Morgunblaðið - 02.03.1935, Side 4

Morgunblaðið - 02.03.1935, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 2. mars 1935. KVENÞJOÐIN OQ HEIMILIM Helmspeki May West. Hvernig stúlkurnar eiga að vera til þess aS geðj- ast karlmönnunum. Hvaða spónamal eigum við uð liafa? May West. Hin holduga May West fæst við fleira en leiklistina. hún íæst og við ritlistina. Þannig skrifaði hún fyrir nokkru um það, með hverý um hætti stúlkurnar gætu hrii'ið karlmennina. Þessum heimspek;- legu þöngum hennar var svo vei tekið, að nú fer hún af stað á ný og leggur meðsystrum sínum heii- ræði. Hjer fara á eftir nokkur þeirra: 1. Sjáðu svo um, að þú getir oft hitt og talað við manninn sem þjer líst á. 2. Láttu hann finna, að þjer sm ekki sama um hann, en látt.i hann samt um að „sækja á“. 3. Reyndu að vera eins lagleg og þú mögulega getur_ Skot við fyrsta tillit sparar hæði tíma og erfiði. 4. Vertu eðlileg og hlátt áfram, það dugar enginn tepruskapur og tilgerð. 5. Vertu skemtileg og ræðin. Maðurinn er hjegómagjarn og finst mikið til um að eiga greinda konu. 6. Vertu ávalt prúð og kvenleg í allri framgöngu og klæðaburði. Þú skaÞ forðast að reykja og drekka. Karlmenn hafa viðbjóð á ölvuðu kvenfólki. 7. Vertu ávalt á verði. Reyndu að fylgjast vel með, skilja fljótt, en spyrja lítið. 8. Taktu þátt í samkvæmislífinu. Láttu hann sjá, að þú skemtir þjer og sjert vinsæl í vinahóp. 9. Vertu dálítið dutlungafull. Ef þú ert. alveg eins og hann held- ur að þú sjert og hann þekkir þig út og inn, terður hann fljótt leið- ur á þjer. 10. Hugsaður ekki aðeins um hann, heldur líka um sjálfa þig. Skrautgripir á árinu 1935. 1 París tíðkast nú allskonar skrautgripir lagaðir sem blóm eða dýr. T. d. hengja stúlkurnar smá- fíla úr krystal í eyrun á sjer, bera útskorin fílabeinsblómsveiga um hálsinn o. s. frv. Brjóstnælur eru og að koma í tísku. Margir halda að erfitt sje að fá til matar og breyta til, þegar ekki er nýmjólkin. En á undanförnum árum (þó ekki þrjú seinustu árin) hefir oft verið ljörgull á mjólk hjer í Reykjavík. Hvernig höfum við hús mæðurnar þá farið að f Komist höf um við af og þó oft verið örðugra um alla aðdrætti í bú en nú er. Nú fæst gnægð af nýjum fiski, egg ný og ódýrari en. nokkru sinni áður á þessum tíma, og það innlend egg. Aldrei hafa ávextir verið jafn ódýrir og nú, o. s. frv. Það er því úr mörgu að velja. Okkur húsmæðrunum hefir nú komið saman um að biðja Morg- unblaðið fyrir nokkrar uppskriftir að spónamat, svo að konur geti sjeð hve mörgti er úr að velja, þótt ekki sje notuð mjólk. Og þó að við vildum hafa mjólkurmat, þá getum við það með því að nota niðursoðna mjólk úr Borgarfirði, og er það engin neyð. Ein dós áf niðursoðinni mjólk jafngildir ein- um lítra af nýmjólk, og vel það. En þegar hún er höfð í mat er betra að láta hana ekki út í fyr en skömmu áður en maturinn er fullbúinn til, annars verður hún of megn. í drykk má ]íka nota dósamjólk, t. d. í kakao. Sykur og kokao er hrært saman og soðið í vatni. Dósamjólkin sett út í og aðeins látin taka suðuna. Ef meira á að vanda til, má láta örðu af smjöri út í og einnig krydd (vanille eða kanel) og er það þá soðið í áður en mjólkin er setfr út, í Sem útálát má líka nota dósa- mjólk blandaða með heitu vatni, og verður hún ljúffeng ef hún er jöfnuð vel með hrærðri eggja- rauðu, einni eða fleiri. — Vatn og mjólk er soðið saman og saltað örlítið. — Þá er eggja- rauða hrærð með syltri þang- að til hún fer að hvítna. Þá er henni jafnað rit í og