Morgunblaðið - 26.03.1935, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.03.1935, Qupperneq 5
!»riðjudaginn 26. mars 1935. MORGUNBLAÐIÐ S jávarafurðir: rSöltuð síld (matjes) 38.740 tn. — 758.600.00 -Síldarlýsi 3685.900 kg. . — 641.600.00 'Síldarmjöl 5174.500 kg. . — 852.400.00 Isvarinn fiskur 4373.800 kg. — 875.500.00 "Verkaður þorskur 99.400 kg. kr. 42.000.00 Fiskimjöl 4970.300 kg. . — 1444.000.00 ki*. LandbúnaSaraf urðir: Ull 121.100 kg kr. 112.700.00 -Sauðargærur salt. 152.400 kg. — 201.800.00 Önnur skinn og húðir . . — 16.400.00 Frímerki kr. 32.600.00 Ýmislegt annað — 28.300.00 kr. 4.614.100.00 — 330.900.00 — 60.900.00 Alls kr. 5.005.900.00 Af þessu yfirliti sjest, hve máske meira en nbkkurn órar . ákaflega þýðingarmikill mark- fyrir. „aðurinn í Þýskalandi er fyrir Tapist hins vegar markaður- íslenska framleiðslu, og þó eink inn í Þýskalandi fyrir þessa um fyrir síldarútveginn, togara vöru þá væri mjög dregið úr útgerðina og fiskimjölsfram- líkum fyrir því, að síldarút leiðsluna. vegurinn verði arðvænleg at- Þetta skýrist. enn betur, þeg- vinnugrein í framtíðinni. ar athugaður er út af fyrir sig íútflutningur hverrar þessara Síldarlýsi. rgreina sjávarútvegsins til Á árunum 1927—1932 nam Þýskalands undanfarin ár. meðal-útflutningurinn á síldar- Matjessíld. lýsi til Þýskalands á ári ca Árið 1927 hófst fyrir alvöru 3000 tonnum og að verðmæti útflutningur á matjessíld (lin- kr. 1.038.600.00. saltaðri síld) til Þýskalands. Markaður fyrir síldarlýsi er Það ár voru fluttar þangað ca. mikill utan Þýskalands, þar á 4.600 tunnur samtals af mat- meðal bæði í Danmörku og jes. og grófsaltaðri síld að Noregi. verðmæti krónur 126.100.00. En samt er rjett að loka ekki iÚtflutningur matjessíldar fór viðskiftunum við Þýskaland .svo smámsaman vaxandi og með þessa vöru, einkum með náði hámarki árið 1933, er tilliti til þess að framleiðslan fluttar voru beint þangað 46.- á síldarlýsi á væntanlega fyrir »618 tunnur að verðmæti kr. sjer að aukast stórkostlega hjer 967.801. Auk þess munu að á landi. minsta kosti ca. 10.000 tunnur j hafa verið fluttar þangað með ^ Síldarmjöl. umskipun í Kaupmannahöfn og Sala á síldarmjöli beint hjeð . annars staðar. | an til Þýskalands mun hafa Síðastliðið ár minkáði útflutn byrjaði árið 1926, enda var ekki ingurinn á matjessíld til Þýska um beinar skipafehðir að ræða lands niður í 18000—1900.0 hjeðan til Þýskalands fyr en tunnur, sem námu að verðmæti þá. Það ár voru seldar þangað 1 600—700 þús. krónum. , 807 smálestir fyrir kr. 174.300.