Morgunblaðið - 24.02.1935, Page 3

Morgunblaðið - 24.02.1935, Page 3
Sunnudaginn 24. febr.1935- MORGUNBLAÐIÐ 3 fiúsmæarafjdagiö samþykkir Einröma a0 minka mjDlkurnEysluna auslursír.14—stmí 3880 frá og með de^inum ó mortfun. Húsmæðrafjelag Reykjavíkur lijelt fund í Gl. Bíó kl. 3 síðd. i gær. Fundurinn hófst stundvís- lega og vættar voru um 500 húsmæður. Frú Guðrún Lárusdóttir setti fundinn, en fundarstjóri var kjörin frk. María Maack og ritari frú Unnur Pjetursdóttir. Umræðuefni fundarins var mjólkurmálið. Meðal þeirra, er til máls tóku voru: Guðrún Lárusdóttir, Ragnhildur Pjet- ttrsdóttir, Guðrún Pjetursdótt- ir, Guðrúh Guðlaugsdóttir, Sig- rún Pjetursdóttir, Kristín Ein- arsdóttir, Kristín Jacobson og Eygló Gísladóttir. Hnigu ræður allra í þá átt, að kvarta undan framkvæmd ■ajólkursölunnar, þar sem alt virtist gert til þess að torvelda söluna og breyta þveröfugt við éakir nejdenda. Nýmjólkin. Mikla óánægju vakti sú fár- ánlega ráðstöfun mjólkursölu- nefndar, að banna að selja ó- gerilsneydda nýmjólk nema gégn „læknisávísun“. I sambandi við þessa vráð- stöfun voru eftirfarandi tillög- nr samþyktar einróma: „Um leið og húsmœðrafund- urinn ítrekar hinar fyrri til- lögur sínar í mjólkursölumál- inu, sem eigi hafa verið tekn- jur til greina, samþykkir fund- urinn eftirfarandi: Húsmæðrafundurinn telur það ekki ná neinni átt, að banna að selja ógerilsneydda mjólk handa börnum og sjúk- Iingum, nema með „receptum" eða læknisvottorðum. Sú ráðstöfun kemur hart niður á efnalitlum barnaheim- ilum, er öllum til óþæginda og hinsvegar svo algerlega gagnslaus, að það er ófrávíkj- anleg krafa þúsunda húsmæðra að þessi heimskulega og óheillavænlega fyrirskipun verði tafarlaust afturkölluð." „Fundurinn skorar á lækna bæjarins að gefa almenningi upplýsingar um að hve miklu leyti gerilsneyðing drepur sótt- kveikjur í mjólk. Ennfremur beinir fundurinn ’þeirri fyrirskipun til lækna bæjarins, hvort þeir telji al- gerlega hættlaust að gefa börnum ógerilsneydda mjólk úr kúm, sem fóðraðar eru á töðu af Laugamesspítalatún- inu“. Korpúlfsstaða- mjólkin. Einnig vakti megna óánægju meðal húsmæðra að Korpúlfs- staðamjólkin skuli nú ófáanleg sem sjerstök vara. Samþykti húsmæðrafundurinn einróma eftirfarandi tillögu: .„’F undurinn lýsir óánægju sinni yfir hinni nýju ráðstöfun á Korpúlfsstaðamjólkinni, sem er nú ekki Iengur sjerstæð vara á markaðinum, eins og húsmæður hafa lagt áherslu á á undanfarandi fjélagsfundum símum og borið ftam um það ákveðnar óskir“. v jy Talsvert var rætt á fundin- um þær persónulegu árásir og svívirðingar á Thor Jensen, sem fram hafa komið í blöð- um stjórnarinnar undanfarið. Þótti húsmæðrunum árásir þess ar hinar svívirðilegustu og ódrengilegar í hæsta máta. — Fjellu mörg hlý orð 1 garð Thor Jensen á fundinum. Vantraust á meiri hluta mjólkursölu- nefndar. Þá voru á fundi húsmæðra samþyktar einróma eftirfar- andi tilögur: „Almennur fundur hús- mæðra í Reykjavík, haldinn í GI. Bíó laugard. 23. febr. 1935 lýsir yfir megnasta vantrausti sínu á meirihluta mjólkursölu- nefndar, sem stendur með dæmafárri stífni í vegi fyrir skynsamlegri úrlausn mjólkur- söludeilurmar, framleiðendum sem neytendum til tjóns“. „Húsmæðrafundurinn þakk- ar eigendum kvikmyndahús- anna hjer í bæ fyrir rausnar- lega gestrisni, sem þeir hafa sýnlt fundum húsmæðranna með því að lána þeim fundar- hús ókeypis hvað eftir annað, og sömuleiðis þakkar fundur- inn þeim dagblöðum er flutt hafa auglýsingar ókeypis um þessa fundi“. Húsmæður tak- marka mjólkur- neyslu. Loks var eftirfarandi tillaga samþykt einróma: „Þar sem kröfum undan- genginna húsmæðrafunda í mjólkursölumálinu hefir í engu verið sint, en þvert á móti hafa verið gjörðar ráð- stafanir í þveröfuga átt, þá lýsum vjer fundarkonur því yfir, að