Morgunblaðið - 23.02.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1935, Blaðsíða 5
Xiaugardginn 23. febr. 1935. MORGUNBLAÐIÐ S"*«r fil húsmæðra. Barnamjólk, Korpúlís- sfaðamjólk. Húsmæður í Reykjavík hafa íreynt til þrautar þolinmæði -sína, með því að mælast enn einu sinni — á síðasta fundi — til þess, að stjórn mjólkursöl- unnar svaraði þeim með ein- hverri tilslökun og liðlegheitum til samkomulags; og með því, að fresta að öðrum kosti fram- kvæmd andsvars síns, til 25. þ. mán. Nálega allar sjálfstæðar hús- mæður í Reykjavík hafa viljað ;gera alt og þola alt, sem þeim er framast kostur, til þess að viðhalda samkomulagi milli • seljenda og kaupenda landbún- aðarvörunnar. Þær vilja bæði verja frelsi kaupenda fyrir of- jstopamönnum, og forða fram- !eiðendum mjólkur — öllum þorra bænda í Gullbr.-, Kjósar- og Árnessýslu, ásamt mörgum í Rangárvallasýslu frá stórfeldu fjártjóni. Þær hafa ekki viljað láta saklausa bændur, nær eða fjær, gjalda hinna seku. En nú að nýju, hafa húsmæður og hús- bændur hjer í bænum, fengið tvö svör frá æðsta ráði mjólk- ursölunnar. 1. Barnamjólk. „aðeins af- greidd gegn læknisrecepti, og skal hún pöntuð deginum áð- ur“ (Alþbl. 18. þ. m.) Af þess- um góðgjörnu og gáfulegu orð- um!! verður aðeins dregin sú rökrjetta ályktun, að mæður barnanna verða að fara eða senda til læknis í hvert sinn, daginn áður en þær þurfa að fá mjólk handa börnum sínum • og kaupa þar „recept“, marg- falt dýrara en mjólkina. Þ. e. með öðrum orðum, að gera imæðrum erfiðara og tafsamara að halda lífi í börnum sínum, en fyrir hvern óvalinn þorpara, ,að ná í eitur til að drepa sig með, á meðan bannlögin voru í gildi. En þó eitthvað vægilegar eigi :nú að framkvæma þessa visku • en orðin skýra frá, þá er slík þvingun og einokun öldungis • óþolandi. 2. Hitt svarið er á þá leið að mjólkurbúunum í Flóanum ölfusinu og á Korpúlfsstöðum sje nú bannað að hreinsa mjólk sína. Þeir mega henda á ösku hauginn sínum hundrað þús. kr hreinsivjelum. En í staðinn mun bráðlega verða sullað saman allri neyslumjólk Reykvíkinga góðri og slæmri, frá nálægum stöðum og fjærlægum, ný mjólkaðri og gamalli, óstaðinni og margskekinni, með brúsa bragði og rjómanum eftir þeim þegar losaðir eru. I sam sull þetta á nú líka að setj hina margviðurkendu ágætu flöskumjólk frá Korpúlfsstöð um, sem færri geta fengið en vilja. Langt er seilst til lokunnar um annað hvert hús í Rvík og alt austur í Rangárvallasýslu til þess að svala óslökkvandi hatri til stærsta og mesta fyrir- myndarbónda íslands, og sona hans. Bændur þeir eru smásál- arlegir og vanþakklátir við brautryðjandann innan sinnar stjettar, sem á þennan hátt geta samþykt að ofsækja hann, fjefletta og svívirða á allan íátt. Nú er það „skyttan“, sem með svari sínu og nefndarinnar, ásamt öðru ráðabruggi hygst að vinna grenið“. „Skyttan og Co.“, allir rauð- iðar þykjast nú vita, hvað aeir mega leyfa sjer og bjóða aiðlund Sjálfstæðismanna. Þeir rækja trúlega rússneska fyrirmynd sína og tilvöldu slag- orðin — svo sem von er til, því aau hafa að mestu reynst sann- mæli hingað til: „Alt þola í- ialdsmenn“, eða: „Sjálfstæð- ismenn láta færa sig fyr úr skyrtunni, en þeir þora að ireifa hönd eða fót“. Eitt nýjasta dæmið er frá pmginu. Sjálfstæðismenn og meirihluti kjósenda í landinu, virðist vilja löghelga þá flokks samkundu sem Alþingi Islend inga, þó ekki sjeu þeir virtir par þinglegra svara, eða einum einasta þeirra trúað fyrir svo itlu sem að vera skrifari : jingnefnd, að frú Guðrúnu