Morgunblaðið - 02.03.1935, Síða 2

Morgunblaðið - 02.03.1935, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugarácginn 2. niars 1935> JHorgtmMítfcið ÚtgiBH.Í. Árvakur, Röykjavlk, Eitatjérar: J6n Kjartansson, Valtyr Stefánsson. RitatjOrn og afgrelBsla: Austurstræti 8. — Sinfl 1606. AuglýslagastjOrl: E. Hafberg. Aoglýslngaskrifstofa: AusturstræU 17. — Slmi 3700. Heirvvastmar: J6n Kjar’.ansson, nr. 3743, Valtjr fltefá.n8Son, ar. 4220. Árni 01«, nr. 0043. E. Hafberg, nr. 3770. ÁskrlftagjaJd: Inaanlanða Tcr. 2.00 A laáauOl. TUajiIands kar. 2.Í0 & roénuSl. I lantsasölu: 10 aura eintc.kltS. 20 aura mets LoarWik. Umsátur. Sem ræningjar hafa Hrifl- ungar á undanförnum árum beitt sjer gegn Reykjavík og Reykvíkingum. Nú hafa þeir gert umsátur um höfuðstaðinn. Ófriðurinn lýsir sjer nú í hinu ríkjandi mjólkurstrí'ði. —- Hriflungar og sósíalistabroddar þykjast þar berjast fyrir hags- munamálum bændanna. Þeir þykjast vera að vinna að því að ljetta bændum lífsbaráttuna með „skipulagi" sínu á mjólk- ursölunni. Þetta eru bein ósannindi. — Ef mjólkursölunefnd vildi auka mjólkurneyslu bæjar- manna og auka þannig tekjur bænda hefði hún kostað kapps um að uppfylla óskir neytend- anna. Alt annað hefir meirihluti mjólkursölunefndar gert. Þessir vikapiltar stjórnarklíkunnar hafa unnið að því beinlínis með stirðbusahætti sínum og þjösna skap að mjólkurneyslan hjer í hænum minkaði. Þannig hafa þessir menn unn ið gegn hagsmunum framleið- enda beinlínis og óbeinlínis, og eru ekki lengur fulltrúar bænda eða framleiðenda. En hver er stefna, hvert er starf þessara manna? Þeir vinna beinlínis að því að kúga Reykvíkinga, og þá einkum reykvískar húsmæður til hlýðni og auðsveipni við stjórnarklíkuna. Mjólkurstríðið, eins og það er nú, er því ekkert annað en átök um það hvort Reykvík- ingar eigi að lúta kúgunarvaldi stjórnarklíkunnar eða ekki. Mjólkurstríðið er barátta um það hverjir eigi yfirleitt að ráða hjer í höfuðstaðnum, hvort hjer eigi að vera frjálshuga menn og frjálsbornir, ellegar menn eins og Guðmundur R. Oddsson, Egill í Sigtúnum og Undanrennuklerkurinn frá Breiðabóisstað eiga að geta skamtað bæjarbúum það sem þeim herrum og öðru ofbeldis- dóti þóknast. Alþýðublaðið uppgefið á ósann- inðum um mjólkurnevsluna. Ríkisútvarpið tekið við. ÍBtZ* [^Mfólkursöliinefnd komin f greiðslurandræði. Flutningaskipið Brakoll frá Oslo stranðar. ísafirði í gær. 1 gærkvöldi kl. Sy2 strandaði porska flutningaskipið Brakoll frá Osló í fsafjarðardjúpi utan- vert. á Hólatanga. Mannþjiirg varð. Skipið var á íeið td fsafjarð- ar, þegar það strandaði og. átti skipið að taka þar fisk til útflutn- Framleiðendur] vonsviknir um hækkun á^útborgunum. Undanfarna daga hefir Al- að reyna að dylja vandræði þýðublaðið þrástagast á því, að Mjólkursölunefndar, sem ráða- mjólkurneyslan hjer í bænum laus stendur og agndofa, þeg- hafi minkað lítið þessa daga. Hvað eftir annað hefir blaðinu verið á það bent hví- líka fjarstæðu það færi með, þar sem hver einasti bæjar- búi veit, að meirihluti allra heimila í bænum hefir ann- aðhvort hætt að kaupa mjólk, ellegar kaupir sáralít- ið samanborið við fyrri kaup. T:: í gær kváð loks við annan tón í blaðinu. Ritstjóri þess hefir sjeð sem var, að aUir Ibæjarbúar gera gys að fáráhlegum blekkingum blaðsins í þesu: efni. En mjólkursölunefnd greip þá það hálmstráið sem fyrir hendi var.