Morgunblaðið - 09.04.1935, Side 5
BÞriðjudaginn 9. apríl 1935.
MGmxm'
MORGUNBLAÐIÐ
Leikendurnir.
Leíkhásíð:
Varið yður á málningunni!
Sjónleíktir í þrem þáttum.
Eftír René Fauchoís.
Það er því aðgengilegra að
verða við tilmælum blaðsins og
segjta frá frumsýningu Leikfje-
lagsins á leik þessum síðastlið-
inn sunnudag, sem svo mikið
gott er um hann að segja —
bæði um leiksefnið sjálft og
meðferð. Þetta er gamanleik-
ur í bestu merkingu þess orðs,
fjörmikill, kátlegur, gefur leik-
endum mikið tækifæri til þess
að breiða úr sjer í allar þær áttir
sem hæfileikar leikhússins ná
til, fyndinn, gáfulegur og með
þungan undirstraum alvöru og
ádeilu, sem skilur á mili hins
markvana skrípaleiks og hins
dramatíska vilja.
I þessu blaði hefir áður ver-
ið sagt nokkuð frá innihaldi
leiksins og þá meðal annars frá
því, að hann fjaltaði um ör-
lög ýmsra hinna ágætustu lista
manna, er að engu væru metn-
ir í lifanda lífi, en eigi yrði
hjá komist að kannast við verð-
leika þeirra, er nokkuð væri
um liðið og þeir væru sjálfir
á bak og burt og fengju eigi
notið viðurkenningarinnar. —
Þetta leiksefni fær hjá stærri
menningtarþjóðum þann stuðn-
ing ög bakhjarl, sem hjer vant
ar hjá oss, að það er víða mjög
arðgjöfull atvinnuvegur að
leiba uppi listaverk manna, sem
eru að fá, eða fengið hafa við-
urkenningu . — oftast nokkuð
löngu eftir andlátið. Og at-
vinnuvegurinn drýgir mjög í
búi hjá sjer með því að leita
ekki einungis að þesspm verk-
um, heldur og með, því, tað
stæla þau og selja stælingarn-
ár sem frumleg verk.
Sem sje, hin unga málara lista
menning vors lands er ekki
komin svo ltangt, að henni láti
enn þessi búhyggindi. Bíður í
þeim efnum alt síns tíma. En
fyrir þá sök skiftir þetta ekki
verulegu máli fyrir íslenska á-
horfendur, að það er tilviljun
ein, að höfundurinn skuli fjalla.
í leikritinu um listaform, sem
hjá oss er í mikilli bernsku.
Leikritið fæst í naun og veru
við að gera grein fyrir, ’hvern-
ig menn snúist við andlegum
verðmætum. Höfundurinn hefði
getað látið leikinn gerast á
hvaða vettvangi lista, sem vera
sk<al, eða þá utan við allar eig-
inlegar listagreinir. Með sama
árangri hefði mátt flytja leik-
inn inn á svið trúmála eða stjórn
mála eða hvert annað svæði
mannlegs lífs, þar sem andleg
verðmæti og nýjar hugsanir
leita sjer að framrás. Og leik-
urinn er svo fundvís á snögga
bletti mannlegs lífs, að mjer
að minsta kosti fór svo undir
sýningunni, að jeg var sífelt
í huganum að flytja leikinn úr
hinni fjtarlægu málaralista-
!'Jíðsjá margunblaðsms g.apríl 1935
Um rímur fyrir
1600 03 fleira.
.Eftlr úr- Einar DI. SuEinsson.
Nokkru fyrir jól kom í bóka-
^erslanir rit um rímur hjer á
landi á fyrra liluta þess langa
Lniabils, ^em þær voru í metum
ttafðar með ísiendingum. Rit þetta
heitir Rímur fyrir 1600, og er höf-
nndur þess Björn Þórólfsson. Það
mikið að vöxtum (nætri því
hálft sjötta hundrað bls. í Skírn-
'sbroti) og þó ekki vegna orð-
mælgi, því að frá flestu, sem þar
er rætt, er sagt í sem fæstum orð-
lm> heldur vegna þess, hve margs
er getíð. 1 þessu riti rekur höfund-
irinn upphaf rímnagerðar lijer á
:'andi, ræðír um mál hinna eldri
■'i'mna og stíl, bragarháttu, man-
songva og efni, telur upp rímna-
ílokka þá, sem nú éru til, frá
■fjórtándu öld og fram að 1600 og
skipar þeim í aldursröð, eins og
konum þykir næst verða komist.
