Morgunblaðið - 24.02.1935, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.02.1935, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ ' B Smá^auglðsingar Við hreinsum fiður úr sængur- fötum yðar frá morgni til kvölds! Fiðurhreinsun ísiands, sími 4520. Veggmyndir og rammar í fjöl- breyttu úrvali á Freyjugötu 11. Gleður mig að geta tilkynt mín- um heiðruðu viðskiftavinum að söltuðu kinnarnar eru komnar á markaðinn aftur. Hafbði Baldvins- son, Sími 1456. Sjómann vantar strax. Upp- lýsingar á Hjálpræðishernum, herbergi nr. 12, kl. 10—12 f. h. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024 Munið Fisksöluna á Nýlendu- götu 14. Sími 4443. Skrifstofustjórinn: Eruð þjer sofandi, maður? Skrifstofumaðurinn: Já, af- sakið, krakkinn hjelt mjer vak- andi í alla nótt. Skrifstofustjórinn: Jeg held, að þjer ættuð að hafa krakk- ann með yður á skrifstofuna. 1456, 2098, 4402 hafa verið, eru og verða, bestu fiskisímar bsejar ins. Hafliði Baldvinsson. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næst- komandi mánaðamóta. — Hringið í síma 1600 og pantið blaðið. — Kahún Diesel. — Simi 4340. Slysavamafjelagið, skrifstofa vi8 hlið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minning'arkort, tekið móti gjöfum. áheitum, árstillögum m. m. Lítið á nýju fataefnasýnishornin hjá Leví, Bankastræti 7. Búgbrauð, franskbrauð og nor- nalbrauð á 40 aura hvert. Súr- orauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 <iara. Brauðgerð Kaupf jel. íteykja- víkur. Sími 4562. JUorgttnWatift H$lr kaupendur að Morgunbíað- íim fá blaðið ó- keypís tíl næst- komandi mán- aðamóta.------- Pantið blaðið í sima 1600. Splkfeitt kjöt, kjöt af fullorðnu fjs seljum við framvegis á 40 aura Vá kg. og 50 aura y2 kg. í lærum. Heiðraðir viðskiftavinir eru beðnir að panta í tíma. — Auk þess þurfið þjer endilega að reyna okkar ágætu kinda- og hrossabjúgu. Milnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505. Mtframt því, að Bkandia- mótorar hafa fengið miklar emdurbætur eru J>eir nú lækkaðir í verðL Carl Proppó Aðahimboðsmaðiur. TIL MINNIS. Úrvals þorskur beinlaus á 1 krónu pr. % kg. Úrvals lúðuriklingur á kr. 2,50 pr. y2 kg. Kaldhreinsað þorskalýsi nr. I, fæst altaf. 5ig. P. ^ónsson. Sími 3858. Laugaveg 62. 05 aura kosta ágætar Rafmagnsperur 15—25—40 og 60 watt hjá okkur Vasaljós með batteríi 1.00 Batterí einstök 0,35 Vasaljósaperur 0,15 Rakvjelar í nikkelkassa 1,50 Tannburstar í hulstri 0,50 Herraveski, leður 3,00 Dömutöskur, leður 6,50 Do ýmsar teg. 4,00 Sjálfblekungar 14 karat 5,00 Do. með glerpenna 1,50 Litarkassar fyrir böm 0,25 Vaskaföt, emailleruð 1,00 Borðhnífar, ryðfríir 0,65 Matskeiðar, ryðfríar 0,75 Matgafflar, ryðfríir 0,75 Teskeiðar, ryðfríar 0,25 Kaffistell, 6 manna 9.00 Do. 12 manna 15,00 Avaxtastell, 6 manna 3,50 Do. 12 manna 6,75 Eggjabikarar 0,15 Ilöfuðkambar, fílabein 1,25 ll Etosai i lltrra Bankastræti 11. Reyktur: Lax, ! Þorskur, Ýsa. Hauplielag Borgfirðlnga. Sími 1511. Sunnudaginn 24. febr. 193». Söngur í Nýja Bíó. M.A.