Morgunblaðið - 15.03.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1935, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLAÐIÐ Föstudagiim 15. mars 1935.. JHoratwblatU) Í9lr kaupendur að Morgtmblað* ínu fá blaðið ó- keypis tíl næst- komandt mán- Útvarpsnotendur. Látið ekki dragast að kjósa í útvarpsráð, Reykvíkingar. Munið það, að því lengra sem líður og nær dregur lokadegi kosninganna, því erfið- ! ara verður að komast að til að kjósa. Munið það einnig, Reyk- ' ^ íkingar, að það er undir ykkur komið, livort Magnús Jónsson prófessor kemst í útvarpsráð, eða j rauðliðar fá þar fulltrúa, sem þeir annars hafa engin tök á, ,að koma inn. Fjölmennið því, Reyk- víkingar, og kjósið B-listannt Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Guðspekifjelagið. Fundur í „Septínu“ í kvöld, kl. 8þó. Fund- arefni: Fríi Aðalbjörg Sigurðar- dóttir flytur erindi, er nefnist „Straumur lífsins“. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024 Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götfu 11. ........................— Prjúnakjólar á smábörn, sjerstaklega fallegir, hand- gei’ðir, fást í verslun Lilju ÍTjaíta, Austurstræti 5. — En livað þjer liafið keypt yður fallegt viðtæki. — Ja, og ódýi’t — kostar ekki nema 5 krónur á mánuði. — í hve marga mánuði? — Það gleymdi jeg, svei mjer, að spyrja um. Stúlka óskast. Myndarleg og þrifin stúlka, ekki yngri en 18 —19 ára, óskast strax á Hress- ingarskála Vestúrbæjar, Vest- urgötu 17. Til leigu í Hafnarfirði góð íbúð á besta stað, með öllum þægindum. A. S. í. vísar á. Sportsokkar, mjög fallegir, allar stærðir og flestir litir, fást í versl. Lilju Hjalta, Aust- ,.iKptræti 5. aðamóta.-------- Pantið blaðið í sima 1600. SpIkfeMt kjöt | af ful’orðnu fje á 40 eura V2 kg. I í frampðrtum og 50 aura í lærum ins hefir flutst, fæst í undirrit- aðri ve.slun. Alt stnt heim. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Frá Sveini Ólafssyni Firði, f. bæk- ur og úr safnbauk 15 kr. Afli. af Gísla Jónssyni Hofi í Svarfaðar- dal, áheit lcr. 2,50. Alieit A’egna vinnings í happdrættinu frá H. S. kr. 17,50. Afh. af Snæbirni Jóns- syni: Áheit frá H. Gr. 20 kr., áheit fr. N. N. 2 kr. Frá Jóni Siggeirs- syni Hólnm í Eyjafirði, ágóði af samkomu 14 kr. Kærar þakkkir. 01. B. Björnsson. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: vík Suæfellsnesi, fyrir seldar bæk- nr 25 kr. Með þökkum móttekið. Guðm. Gunnlaugsson. Áheit frá T. H: N. 2 kr., frá'Hall- Bésttt saltkjötið, sem iil bæjar- grími Ólafssyni Dagverðará Breiði- Nýreykt hantfflkföt kemur í dag. laupllilafl loraflrllfloa. Sími 151L Versltm Sveins Jóhannssonar, Bergstaðastræti 15. Sími 2091. Siiiorstellli Nýtt nautakjöt og svinakjot. Munið eftir ódýra kjötinu a ,40 og 50 aura V2 kg. Mfllnersbúð, Laugaveg 48. Sími 1505. er komflO affnr i Útvarpið: | Föstudagur 15. mars. i 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12,50 Þýskukensla, 115,00 Veðurfregnir. 119,00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Hulda skáld- kona: Upplestur; b) Indriði Þorkelsson á Fjalli: Kviðling- ar ; c) Guðm. G. Jlagalín: Sögukafli; d) Sveinn frá Eli- 1 vogum: Úr „Andstæðum“. —• | Ennfremur íslenslc lög. Til Eyrarbakka og Stokkseyrar sendum við daglega. vv„ U- uu BUrciaaslfiP Stetndórs. Kartöflur. Fáum næstu daga valdar danskar kartöfhir. Cggert Kristjdnsson & Co. Simí 1400. •‘Tf *»«§** iBklrar eilesdor öækur verða seldar við mjög lágu verðr næstu dága í: flttwndn Slflf. lynulssotir og Bókábúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34- BABYION. 