Morgunblaðið - 31.01.1935, Side 5

Morgunblaðið - 31.01.1935, Side 5
Fimtudaginn 31. jan.1935. Brennivínlð. Nýtt viðhorf. Þegar hlje verður á umtalinu mm mjólkina, verður mönnum ekki aim annað tíðræddara en ríið í febrúar“. Márgir liyggja að •ei'tir að löglega salan á brenni- •vÍTiimi er byrjuð, liljóti að verða allsherjar syndugt fyllir.í jyfir alla línuna“, að minsta kosfi fyrst í stað. — Að vísu má telja vafalaust að iis verði í vínversluu- anni fyrstu dagana. Menn þurfa væntanlega að smakka á hinum nýju tegundum, þó ekki sje nema fil þess að geta talað með. Og þarf þá ekki að því að spyrja, að marg- ?ur muni finna á sjer. En hversu mikið „fyllirí“ verð- •«ir, er þó undir því komið livernig menn, drekka og' hvernig jmenn hegða sjer. Því að þar sem ■ekki sjást neinar auðsæar verkan- ir, þar tala menn ekki um fyllirí, -enda þótt vitað sje að mikið hafi verið drukkið. — Það sýnast nú «i nltiim vera bannmenn, sem mest gera úr þessu væntanlega febrúar- fylliríi. Mun ekki trútt um að þeim sumum hverjum sje jafnvel ósái*t þótt það yrðh sem- mest, til þess að bannstefnan geti fengið nýjan vind í segiin. Mjer er nú nær að halda, að e£ mjög ber á auknum drylrkjuskap eftir að lögiega brennivínssalan byrjar, þá verði það að eins um stundarsakir. Og' jeg byggi það á því, að tíðarandinn hefir raun- verulega breyst afarmikið með til- liti til áfengisnautnar á þeim tíma, sem liðinn er af þessari öld. Það er ekki að marka hvað sýnist á yfirborðinu, því að mikið af því meðhaldi, sem drykkjuskapurinn nýtur nú, er beinlínis vakið upp af bannstefnunni. Og þegar örngt þykir að bannið sje úr sögunni, þá missir drykkjusltapurinn þenn- ■ran stuðning. Hið breytta viðhorf gagnvart brennivíninu stendur í nánu sam- bandi við þá stórkostle'gu breyt- ingu, sem orðið hefir bæði á kjör- um þjóðarinnar og henni sjálfri. Fram um aldamótin síðustu var 'þjóðin altekin af vanmetatilfinn- íngu og skorti á heilbrigðu s.jálf- trausti. Menn álitu að þjóðin gæti ---ekki lært það sem aðrar þjóðir kunnu, eða að lnin gæti ekki öðl- .ast framtak til þess, og þessvegna gætu heldur ekki orðið hjer sams- konar framfarir og í öðrum lönd- -um. Menn vissu líka að aðrar þjóð ir skoðuðu ísland sem útskækil veraldar, og töldu ekki að hjer gæti lifað menningarþjóð á nútíma vísu. — Á þessari óöld iirræðaleys- isins voru altaf tiltölulega margir ..af mestu efnismönnum þjóðarinn- ar í flokki drykkjumanna — já, ■ og meira að segja forgöngumenn -á því sviði. Því að það er nú svo, að þar sem kraftur er fyrir, verð- ur hann einhvernveginn að leita sjer útrásar. — Þá var þessvegna ekki altaf drukkið af eiginlegri vínhneigð, heldur til þess að varpa af sjer oki deyflunnar og hug- leysisins. Og það brá.st ekki, að undir áhrifum brénnivínsins var hin kúgaða þjóð alt í einu orðin „voldug og sterk“! — Það er nú svo að hver tími hefir sín sjer- einkenni, og menn kunnu í þá ■ daga ekki betri ráð til að endur- :reisa fornan hetjudug en að fá sjes duglega í staupinu og sýna, að það liefði verkanir. Sá þótíist oft bestur, sem mesta uppivölslu þorði að sýna, og svo var sómatii- finningin næm að ekki mátti orði halla, því að þá var höndin laus Enda voru slagsmálin þá í fámenn inu daglegir viðburðir. Má segja að lögreglan hjerna hefði nú nóg að gera ef þessi gömlu drykkjulæti hefðu vaxið í sama hlutfalli og* fólksfjöldinn. En