-kvart- ettinn syngur í Nýja Bíó í dag kl. 3 og verður þetta seinasta söng- skemtun hans í bili. Norsk Hydro. Klukkan 11 í dag verður sýnd fræðslukvikmynd í Nýja Bíó. Myndin sýnir iðjuver Norsk Hydro og I. G. Farbenindu- stri, en sem kunnugt er framleiða þessi firmu mest af þeim tilbúna láburði, sem notað er hjer á landi. Það þarf ekki að efa, að kvik- mynd frá verksmiðjum Norsk Hydro er stórfróðleg, og blýtur að vera skemtilegt að fylgjast með á myndinni um verksmiðjurnar og fá af því dálitla hngmynd um hvernig áburðurinn verður til. — Verksmiðjur Norsk Hydro eru að- allega í Rjúkandalnnm, og mun mönnum gefið tækifæri til að sjá þennan tdtölulega fámenna, en þó mikla verksmiðjubæ. Myndin er sýnd fyrir forgöngu áhurðarsölu ríkisins, aðgangur er ókeypis að sýningunni. Bændum utan af landi, sem hjer eru staddir í bænum, er sjerstaklega boðið á sýninguna, annars er öllum frjáls aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Sýning á vinnuvjelum. Kl. 3 á morgun verður sýning á vinnu- vjelum og notkun þeirra í Nýja Bíó. Verða þar sýndir traktorar, skurðgröfur, vegavinnuvjelar, snjóplógar o. fl. Vegamálastjóra og Búnaðarþingmönnum er boðið á sýninguna, en annars er ókeypis aðgangur fyrir alla. Farsóttir og mannadauði í Rvík, vikuna 3.—9. febrúar (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 75 (113). Kvefsótt 77 (80). Kveflungnabólga 2 (3). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 14 (11). Inflúensa 1 (0). Taksótt 1 (3). Skarlatssótt 3 (3). Munnangur 4 (2). Heima- koma 3 (2). Hlaupabóla 1 (1). Stingsótt 0 (1). Ristill 2 (0). — Mannslát 5 (7). — Landlæknis- skrifstofan. (FB). Útvarpið: Sunnudagur 24. febrúar. 9,50 Enskukensla. 10.15 Dönskukensla. 10,40 Veðui’fregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 15,00 Erindi: 14 dagar í Rússlandi (Bjarni Guðmundsson skrif- stofnstj.). 15.30 Tónleikar frá Hótel ísland (Hljómsveit Felzmanns). 18.20 Þýskukensla. 18,45 Barnatími: Sögur (síra Friðrik Hallgrímsson). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Grammófónn: Skemt.ilög. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Málið og bókment- irnar, VI (Kristinn Andrjesson magister). 21,00 Tónleikar: Lög eftir Haridel. Danslög til kl. 24. Mánudagur 25. febrúar. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,50 Þýskukensla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Tilhögun kosningar í útvarpsráð (Jónas Þorbergs- son útvarpsstjóri). 21.15 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (Einar Sigurðsson); e) Grammófónn: Liszt: Sónata í H-moll. )) IHlmnm i Olseini (( HAFRAR URVALS TEGUND. BESTA FÓÐRIÐ, SEM ÞJER GETIÐ GEFIÐ HESTUM YÐAR. JBímw: Efnataug I ScinifI fðtafttettigtm o$ iiftm „ (500 ifttjkÍMdl Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. . Litum allskonar fatnað og tau í flestum litum. Einnig gufupreseum fatnað yðar, naeð stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vjeiar. Bestu efni. Sækjum pg senduijL. Munið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugaveg 34, sími 1300. fiold Medal hvelfl í 5 kg. pokum. Höfum nú tö’uvert af við IB9H9SHHBRQHBRMHH9BHH9HBB9ÍBBHBHI tækjum, sem vier seMum með tækifærisverði. Piðtækiaútsalan. Tryggvagötu 28- Fyrirligg jandi: Rúsínur, 2 tegundir. Kúrennur — Fíkjur, Bláber — Súkkat. Eggert Kristjdnsson & Co. Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.