potturinn tekinn af, því að ekki má sjóða eftir að eggjarauðan hefir verið látin iit í, því að þá getur eggja- .rauðan yst. Þetta er svo látið kólna og stráð sykri yfir, svo ekki mynd- ist skán ofan á. Er þetta svo'borð- að sem útálát á allskonar grauta 4 í stað rjóma eða mjólkur. Framvegis verða daglega birtar uppskriftir af allskonar spónamat, sem húsmæður geta notað meðan þær kaupa ekki mjólk. Iljer fylgja uppskriftir af nokkrum súpum. Uppskriftimar eru ætlaðar handa 6. Súp«r ir fisksoðl. Allar húsmæður kunna að búa 70 gr. smjörlíki. til kjötsúpur og breyta til á ýms- 1 selleri. an hátt með þær. Jeg geri ekki Selleri eru einskonar rófur, ráð fyrir því, að nein góð hús- nokkuð dýrar, en bætiefnarík- móðir fleygi nokkurn tíma nýju ar og næringarmeiri en marg- og góðu kjötsoði. Aftur á móti er ar aðrar, og þær hafa kryddað mjer það kunnugt að margar hús- bragð, sem öllum geðjast vel, sem freyjur fleygja fisksoði, enda þótt venjast þeim. Varðveisla kvenlegrar fegurðar. Hvernig „stjðrnurnar“ í Hollywod fara að. Styrkjandi og hreasandi fýrir hörtxndið. Hver þekkir ekki þá tilfinningu að koma heim að dagsverki loknu, þreytt og uppgefin, „óupplögð“, en eiga að fara út og „vera sjer- staklega lagleg, einmitt í kvöld“. Undir slíkum kringumstæðum er fyrirtak: Að nota bakstra, heita og kalda, til skiftis. Þjer vindið fyrst frottéhandklæði upp úr sjóðandi vatni og leggið yfir andlitið, síð an leggið þjer ískaldan bakstur yfir andlitið, og þannig til skiftis 6—8 sinnum. Að setja 1 tesk. af eukalyptus olíu í ea. 1. af vatni og nota það á sama hátt í bakstra. Að nota eggjahvítugrímu. Ein eggjahvíta er þeytt (ef svo ber undir má blanda saman við hana mjólk í duftformi og búa til ,,deig“), og síðan smurt í andlitið með fingrunum, sjerstaldega vél yfir hrukkur. Hvilið þjer yður síðan vel, með lokuð augun, og slappa vöðva, uns hvítan er þorn- uð. Þá ])voið þjer grímuna af með volgu vatni. Þjer verðið eins og ný og bétri manneskja. Á að setja rattðan Ilt i kinnarnar? Að fara meðalveginn verður á- valt Jjað besta og sama er að segja um liinn klæðilega roða í kinnun- um. Hann má ekki vera of mikill og ekki of lítill. Ef þjer hafið mjög rauðar kinn- ar er ekkert á móti því að breiða dálítið yfir það. Rauðar, bollukinn ar þykja nú einu sinni engin prýði. ( Þrisvar í viku getið þjer notað , kamfúruvatn til þessa. Bómullar- lmoðra er dyfið í það og kinnarn- |ar þvegnar úr því. Síðan nuddið þjer ltinnarnar með agurkusafa blönduðum dál. glycerini og látið [ hann vera á yi'ir nóttina. i Sjeuð þjer föl að eðlisfari og Ht- laus er ’sjálfsagt að þjer notið rauðan lit í kinnarnar og hjer er nokkuð, sem gefur kinnunum eðli- legan litarhátt. Það eru jarðar- ber. Kremjið eitt eða tvö jarðarber og smyrjið á kinnarnar. Látið það sitja á og þorna, síðan andlits- duít- Þetta kann að virðast ein- kennilegt, en árangurinn er ágæt- ur. MUNIÐ Tiska. það sje af glænýjum fiski. Þetta er yfirsjón, því að fisk- soðið er bragðgott og ljúffengt, og að kostum engu síður en kjöt- soð. Rófan er þvegin og skafin og skorin í smábita og þeir settir út í fisksoðið og soðnir þangað til þeir eru orðnir meirir. Þá er súpan jöfnuð með hveitinu og látin sjóða Jeg vil nú beina þeirri áskorun stundarkorn. Þá er smjörið sett út til húsmæðra, að þær bragði á í og súpan bætt með eggjarauðu, fisksoðinu áður en þær fleygja ef húsmóðir vill kosta því til. því. Fisksoð er sem sje prýðisgott Carry-súpa. 1. fisksoð. Carry, hveiti og smjör. Fisksoðið er