Morgunblaðið - 10.01.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.01.1935, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Appelsínurs CodoilOS úrvalstegund 240 - 300 - 390 - 504. Wa§hing(on Kfavel - steinlausar, ýmsar slærðir írá 144 III 300. Komu með „Lyra‘\ I. Brynjólfsson & Kvaran Verðlakknn Strausykur 0,20 */2 kg. Molasykur 0,25 l/2 kg. Kaffi, 0. J. & K. 1.00 pk. Export, L. D. 0,70 st. Fyrsta fl. ísl. Egg á 16 og 18 aura. Allar aðrar vörur með lægsta verði Veriiunin LQghern. Holtsgötu 1. Til bíla: eru ávalt fvn'rliggjandi allir nauðsynlegir vara- hlutir, svo sem allskonar leiðslur, ódýrir en ending- argóðir rafgeymar, stefnuljós, dynamóar, startarar, perur, vatnskassaþjettir, frostlögur, hemluvökvi, ryðolía, haldbesta gljábónið LINCOLN, keðjur, COODYEAR bílagúmmí og ótal margt fleira. Með tækifærisverði seljast margar tegundir bíl- fjaðra. —- Einkunarorð GÓÐAR VÖRUR. — FI.JÓT AFGREIÐSLA P. Stefánsson Lækjartoigi 1. I Gfiðo fiiettiroor frð Versl. Vísir umi að sykurinn hafi lækkað i verði, hafa gert mörgum — Tg 1 a 11 i geði. -- Versl. Vlslr. Vfslr fltbú. Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. Llutans, taka það fram, að það er dálítið skoplegt, þegar meiribluta- mennirnir þykjast bera uznhyggju fyrir bættri verslunaraðstöðu smá- útvegsmnnna því cininitt þessir þremenningar í meirihlutanum hafa allir neitað að vera með- flutningsmenn að frumvarpi milli- þinganefndarinnar nm rekstrar- láhafjelög, þrátt fyrir það að at- vinnumálaráðherra mælti nxeð því, að sjávarútvegsnefnd flytti það. Þá ségir meirihlutinn að minní- liluti sjávarútvegsnefndar vilji velta skuldum útgerðarihnar yfir á ríkissjóð, án þess að gera ráð- stafanir til þess, að skipin verði endurnýjuð. Bæði þessi atriði ern bein ó- sannindi, og sannanlega vísvit- andi. í frumvarpinu um skuldaskila- sjóð útgerðarmanna er ekki gert ráð fyrir að ríkissjóðnr leggi fram einn einasta eyri til skuldaskil- Snna. Þar er gert ráð fyrir að út- gerðin leggi fram alt stofnfje Skuldaskilasjóðs, að undanskil- inni y± milj. króna sem Fiski- veiðasjóði er ætlað að leggja fram, en útgerðin greiðir honnm aftur. Hitt er annað mál, að gert er ráð fyrir að hætt sje að taka útflutn- ingsgjöld í ríkissjóð af útgerðar- vörnm, hvort sem skuldáskilasjóð- ur er stofnaður eða ekki. Jafn gróf ósannindi eru það, að ekki sje gert ráð fyrir því, að út- gerðartækin verði endurnýjuð. Um það hlýtur nefndarmönnum í meirihlutanum að vera kunnugt, zví ekki er svo langt síðan þeir neituðu að vera meðflutningsmenn að frumvarpi milliþinganefndar- innar um Fiskveiðasjóð fslands- En með því frv. éru gerðar ráð- stafanir til endurnýjúnar alls fiski flotans'. Jeg hirði ekki að svara níði því um útgerðarmenn, sem hnoðað er inn í þetta álit meirihlutans. Það er lítið annað en upptugga gam- alla blaðalyga, sem löngu eru kveðnar niður af staðreyndunum sjálfum. En ekki get jeg stilt mig um að benda á ósamræmið hjá xeim, sem lagt hafa það fyrir sig að rógbera atvinnurekstur