Morgunblaðið - 23.02.1935, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardginn 23. febr. 1935.
Ötgreí.: H.f. Árvakur, Reykjavtk.
Rltstjórar: J6n Kjartansson,
Valtýr Stefánssoa.
Rltstjðrn og afgretCsla:
Austurstræti 8. — Slmi 1600.
Auglýslngastjðri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Sfmi S700.
Heimastmar:
J6n Kjartansson, nr. 3742.
Xaltýr Stefánsson, nr. 4220.
rni Óla w ilÉSa.
H. Hafberg, nr. 3TT0.
ÁskriftaoJald:
Innanlands kr. 2.00 á raánuSl.
Utanlands kr. 2.60 á mánuSl.
t lausasdlu: 10 aura eintaklS.
20 aura raeS læsbök.
Furðuleg deila.
Undanfarið hefir staðið yfir
deila í blöðunum um það, hvort
mjólkurneyslan í bænum hafi
aukist eða minkað, síðan Sam-
salan tók til starfa. Það eru
stjórnarblöðin, sem halda því
fram, að mjólkurneyslan hafi
aukist.
Þessi deila er harla furðuleg.
Lítum stundarkorn á það,
hvað það er, sem á að hafa
orðið til þess, að auka mjólk-
urneysluna í bænum, eins og
stjórnarblöðin halda fram.
Forráðamenn mjólkurmálsins
eru pólitískir vikapiltar Jónas-
ar frá Hriflu og fjandmenn
Reykjavíkur.
Kaupendur mjólkurinnar,
konur og karlar eru daglega
svívirtir í blöðum stjórnarinnar
og í útvarpinu.
Öll afgreiðsla m.jólkurinnar
hefir verið í hinu megnasta
ólagi, síðan Samsalan tók til
starfa.
Neytendum í þúsundatali er
meinað að fá þá mjólk, sem
þeir helst kjósa og hafa keypt
að undanförnu (Korpúlfsstaða-
mjólkin).
Kaupendum mjólkurinnar er
ætlað að styrkja fjárhagslega
pólitíska starfsemi sósíalista,
með því að brauðgerðarhúsi
sósíalista er veitt sjerleyfi til
brauðasölu í búðum Samsölunn-
ar.
Kaupgeta almennings er yfir-
leitt rýr um þetta leyti árs og
atvinnuieysið í bænum meira
nú en nokkurn tíma áður .
Kaupendur geta ekki fengið
mjólkurdropa, nema gegn stað-
greiðslu, hvað sem á liggur.
Ógerilsneydd mjólk er ófá-
anleg nema gegn „læknisávís-
un“, sem sennilega kostar 3—4
krónur.
Ef þetta, er nú hefir verið
talið, er til þess fallið að auka
sölu vörunnar, þá er ekki orðið
vandasamt að koma út vöru.
Nei; staðreyndimar tala sínu
máli hjer. Mjólkumeyslan í
bænum hefir þegar minkað
stórlega og það án þess, að um
nokkur samtök hafi verið að
ræða meðal neytendá.
En mjólkursölunefnd og rík-
isstjórnin halda áfram að ber.ja
höfðinu við steininn.
Þessir fáráðlingar bjóða neyt
endum út í mjólkurstríð —
sennilega einnig til þess að
auka mjólkurneysluna í bæn-
um!!
Dronning Alexandrine kom frá
útlöndum í gær. Fer vestur og
norður í kvöld.
5ystur fremja sjálfsmorð með
þuí að fleygja sjer út úr flugujel
Óstceðan sú, að elskhugar þeirra
höfðu farist uið flugslys.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
En.sku flugmennirnir, sem ætl-
uðu tU Singapore, urðu sem kunn-
ugt er teptir um hríð í Neapel
vegna Iireyfilbilunar.
Meðan þeir dvöldust þar komust
tveir þeirra í náin kynni við Jane
og Elisabeth, dætur ameríska aðal-
konsúlsins þar og munu hafa trú-
lofast þeim.
Flugmennirnir fóru frá Neapel á
föstudaginn var, en skömmu síðar
kom fregnin um það að þeir hefðu
farist á Sikiley.
Þær systurnar urðu svo harmi
lostnar við þessa fregn, að þær
vp.ru ekki mönnum sinnandi og á
laugardaginn var það tekið til
bragðs að senda þær til Lundúna
til þess að vita hvort þær gleymdu
ekki sorgum sínum og hrestust við
ferðalagið.
