Morgunblaðið - 09.02.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.02.1935, Blaðsíða 3
Laugardaginn 9. febr. 1935. MORGUNBL'AÐIÐ Glundroði í fjármálum Bandaríkjanna ef stjórnin tapar „gullmálinu". KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKBYTI TIL^ MOBGUNBLAÐSINS Beðið er með mikilíi eftir- I væntingu eftir hœstarjettar- dómnum í svonefndu gullmálí við Hæstarjett Bandaríkjanna. I Er búist við dóminum í síð- asta lági á mánudag, en ef til viíl í dag. Dómurinn fellir úrskurð um það, hvort Roosevelt forseti hafi haft heimild fi\ þess í stjórnarskrá landsins að leysa skuldunaúta frá þ^eirri skyldu, að greiða'skuldDÍridihgar sínar í gulli. Ef þessi fyrirmæli forsetaiis verða úr gildi numin, þá segja f jármálamenn, að fullkomínn glundroði komist í alt viðskifta Roosevelt. og fjármálalíf þjóðarinnar, því eftir núverandi gengi dollars skal skuldir samkvæmt gull- nemur það 70% hvort greiða gengi eða eigi. Páll. Verslunarsamningar væntan- legir milli Dana og íslendinga. Kalundborg, 8. febr. FU. Ráðuneyti danska forsætisráð- herrans tilkynti í dag, að sain- komulag hefði orðið um það, að npp umræður um nýja versl- unarsamninga, milli Dana og ís- tendinga. Umræður þessar eiga að fara fram í Reykjavík innan skams, milli fulltriia frá íslensku ríkis- stjórninni annarsvegar og nokk- urra manna úr dönsku sambands- nefndinni og danska sendiherrans í Reykjavík hinsvegar, en hann hefir nú um skeið verið í Kaup- mannahöfn. Þetta er gert í samráði við for- sætisráðherra íslands, sem nú er einnig staddur í Kaupmannahöfn. Væntanlegir samningar. Síðan viðskiftaþjóðir okkar ís- ' lendinga hafa tekið upp þá stefnu, að miða kaup sín í íslenskum vör- j um' við það sem við kaupum af Iþeim, hefir mikið um það verið | rætt, hve mikið misræmi er í milli innflutnings okkar frá Danmörku og útflntnings þangað. Hefir verið rætt um þettað bæði í ráðgjarnefmUnni og eins mun málið hafa verið tekið til með- ferðar í utanríkismálanefnd. Samkvæmt ofangreindri titvarps frjett frá Kallundborg, virðist ' vera kominn skriður á þetta mál. i Er vonandi, að væntanlegir samn- ingar verði til þses, að á þessu fáist nokkur lagfæring, frá því sem verið hefir. Því eins og kunnugt er, kaupum við af engri þjóð meira en Dönum, en til þess að gera lítið, sem þeir kaupa af íslenskum afurðum. Piparspekúlantar fara á höfuðið. Misheppnuð spá- kaupmenska. . KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Stórtíðindi eru að gerast um þessar mundir á piparmarkaði heimsíns. Spákaupmenn hafa keypt upp allar piparbirgðir sem til hefir náðst um allan heim, m. a. birgðirnar í London, sem nema 20 miljónum kílóa. Hafa kaup þessi verið gerð í þeim tilgangi að hafa áhrif á verðlagið og hækka verðið. í gær átti greiðsla að fara fram á miklum piparbirgðum, og var það piparkóngurinn Bishirgian, sem átti að greiða fjeð. En bankar neituðu að styðja kaupin, pg var firma pipar- kóngsins auglýst gjaldþrota. — Hlutafje firmans skiftir milj- ónum. Er búist við að fleiri pipar- kaupmenn fari á höfuðið. Páll. Samsæri gegn stjórniiini í Mexieo. Berlíri 8. febr. FÚ f Mexico hefir komist upp um tvö samsæri, sem miðuðu að því, að steypa stjórninni af stóli. 