útgerð- armanna. Fram til þessa hefir það verið aðalkraftur þess rógburðai’, að út- gerðarmenn væru auðkýfingar. Þeir rökuðu saman fje, og notuðu >að til að lcúga alþýðnna og níð- ast á henni. Með þeim rökum hafa menn verið eggjaðir til öfundar og fjandskapar í garð útgerðar- manna. En nú þegar það er ómót- mælanlega sanxxað, að útgerðar- menn eru fjelausir menn, sem berjast vonlítilli baráttu fyrir lífi sínu, og fyrir því, að halda uppi atvinnurekstri, sem stendur nær íví einn undir bixrekstri ríkisins og brauðfæði nál. helming þjóðar- innar, þá er snúið við blaðinu, og >eir rægðir fyrir það, að þeir sjeu öxæigar og ætli að verða ríkinu til yngsla. Þessar rökléysur væru til stór- únkunnar hverjum þeim sem nokkrum sóma hefði að glata. Mjer er það ljóst, hverja af- greiðslu þetta frv. fær í þetta sinni. Það verður ekki samþykt á xessu þingi. Þó getum við flutn- ingsmenn þess að nokkru leyti rósað sigri. Þixsumlir manna um land alt hafa gerst meðflutnings- rnenn þess að vissu leyti, hafa sent þinginu fastar áskoranir um að samþykkja það. Fólkið við sjávarsíðuna hefir tekið málið að Sjer, og mun vissulega brjóta þrjósku og óvild stjórnarliðsins á bak aftur. Báðir bankarnir, Lands bankinn og Útvegsbankinn; hafa cbeinlínis tjáð sig málinu fylgj- andi, og Landsbankinn hefir sjer staklega lofað því, að sýna út gerðarmönnum biðlund, þar til Al- þingi sinnir þessum kröfum þeirra. Stjórnarliðið hefir og skilið ó- Sigur sinn, og lofar því nú, að ganga flutníngsmönnum til handa á næsta þingi. Okkur flutnings mönnum hefir tekist að hræða and stæðingana, og það eigum við að þakka drengilegri liðsemd fólksins við sjávarsíðuna. Um dagskrártillöguna, sem fyr u' hendi liggur vil jeg segja það, að auðvitað get jeg ekki verið því mótfallinn, að þingið fyrir skipi stjórninni að sinna málefn um útvegsins, þar á meðal áð und- irbúa skuldaskil bátaútvegsins. En sökum þess, að jeg tel að meðferð þingsins á þessu stórmáli hafi ver- ið alveg óforsvaranleg, og að frá- vísun þess sje áframhald þeirrar alveg ósæmilegu meðferðar á mál- inu, mun jeg ekki greiða dag- skrártillögunni atkvæði. Orðuregn 1. desember. Hinn 1. desember síðastliðinn voru neðantaldar konu? og mt-nn eftir tiHöguru Fálkaorðu- nefndarinnar ssinul af konungi he'ðursmerkjum orðunnar, sem hjer segir: A. Stórriddarakrossinum (án stjörnu): Sendiherrafrú Georgia Björns son, Khöfn. Davíð Sch. Thor- steinsson, fv. hjeraðslæknir, Rvík. Eggert Claessen, hrm., formaður stjómar Eimskipafje- lags lslands og yfirmaður Odd- fellowreglunnar á Islandi, Rvík. Einar Stefánsson, skipstjóri, Rvík. Guðmundur Finnbogason dr. phil., landsbókavörður, Rvík. Gunnlaugur Claessen, dr. med., Rvík. Júlíus Júliníusson skipstjóri, Khöfn. ólafur Lár- usson prófessor, Rvík. Richard Thors, framkvæmdastjóri, Rvík. Sigurður Kristinsson, framkv.