^‘t þetta er nákvæmt og vísinda-
^°ot í allri sinni gerð, ber höfund-
Jnum g0tt vitni um elju og sam-
Mskusemi, en íslenskum fræðum
01 tví góður fengur, þar sem
með því er fengið landkort, ef
Svo má að orði kveða, yfir eitt
)°”1 a svæða í sögy íslenskra bók-
rnennta, sém > eigi var rannsakað
mema að nokkru leyti áður Fvr-
ir þetta verk hlaut höfundurinn
doktorsnafnbót við Háskóla Is-
lands, og þykir mjer enginn vafi
geta leikið á því, að hann hafi ver-
ið vel að þeirri sæmd kominn.
Doktorsvörnin fór fram 22. des.
f. á., svo sem mörgum mönnum
er kunnugt. Kom þar fram af
hendi andmælenda ýtarlegur dóm-
ur á ritinu, bæði lof og last, og
þar sem fjöldi manns var þar sam-
an kominn, en þess má vænta í
annan stað, að tímaritin flytji rit-
dóma um bókina, tel jeg minni
ástæðu að dæma um einstök at-
riði hennar hjer; mun jeg því
láta mjer nægja að benda á hana
með þessum línum og taka annrs
til umræðu þau atriði, sem mjer
koma í hug og þykir helst hlýða.
II.
Bókmentasaga Islendinga er
furðu ólík bókmentasögu öndveg-
isþjóða Norðurálfunnar, eins og t.
d. Frakka. Þar liefjast þær á kveð-
skap aðalstjettarinnar, lúnum
rómönsku söguljóðum af Karli
mikla og hinum gotnesku riddara-
söguljóðum af Artiiri konungi og
köppum hans-— ef jeg má leyfa
mjer að gefa þessum bókmentum
lýsingarorð tekin úr byggingar-
list. Og þó er það ef til ATill ekki
sem heppijegast fyrir þessi kvæði,
því að í orðunum felst samanburð-
ur við hinar veglegu kirltjnr, sem
enn í dag lirífa huga manna,’ en
kvæðin eru nú almenningi fyrir
löngu gleymd, enda sfaðnaði
þroski þeirra snemma. En þessi
kveðskapargrein fekk aldrei neinn
Hómer, og það Arar ekki fyr en
með sextándu öldinni, að nýtt f jör
færðist í bókmentir þjóðarinnar.
A seytjándu öldinni, „hinni mikln
’ öld“, koma klassisku bókmentirn-
* ar í allri sinni tign, og á nítjándu
öld var skáldskapur í bundnu og
óbundnu máli þar svo margbreytt-
1 ur, að best Aærður líkt ATið lit-
| skraut haustskógarins.
Olíkt þessu var háttað á ís-
landi. Þar náði kveðskapur og
sagnalist skjótum og óvenjulegum
þroska þégar á fyrstu öldunum,
og eru þær bókmentir í fullu
gildi enn í dag. En þessum vexti
lauk skyndilega laust eftir 1300,
og það sem skapað er hjer á landi
næstu aldirnar á eftir, er á því
stigi, að það er líkt sem gengið sje
inn um lágar dyr: lesandinn ATerð-
ur að beygja sig, gerast lítillátur,
til að njóta þess. Frá þessu eru
AÚtanlega undantekningar (eins og
t. d. kveðskapur síi’á Hallgríms),
en þetta er þó heildarsvipurinn.
I’m eitthvað líkt leyti og Shake-
speare ritar Hamlet, skrifar ein-
liA'er Islendingur Ambáles sögu
um sama efni. Það er ekki fyr en
seint á 18. öld og hinni 19., að
hlýir ATindar sunnan að ATekja hjer
nýjan gróður, sem raunar er a'cI
hægt að ofmeta.