vjer munum tak- marka mjólkurkaup til heim- ila vorra svo mjög sem frek- ast er fært og stuðla að því, að aðrar húsmæður gjöri hið sama, uns umráðamenn mjólkursölunnar fara ao sinna kröfum vorum í fullr» alvöru“. Þessi fundur húsmæðra fór hið besta fram og kom það mjög skýrt í ljós, að húsmæð- ur eru staðráðnar í að víkja hvergi í þessu máli, fyr en full- kominn sigur er fenginn. Á fund landbún- aöarraonerra. Ákveðið vár í lok fundarins að bráðabirgðastjórn , Hús- mæðraf jéiágsins færi á fund Hermánns Jónassonar landbún aðarráðherra,, áður en tilkynn ingin um minkun mjólkurneysl unnar yrði birt álmenningi, til þess að fá vitneskju hjá ráð- herranum um það, hvort hann hugsaði sjer nokkuð að gera til þess að afstýra vandræð- um í þessu máli. Húsmæðurnar sátu all-lengi hjá ráðherranum eftir fundinn en það bár engan árangur. Birtist því á öðrum stað í blaöinu tilkynnirg frá Hús- mæðrafjelagmu um það, að drégið vérði úr mjólkurneyslu ifi „iijlf;: > svo sem unt er fra og með morgundeginum, eins og áður hafði verið boðað. nýkomnar blúndur og (motiv) á nærfatnað. sjerstaklega mikið úrval í (chemiset) á náttkjóla c[unnlauc| L riem Víkings ávaxta syknr, mjög góður í sætsúpu. Inniheldur sykur, saft, sítrón og allskonar krydd. — Einnig góður í rauðgraut og rabarbaragraut. IKostar 50 aura pakkinn. — Reynið og dæmið sjálf. Nýtt- Nýtt. Þingtfðindi. Ný þíngmál. Útsala. Nokkrar umræður urðu enn í gær um frumvarp rauðliða, um afnám sölu þjóðjarða og kirkjujarða. Þegar umræðunni var loks lokið, fekst ekki nægilegt at- kvæðamagn með frumvarpinu til 2. umræðu, svo að forseti neyddist til að fresta atkvæða- greiðslunni, eftir að hann hafði gert nokkrar árangurs- lausar tilraunir með að fá næga atkvæðatölu með frum- varpinu. Frumvarp P. Zoph. um inn- lánsvexti og vaxtaskatt fór til 2. umr. og nefndar. Þessa viku verða ýmsar vörur seldar með stórkostlega niðursettu verði. Dömukjólar, kápur, sokkar, peysur og fleiri prjónavörur fyrir hálfvirði. Tilbúin sængurver úr damask og tvisttaui með gjafverði- Ýmiskonar metravara og ótal margt fleira fyrir mjög lágt verð. : 'T y*' Verslunin Vik. Laugaveg 52. Frystigjald beitusíldar. Garðar Þorsteinsson flytur frumvarp um frystigjald beitu- síldar, samhljóða frv. því, er hann flutti á síðasta þingi. Samkvæmt frumvarpi þessu skulu sanivinnufjelög þau, er fengið „hafa styrk úr ríkissjóði til frystihúsbyg;ginga skyld að taka að sjer frysting beitusíld- ar útgerðarmana með ákveðn- um skilyrðum. Útgerðarmenn innan þess hrepps, þar sem frystihúsið er rekið, eiga kröfu til þess að fá frysta síld til beitu fyrir kostnaðarverð, þó eigi meira en fyrir hans eigin útgerð. Þriggja manna nefnd skal ákveða hvert sje hið raunveru- lega kostnaðarverð, og skal einn tilnefndur af fjelagi út- gerðarmanná, eínn af stjórn frystihússinR og hinn þriðji af hreppsnefnd. Hafnsaga í ísafjarðar- kaupstað. Finnur Jónsson flytur frum- varp um hafnsögu í Isafjarðar- kaupstað. Segir í greinargerð, að með frumvarpi þessu sje sú breyting gerð á gildandi lög- um, að bæjarstjórn skipi hafn- sögumann, í stað þess að hann er nú skipaður af ríkisstjórn. Agnsild. Prima fecl frossen januar- fanget storsild i kasser a 50 kilos netto billigst. ® Hj. Askeland A/g. Bergen. Telegramadresse: Resolut. Aðaltundur Mðlaramelstzrafjelags Reykiav kur verður haldinn mánudaginn 25. þ. m. kl. 8 síðd., að Hóteí Borg. Fundarefni samkvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN. Þá er einnig lagt til, að hafn- þetta sje flutt í þeim eina til- sögumaður fái föst laun hjá gangi, að koma núverandi hafn bæjarstjóm, en hafnsögugjöld- sögumanni úr stöðunni, því in renni í hafnarsjóð. hann þyki ekki nægilega rauð- Segja kunnugir, að frumvarp ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.