sem betur fer, er þessi tími nií liðinn. Drykkjuskapur er auð- vitað mikill ennþá, en hann er með nokkuð öðru móti. Hann leg'pt lægra en áður, og það verður ekki með sama rjetti sagt nú eins og áður að gáfur og' hæfileikar ís- lendinga drukkni í brennivíni. Verkefnin hafa nú margfaldast, og þau gera svo miklu meiri kröf- ur en áður, að drykkjusjúklingar og óreglumenn liljóta að verða aftur úr í samkeppninni — nema þá kannske þar sem pólitíkin rjett ir út sína líknarhönd. Áður var ekki um auðugri garð að gresja en svo, að allar stöður landsins máttu heita að standa jafnopnar dugnaðarmönnum og „delíristum“. Þessvegna var minni þörf fyrir uppvaxandi mentamenn að hafa nokkurn hemil á sjer. — Þó að mikið skorti enn á g-ott lag í þessu efni, þá er nú komin það mikil reynsla á hvernig drykkjumenn reynast í trúnaðarstöðum, að það mun nú fara að segja til sín. Al- inenningsálitið er á hröðum snún- ingi frá því að hlaða mjög undir drykkjutískuna, og í þá átt að örva heldur reglusemina með fyr- irlieitum um að henni verði gert hærra undir höfði. Undir drykkjuskapnum hvíla tvær aðalmáttastoðir: — drykkju- hneigðin og drykkjutískan. -— Hin fyrri virðist vera meðfædd, og það er hún, sem verður erfiðust við- fangs. Hinni síðari stjórna hreint og beint leiðandi mennirnir á hverj um stað, eða þeir, sem menn helst taka sjer snið eftir. Sjest á þessu hvað áríðandi það er að velja for- göngumenn alla úr liópi reglu- manna. Má óhætt segja, að allur hinn sjálfráði drykkjuskapur hverrar þjóðar sje mest undir þessu kominn. Það að bannið er úr sögunni, æti að geta orðið þjóðinni hið mesta fagnaðarefni, því að áfeng- ismálið er þar með ltomið inn á hreinni grundvöll. En við sem ekki trúum á bannið munum eftir því, að það er að miklu leyti únd- ir okkur komið hvert framhald verður. Það eru okkar tillögur sem hafa sigrað nú í þetta sinn, og ]>að skapar vissa ábyrgð á því að skynsamleg stefna verði tek- in. Því að þótt við ekki álítum gerlegt að útrýma áfengi og vín- nautn. úr landinu, þá eru skoðanir ekki skiftar um það, að mikið megi gera til þess að vinna bug á drvkkjuskap og óreglu. Afnám bannsins á ekld að þýða sigur fyrir drykkjskapinn, heldur ósigtir. Og að því verður að vinna. Andbanningur. Vafasamur ágóði. Læknaf jelag í Englandi helt um hátíðarnar hlutaveltu í góðgerða- skyni. í mörgum dráttum var vinningurinn reikningar, sem lækn arnir höfðu ekki getað innheimt sjálfir. MORGUNBLAÐIÐ F(elags§öngnr Verslttnarmannaf^elags Reykjavíkar. Hið fasta mark og mið vort er, í minni skal það festa: Að vekja nýja voröld hjer, en vernda arfinn besta; að hefja’ og bæta hag vors lands, því helga krafta sína. Vor ættjörð hjer er ósk hvers manns, að efla hagsæld þína. Þú, stjett vor unga, sterk og djörf skalt stefna hærra’ og hærra, og verksvið þitt og vald og störf alt verði stærra’ og stærra. Þjer vaxi trú á viljans mátt, þá vonir rætast góðar þú færð að eiga fagran þátt í framtíð vorrar þjóðar. Þ. G. —-—~*m»-------- r Olympsklábbur Islands. Hugmyndinni um að mynda klúbb fyrir alla þá, sem kynnu að vilja sækja Olympsleikana 1936 í Berlín hefir verið mjög vel tekið af öllum íþróttamönnum og öðr- um borgurum bæjarins. -Jafnvel hafa menn úr öðrum landshlutum óskað inngöngu í klúbbinn, og' enn aðrir farið fram á það, að skipaðir verði umboðsmenn klúbbs ins í helstu kaupstöðum landsins. Mun