í fyrradag pöntuðu þær svo öll
sex sætin í farþegaflugvjel frá
Lundúnum til París, og komu til
flugvallarins í Lundúnum í gær-
morgun. Var þeim sýnilega mjög
órótt í skapi, og sögðu þær, að
vinir sínir, sem hefðu ætlað að
verða samferða, hefði ekki getað
• komio því við. Borguðu þær svo
fyrir öl| sætin í flugvjelinni. Á
leiðinni báðu þær flugmanninn að
loka hurðinni milli stýrisklefans
og fafþegaklefans og draga tjöld
fyrir gluggana.
Flugvjelin helt áfram, en þegar
hún var komin yfir Ermarsund tók
(flugmaðurinn eftir því að dyrnar
i á farþegftkjefanum voru opnar og
systurnar horfnar. Sneri hann þá
þegar við. Var nú hafin leit að
stúlkunum og\ fundust lík þeirra
á akri nokkrum í Essex-h jeraði
; og hjeldust þær í hendur.
1 Systumar ,'voru itvíburar og
höfðu alla ævi verið óaðskiljanleg-
I !
! ar.
| 1 farþegaklefanum í flugv.jelinni
jfanst tóm whiskyflaska. Hafa þær
tæmt hana áður en ])ær steyptu
sjer iit. í dauðann.
Móður þeirra varð svo mikið
um frjettina um afdrif þeirra, að
hún fekk aðkenningu af slagi 'og
er nú undif læknishéndi, en aðal
konsúllinn, faðir þeirra, er farinn
ti] Lundúna. Páll.
Bretar spyrja Hitler
á hvaða grundvelli hann vilji
ræða Lundúnasamþyktina.
London 22. febr. FÚ
Breska stjórnin hefir spurt
Hitler um hvað þær umræður
sem hann hefir stungið upp á
út af Lundúnasamþyktinni eigi
að hans áliti að snúast.Stjórnin
lætur þess getið, að í þýsku
orðsendingunni sje að eins
vikið að nokkrum hluta í til-
lögunum, sem sje að loftvarnar
sambandinu, en enska stjómin
telur rjettast að umræðurnar
Hcettulegur
Kommúnisti
tekinn hönöum.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Frá Hamborg er símað að kom-
múnistinn, Schulze haíi að lokum
verið handtekinn. Hann er ákærð-
— \
ui' fyrir föðnrlandssvik og fyrir
að vera samsekur um 15 inorð.
Hann hefir verið kallaour „hinn
rauði konungur. Hamborgar" og
allír kommúnistar hlýddu honum
í hiindni.
Honum verður nú stefnt fyrir
þjóðardómstól.
Páll.
Karlakórinn Ernir, Hafnarfirði,
-yngur í Góðtemplarahúsinu í
Hafnarfiriði kl. gy2 í kvöld.
næðu til allra tillagnanna, sem
sje, einnig til ákvæðanna um
öryggi og afvopnun. Ýmislegt
þykir benda til þess, að Hitler
muni vilja víkka umræðugrund-
völlinn.
Ekkert hefir enn þá verið
ákveðið urn heimsókn Sir John
Simon til Berlínar og Moskva,
en það er talið að hann muni
takast í'erð á hendur til meg-
inlandsins líkt og hann gerði
í fyrra.
Seliuschnigg
komínn til París.
Ætlar til Englands.
París 22. febr. FB
Schusnigg, kanslari Austur-
ríkis og Waldenegg, utanríkis-
málaráðherra Austurríkis,
komu til Parísar í dag, og tóku
þeir Flandin forsætisráðherra
og Laval utanríkismálaráðherra
á móti þeim. Var mikill mann-
fjöldí saman kominn á stöð-
inni og höfðu kommúnistar og
sosíalistar fjöiment þar. Hafði
því lögreglan sterkan vörð þar
og voru fjölda margir menn
úr fyrnefndum flokkum hand-
teknir.
Austurrísku ráðherrarnir
verða tvo daga í París, en
halda því næst áfram ferð sinni
til London, til viðtals við bresku
stjórnina. Þar verður m. a.
rætt um afstöðu Austurríkis
til samkomulags þess, sem
2619 húsmæður
í Eeykjavík
senda Alþingi áskorun
i mjólkurmálinu.
