Morgunblaðið - 15.03.1935, Síða 6

Morgunblaðið - 15.03.1935, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagiim 15. inars 1936», Skólaleikurinn 1935; Ludvig Holberg: Henrik og Pernilla. Mentaskólanemendur sýndu á MÚðvikudagskvöJdið var Henrik og Pemillu, gleðileik eftir Ludvig Holberg, fyrir troðfullu húsi. ©erðu áhorfendur hinn besta róm að leiknum og þá eigi síður að söngvunum. sem skólakórinn söng á undan leiknum undir stjórn Sigfúss Einarssonar organleikara. Var leikurinn, sem er bráðsmell- km gamanleikur upp á góða og gamla vísu. með laumuspili, mis- skilning ofan á misskilning og hl'ægilégum aukapersónum, f.jör- lega leikinn af binum ungu leik- endum. Ber fyrst að nefna aðal- leikendurna. þau Henrik og Perniilti, Herstein Pálsson og Jór- unni Viðar, én einnig Þórð Möller og Sigurð Ólafsson, sem ljeku Bárð hiiskarl og Jerómínus. Leander og Leónóra, Ævar Kvaran •g Ragnh. Einarsdóttur, tóku sig prýðilega út sem ungir elskend- ur og atriðið þar sem þau fleygja hvort í annað öllum trygðapönt- unum var vel leikið. Aðrir, sem við íeikinn koma, eru Dóra Guðbjarts- dóttir (Magdeíóna), Davíð Ólafs- son (Notarius) og Gunnar Skapta- son, sem var myndugur Leonard og gerði mikið úr Jitlu hlutverki. Hín skýra meðferð Wálsíns lijá Hersteini Pálssyni Wætti mjög Jeik hans. Leikur Jórunnar Viðar v.ar í fyrstu nokkuð flausturs- legur, en síðar varð meiri festa yfir honum. Auðsjeð var, að leik- endurnir höfðú notið góðrar leið- beiningar leikstjórans, sem var Þorsteinn Ö. Stephensen leikari, sjálfur gamall skólaleikari. Skólaleikurinn á það skilið, að bsejarbúar fjölmenni í leikhúsið í þau fáu skifti, sem hann verður sýndur. Þeir hafa ánægju af því að sjá ungt fólk leika af fjöri og æskuþrótti, þó ekki sje hangið í öllum leiklistarreglunum, og þeir styðja gott málefhi með því að sækja leikinn, því ágóðinn af sýn- ingunum rennur í Bræðrasjóð Mentaskólans. L. S. Fækkun prestakalla. Heill skeði húsi voru, hinni ís- lensku þjóð, þegar kristin trú var tekin hjer á landi. Og heiðra mættum vjer alla tíð, minningu þess manns, er bar gæfu til þess að Jögfesta kristna trfi á Alþingi, árið 1000, og það á jafn friðsamlegan hátt og kristn- inhi er samboðin. Héfir það þó vissulega verið á alvarlegri og ör- lagaríkri stund gert. Á slíkum úrslitastundum, þegar ekkert fær að ráða hugsunum, orðum og athöfnum, nema göfug- lyndi og rjettlæti, þá er Guðsríki í nánd. Aldrei hefir nokkur kynslóð skilað þeirri næstu betri arfi, en þeir, sem þá stóðu á Þingvelli og tóku ,við kristinni trú og Ijetu vopnin falla. Síðan hefir kristin kirkja verið ljós á vegum þjóðarinnar, og breitt margvíslega blessun og ör- Konunginum bannað að . Vi' y, ' • W W Konungshjónin í Cannes. Frá París er símað 21. febrúar: Síðan Alexander Jugoslafákon- ungur var myrtar, hefr lögreglan gert sjerstakar ráðstafanir fil þess að vefnda ]íf konunglegra gesta, sem koma tJl Frakldands. Mega þeir ekki hreyfa sig neitt nema undir eftirliti lögreglunnar. Hefir Jögreglan ]»ví tilkynt Ki-istjánj ................. yggi yfir Jand og lýð núi liðnár aldir. Marga ágæta starfsmenn hefir kirkjan átt, bæði fyr og síðar. sem hafa unnið þjóðinni ómetanlegt gagn, bæði utan kirkju og innan. Auk þess, sem margir prestar hafa lagt dýran skerf til bókmenta og veift verklegum fjelagsskap lið og stuðning, ])á liafa þeir jafn-' an verið einu 'ærðu mennirnir, er samkvæmt embættisskyldu sinhi hafa lifað og starfað meðal al- þýðunnar, og tekið þátt í sorgum hennar og baráttu,; 'Óg Jáð segja borið liita og þimga þins erfiða æfidags sóknarbarna sinna. Jeg teldi það því ób^i|a^Je'gt tjón fyrir andlega Wlfeiðyiog' mennipgu þjóðarinnar, ef ætti Jftð* fækka starfsmönmtm kirkjunpar frá því sem nú er, og svifta fólk þessari andlegu hjálp og fræðslu. Jeg vil