1 öðru samsærinu voru ýmsir háttsettir foringjar í hernum, en þátttakendur í hinu voru menn sem voru óánægðir með gerðir stjórnarinnar gagnvart kaþólsku kirkjunni. Óstaðf est f regn f rá Washing- ton segir, að forsprakkar í sam- særum þessum hafi verið tekni- ir af lífi. Tueir unglingar 18 og 19 dra hafa játað á sig 1E innbrot. Aíta innbrot frömöu þeir í fyrrinótt, hin nú fyrir skömmti. Áttá mnhr^t/vi>ru" f ramín hjer stofu miðstjórnar Sjálfstæðis- í bænum í fyrrinótt. Lögregl- flokksins með þeim hætti, að utiní' 'Vár: tHkyrít innbrotin kl. þeir;~'s]Srengdu upp dyrakarm- ,6Vz í gærmörgun. Hún hefir inn og hefir hann klofnað al- haf t upp á innbrotsmönnunum, ve^g^ of an f rá og niður úr. 1 sem eru tveir unglingar, í>or- rníðstjórnarherberginu brutu valdur Pálmar Valdimarsson, þjófarnir upp skrifborðsskúffu 19 /fira, og Friðmar Sædal og fundu frímerki fyrir um 100 Markússon 18 ára að aldri. krónur, sem þeir höfðu á brott með sjer. Ekki bar þarna eins Innbrot á Þórsgötu mikið á skemdum eins og ann- 8. arstaðar, en því ver gengu þeir Rjett fyrir- kl. 7 í „fyrrákvöld um skrifstofu Heimdallar, sem bjcutust.. piltarair itat í mann- er uppi á lofti. Sömu aðferð lausa íbúð á,Þórsgötu«8, en þar notuðu þeir þar við að brjótast býr Einar Magnússon. Sprengdu inn í herbergið, spörkuðu í hurð þeir upp íbúðina og stálu 25 ina þangað til karmurinn ljet krónum í, peningum, sem vinnu eftir. I herberginu er skápur stúlka átti. Einnig stálu þeir með 8 hólfum, brutu þeir þau skríni, sem í voru hringar, öll upp, rifu myndir niður af perlufestar og annað stáss. — Þaðan fóru þeir í Áfengisversl- un ríkisins og keyptu sjer eina flösku af brennivíni. Munu þeir hafa verið að drekka hana fram eftir kvöldinu. veggjum og rótuðu öllu til. Innbrot í söluskúr „Shell" við Vestur- götu. Úr Varðarhúsinu fóru þjóf- arnir í bensínsöluskúr „Shell" við Vesturgötu, brutu rúðu í hurðinni og opnuðu smekklás. Þarna notuðu þjófarnir sömu Brutu þeJr þar upp ^^ M_ sprengja flr en fundu ekkert fjemætt. Innbrot í bensin- sölu Zimsens. aðferð og áður, að upp hurð og brutu síðan rúðu, fóru síðan inn í skrifstofuher- bergi, brutu upp allar hirslur, en fúridú ekkert verðmætt, sem þeir gátu tekið með sjer. Innbrot í VarSar- húsið. Þá brutust þjófarnir inn í Várðarhúsið. Byrjuðu þeir með að brjóta upp aðaldyr að happ Innbrot á ,Billiard- inn' á Vesturgijtu. Síðan hjeldu þeir á ,billiard'- stofuna á Vesurgötu 8. Skriðu þeir þar inn um glugga, en fundu ekkert fjemætt. Innbrotstilraun í „Geysi". Þá gerðu þeir tilraun til að drættisskrifstofu Stefáns Páls- brjótast inn í Veiðarfæraversl- sonar og Sigbjörns Ármans. unina .Geysir'. Brutu þeir rúðu Stefán Pálsson hefir gefið blað- og ætluðu að opna smekklás, inu eftirfarandi upplýsingar. — en fundu þá að hurðin var bet- Kl. tæpl. 9 í gærmorgun var ur læst og hættu því við það hringt til mín og jeg beðinn innbrot. að koma tafarlaust niður á . skrifstofu okkar í Varðarhús- Innbrot 1 Hressmg- inu. Þegar þangað kom var öllu arskalann. umrótað á skrifstofunni. Það tír versl.