á; Ríkisútvarpið var í gæh látið flytjd útdrátt úr lygum Alþýðublaðsins í mjólkur- sölumálinu. Er ekkert ahnað um það að segja en það, að Ríkisútvarpið hefir með því fært sönnúr á, að í frjettaburði sínum telur það sig ekki of gott til að taka við þar sem Alþýðublaðið gefst upp. Hjákátleg tilmæli. En um leið og Alþýðubla'ðið hættir að halda því fram, að mjólkurneysla bæjarmanna sje svo til óbreytt birtir það hjá- kátlegar leiðbeiningar um mjólkurneyslu. Leggur blaðið megináherslu á, að bæjarbúar leggi næstu daga stund á súrmjólkur át. Þar er bent á súrmjólk í ýms um myndum. Fyrir utan al- menna súrmjólk er þar talað um „kalda súrmjólkursúpu“, „fína súrmjólkursúpu“, „súr- mjólkurgraut“, „súrmjólkur- hlaup“ og „súrmjólk með á,- vöxtum“. En auk þess eru menn beðnir um til bragðbætis að leggja sjer til munns „laugar- dagssúpu“ og rúgbrauðsteri- inga (Alþýðubrauðgerðar?). Þá er frá því skýrt, að Jafn- aðarmannafjelag íslands efni til „Bollumjólkurkvölds" á sprengikvöld. . Alt á þetta að vera til þess máli, hefir mjólkursölunefnd, að sögn kunnugra manna látið hella niður mjólk í stór-: um stíl undanfarna daga. En eitthvað mun þó vera fyr- j ir hendi af súrmjólk. Og það er j sú vara, sem Alþýðublaðið er nú að bjóðá bæjarbúum. Málshöfðunaræðið. Annað er það, sem sýnir hve mjólkursölunefnd stenclur ger- samlega ráðþrota, , , , er hún hygst ætla að neyða ar missterðum hennar . garð bæjarbúa tj| mjÓIkurkav,pa Reykvikinga er mætt raf með málssóknum. voru og festu ems og venð hef- ir í þessu máli og mun verða Þetta fólk- sem staðið hefir framvegis að verkföllum hjer ósleitilega undanfarin ár, heldur, að hægt Er mjólkinni helt sje að skylda menn með lögum niður. til þess að kaupa m jólk ( !) Til þess að reyna í lengstu Slík fásinna og óvitaæði lög að dylja ófarir sínar í þessu mun fátítt í siðuðum löndum. Greiðsluvandræði Mjélkursolunefndar. nSkipulaglðw nýja reynist dýrara en ællað var. ings. Skipið liggur á stórgrýtisurð og er talið að það sje ónýtt, því í nótt gerði versta, veður með stór- brimi. . ■. Skipshöfnii^ fj' koiniii til fsa- fjarðar og ýðijUf. ölhim mönnun- um vel. Kominn er alvarlegri þáttur í þetta mjólkurmál, en súr- mjólkurbull Alþýðubla'ðsins. Sarabyktir þær, er mjólk- ursölutráftrtd gerði í gær- kvöldi benda til að Sam- salan sje að komast í greiðsluvandræðí. Og líklegt er, að hið nýja ,,skipulag“ hafi reynst svo dýrt í rekstri, að framleiðend- ur mjólkur fái ekki það verð sem ætlað var. Undanfarið hefir leikið á því sterkur grunur, að kostnaður mjólkursölunefndar við starf- rækslu Samsölunnar hafi reynst alveg óhæfilega hár. Á fundi mjólkursölunefndar í gærkvöldi var samþykt m. a.: Að greiða framleiðndum aðeins hálfsmánaðarlega fyr ir mjólk þeirra. Áður hafa útborganir hjer fýrir mjólk : til 'framleiðenda farið fraiti vikulega. Fyrir mjólk sem seld er fyrri helfning mánaðar samþykti mjólkursölunefnd að greiða framfóíðendum ekki fyrri en '20.—25. sama mánaðar, en fyi-ir mjólk, sem seld er síðari helming mánaðarins, ekki fyrri en 5.