- Þessi mikla minkun á útflutn 00. Strax árið eftir voru útflutt ingnum stafaði ekki af því að þangað 5.255 smál. fyrir kr. Þjóðverjar vildu ekki kaupa 1.754.700.00, og var það síldina, heldur af því, að ekki 73.62% af allri síldarmjöls- hafði verið verkað nóg af mat- framleiðslu landsins. jessíld til þess að fullnægja Á árunum 1927—1932 nam - eftirspurninni. meðalúflutningur á síldarmjöli Er leitt að ekki skyldi vera hjeðan til Þýskalands árlega hægt að hagnýta sjer til fulls 4.254 smálestum og að verð- : s.l. ár þann ágæta markað sem mæti kr. 1.110.000.00. Skýrslur var í Þýskalandi fyrir matjes- Hagstofunnar ná ekki nema síldina. fram til ársins 1932. Á þeim Ástæðan fyrir því að svona árum, sem skýrslurnar ná til, fór var fyrst og fremst sú, hve hefjr 65% (64.58%) af út- seint á árinu verslunarsamning fiuttu síldarmjöli verið selt : arnir við Þýskaland voru stað- beint til Þýskalands. Þar að festir. \ auki er áreiðanlegt, að miklum S.l. ár var matjesverkaða síld hluta af því síldarmjöli, sem in seld til þessa'ra landa: : talið er útflutt til Noregs, hefir i verið umhlaðið þar til Þýska ca. 19.000 tunnur ]an(js. ríkisstjórnarinnar, Jóhanni Jósefssyni alþm. að lokum í síðari ferð sinni til Þýskalands s.l. ár, þrátt fyrir mikla erfið- leika, að koma á „clearing“ samningi við Þýskalandi. Enda þótt sá samningur væri til mik- illa bóta fyrir síldarmjölsfram leiðsluna, þá varð hann ekki að svipað því fullum notum, vegna þess, að síldveiðin var búin, þegar samningarnir loks- ins voru endanlega staðfestir. S.l. ár var megnið af útfluttu síldarmjöli selt til Noregs. — Þannig voru um 60% af út- fluttu síldarmjöli Síldarverk- smiðja ríkisins seld þangað. — Mikinn hluta af þessu mjöli munu Norðmenn hafa selt aft- ur til Þýskalands. Gátu þeir komið síldarmjcli á þýskan markað í skjóli verslunarsamn- inga sinna við Þjóðverja. í lok síldveiðitímans í sumar urðu þó vandkvæði á því að þeir gætu komið íslensku síldarmjöli inn í viðskifti milli Noregs og Þýskalands, og má telja víst, að á komandi sumri verði ekki hægt að nota þessa leið til þess að koma ísl. síldarmjöli á þýsk an markað. Þótt gripið hafi verið til þessa ráðs sem neyðarúrræðis, þá þarf það ekki útskýringa við, hversu dýrt og óheppilegt það er fyrir oss íslendinga að þurfa að nota Norðmenn sem milliliði til þess að koma síldar- armjöli á þýskan markað. Lokist markaðurinn í Þýska- landi fyrir íslensku síldarmjöli, hvort sem það er sent þangað beint eða eftir krókaleiðum, þá er mjög hætt við því, að rekst- ur síldarverksmiðjanna hjer landi muni stöðvast að mestu eða öllu leiti. Þýskaland Pólland 'Svíþjóð Danmörk Noregur Ameríka 22.000 6.300 4.900 1.000 7.000 Samtals ca. 60.200 tunnur Á árinu 1933 seldi Síldar- verksmiðja ríkisins meira en % hluta af allri síldarmjöls- framleiðslu sinni til Þýskalands. En sl. ár, 1934, var ekki nema tæpur hluti af því síldar- mjöli, sem flutt var út frá Síld- Eins og yfirlitið ber með sjer arverksmiðjum ríkisins, seldur er aðalmarkaðurinn fyrir mat- til Þýskalands. Þessi mikla jessíld í Þýskalandi og Pól- rýrnun á- útflutningi þangað landi. stafaði af auknum innflutn- Ef rjett er á haldið, er hægt' ings- og gjaldeyrishömlum þar að auka markaðinn í þessum í landi. Tveim löndum stórkostlega,! Að vísu hepnaðist erindreka ísfisksalan. Isfisksala til Þýskalands