- stjóri, Rvík. Sigurður Kristjáns- son, bókaútgefandi, Rvík. Sig- urður Nordal, dr. phil., próf., Rvík. Sigurður P. Sivertsen, vígslubiskup, próf., Rvík. B. Riddarakrossinum: Frú Kristín Ólafsdóttir, Nesi á Seltjarnarnesi. Ásmundur Ól- afsson, prófastur, Hálsi í Fnjóskadal. Guðmundur Frið- jónsson, skáld, Sandi. Guðmund ur B. Jónsson, sjálfseignar- bóndi, Sveinseyri. Jón Pálsson, fv. bankagjaldkeri, Rvík. Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Al- þingis, Rvík. Magnús Gíslason, hreppstjóri, Eyhildarholti. Magnús Stefánsson, sjálfseign- arbóndi, Flögu í Vatnsdal. Martin Bartels, bankafulltrúi, Khöfn. Ólafur Finsen, hjeraðs- læknir, Akranesi. Pjetur Ing- jaldsson, skipstjóri, Rvík. Ste- fán Sandholt, bakarameistari, ^Fimtudaginn 10. jan. 1935. Sjóðstofnanir af dánarbúi B. H. Bjarnason kaupm. Rektor Háskólans hefir boriflt, tilkynning um eftirfarandi dán- gjöf: B. H. Bjamason kaupmaður hefir með arfleiðsluskrá sinni og konu sinnar frú Steinunnar H. , Rjamason, dags. 25. sept. f. á., á* nafnað: .jj 1- Slysa varnaf j elagi íslanda 5000 — fimm þúsund krónur til björgunarráðstafana á Vestfjörð- ; um, og 2. stofnað styrktarsjóð, er heit- ■. - * ' éJ ir „Framfarasjóður B. H. Bjarna-.. sonar kaupmanns" með 25.000 ,.-t—, ,-r tuttugu og fimm þúsxxnd króna höfuðstól. Sjóðnum skal stjómað af, þriggja manna nefnd og skulu nefndarmenn kosnir til þriggja ára í senn, og jafnmargir til vara, einn af Háskólaráði, annar a£ Verslunarráði og þriðji af Iðn- ráðinu og sje fulltrúi Háskólana íormaður nefndarinnar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja karla og konur af öllum stjettum^. lærða og leika, sem lokið hafa hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru öðmm fremur efni- iegir til framhaldsnáms, sjerstak- hga erlendis. Verja má alt að 4/5 — fjórurn fimtungum — af ársvöxtum sjóðs- ins til styrktar efnismönnum, og- getur styrkþegi notið styrksins slt að 2 árum í senn. En afgang- ur ársvaxtanna, 3/5, leggist ár- .1 V/ '< lega við höfuðstólinn, sem aldre* má skerða. Að öðru leyti skulu skiftafor- stjórar búsins semja skipulagá- skrá fyrir sjóðinn og hlutast til um útvegun kgl. staðfestingar á. , skrána. Háskólaráðið hefir þegar kosiS próf. Ágúst H. Bjaraason sem for- !i ann nefndar þeirrar, er um get- ur Þak fýkur af húsi á Skagaströnd. í dag fauk þak af íbxiðarhúsi á Skagaströnd. Húsið var byggt ur steinsteypu með skúrþaki. Tók xakið í heilu lagi ásamt öllum: bitum og kom niður 15—20 metra írá húsinu. Engin meiðsl eða aðr- ar skemdir hlutust. Panel var sleg- ið neðan á loftið og sjerstaka bita cr það hið eina er skýlir. Búist er við að flytja verði úr húsinu. Ofsa- veður af vestri var í dag með- hríðarjeljum en snjókoma lítíl. Enskur stýrimaður látinn hjer við land. Norðfirði, 9. .jan. FÚ. Grimsbytogarinn „Fifinella11 kom hingað til Norðfjarðar í fyrra Ivvöld, með dáinn stýrimann sinn. Hann hafði orðið bráðkvaddur xit af Gi-imsey, aðfaranótt mánudags- xns- Líkið var kistnlagt hjer á. Norðfirði, og sent út með skipintt í fyrrinótt. Rvík. Sigurður Jónsson, skóla- stjóri, Rvík. Valdemar V. Snæ- varr, skólastjóri, Neskaupstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.