framkvæmdanefnd klúbbsins athuga það nánar hvort hægt verð ur að sinna þessari málaleitun og þá hvernig því verður best hagað. En vitanlega er öllum heimilt að gerast méðlimir klúbbsins hvar sem þeir eru búsettir á landinu. Mönnum hefir fljótlega skilist það, að fyrir þá, sem hafa tiltölu- lega litlar tekjur, en langar til að takast slíka ferð á liendur, er éina leiðin sú, að spara farareyr- inn saman smátt og- smátt. Með því móti og því, að hópur sá verði sem f jölmennastur, sem tekst þessa ferð á hendur, opnast möguleikar fyrir ódýrari og skemtilegri ferð, en ella myndi. Og þeir munu verða margir, sem nú nota tæki- færið, og aðstoð þá sem klúbbur- inn veitir meðlimum sínum til þess, að fara til Berlín 1936, og vera þátttakandi í slíkurn heims- viðburði og Olympsleikar jafnan eru. En í þessu sambandi er rjett að benda mönnum á eitt atriði, sem menn virðast ekki hafa gert sjer næga grein fyrir. Ferðakostnaður- inn er áætlaður 500 krónur. Það er því mikið unnið við það, að gerast meðlimur klúbbsins, sem fyrst, því þá þurfa menn eltki að greiða eins stóra fjárupphæð viku- eða mánaðarlega, eins og þeir ann- ars þurfa, ef þeir eklti gerast með- íímir fyr eu seint og síðar meir. Nú nægir t. d. að greiða 8 krónur vikulega og 30 krónur mánaðar- lega. En t.. d. 1. júlí þurfa menn að greiða 10 krónur Vikulega eða 40 krónur mánaðárlega til að ná sömu upphæð til ferðarinnar. Þetta vildi jeg benda mönnum á, því það eru ekki margir færir um að leggja þannig t:U hliðar stórar upphæðir í einu. En auð- vitað eru allir velkomnir, þó þeir ekki gerist meðlimir fyr en síðar. Ennfremur þurfa væntánlegir meðlimir að athuga það, að fram- kvæmdanefndin þarf, sem allra fyrst að fara að panta aðgöngu- miðang. En þá þarf hún að hafa nokkra hugmynd um hve margir ætla sjer að verða með. Aðgöngu- miðasalan á allsherjarmiðum, sem gilda fyrir allan t.ímann hefst 1. þ. m. og hafa pantanir streymt inn, jafnvel svo að allra dýrustu sætin munu nær uppseld. Og þó að meðlimir klúbbsins kaupi ekki neina 100 marka aðg'öngumiða, þá bendir þgtta til þess að betra. er að panta miðana fyr en síðar. AU_ ir þeir, sem hugsa sjer að verða með, ættu að gerast meðlimir klúbbsins nú þegar og greiða sitt inntökugjald, þó þeir ekki strax geti byrjað að safna í farareyrinn. Það mundi verða framkvæmda- nefndinni mikil stoð að fá þannig' nokkurn veginn að vita um það, hve marg'ir hafa hugsað sjer að verða með. Þeir, sem ætla sjer að gerast meðlimir ættn því að gera það nú þegar. K. Þ. -------<tm>------- 11.000 bílar yfir- gefnir ó götum Heu; Yorfc borgar. Borgarstjórnin býr til sjerstaka legstaði, þar sem þeir eru urðaðir. Það er siður í New York, að þégar bíll er orðinn ónýtur, skil- ur eigandinn hann eftir einhvers staðar á götu til þess að losna við hann og láta lögregluna hafa ó- makið af því, að „koma honum i;, rir kattarnef“. Árið 1933 hirti lögreglan í borginni 11.000 ónýta bíla, sem höfðu verið skildir eft- 'r á götunum, sviftir öllum merltj- uin, svo að enginn vissi hver eig- andi þeirra var. Það kostaði borgarsjóð 100.000 króna að koma þessum bílum burtu og urða þá. Til þess að bæta úr þessu hefir borgarstjórnin nú fundið upp á því ráði, að útbúa 17 grafreiti fyr- ir bíla í borginni, og' getur hver maður fengið sinn útslitna bíl grafinn í einhverjum af þeim „bíla-kirkjugörðum“, sjer að kostnaðarlausu, ef