Lár usdóttur frá talinni. En af íverju er hún ein, af frjálsum og sjálfstæðum þingmönnum, Dundin við skrifarastörf í tveim ur nefndum? Að öllum lík- indum af því, að hún er for- maður Húsmæðrafjelagsins ný- stofnaða og þykir því vel fara, að tefja hana sem mest frá fundasókn og framkvæmd í því fjelagi. f mjólkurmálinu hafa hús- mæðurnar sýnt meiri röggsemi en húsbændurnir. En nú eru valdhafarnir búnir svo lengi að arýna deigt járn, að bíta mun um síðir. Og þess er að vænta, að kon- ur fái nú góðan stuðning karl- manna, svo aldrei megi þola, að þær verði svínbeygðar í mjólkurmálinu. En sjá þær nokkuð annað ráð til þess, að framleiðendurnir far: sjálfir að rumska og gera sínar kröfur, þeir sem enn hanga í skottinu stjórnarhalarófunni. annað því að takmarka mjólkurkaup sín, svo sem frekast er fært, og auki þau ekki aftur fyr en salan verður gefin frjáls og lögð í hendur seljenda og kaup enda sjálfra, en samanskrapað- ur hópur óviðkomandi sníkju- dýra, sendur heim aftur á sína sveit. XXVII. Snjéflóð i Ausfurriki. Margrjet Árnadóttir frá Barkarstöðum. en það, að hætta að kaupa ein- okuðu mjólkina, uns yfir lýkur? Það skal fúslega játað, að þetta er neyðar úrræði, og harður kostur fyrir alla viti- borna og sanngjarna mjólkur- framleiðendur, þó öðrum sje það mátulegt, og í samræmi við tilverknað. En það er nú sjeð og sannað, að samkomu- lag og bónleið, er árangurs- laus að öllu leyti. Og að við þessa og þvílíka stjórnendur gildir ekkert annað en það eitt: „Með illu skal illt út drífa“. Nú tel jeg því sjálfsagt, að allir þeir sem hafa verið svift- ir Korpúlfsstaða mjólkinni, svari á viðeigandi hátt. Og þess má vænta að margar aðrar hús- mæður og húsbændur sýni sam- hug sinn og fjelagsskap, með f dag verður borin til moldar frá Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð ein af ágætustu konum af bænda- stjett í Rangárþingi, húsfrú Mar- grjet Árnadóttir frá Barkarstöð- um, ekltja Tómasar sál. Sigurðs- sonar hreppstjóra. Hún var fædd og uppalin að Reynifelli í Rangárvallahreppi. Átti hún kyn sitt að rekja til mæt- ismanna í báðar ættir. Faðir henn- ar var bændaliöfðinginn Árni Guð munds’son ríka á Keldum Brynj ólfssonar í Vestri-Kirkjubæ, Stef- ánssonar fálkafangara á Árbæ á Rangárvöllum, Bjarnasonar frá Víkingalæk á Rangárvöllum, sem nú er löngu sandorpinn og horfinn úr tölu bygðra býla. En kona Árna á Reynifelli og móðir hús- frú Margrjetar sál. var Guðrún Guðmundsdóttir frá Keldum Guð- mundssonar á Keldum Magnússon- ar í Núpakoti, en kona Magnúsar í Núpakoti var sonardóttir Niku- lásar sýslumanns á Barkarstöðuin Magnússonar, þess er „Nilculásar- gjá“ er kend við, en Nikulás sýslu maður var fjórði maður í beinan karllegg frá Guðbrandi biskupi. — Þau Árni á Reynifelli og Guð- rún kona lians voru samvalin myndarhjón og bjuggu rausnar- búi allan sinn búskap. Á Reynifeili fæddist húsfrú Margrjet 5. des. 1873 og mun hún hafa verið yngst systkina sinna. Fekk hún sem að líkum lætur besta uppeldi í ágætum foreldra- húsum ásamt, systkinum sínum (en þau voru Jónas, er lengi bjó rausnarbúi á Reynifelli, Guðrún kona Tómasar Böðvarssonar á Reyðarvatni og Þóra, er varð fyrri kona Tómasar á Barkarstöðum, en andaðist eftir fárra ára hjóna- band. Vorið 1892 gekk Margrjet að eiga mág sinn, Tómas á Bark- arstöðum og urðu samfarir þeirra hinar farsælustu í hverri grein í 31 árs sambúð þeirra (en Tómas dó 1923). Eignuðust þau 10 börn og eru 8 þeirra á lífi, öll uppkom in, tveir synir og sex dætur. Fór snemma