44. «ambandi við þennan villuráfandi frænda minn. I ykkar augum er það ekki neitt þó erfðafurstinn af Posen verði sjer til skammar opmberlega. Og hvað ætli ykkur geri það til þó ríkið Posen verði að athlægi um alla Evrópu? — Það kann að vera, sagði Nella, og brosti gjetnislega. En við Ameríkumenn erum vanir að tjúka við hvert það verk, sem við setjum okkur fyrir. — Það er víst enginn kominn til að segja hvern- ig þessu getur lokið. Það er eins vel til, að öll okk- ar fyrirhöfn, áhætta og varúð verði til einskis. Jeg sejgi yður það satt, að þegar jeg sje Eugen þarna tíg hugsa til þess, að jeg get ekki heyrt sögu hans fyr en hann hefir náð sjer, þá ætla jeg alveg vit- laus að verða. Við gætum starfað að undirbúningi og öllu, sem með þarf, ef við bara vissum þetta, sefm aðeins hann getur sagt okkur. Nei, eins og Íeg segi; mig vantar ekki spönn til að verða vit- laus. Og ef yður henti eitthvert slys, ungfrú Rac- eöle, myndi jeg fremja sjálfsmorð. — Hvers vegna það? spurði hún. — Setjum nú svö, að mjer væri einhver hætta búin, — sem ekki er — hvers vegna ætti það að koma við yður? — Af því jeg hefi dregið yður út í þessa ófæru, evaraði hann og horfði á hana. Sjálft málið er yð- ur óviðkomandi, en þjer blandið yður í það af góösemi yðar. — Hvernig vitið þjér, að það sje mjer óviðkom- •andi? flýtti hún sjer að spyrja. í þessu vetfangi fekk sjúklingurinn krampa og hún flýtti sjer að rúminu til að athuga hann. Hún horfði á Aribert prins þaðan sem hún stóð við höfðalagið á rúminu, og hann horfði á hana á móti og augu þeirra beggja ljómuðu. Hún var í ferðakjól sínum en með stóra, belgiska svuntu utan yfir. Kringum augu hennar voru dökkir baugar af þreytu og prinsinum fundust kinnar hennar holar og magrar; hárið hjekk fram yfir gagnaugun og huldi eyru hennar. Aribert svaraði spurningu hennar engu — en horfði aðeins á hana ástúðlega en um leið dapur- lega. — Jeg held jeg verði að fara og hvíla mig, sagði hún loksins. — Þjer vitið hvernig þjer eigið að gefa meðölin. Hann átti að vaka þá um nóttina, því þau bjugg- ust hálft í hvoru við einhverri óvæntri heimsókn, eða snöggri árás eða að minsta kosti einhvers- konar boðum frá hendi Jules. Racksole svaf í setu- stofunni á neðstu hæð. Nella hafði svefnherbergið út að götunni á fyrstu hæð, en ungfrú Spencer var lokuð inni uppi á efsta lofti — hún hafði ann- ars verið merkilega róleg og óforvitin, hún tók við matnum frá Nellu, en spurði einskis, og gamla konan fór á kvöldin heim til sín niður við höfnina, eftir að hafa lokið störfum sínum í húsinu. — Klukkustundunum saman sat Aribert við rúm frænda síns og uppfylti þarfir hans eins og ósjálf- rátt, en öðru hvoru leit hann á sviplausa andlitið, eins og hann vildi' Iesa út úr því leyndarmál þess. Aribert kvaldist af þeirri tilhugsun, að ef frændl hans fengi vitið, þó ekki væri nema stundarfjórð- ung, þá gæti hann fengið að vita ait það, sens. hann þurfti, og jafnframt af þeirri tilhugsun, að þetta skyldi vera vonlaust, fyr en hitasóttin væri um garð gengin. Eftir því sem mínúturnar skriðu. áfram og miðnættið tók að nálgast, var varðmað- urinn orðinn taugaóstyrkur af þessu rafmagnaða andrúmslofti, sem virðist altaf vera kring um hættulega veikt fólk. Allskonar áhyggjur sóttu á. hann, og auðvitað litaði hann ástandið eins svart og hugsast gat. Hann fór að hugsa um, hvað til. bragðs skyldi taka ef nú svo óheppilega vildi til,. að Eugen dæi þarna í rúminu — hvernig hann ætti að útskýra það er heim til Posen kæmi, og’ fyrir keisaranum, og hvernig hann gæti varið sjálfan sig. Hann sá sjálfan sig í anda kærðan; fyrir morð, dæmdan og leiddan til aftökustaðar- ins. Það var áreiðanlega viðburður, sem ekkí myndi eiga sinn líka í allri Evrópu síðustu öldina. að minsta kosti. Síðan leit hann ^ftur á veika manninn, og þóttist sjá dauðann í hvei’jum drættL í angistarfullu andlitinu. Hann hefði getað æpt upp yfir sig. Einhver dynkur barst að eyrum hans. Hann hrökk við, en komst þá að raun um það, að þetta var ekki annað en turnklukka, sem sló tólf. En svo kom annað hljóð — eitthvert dularfult þrusk við dymar. Hann hlustaði og þaut síðan upp af stólnum. Ekkert — ekkert. Samt sem áður hafði hurðin eitthvert aðdráttarafl á hann 0g eftir dálitla stund — sem honum sjálfum fanst óend- anleg — opnaði hann hurðina með skjálfandi hendi og áköfum hjartslætti. Nella lá þar á dyra- mottunni. Hún var alklædd og hafði, að því er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.