liann kemur með hann þangað, í staðinn fyrir að skilja hann eftir einhvers stað- að á g-ötu. Annað vandamál borgárstjórn- arinnar í New York er það, hvern- ig' á að losna við það, að menn skilji eftii' hræ allskonar dýra á götunum, og láta lögregluna hafá fjrir að hirða þau. Það er nú sök sier þótt menn fleygi dauðum köttum og liundum út á götu, en 1933 varð heilbrigðisnefnd borgar- innar að láta hirða á götunum 15000 stórgripa, þar á meðal einn fíl, sem drepist hafði í höndunum á umferða „Cirkus“. Kostnaður bæjarstjórnar við það að koma hræum dýra burtu af götunum, nam þetta ár 130 þús. króna. —-----—------------ Fjölkvæni. Maður nokkur í Rússlandi vár nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir fjölkvæni. Á sex árum hafði hann gifst eigi færri en 58 kon- um og eignast með þeim 102 börn. 5 Dauður maður spilar áhættuspil pg stórgræðir. Það var hjerna um daginn’í spilabankanum í Monte Carlo, ftð þar sátu eftir vanda hundrúð skartklæddra manna og kvenöa sem þjettast umliverfis spilaborð- :n. Þar á meðal var Englendingur nokkur. Hann sat við borð þar sem minsta framlag var' 20 frank- ar. Hann tapaði altaf. Hamingjö- hjólið snerist í sífellu en haniingjao var honum ekki hliðstæð. Að Mk- um liafði hann tapað 40.000 króna. Þá lagði liann í seinasta sinn OK valdi nú reitinn nr. 28. Svo fðl hann andlitið í höndum sjer pg hallaðist fram á borðið. Nr. 28 vann. Englendingurinn sat stöðugt með andlitið í gaupnum sjer. Gröð- anum — 35 falt meiri, en haiín ha.fði lagt — var skóflað til hai^, en hann hreyfði sig ekki, og það, sem hann hafði lagt stóð enn á red, nr. 28. Hamingjulijólið snerfsi: cg aftur kom upp nr. 28, og þú hafði Englendingurinn unnið lielm inginn af því, sem liann hafði tapað. Þó sat liann enn grafkyr. Það var hnipt gætilega í hann til þess að vekja athygli hans ú því, hvað hann liafði unnið, hn hann hreyfði sig ekki. Kona nokk ur, sem sat við liliðina á honlön kvartaði um að hann lægi þjeit upp að sjer. Hann svaraði því engu. Þá stóð hfin á fætur í fúSSi og’ færði sig um set. En við það fell Englendingurinn af stólmtm og niður á gólf. Hann var steih- dáuður. I’að leið yfir sumt af kvenfólk inu, en sumt flýði salinn. Líkínn var komið heim hið bráðasta 0g eftir nokkrar mínútur var spiHnio haldið.áfram eins og ekkert héfði í skorist. Þetta er í eina skifti sem það hefir komið fyrir í Monte Carlo að maður hefir haldið áfram að spila eftir að hann var dauður. 4 Kuldarnflr i Rúmeníu. Úlfar gerast ágengir. Um miðjan þenna mánuð voru ógurlegir kuldar í Rúmeníu . og fannkoma mikil., Ulfar komu þú ofan úr fjölluttum í stórhópum niður til bygða. Til þorps nokkúrs í grend við Bistritra ltomu 40 úlfar í hóp og flýðu íhúarnii skefldir inn og ljetu húsin gætá sín. En úlfarnir brutust inn í f jó? og fjárhús og drápu fjölda kvik- ljár.. Lítil stúlka, 10 ára gömnl, ætlaði að lilaupa milli liúsa, en úlfarnir rjeðust á hana og tættn liana í sig. Bóndi nokkur var á leið áeiro til sín í sleða. Á leiðinni mætti hann úlfahóp. Honum tókst að flýja upp í trje, en úlfarnir rifn hestinn í sig. Morguninn eftir fanst bóndi helfrosinn í trjenu. Sagt er að fjöldi fólks ba.fi dáið úr kulda í Rúmeníu um þetta leyti. Everida heitir pólskt flutninga- skip, sem hingað kom í gær með saltfarm til Bernliard Petersen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.