomulagi í afvopnunarmál-
unum.
Ei- talið \dst, að Bretastjórn
muni heita sjer mjög eindregið
l'yrii' ]>ví, að sakomulag náist í af-
vopnunarmálunum, og að ..atíar
þjóðir álfunnar undirskrifi það.
Achmed Zogu, konungur
Kpmh. í gær.
Einkaskeyti til Morgunblaöains.
Frá Berlín hafa borist þær
fregnir að uppreisnin geisi í
Albaníu, enda þótt fregnir um
það hafa undanfarna daga ver-
ið bornar til baka.
Er nú fullyrt, að upreisnar-
menn hafi lagt undir sig nokk-
Albaníu við liðkönnun.
uð hjeruð í Norður-Albaníu, og
hafi þeir tekið f jölda manna af
lífi.
Er búist við að uppreisnar-
menn muni á næstunni gera
árás á höfuðborg landsins.
Sennilega munu ítalir fljót-
lega skerast í leikinn.
Páll.
Almúgafólk í Albaníu gengur altaf með vopn.
Þoka fcppir
siglingar og
llugferðir.
London 9. jan. FÚ.
Þoka gr-úfir yfir mestum
hlnta Englands í dag og haml-
ar umferð járnbrautarlesta og
bifreiða, en hefir alveg stöðvað
skipaferðir á Thames og tafið
flugferðir. Á ýmsum stöðum
hefir það aukið hættuna, að
fannkoma hefir verið talsverð
og frost. Þokan er ennþá verri
á suðausturströndinni en á
Thames.
I New York hefir þoka einn-
ig hamlað skipaferðum. Þrett-
án skip liggja nú í NewYork
höfn og komast ekki leiðar
sinnar vegna þoku og meðfram
allri austurströndinni hafa
skipaferðir tafist tvo undan-
! farna sólarhringa.
Tveggja ferjuskipa frá New
I York er saknað. Alvarlegar
| truflanir á flugferðum hafa
i einnig orðið vegna þokunnar.
í dag sveimaði flugvjel yfir
I Chicago í ‘þrjár klukkustundir
uns henni tókst að finna flug-
. höínina, svo þykk var þokan
yfir þeirri borg.
Kreppir að
Hauptmann.
London 8. jan. FÚ.
Bílstjóri nokkur bar þ
fyriv rjettinum í Flemington
gær, í máli Hauptmanns,
hann hefði ekið með eina kri
una um lausnarfje fyrir barn
til Dr. Congdona, og að sá nu
ur, sem hefði afhent s.jer þ
brjef, hefði verið Hauptmar