Morgunblaðið - 15.03.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.03.1935, Blaðsíða 3
Eðstndaginn 15. mars 1935. mmmmmmmmmmmmmmmmigBgmmmmmmmmmmam 3 Björgun skipverja af „Lieutenant Boyau“. Nánari lýsing á strandinu á Meðallandi. Morgunblaðið átti tal við Kjarna Þorláksson, túlk í'rönsku skip- mannanna í gær, og var hann þá staddur að Hnausum í Meðallandi, ásamt skipstjóramini af franslca skipinu. Pekk blaðið itajá honnna eftár- farandi upplýsingar uni strandið og strandmennina. Strandið. Um leið og skipið . stramlaði fyltist það ,af sjo og urðn menn að flýja í dauðans ofboði upp úr rúmum sínum og gátu engu bjarg- að af fötum smum, bvað þá 'meiru. Þess vegna voru inargir mjog klæðlitlir. Einn skipverja kastaði sjer út- byrðis og ætlaðí að freista a.ð ■syncfa til lands, en bann druknaði á leiðinni. Nú var bátnnm skotið fyrir borð og fóra í bann sex inerm. í lendingu hvolfdi bátnnm og fór- nst þar tveir inenn, en fjórir kom- ust lifanai á land. Þeir, sem eftir voru í skipinu voru nú illa staddir, en þá gaf sig einn fram að reyna að synda til lands með línu, og honium tókst það, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Þegar línan hafði verið fest á landi, ætlaði einn skipverja að handlanga sig á henni í land. En banin var skamt kominn, er sj<ór- Fylei stjórnarflokk- anna í Danmörku fer þverrandi eftir J>ví sem fram kom við Amtráðs- kosningamar. KAUPMANNAHÖFN 'I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Kjörsókn við amtráðskosn- ‘ ingarnar hefir verið miklu minni en við seinustu landsþing kosningar. Stafar það bæði af því, áð færri hafa kosningar- rjett við amtráðskosningar held ur en þingkosningar, og af dauf ari þátttöku kjósenda. Ihaldsmenn fengu nú 22% fæiri atkvæði en við landþing- kosningarnar, vinstrimenn 32 % færri, radikalir 33 % færri og jafnaðarmenn 40% færri. Hefir því fylgi jafnaðar- manna minkaö mest. Stjórnarflokkarnir fengu sam tals 210 þús. atkvæði, íhalds- menn og vinstrimenn að sam- töldu 291 þús. atkvæði, aðrir flokkar 49 þús. atkvæða. St jórnarf lokkarnir fengu aðeins meiri hluta atkvæða í tveimur ömt- um. — Páll. CT.il sleii ihann af lmunm, og þar druknaði hann. Var nú horfið að því ráði að. festa körfu á línuna og í henni| björg-uðust allir þeir, seni effir : 'vdru, nema einn. — Honuni skolaði brotsjór, útbyrðis um leið | og hann ætlaði í körfuna. l»eir, sem druknuðu : vorú f jórir hásétar, G-oss Marsca, R@ger Lamotte, Goubel -Tuleu og Jaonekind Julen. Fimti var bryt- ; inn, Calmeels Henri. Ekki hafa enn fundist önnur lík ;en 'þeirra tveggja. sem torust af 'b.itnum í lendingunni. Þeir, sem björguðust. j Skipverjum þeim. sem björguð- TtSt var í fyrradag skift niður á :sex bæi, Syðri-Fljótar, Efriey, Hól, Strönd, Lyngar og Feðgar. Eru þeir allir vel hressir nema þeir fjórir, sem urðu eftir á Fljdt- ar, og sagt var frá í blaðinu í gær. í ' - ; Skipið að brotna. Ekki hefir enn tekist að komast út að skipinu vegna brims, og það er nú þegar mjög brotið. Er Öll yfirbvgging' farin af því og senni- lega hefi-r sjórinn sprengt þilfar þess, því að mikið vogrek er kom- ið á land. Voru margir menn áj fjöruuni í gær að bjarga því. Grikkir eiga að fá að kfósa sjer konung. Uppreisn Venizelos var beint gegn kon- ungssinnum. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. í símskeyti f rá Londton er sagt frá því, að Kondylis her- málaráðherra Grikkja hafi til- kynt að þjóðaratkvæðis eigi að le’ta um það hvort Grikkland vilji ekki verða konungsríki að nýju. Uppreisn Venizelos hefir gef- ið konungssinnum mikinn hyr í seglin, en tilgangur Venizelos með uppreisninni var sá, að reyna að kíekkja á konungs- simnum. , ..ti Enska blaðið „Daily Express“ heldur að um 70 at’ httndraði kjósenda í Grikklandi muni greiða atkvæði með konungs- veldi. Páll. Ætt Napoleons. Ættfi'æðingm’ spurði eitt sinn Napoleon um ætt hans. Napoleon svaraði: Jeg þarf enga ætt sjálfur, jeg er einn af þeim mönnum, sem verða settfeður MQRGUNBLABIB öIff A J JF t k , Öfriðarhættan í Austur-Asíu. Samningar ítala og Abyssiníumanna ganga treglega. Abyssiniu-hersveit á æfingu hjá Addis Ababa. KahmclTiorg 14. mar-, F.