jafnað með hveit- inu og smjör iithrært er látið út í (Carry eftir smekk) rjett áður en á borð er borið. Jurtasúpa úr fisksoði. Allskonar jurtir, kál, rófur, gul- rætur, kartöflur o. s. frv., er skor- ið smátt og soðið í fisksoðinu. bæði í súpur og sósur. Það er auðskiljanlegt að fiskur- inn verður að vera vel verkaður þegar nota á soð af honum, og ekki má heldur salta hann um of. Úr fisksoðinu má búa margs- konar súpur, og nefnast þær eftir því hvaða „bragð“ er sett í súp- una, til þess að einkenna hana. Allar þessar súpur má jafna með úthrærðu hveiti, og svo má bæta þær á ýmsan hátt. Súpurnar Q0tt er að sjóða Hka sveskjur og eru lystugar og auðmeltar og alt epli með. Súpan er svo borðuð með af má gera þær saðsamari með því soðnum hrísgrjónum. að láta eitthvað iit í þær, áður en (Hrísgrjónin eru soðin í 20 mín- þær eru á borð bornar, svo sem útur í vatni. Vatninu er síðan helt kartöflusneiðar, soðið maccarom, smáskornar rófur o. m. fl. Með þeim er svo borðað brauð. Soð af nýrri ýsu er eitthvert allra besta fisksoðið. En ekki má sjóða lifur með fiski ef nota ái soðið í súpur. Sellerisúpa. 2y2 1. fisksoð. ]00 gr. hveiti. af og grjónin skoluð og síðan þurk uð í heitum ofni). Fiskisúpa. 2y2 I. soð (nýtt og gott). 100 gr. hveiti. 100 gr. smjörlíki og nokkrar soðnar kartöflur. Örlítið af sykri og salti. Rauðaldinmauk. Þegar síður er hveitijafningur- — -------að bensín og olíulykt fer af höndunum, ef nokkrir dropar af uppleystu kalí er sett í þvottavatnið. 1----------að í stað gúmmíhanska má nota gamla hanska, sem gerð- ir eru vatnsþjettir á þann hátt, að þeim er difið í línolíu. --------að lok er ekki haft á pottinum, þegar kál og laukur er soðið. Salt er sett í rjett fyrir suðu. !-------— að gott er að taka inn laxerolíu í freyðandi öli. Ölið er hrist uns það freyðir. Síðan er olíunni, sem má vera dálítið volg, blandað saman við. — -----að J)urka hendurnar vel þegar kalt er í veðri. Nudda þær síðan upp úr haframjöli, sem sjálfsagt er að hafa ávalt við liend- ina í eldhúsinu. Glycerin, sem jafn an hefir verið talið gott á hruf- ótt hörund, þurkar í stað Jiess að mýkja, og hendurnar verða rauðar af því. Best er að nota fitumikið smyrsl, sem þornar fljótt, á hendurnar. Síað soð af grófu haframjöli, blandað 10 gr. benzoe og dálitlum sítrónsafa er og mýkjandi fyrir hendurnar, auk þess ódýrt og handhægt inn settur út í ásamt smjörinu og látið sjóða í nokkrar mínútur. Þá er rauðaldinmaukið sett út í eftir smekk 0g gott er að setja soðnar kartöflusneiðar út í súpuna líka., (Rauðaldinmauk fæst ódýrt í smá dósum). Gott er að borða brauð með súpunni, Húsmóðir. Vorhattamir. ,ó. t. Þegar vorhattarnir fara að sjást finnur maður fýrst til þess að- vorið fari að nálgast. Og nú fara vorhattarnir að koma fram á sjón- arsviðið. Þeir eru mjög fjölbreytt- ih, sem betur fer, því að það eru ekki allar stúlkur, sem geta borið „hjálpræðishers-hattinn“, svo vel fari. Það lítur út fyrir að hattararn- ir sjeu ósamméla. Alt er leyfilegt: kollháir hatt- ar og flatir, út í aðra hliðma og beinir, eins og hjálmar, eða liett- ur, með börðum eða skygni eða barðalausar kollhúfur, svo að eftir þessu ætti ekki að vera vandi fyrir neina stúlku að fá' klæðileg- an liatt. —------ Efnið er silki og margskonar strá. Allskonar skraut er haft á höttunum, m. a. hefir sjest einn hattur og var skrautið á honum lítið fuglshreiður. En ætli væri ekki hæfilegt að láta sjér nægja fjöður?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.