*Geysi hjeldu pilt- fyrsta sem jeg aðgætti, sagði arnir í Hressingarskálann. Fóru Stefán var náttúrlega hvort þeir fyrst inn í garðinn á bak nokkru hefði verið stolið af við húsið, brutu glugga og happdrættismiðum eða pening- skriðu inn. 1 Hressingarskálan- um. Var í rauninni ástæðulaust um er stór „National" peninga- að óttast slíkt, því alt verðmæti kassi, sem stimplaðar eru inn ' er geymt í eldtraustum og þjóf- á vörur þær, sem gestirnir heldum penin^askáp. Þess ber kaupa, en aldrei geymdir í pen líka að geta, að lítil not hefðu ingar að næturlagi. Brutu þeir þjófarnir haft af happdrættis- upp kassann og eyðilögðu mik- miðum þó þeir hefðu náð í þá, iS. Þá stálu þeir tóbaksvörum því þeir koma ekki að notum úr. hiHu, eins mikið og þeir gátu nema þeir sjeu bókfærðir og borið og fóru með það í kjall- stimplaðir. Eins og áður er sagt ara á gömlu geymsluhúsi, sem var öllu umrótað ög traust eik- er á bak við Pósthússtræti 15 arskrifborð var brotið upp og og földu þar. þar á meðal ein skúffa, í þessari sömu hillu voru um sem ekki hefir • verið 30 kr. í peningum, sem ein opnuð í mörg ár. Auðsjeð er stúlkan hafði geymt þar frá líka að þjófarnir hafa farið sjer kvöldinu áður, voru þeir í um- rólega, kveikt ljós og dregið slagi, en þjófarnir fundu ekki niður gluggatjöld. Engu verð-1 umslagið. mætu munu þeir hafa stolið Síðan hjeldu þeir aftur í á happdrættisskrifstofunni. ! Hressingarskálann, en stálu Þaðan brutust þeir inn á skrif engu í það sinn. Innbrot í skóbúð Gunnars Jónssonar í sama húsi og Hressingar- skálinn er í, er skóbúð Gunn- ars Jónssonar. Brutust þjófarn- ir inn þar og tókst að stela smá peningum úr skúffu, sem var opin. Innbrot í „Nora Magasin". Þá fóru þeir í portið við Hótel Borg og tóku stiga, sem þar var, reistu hann upp við húsið, sem Nora Magasin er í og fóru upp á þakið. Á þakinu er smá- turn, brutu þeir "rúðu í honum og settu síðan stigann niður á búðarborðið, hæðin frá turnin- um og niður á borðið er f jórir metrar. Stigu þeir nú niður í búðina og stálu ýmsu smávegis, sem þeir síðan földu í porti þar nálægt, ásamt 5 krónum í pen- ingum. Tvö innbrot í Briemsf jós. í yfirheyrslunum í gær ját- aði Freiðmar að hafa brotist inn í Briemsfjós þ. 19. janúar og- stolið um 30 krónum í pening- um. Einnig kvaðst hann fyrir tveim dögum hafa brotist inn aftur í Briemsfjós og stolið þá um 4—5 krónum og hafi þá Þorvaldur verið með sjer. Innbrot á ÍJbrótta- vellinum. Þá játuðu þeir fjelagar að hafa fyrir nokkru brotist inn í áhaldaskúr íþróttavallarins, en ekki stolið þar neinu. Þetta inn- brot hefir ekki verið kært til' lögreglunnar. Lögreglan tók í gær fastan pilt, sem hún grunar um að vera í vitorði "með þessum tveim piltum og situr hann nú í gæslu; varðhaldi. Þýfinu náð. Lögreglan náði mest öllu því, sem þjófarnir höfðu stolið um nóttina og var það ekkert smáræði samanlagt. Mestu munu þeir hafa stolið í Nóra-Magasín. Frímerku- um sem stohð var í Varðarhúsinu varð ekki náð. í gærmorgun þeg- ar lögreglan sótti annan piltinnr var hann hjá vinstúlku sinni og hafði hvílst þar, sem eftir var nætur. Eftir að hann hafði meS- gengið, var farið heim til stúlk- unnar, en hún hafði á meðan hrent öllum frímerkjunum. —----«®>----¦---- . ítalir andvígir Lundjinatillögunum. London 7. febr. FÚ. Frjett frá Berlín hermir, að ítalska stjórnin hafi í und- irbúningi mót-tillögur við bresk frönsku tillögunum. Einkanlega sje það ákvæðið um það, að þjóðir þær sem að samningum standa skuldbindi sig til að koma með sameiginlegan loft- flota sinn til aðstoðar þeim samningsaðila sem kunni að verða ráðist á, sem ítalir ekki felli sig við. Aftur á móti vilji þeir samkomulag um takmörk- un flughers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.