—10. dag næsta mánaðar. Á sania fundi sírtúm samþykti nefnd’in áð taka 3S þús. kr. rekstrárlán. Ef mjólkursala væri hiri sama í bænum og verið hefir, ög kbstnaði við söluna stilt í hóf, þá ætti mjólkursölunefnd að hafa mikið á annað hundr- að þúsund krónur undir hönd- um til þess að fara. með eftir vild, en sém er eign mjólkur- franlleiðendaÁ3^ '- -n■>!■: . Er Mjólkurbándalag Suður- lands beitti sjer fyrir því, að mjólkurlögjn yrðu sett, var gerð rekstraráætlun um samsöluna. 11 Samkvæmt henni átti útborg un til mjólkurframleiðenda að geta orðíð 29 aurar fyrir mjólk urlítra miðað við núverandi út- söluverð og þrátt fyrir hið háa verðjöfnunarsjóðsgjald. Síðastliðið ár fengu meðlim- ir Mjólkurfjelags Reykjavíkur 24,6 aura fyrir mjólkurlítra útborgað. Síðan hefir Mjólkurfjelagið lækkað gerilsneyðingargjaldið úr 5 aurum í 3 aura á lítra. Nú hafa framleiðendur fengið 26 aura á litra að frá- dregnu 3 aura gerilsneyðingar- gjaldi, og er þá mismunurinn þegar orðirni miirni en sem svarar lækkun gerilsneyðingar- g.ialdsins, og er þá eftir að reikna það sem dregst frá mjólkurverðinu í ár vegna verðfalls á mjólk þeirri sem unnið er úr. Nú þegar mjólkursölunefnd verður að draga á langinn út- borganir fyrir mjólkina er alt útlit fyrir, að hún treysti sjer ekki til að standa við gefin loforð . sín um verðuppbót til íramleiðenda, sem samkvæmt vægustu kröfum bænda eru 3 aurar á lítra. Það er því alt útlit fyrir, að mjólkursölunefnd hafi iffeÖ ráðlagi sínu komið því svo fyrir, að bændur verði vonsviknir um hækkun á út- borguðu mjólkúrverði. Mjólkurframleiðendur, er híngáð selja mjólk og mjólk- úrneytendur í bænum munu býí óhíkað standa saman um þær kröfur að girt verði sem fyrst fyrir óvita-æði þess- arar mjólkursölunefndar. Genglsfall sterlingspunds veldar óróa í breska þíngínu. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Gengi sterlingspunds lækkar enn, og hefir aldrei verið laegra en í gær. Er talið að gengisfall þetta stafi af því að útlendingar dragi nú mjög inneignir síttar frá bönkum í Englandi. Chamberlain fjármálaráð- herra sagði í breska þinginu, að engar líkur væri til þess að gengisfallið myndi stoðvast næstu daga. Hann neitaði að gefa þing- inu upplýsingar um hvaða ráð- stafanir stjórnin hefði í huga í sambandi við þetta mál. Kom þá fram krafa um þa'ð frá sósíalistum að stjórnin gæfi skýrslu um málið, og það feng- ist rætt í þinginu. En forseti rieitaði að taka málið á dagskrá. Út af því varð allmikill há- vaði um stund í þinginu. PáU. Sögusagnir um geig- vænlegan vigbúnað Þjóðverja erti uppsptmí segja þýsktt bíöðín. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Petain marskálkur hirin franski hefir nýlega látið það uppi, að hann teldi þess brýna þörf, að Frakkar ykju herafla sinn, vegna þess hve ÞjóðVérj- ar hervæddust nú mjög. Hann segir að samningar þeir, sem gerðir hafi verið um afvopnun, sjeu gersamlééa einkis virði. Þýsk blöð halda því aftur á móti fram, að ummæli mar- skálksins hafi gersamlega við engin rök að styðjast. Páll. Snjóflóð í Snvoy-fiferiaÓi vaída manntjóní, KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Frá París er símað: Fjallaliðshersveit var á ferð í Savoy-hjeraði. Fjell 3njóflóð á herliðið. — Flestum varð þó bjargað lif- andi úr snjóflóðinu. En 5 biðu bana. Annað snjóflóð fjell á björg- unarlið sem sent var til bjárg- ar hermönnunum og biðu þar tveir bana. Páll.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.