Morgunblaðið - 10.04.1935, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. apríl 1935.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Skíðaskálinn í Hveradölum
verður reistur í sumar.
Byrjað urrður ð byggingunni
5trax eftir póska.
Európa er eips og
uitlausraspítali
segír Stanley Baldwtn.
London 9. apríl. FB.
Stanley Baldwin flutti ræðu
í Llandrindod í Wales í gær-
kvöldi. Vakti ræðan hina mestu
athygli, þar eð Baldwin gerði
að umtalsefni stjórnmálahorf-
urriar í álfunni, hvort unt
mundi að vafðveita friðinn o. s.
frv., en eins og kunnugt er,
hefst Stresa-ráðstefnan nú í vik-
unni, og er því orðum stjórri-
málamanna þeirra, sem í
fremstu fylkingarroð standa,
veitt hin mesía athygli.
Mesta eftirtekt vöktu þau orð
Baldwin’s, að sú þjóð, sem hefði
árásarstyrjöld í , kuga, skyldi
gera sjer ljóst þegar, að engin
Skíðaskálinn, fyrirhuguð bygging.
Skíðafjelagið hefir nú ákveð-
ið að reisa hinn margþráða
skíðaskála í sumar.
Efnivið í skálann fær f jelagið
frá Noregi og kemur hann hing-
að til lands seinni partinn í maí
mánuði.
Morgunblaðið átti í gær tal
við L. H. Múller, formann Skíða
fjelagsins. En eins og kunnugt
er hefir hann mest og best bar-
ist fyrir því, að koma upp skíða
skála fyrir Reykvíkinga, eins og
hann jafnan hefir verið for-
göngumaður í skíðamálum bæj-
arins.
Gaf hann blaðinu eftirfarandi
upplýsingar um hinn fyrirhug-
aða skála:
Þetta er nú það helsta, segir
Muller. Gaman hefði verið að
geta reist skálann fulikominn
nú þegar, en aðalatriðið er þó,
að skálinn kemst nú upp og
æska bæjarins fær tækifæri til
að lyfta sjer upp úr göturykinu
og koma upp í fjallaloftið við
og við.
T. d. hefðum við óskað eftir
að fá rafmagnsljós, en við höf-
um ekki 'efni á því að svo
stöddu.
Jeg vonast til að þetta verði
til að efla hina hollu og góðu
skíðaíþrótt í bænum, og að
skíðafólk Reykjavíkur eignist
nokkurskonar auka-heimili í
hinum nýja skála.
'styrjöld yrði háS í Evrópu, án
þess Bretar gerði alt, sem í
þeirrá valdj stæði, til þess að
koma í veg fyrir það.
(Uníted Bress).
London 8. apríl. F.Ú.
Stanley Baldwin sagði í kvold
í ræðu sinni, að það ýæri eins
að ferðast milli ríkja Evrópu
í dag og að ganga um vitlausra
spítala, að lokurn yroi maður
ringlaður sjálfur, við að sjá
þann hamslausa vígbúnað, sem
á sjer stað með öllum þjóðum.
Sfúkrasamlag
Keykf avíkur.
Frá aðalfundi.
Skálinn verður reistur í Hvera
dölum, við hver, og verður skál-
inn hitaður upp með hvera-'
hita, segir Múller. Skálinn
sjálfur verður úr timbri, en
kjallari og loft yfir honum úr
steinsteypu. í kjallaranum verð-
ur þvottahús, bað, geymsluher-
bergi o. þ. h. Þar er einnig ráð-
gert að hafa 7 svefnherbergi í
framtíðinni, en þeim verður
ekki komið fyfir strax. Við verð
um að fara gætilega með pen-
ingana. Á fyrstu hæð verður
stór forstofa og stór samkomu-
salur, þar verður arinn. Minni
kvennaskáli verður einnig á
fyrstu hæð, og verður þar lík.t
umhorfs og í aðalsalnum.
Á fyrstu hæð verða pnnfrem-
ur lokaðar svalir, þar sem menn
geta setið og skrafað saman,
stórt eldhús, búr og framreiðslu
herbergi. Auk þess verður þar
íbúð umsjónarmanns.
Á efri hæð skálans verða 5
svefnherbergi, þau verða gerð
fyrir 2—5 manns.
Fyrst um sinn verður rúm
fyrir 30 næturgesti, en verður
aukið með tímanum, þannig að
rúm verði fyrir 75 manns. Alls
á skálinn að rúma um 200
manns í samkomusölunum.