hófst mjög smáum stíl á árinu 1930. Það ár voru fíuttar ti Þýskalands 1770 kg. af ísfiski fyrir kr. 743.00. Árið 1931 nam þessi útfl 1.273.385 kg. sem seldust fyr ir kr. 388.000.00, samkvæmt Hagskýrslum, en fyrir krónur 505.972.45 samkv. skýrslum Fiskifjel. íslands. Á árinu 1931 gekk ísfisksal an vel frá okt. og fram í nóv mánuð, en eftir að kom fram yfir miðjan nóv. keyrði alveg um þverbak með söluna. Auk þess voru lagðar hömlur á and virði aflans, þannig að eigend- urnir höfðu ekki umráðarjett yfir því. Var þetta gert til þess að koma í veg fyrir að útlendir togarar sigldu með’ ísfisk til Þýskaland?. Til þess að reyna að greiða úr þessum vandræðum, var Jó- hann Þ. Jósefsson alþm., fyrir tilmæli Fjel. ísl. botnvörpuskipa eigenda, sendur af ríkisstjóm- inni til Þýskalands í nóv. mán- uði 1931. Tókst Jóhanni að fá samn- inga um sölu á ísfiski fyrir alt að 700 þúsund RM., til febrúar loka næsta ár (1932), og einn- ig að fá laust hið kyrsetta and- virði fiskjarins. Var gert ráð fyrir framlenging á þessum samningi eftir 1. mars 1932, sem líka varð í framkvæmd- inni. Á árinu 1932 nam útfl. ís- fiskur til Þýskalands 4.373.826 íg. eða að verðmæti krónum 875.460.00, samkv. skýrslum Hagst. Islands, en krónum 1.111.464.85 sapikv. skýrslum Fiskifjelagsins, sem í þessu til- felli eru- rjettari. Haustið 1933 voru löndunar- skilyrði í Þýskalandi þrengd stórkostlega. Var þá Jóhann Þ. Jósefsson alþm. sendur aft- ur til Þýskalands af ríkisstjórn inni til þess að reyna að gera löndun á ísfiski mögulega. — Þrátt fyrir afarmikla örðug- leika tókst honum að lokum að fá löndunarleyfi fyrir ísfisk í Þýskalandi, en leyfið kom að litlum sem engum notum á ár- inu 1933, vegna þess, hve seint það fekst. Voru á árinu aðeins fluttir út 2 farmar af ísfiski,að verðmæti samtals kr. 48.597.10. Samt varð ómetanlegt gagn af þessari ferð því að Jóhanni tókst að fá ádrátt um löndunarleyfi s.l. ár, sem svo var veitt s.l. sumar, þegar Jóhann hafði farið aðra ferð til Þýskalands. Samkvæmt því löndunarleyfi máttu íslendingar selja til Þýskal. s.l. ár ísfisk fyrir RM. 800.000.00, eða ca. kr. 1450. 000.00, sem skiftist niður a fjóra mánuði, ágúst, september, október og nóvember, RM. 200.- 000 að verðmæti og 1000 smál. að magni á hverjum mánuði. Er ekki ofmælt að segja, að þetta löndunarleyfi í Þýska landi hafi borið uppi ísfiskveið- ar togaranna nú s.l. haust. Fiskimjöl. Útflutníngur á fiskimjöli til Þýskalands byrjaði árið 1926 sama árið og farið var að selja síldarmjölið beint þangað. Árið 1926 nam útflutning- urinn á fiskimjöli til Þýska lands 1132 smálestum og að verðmæti kr. 355.800.00. Á ár unum 1926—1931 fór útflutn ingur á fiskimjöli þangað hrað vaxandi og náði hámarki árið 1931. Þá nam hann 5662 smálestum og að verðmæti kr. 1.486.415. 