orð af hinni ungu, táp miklu konu á Barkarstöðum fyr- ir skörungsskap hennar, rausn og höfðingslund eins og hún átti ætt til. Hún reyndist búkona í besta lagi og fór ÖU hússtjórn henni ágætlega úr hendi. Eins og hún var manni sínum hin besta eigin- kona, eins var hún börnum sínum hin ágætasta móðir, og hin raun- besta húsmóðir hjúum sínum. Hún var glaðlynd og skemtin í viðræðum, enda gáfuð kona og bókelsk og fróð um marga hluti. Síðastliðið missiri hafði hiín kent lieilsubilunar. Var gerður upp skurður á henni, sem virtist hafa tekist vel. En skömmu síðar eln- aði henni sjúkdómurinn, svo ekk- ert varð við ráðið og andaðist lnin heima á Barkarstöðum 29. f. Snjóflóð í austu rrísku Ölpunum. Afskaplega mikill snjór var í Austurríki og Balkanlöndunum í öndverðum þessum mánuði. í Aust urríki teptust samgöngur víða, sjerstaklega í Steiermark og mörg afskekt hjeruð og þorp voru ao verða bjargarlaus. Snjóflóð fellu mjög víða og ollu miklu tjóni. Á einum stað fell snjóflóð á járn brautarlest og velti henni um kol). í Salzburg fell gríðarmikið snjó- flóð og eyðilagði um 80.000 fer- metra af skógi. Fjöldi manna hef- ir farist, í snjóflóðunum. m., aðeins 61 árs og tæpum tveim mánuðum betur. Ræður að líkum að jafn ágætr- ar mannkostakonu verði saknað af sveitungum hennar og öllum, sem lienni kyntust á lífsleiðinni. En sárastur verður eðlilega sökn- uður barna hennar, sem unnu henni heitast og þektu hana best og það hjarta af gulli, sem hún bar í brjsti. Blessuð sje minning hem-ar! Happdrættl i Tyrklandi. Nýlega voru dregnir út stærstu vinningarnir í tyrkneska happ- drættinu, og vildi þá svo einkenni- lega til, að 8 stærstu vinningarnir lentu hjá mönnum, sem sátu í fangelsi. Nokkrir af þessum föng- um áttu eftir að sitja 7—8 ár í „Þfer eigið ekki atl wersla hfer“. Þá er nú «Mjólkursamsalan“ bú- in að starfa í rúman mánuð, og er vert að þeirra tímamóta sje minst. Á þessu tímabili hafa menn smakk að bæði súra og upphitaða mjólk sjeð ný flutningatæki og kvnst, nýjum verslunarháttum. Verslun- arhættir geta verið mismunandi með mjólk eins og annað, eins og allir vita. ‘'m annars var það smáatvikvsem kom fyrir í vikunni sem leið, sem jeg vil segja frá, og þessa versh un snertir. Húsmóður eina van- iiagaði um lítilræði úr mjólkur- búð, og notar liandhægustu að- ferðina til að nálgast þetta, sím- ar og biður um að senda sjer þetta heim. En af sjerstökum ó- stæðum símaði hún ekki í næstu, heldur næst næstu búð. Jú, og þess, fangelsi, en einn þeirra var að- hvar heima? Ilún segir ti] eins dæmdur í 35 daga skulda- þá er svarað: „Þjer eigið ekki að fangelsi og afplánaði hann eitt ! versla hjer“. tyrkneskt pund á dag. Honum ; Þetta var þá fyrir utan umdæm- hefði því verið auðvelt að leysa (ið eða livað það er kallað hjá Sam- ,sig úr fangelsinu. Við blaðamenn, sölunni. sem náði tali af honum, er hann | Það var líkt þessu hjá Hólm- hafði lilotið hinn stóra vinning, íasti forðum á dögum dönsku ein sagði hann, að sjer dytti ekki í okunarinnar og hann vann til liug að fara úr fangelsinu fyr en hýðingarinnar, hann verslaði þar tíminn væri útrunninn. Hann sem hann átti ekki að versla. sagði, að hann ætti fangelsisvist j En þá var líka skipulag. sinni það að þakka, að hann hefði ; Mjólkurkaupandi. keypt þetta happanúmer og í j —--------------- þakklætisskyni ætlaði hann því að Magniis Vigfússon, verkstjóri dvelja í fangelsinu meðan hann Kirkjubóli, átti 65 ára afmæli g0- gæti. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.