| . Frjett frá Addis Ababa segir að I saniningar ítala og Abyssiniú- mánna ítm hlutlaust svæði á Íáúdatmaímni Ire'irra, liafi nú far- ið út um þúfni'. Stjórn'in í Abyssiniu liefir þó sent ítöium orðsendingu úm það, að. Uún sje fús til þess að halda Kiimningum áfram, og í orðsend- ingunni er einnig krafist skýrra svara ítala um það. hvort þeir vilji leg’gja deilumál þessi í gerð eða ekki. Rannsókn i Staviski- málunum iokið. <-ry( ■ •$<> \vp d ParLs. ,14-., n3ar.s. FB. Rannsóknuoum, (ýt; < at, St&V- is k i-.þn e júííi lilkWá IÚA uw er> iokið. Ákyörúun uirt höfðtiB; hefír yeyið Mme. Staviski og átján körlutp og konum öðrum. Eru þaii/ííf kærð fyrir svjksemi og fyrir að hafa tekið við stolnu fje. Búist er við, að meðferð þessara mútá fyrir dómstólunum standí lengi yfir. Margir hinna ákærðú hafa ákveðið að leita úrskurðar dóm- stóla um lögmæti ákvarðán- anna um sakamálshöfðun. — (United Press). Færeyskt skip fær áfall. í fyrrakvöld kom faereyskt fiski- skip til Yestmannaeyja. Jíafði þ&ð fengið á KÍg r stóíisjói -^m 30 ;sjó- míhii'4imdá-n Yík: í Mýrdal Lask- aðist slviþjð' iiíikkuð, ptiis,ti aunan björgunarbátiiíúi eá hinn brotnaði. ■:: Yar -,-érindi ■ þess til -j Yes1 maiiT.- a - eyjft að fá-jbát keypfan.itar.i Afnám Landsþingsins i Danmörku. Frá umræðum í Þjöðþinginu. Kalundb.org 14. mai's F.l'. í danska þjóðþinginu fara í dag fram umræður 11111 breytingar þær á gi'undvallai'lögunum, sem fyrir kái'a legið undanfarið. Megindeilurnar standa um það, hvort afnema, eigi Landsþingið Ejða ekki. Talsmenn st jór-narflokkanna mæltu með því í.dag. en á móti því töluðu Holstein greifi <íg í- haldsmaðsii'inn Ole Björn Kraft. Hauwí': taldi að vísu æskilegar nokkurar brevtingar á stjórnskipu löþtú'inumy .en ekki í þá átt sem til- h'igipVY<|stjórnarf'lokkanna gerðu ráð ,fyr.: i,-. Holstein sagðist vænta Landsþingið draepi tillög- nijitar afdráttarlaust . Kommúnistinn Axel Larsen hef ir, einnig borið fram sjerstakar hreyt.ingai*tillögur, sem gera ráð fyi'ú’,. afnámi konungdæntisins oar s|||»un lýðveldis í Danmörku, en ekki aðrir en hann sjálfnr hafa ínælt með þeim. Stauning forsætisráðherra talaði í kvöld <>g mælti með breytingar- tillögum stjórnarflokkanna. Hann ■sagði að við væntanlegar kösning- ar mundi stjórnin leggja mikla á- herslu á þessi mál og virtist svo sem almenningur væri nú frem- ur fylgjandi því en áður að Lands- þingið yrði afnnmið. Hanp sagði að stjómin. mundi leggja alt kapp á það í kosningunum, að halda meirihluta sínum í Þjóðþinginu og fá. meiri hluta í Landsþinginu. Umræðurnar stánda ennþá vfir. > Gösta Ekmann, hinn frægi sænskí leakáéi, lætnr nú af stjóm Yasa-leiklivissins í Stokkhólmi. — Hamt béfir vtápað einni miljón lcróna á rekstri leikhússins, og- með því mist aleigu sína. Franska stjórnin íjórklofin. París, 14. mars. FB. Blaðið „La Presse“ segir, að alvauleg deila sje upp komin inrian ríkisstjórnarinnas- frakk- nesku út af tillögunum um aÖ lengja herskyídutímann upp í tvö ár. Segir blaðið að ríkisstjórmiri sje fjórklofin í málinu. í sambandi við þetta mál skýrir blaðið frá því, að höfuð- ástæðan fyrir því, að radikali flokkurinn sje mótfallinn því. að herskyldutíminn verði lengd. ur nú, sje sú, að bæjarstjórn- arkosníngar standi fyiúr dyrum. (Þær eiga að fara fram í maí- mánuði næstkomandi). Hyggur La Presse, að radikali flokkur- inn muni standa ver að vígi í kosningunum, ef hann setti sig ekki upp á móti því, að her- skyldutíminn verði lendur. — (United Press). Sönnuð landráð á dr. Rintelin. Hanrt átti að verða eftirmaður DoIIfuss. London 14. mars F.Ú. Dr. Rintelin var í dag fundinn sekur um landráð og dæmdur í ævilangt fangelsi, af herrjettinum í Ymarborg. Málaferlin stóðu í 12 daga. en dr. Rintelin háfði verio tekinn fastur af því að þegau austurrísku uppreistarmennirnir tóku útvarpsstöðina í Vínarborg herskildi í fyrra, tilkyntu þeir í útvarpið, að dr. Rintelin mundi verða eftirmaðnr Dolfuss og taka að sjer stjórnina í landinu. ----♦ ♦ ♦---- Línuveiðarinn Freyja kom I gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.