Morgunblaðið - 26.03.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 26.03.1935, Síða 1
yilrablaC: ísafold. 22. árg., 71. tbl. — Þriðjudaginn 26. mars 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió Brúður dauðans. Einkennileg og hrífandi talmynd eftir hinu hug- myndaríka leikriti Alberto Casella „Death takes a Holiday“: Aðeins í þrjá daga tók dauðinn sjer frí og g-erð- ist jarðnesk vera, til þess að ganga íir skugga um hvað það væri sem gerði lífið hjer á jörðu svo aðdragandi, og af hverju allir óttast svo dauðann og hanga við lífið í allra lengstu lög. Aðalhlutverkið, „Dauðann“, leikur: FREDRIC MARCH af sinni venjulegu framúrskarandi snild. AUIr nnnst á. S.L Jarðarför mannsins míns, Jóns Þorlákssonar borgarstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju á heimíli okkar kl. 1Va e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. INGIBJORG CL. ÞORLAKSSON. Hjer með vottum við okkar innilegasta þakklæti til Friðriks Sigurðssonar, Gamla-Hrauni og Jóns Einarssonar, Mundakoti, fyr- ir umbúnað og jörðun Bernhards Hendriksen, frá Færeyjum. Fyrir hönd unnustu og systkina hins látna. Einar Guðmundsson. Hjartans þakkir til vina og vandamanná fyrir auðsýnda sam- úð við fráfall og jarðarför Þuríðar Brynjólfsdóttur frá Ölvers- holti. Áðstandendur. Hjer með tilkynnist, að jarðarför Pálma Jónssonar fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn þann 27. þ. m. og hefst með bæn á heimili hins látna, Fjölnisveg 11, kl. 1 e. h. Aðstandendur. Konan mín elskuleg, Nicolína Sörensen, andaðist á Lands- spítalanum aðfaranótt sunnudagsins 24. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Sören Sörensen. Húsmæðui HreinlœtisvQrur KAUPIÐ ÞJER í IDIHBORO Gólfklútar 0.50. Fægiklútar 0.40, Fægilögur 0.75. Gólfáburður. Húsgagnaáburður. Lux sápuspænir. Rinso sápuduft. Radion sápuduft. Vim skúri og fægiduft. SUNLIGHT-sápa. Pears handsápa. Lux handsápa að ógleymdri “LIFEBUOY“ handsápunni, sem sótthreinsar, græð- ir og mýkir húðina. iDINBORG. ■■■■«»■ Nýja Bió Kynfaröddin. Frönsk tal- og tónkvikmynd er sýnir spennandi leynilögreglu- sögu er fjallar um frægan óperusöngvara, sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi fyrir illverknað er annar hafði framið — en að lokum tókst, vegna einkennilegra atvika, að leiða hið rjetta í Ijós. Myndin er spennandi frá upphafi til enda, prýðisvel leikin og skemtilega se'tt á svið. — Aðalhlutverkin leika: Yera Korena. Jean Servais og óperusöngvarinn Lucien Muratore. Aukamynd: Posfnlín^iðnaður, fræðimvnd í 1 þætti. * Börn fá ekki aðgang. VorvOrirnr komnsr. Bðiarkörfir (með höldu) komu í dag. Edinhorg. 5 innni Essex bifreið í góðu standi til sölu með tækifærisverði. A. S. I. vísar á. Lfftry ggingarfle Isglð Hnðvaka Almennar líftryggingar. Barnatryggingar. Hjónatryggingar. Nemendatryggingar. Lækjartorgi 1. Sími 4250. Sumarkápur. Hattar og Húfur Sumarkápuefnt 'V Sumarkjólatau Peysur (Jumpers) Silkiundirföt Barnaföt Regnkápur o. fl., o. fl. í ilenslun lnsibjtirgnrJ son Sími 3540. Allir muna A. S. I. Jarðarför Margrjetar Jónasdóttur frá Gufunesi. fer fram föstudaginn 29. þ. m. kl. 1 e. m. frá Skólavörðustíg 35. Jarðsett verður að Lágafelli. Aðstandendur. Bróðir minn og mágur, Ásbjörn Ásgeirsson, andaðist 25. þ. m. í Narvik í Noregi. — Verður hann jarðsettur þar. Hallfríður Ásgeirsdóttir, Skúli Sveinsson, Viðey. Hótel Borg í kvöld kl. 9 Valsasamkepni. Tvenn verðlaun verða veitt. m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.