Alþingi hefir borist áskorun, undirrituð af 2619 húsmæðrum í
Reykjavík — Fylgja áskoruninni tillögur þær og samþyktir, sem hús-
mæður bæjarins hafa gert í mjólkurmálinu
Fyrir húsmæðrunum vakir það, fyrst og fremst, að alþingismena
fái rjetta skýrslu af því, sem þær hafa aðhafst í þessu máli.
Áskorun húsmæðranna er svohljóðandi:
Vjer undirritaðar húsmæður í Reykjavík, leyfum oss
að senda hjer með til hins háa Alþingis, aðal-tillögur þær,
sem samþyktar hafa verið, allflestar í einu hljóði á hús-
mæðrafundum hjer í bæ undanfarið, fjölmennustu kvenna-
fundum, sem haldnir hafa verið í Reykjavík.
Eins og tillögurnar bera með sjer eru þær allar út af
hinni ^lmennu óánægju, sem er hjer í bænum um sum at-
riði í mjólkursölulögunum frá síðasta Alþingi, og fram-
kvæmd þeirra laga hjer í bæ.
Tillögurnar eru svo skýrar að óþarfi mun að útskýra
þær frekar gagnvart hinu háa Alþingi, en þó þykir oss
rjett að taka fram þessi meginatriði:
1. Mjólkursölulögin tryggja enganvegin, að kúaeigend-
ur í Reykjavík, þar sem mjólkurframleiðslan er lang
dýrust, fái kostnaðarverð fyrir mjólkina, þvert á móti
eru miklar líkur til að þessi atvinnuvegur þeirra fari
alveg í mola ef verðjöfnunargjaldið, eða kúaskattur-
inn, sem þeim er ætlað að greiða, færist ekki niður að
miklum mun.
Hljóta allir sanngjarnir menn að sjá, að það er
alvörumál allra góðra Reykvíkinga og þeirra sem
unna bæjarfjelagi voru, að komið sje í veg fyrir að
þessurn atvinnuvegi sje stórhnekt með ósanngjörnum
kvöðum. ,
2. Oss mæðrum er það fullkomið kappsmál að geta fengið
góða nýmjólk (óstassaniseraða) handa börnum vorum
fyrir viðunandi verð og sættum oss því ekki við nein
þau ákvæði, sem fara í öfuga átt-
8. Meiri hiuti mjólkursölunefndar hefir að voru áliti sýnt
pólitíska hlutdrægni, t. d. í viðskiftum við bökunarhús
bæjarins, og litla samningslipurð gagnvart kröfum vor-
um, en stuðningsblöð þessa meiri hluta hinsvegar ráð-
ist gegn oss með stóryrðum og skömmum, og fyrir því
teljum við það óhugsandi að fullur friður fáist um þessi
mál, fyr en þessum meiri hluta er vísað á bug frá
stjórn samsölunnar. En ósamlyndið verður seljendum
engu minna tjón, en kaupendum, nema síður sje.
Einnig í þessum mjólkurviðskiftum sem öðrum er að-
alskilyrði þess að þau aukist og það takmark náist sem
öllum ætti að vera kært, að mjólkurfrainleiðendur fái allir
fult kostnaðarverð fyrir mjólkurvörur sínar, en mjólkur-
verðið gæti þó lækkað, svo að efnaminsta fólkinu í Reykja-
vík yrði kleift að bæta við mjólkurkaup sín, engu síður en
öðrum.
Reykjavík, 18. febrúar 1935.
Virðingarfylst.
Húsmæður í Roykjavík.
Til
Alþingis.
Mussolini og Laval gerðu í lagsumleitanir ríkisstjórnarinn-
Róm o. m. fl. (UP). ar og þingflokks vinstrimanna
...—«*.<*,»■»— við hægriflokkinn og bænd'a-
fl^kkinn. I ályktuninni er það
Vinstrimenn harðjega vítt, að þessar sam-
__ ( komulagsumleitánir hafi farið
í Noregi oánægðir. fram- Einnig er þess! krafist í
Ósló 22. febr. FB. ályktuninni, að landsfundhr
Fjelag vinstri manna í Oslo vinstrimanna verði kallaður
hefir á fundi sínum samþykt saman hlð bráðastn til þess að
með miklum meirihluta at- ræða st.iórnmálaástandið. UP.
kvæða ályktun um samkomu-