vona svo góðs af full- trúum Alþingis að ekki verði horf- ið að því óhapparáði, að leggja hömlur á útbreiðslustarf krist- innar kirkju, með því að fækka prestum og kirkjum. Þeim þyrfti miklu fremur að.fjölga. Það liggur í augum uppi, að það er í áttina, að draga úr, og eyðileggja áhrif kristninnar hjer á landi. , Jeg- get með engu móti fallist á, að það verði kirkjunni til heilla og eflingar, að fækka starfsmönn- um hennar. og geræ starfssvið hvers prests stærra og erfiðara. Það er svo með hverja stofnún, og starf sem er, því færrí og minhi starfskraftar, því minna stárf Wg meiri afturför og dvínandi áhugi. Það er þegar búið að gúka ált • mikið að því, að fækka preétúfá og kirkjum og hefir valdið ó- þægindum, og-dregið' úF kirkjú ' rækni og áhuga. Vegir í' sveitum eru víða ekki góðir,'þó' míkið ájíe búið að gera. Og lítið tfih eihká- kpnuiigi K., sem nú dvelst í Cann- ; es, a'ð. haiíh megi ekki ferðast neitt ;á reiðlijóli uema að láta löigregl- una vita um það, svo að hægt sje að láta Jifvörð fylgja honum. Konungshjónin komu lieim frá 'Caniies uin seinustu lielgi. bíla. Svo það er víða erfitt að sækja kirkju langt. Enda mundu kirkjuferðir að mestu leggjast niður ef hver prest- 'ur ætti að hafa 8—10 kirkjur. Og þó að prestur á góðum aldri, geti komist yfir stórt prestakall, þá geta konur, hörn, og gamalmenni Jiað ekki. ; Hver prestur, hefir vissulega nóg að starfa í þarfir Jsristni og kirkjumála, þó köllin sjeu ekki stærn en þau er,u. ö : í,Aá, rpiæsturinn'' hafi lítið sem þfokert jggb gjöray? ,að iíprestsverkum svi, viknm óg mánuðnni skiftir“, iia‘r eJtlti holokúrri 'á'tt. Það liefir einmitt verið kvartað |mn þab áður. óg ’ það áf sjálfum Jstnfnæááa kirkjnnnar, að verka- þýénriþ’iVLi*, alt ,„pf fáir. Og ÍiflújPj hgf^j^ið..«,§, J>ýir yrðu fleiri ÞáfcpeiK H'vissuléga nóg handa prestun'uiíiJ að starfa, í víngarði Ja*istinnarr'r6irííju hjer á landi. f>að hefir'Áerið á það bent, að Útvarpið eigi íhý,,ífóta til guðs- þjónustu í stað jprkju. Jeg segi fyrir mig, að jeg yij ekki hlusta á guðþjónustur í útvarpi, ef jeg á kost á að fara í kirkju, með presti og söfnuði. Svo mikils met .jeg kirkjufriðinn. Enda mnn á það vanta að hlustað sje á gnðsþjón- ustur í útvarpi, með algerðri kyrð og lotningu. Það býst jeg við að hlustendur margir geti kannast við. Hinsvegar er það mjög gott að" guðsþjópustum skuli vera varpað út, sakir þeirra mörgu sem af ýmsum ástæðum ekki geta komist í kirkju. Kirkjnvinnr. Blanclaði kórinn, undir stjórn higfúss Eiúaíááónár, eúídhrtekur samsöng sinn á sunnudaginn kem- nr. Kirkfuritill. Það verður ekki til neinnar ný- lundu talið, þó nýtt tímarit eða 1)1 að hefji göngu sína hjer á landi. Tímarit. og blöð fæðast og deyja með skömmum millibilum og flest Jieirra sltilja éftir sig Mtil spor við tímans sjá. Þegar eitt rit hefir göngu sína, verður að vísu ekki nema að litln leyti spáð nm framtíð þess. Þó má gera það að nokkru leyti hæði út jjfr® fitstjórunum, eða þeim sem að út gáfn'hn'í' standii og eins því mál- !efui séiri fitið berst fyrir. li |; Nú um síðustú ára.mót hóf nýtt tímarit, Kirkjuritið, göngu sína. Er J)að mánaðarrit. Kemur það út með jöfnu millibili alla mánuði ársins nema ágúst og september, eða alls 10 Jrefti á ári, í stóru formi, samtals 24 arlrir. Er ráð- gert að árgangur ritsins kosti 4 'lirónur. Þetta er því alveg óvenju- lega lágt verð á svö stóru tímariti, sem elíki verður vænst nema hins þesta af. Ritstjórar Kirkjuritsins eru báð- ir löngu þjóðkunnir menn. Alkunn ir að áhuga fyrir málefnum IvirJoj- uniiar, prýðilega lærðir menn' og góðviljaðir öðrum mönnum frem- uf. En þessir menn eru prófessor- arnir Sigurður P. Sivertsen og Ás- mundur Guþmundsson. Eins og nafn ritsins her meö sjer er verkefni þcos að ræða um kirkju og