00. — Á árunum 1927—1932 var Ef markaðurinn í Þýskalandi lokaðist fyrir íslenskri fiski- mjölsframleiðslu, þá væri höf- uðstoðinni kipt undan þessum veigamikla atvinnurekstri. Að lokum vil jeg spyi'ja: Á að dragast lengur að skipa verslunarerindreka fyrir Mið- Evrópu? Eru valdhafarnir svo blindir að þeir sjái ekki þá knýjandi nauðsyn, sem er fyrir hendi og síðasta Alþingi viðurkendi? Ekki er hægt að bera því við að ekki sje til hæfur maður'í stöðuna, því að Jóhann Jósefs- son er að alli’a óhlutdrægra dómi, sjálfkjörinn til þessa á- byrgðai*. og þýðingarmikla starfa ef hann vill taka hann að sjer. Iluiidtirinii bíður eftir hús- bónda sínum. Á sjúkrahúsi í St. Anthony í l.’linois í Ameríku er hundur, sem vakið liefir eftirtekt ferðamanna xar um slóðir. Húsbóndi hans varð fyrir bílslysi og var fluttur á þetta sjúkrahús. Hundurinn fylgð- ist með, en fekk ekki að komast inn. Hann lagðist þá við dyrnar, g þar hefir hann haldið sig síðan. Húsbóndi hans andaðist skömmu eftir, að hann kom á sjúkrahúsið og var borinn til grafai’, án þess ð seppi yi’ði þess var. Þess vegna beið hann rólegur liúsbónda síns. Þetta var árið 1924, og enn þá b/ður hann. Dyravörðurinn gefur konum mat og annast: hann. Hann hi’eifir sig varla af staðnum. Við og við fer hann þó á kreik og rjettir úr sjer, en kemur fljótlega aftur. Dyravörðurinn heldur því fram, að það sje ekki vegna ætis að hann kemur jafnan aftur, heldúr eingöngu vegna þess, að hann bu- ist við húsbónda sínum. VigbúnalSur Rússa. í símskeyti frá Moskva 21. febr. er sagt frá því, að jafnfi’amt því sem stjórnin auki rauða herinn stöðugt, kosti hún kapps um að æfa verkamenn við lierþjónustu meðalútflutningur þangað á ári °" liafi nú meðal eirra á að skiPa 1.2 miljón fullæfðra manna. Ei’u það skotmenn, menn, sem æfðir hafa verið við að stökkva út ur flugvjelum með fallhlíf, hjúkrun- armenn og njósnarar. 3791 smálest og að verðmæti kr. 1.119.800.00. Á árunum 1927—1932 fóru rúnxlega 90% af útfl. fiski mjöli til Þýskalands. Ái’ið 1933 voi’u fluttar ti Þýskalands 5553 , smálestir af fiskimjöli sem nam að vei’ð rnæti kr. 1.314.098.00. Af út flutningsmagninu 1933 fóru 93.76% til Þýskalands. Árið 1934 nam heildai’út- flutningui’inn af fiskimjöli frá Iandinu 4695 smálestum og að vei’ðmæti kr. 1192.360.00. Skýrslur eru ekki enn fyrir hendi um það, hvernig þessi útflutningur skiftist á markaðs- löndin, en vitanlegt er að hann fór að langmestu leiti til Þýska lands eins og áður. Að vísu ti’uflaðist salan þangað um tíma af sömu ástæðum og salan á síldarmjöli. Af hverju kemur skallinn? Á fundi augnlækixa, sem hald- inn var í Lincoln í U. S. A. fyrir skömmu, sagði einn læknirinn, pi’ófessor Geoi’g Carlsson, að menn fengju skalla af því að reyna of mikið á augun. Ekki ráðafátt. I Ameríku tískast mest, að skrautgripir, hringir og annað sjeu stórir og áberandi. Eix þegar hanskar eru hafðir, sjást ekki hringirnir. Því hafa stúlkurnar í Ameríku tekið upp þann sið, að hafa hringi, armbönd og arm- bandsúr utan yfir hönskunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.