Meginþættir veraldlegra bók-
menta hjer á landi á hinu langa
myrka tímabili AToru rímur og
ýkjusögur. Fæst af því mun hafa
nokkurt lífsgildi framar, a. m. k.
þegar eldri kynslóðin er ekki
lengur ofan moldar. En mjer er
nær að lialda, að menn eigi samt
sem áður eftir að fást töluvert við
þau efni og að rit Björns K. Þór-
ólfssonar A’ei’ði ekld síðasta bók-
in um þau. Ber ákaflega margt til
þess. I fyrsta lagi er það vísinda-
manna háttur, að una illa eyðum
í þekkingunni, og er þá oft hirt
lítið um hvort rannsóknarefnin
eru mikils \TeiTð eða ekld. Land-
könnuður stofnar lífinu í hættu
til að komast upp á Himalaya
eða SATeima um snjóauðnirnar ATið
heimskautin. Grasafræðingur legg-
ur ekki hatur á óásjálega heiða-
jurt, þó að liún sje hvorki fögur
nje gagnleg. Af svipnðum ástæð-
um eru litTai* * líkur til að þau
SAræði í íslenskri bókmentasögu,
sem síst eru kunn, A-erði látin óá-
reitt til frambiiðar.
En hjer kemur a\pxað til greina.
Málsháttuiunn segir, að bókvhið
verð.i ekki látið í askana, en
revnslan sýnir annað. Mörg atís-
indarannsóknin, sem í upphafi
AÚrðist gagnslans, kemxxr að mikl-
um notum síðar. Og það er alls
ekki sverjandi fyrir, að sato kunni
líka að fava hjer. Því að lijer er
sa'o margt merkilegt. Hjer er
þjóð. sem býr við þá kosti, að
flestar aðrar þjóðir hefðu í lienn-
ar sporum horfið yfir í fullkomna
villimensku. Alþýðan annarsstaðar
í álfnnni tekur yfirleitt engan
þátt í hinum skráðu bókmentum,
á Islandi má kalla að allir, háir og
lágir, sjeu sípárandi. Ef til vill er
það ekki nema lítill neisti af
mentanna lieilaga eldi, sem þeir
hafa fengið í sinn hlut, kannske er
liann oft djúpt falinn í öskunni,
en, hann fær aldrei að deyja með
þessari undarlegu þjóð.
Þessi ást á skáldskap og ritnðu
máli, sem lifir, þó að eldgos, drep-
sóttir og hungursneyð sje jarr.t
og þjett að sarga lífið úr fólkinu,
virðist helst Arera móti náttúrunn-
ar lögum, og áA-extir hennar eru
þA’í líkastir sem hehnssmiðurinn
lxefði vei’ið að leika sjer að skapa
fáheyrða og kynlega hluti. Hjer
ægir saman hinu f jarstæðasta:
formlausu og samhengislansu
staðreyndasafni, þar sem eru ann-
álarnir, ímyndunarafli jafn-
sneyddu öllum veruleikatengslum
og hugsjónum — það eru riddara-
sögurnar — og efnislausu formi
kATeðskaparins. Kóróna þess alls
er ef t.il aúII rímnahættirnir, marg-
ir eins og sandur á sjávarströnd,
hver öðrum toi’veklari og dýrri,
þar sem hin smæstu smáatriði í
rámi eru gerð að aðalatriði, en
látið fara um efnið sem \rerkast
vill.
Þó að bókmentir þessara alda
komi ekki að sömu notum og bók-
mentir gera yfirleht, þá er það
ekki þeirra sök, ef þeim skyldi
enginn gatxmur vei’ða gefinn í
framtíðinni, heldur af því að menn
athuga ekki, hvílíkar sálfræðileg-
ar og menningarsögulegar „til-
raunir“ hjer er um að ræða. En
raunar er engin hætta á, að slíkt
lromi fyrir, því að menn hafa þeg-
ar veitt þessn athygli. I bók sinni