lrristindóm. Og r sann- arlega engin vanþörf á því að ís- len^ka ’kirkjan eiguist eitt gott tímarit, er fúlki erindi hemiar, svo mjög sem á hana er ofv ráðist á vo’um dögum. Sá, er þessar línur ritar hefir þkki sjeð nema fyrsta hefti rit :- ins, eu út eru nú komin tvö, og telur að ritið fari mjög vel af stað. í ávarpi, er ritstjórarnir birta framan vi& ritið, er m. a. komist þannig að orði., — ,,j5f til vill hef- ir aldrei ,síðan kristni var lögtekin á íslandý verið meiri þörf en nú á kristilegum áhrifum á þjóðlíf vort. — Bein árás er hafin gegn trú og kristindómi, gjört gys að bænahug og tilbeiðsluþrá. Einkum er barist um æskuna, reynt að rífa burt kristnina úr brjóstum lienn- ar óg gróðursetja heiðni í staðinn. Barnssálunum á elvki lengur að gefa „guðlegar myndir“, heldur leiða þær inn í „Surtshelli efnis- hyggjunnar“. Hversu óskemtilegt sem það kaun að vera, þá verður ekki hjá, því komist að herja á heiðin tröll, sem löngu ættu að vera orðin stéinrunnin í ljósi trú- ar og vísindalegrar þekkingar. „Kirkjuritið“ getur ekki leitt það hjá sjer. Trúarsókn og trúarvörn verður að haldast þar í hendur, er þörf ' krefur. En vopnunum skyldi beita með kærleika til mann anna sjálfra, sem að árásinni standa. Blindni þeirra er harms- efni, en ekki reiði og haturs. Þá er það einnig öllum ljóst, að þjóð vor á nú við mikla erfiðleika að stríða eins og aðrar þjóðir, þrátt fyrir stórkostlegar og hrað- ar umháetur á mörgum sviðum o; sívaxandi ytri menningu. Svo þungt farg legst á, að ofvaxið virðist nema samtaka þjóð að lyfta því Grettistalri. En hvernig er varið samtökunum þeim? Um það þarf ekki að spyr.ia : Ófriðar- B.s. island, fer sunnudaginn 17. þ. m. kL 6 síðdeg-is til ísafjarðar,. Siglufjarðar, Akureyrar, — þaðan sömu léið til baka. Farþeg’ar sæki farseðla 4 morgun. Fylgibrjef oy vöru'r komi á morRun. Skipaafgreiðsla Jes Zfmsen. Tryggvagötu — Sími 3025. Nú er fími jkominn til að stikla hortenci®y og skifta um mold á rósum og öðrum stofublómum. Ef þjer þnrf- ið á slíkri vinnu að halda, þá leitið til mín á Vesturgötu 17 (hjá Hressingarskála Vesturbæjaú) eða í síma 3447. lón Hrnflnnsson, garðyrkjumaður. bál og Juifurs æþir, og hversu rmk- ið gott hlýtur elclti að farast í þeim eldi — bæði siðgæði eg trú. Á þessari nýjii Sturlungaöld verð- ur kirlc.jau að velja sjer sama hlutskifti sem forðum, að flytja friðarmál kristindómsins og á,. þann hátt reyna að bera klæði á vopnin. Að því vill „Kirkjuritið“ vinna eftir því sem það má. — Þannig farast ritgtjórunum orð í inngangi ritsins. Og mun það flestra manna mál, að hjer sje viturlega pg drengilega mælt, enda þess að vænta af slíkum mönnum, sem báðir ritstjórarnir eru. Dagblöðin munu hafa getið um efni fyrsta heftis Kirkjuritsins og ætla jeg því ekki að rekja það hjer. En. þess skal þó getið, að allir prófessorar guðfræðideildar- innar eiga þar merkilegar greinar. Ásmundur Guðmundsson skrifar um Oxfordhreyfinguna, Sigurður Sivertse)) um Kirkjuherinn enska og Magnús. Jónsson um Klukkurn- ar í Sevilla. Síra GísJi Skúlason á Stóra-Hrauni skrifar athyglisverða grein um tryggingar. Hinn nngi og efnilegi rithöfundur, síra Benja- míu Kristjánsson á hjer grein, er hann nefnir Sólarsýn. Það mun eJdci lengur um það deilt, að síra Benjamín er einn af allra ritslyng- ustu mönnum íslensku þjóðarinn- ar á vorum dögum, og væntir kirkj an sjer mikils af starfi hans í fram tíðinni. Einn sálmur er í ritinu eítir Valdimar Snævarr kennara á Norð firði. Auk þess sem hjer er talið, eru ýmiskonar smærri greinar og kirkjulegar frjettir. íslensk prestastjett mun hafa fullan hug á því að vanda til þessa rits síus, sem allra best, svo að það megi verða henni til sóma, en íslepslrri kristni til eflingar. S. G-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.