Byrjað verður strax eftir
páska á að grafa fyrir kjallar-
anum og steypa hann. Við von-
umst til að skálinn v.erði kominn
upp um mitt sumar.
Einungis með því að hverfa aft-
ur til hinnar fornu heiðni getur
skapast hjá þýsku þjóðinni sú
eining, sem myndi hafa varð-
veitt hana frá þeim ósigri, sem
hún beið 1918“.
John Simon
gerír sjer litlar
vonír ttm Stresa-
ftíndínn.
London, 9. apríl. FB.
í ræðu, sem Sir John Simon
flutti í neðri málstofunni í dag,
komst hann svo aö orði, að
hann gerði sj.er ekki vonir um,
að úrslitasamkomulag næðist á
ráðstefnunni í Stresa. Hann neit
aði að skýra frá því að svo
stöddu, hvaða ákvarðanir hefðu
verið teknar um stefnu þá, sem
fulltrúar Breta ætluðu að fylgja
á ráðstefnunni. (U.P.).
| Aflaley si í Lof oten
Rætt tim 2*/» mílj.kr.
atikafjárveíttngtt.
Öslo, 9. apríl. FB.
Stórþingið ræddi í gær skýrslu
forsætisráðherra um fyrirhugaðar
ráðstafanir tií hjálpar fiskimönn-
um. — Gerði hann ráð fyrir, að
tekin yrði til meðferðar fyrir
páska tillaga um 2% milj. kr.
aukaf járveitingu, vegna þess
hvernig ástatt er.
Forsætisráðherrann sagði, að
það kynni að hafa hörmulegar
(katastrofale) afleiðingar í för
með sjer, að aflinn við Lofoten
hefir brugðist.
Á fundi Kvennadeildar Slysa-
varnafjelagsins í kvöld, sýnir frk.
Asa Hansson listdans og hr. Einar
Sigurðsson syngur einsöng. Auk
þess eru fjelagsmál.
i Sjúkraíamlag Reykjavíkur
hélt aðalfund 29. f. m. Reikn-
irigur samlagsins fyrir 1934 var
samþyktur í einu hljóði. Sam-
kvæmt honum urðu tekjur
sjúkrasamlagsins á árinu 1934
þessar:
Iðgjöld og inntöku-
gjöld.........kr. 151.134.10
Styrkir úr ríkissj.
og bæjarsjóði — 47.701.60
Vextir o. fl.....— 3.302.16
Tekið úr.varasj.
til að jafna rekstr-
arhalla .........4.861.86
!, Samtals kr. 206.999.72
Útgjöld samlagsins urðu þessi:
Dagpeningar . . kr. 4.953.50
Fæðingargjald . . — 4.260.00
Sjúkrahús — 47.158.34
Læknishjálp .... — 90.531-51
Lyf ............. — 39.842.49
Nuddaðgerðir . . — 5.595.00
Hjúkruri og umb. — 2.4Ö2.Ó0
Læknisskoðun inn-
sækjenda ..........— 537.00
Starfslaun (þar í
talin endursk.) —- 7.954.00
Annar rekstrar-
kostn. (húsal.,
pr.entun, fundah.,
augl. o. fl.)*.... — 3.647.88
Endurgr. iðgjöld — 28.00
Samtals kr, 206.999.72
Tala samlagsm. í árslok 1934:
Karlar ....... 1033
Konur ................ 2319
Sariitals 3352
Auk þess eru í S. R. um
2000 börn, sem fylgja foreldr-
um sínum.
Dr. Reiter, frímerkiasuindlarinn
uar tekinn fastur fyrir siúöþurQ.
Hann stal úr sjdlfs henöi til að
1 i
„finansierú" frímerhjasuikin.
Skrifstofa danska ræðismanns
ins í Vínarborg hefir sent stjórn
arráðinu grein úr Vínarblaðinu
,,Neues Wiener Tagblatt“, þar
sem sagt er frá handtöku dr.
Reiter, er var, sem kunnugt er,
aðalmaður í frímerkjasvikun-
um.
í .grein þessari eru gefnar
nokkrar frekari upplýsingar
um handtöku þessa manns, er
áður hafa verið hjer kunnar.
Þar er m. a. sagt svo frá :
Dr. Heinrich Reiter var tek-
inn fastur Vegna sjóðþurðar, og
stendur handtaka hans ekki í
beinu sambandi við frímerkja-
svikin.
Var hann kærður fyrir opin-
berum ákæranda vegna þess að
haiin hefði tekið traustataki á
4000- shillingum.
Er ratihsókn Tór fram í mál-
únu kom þa’ð - í ljós, að sjóð-
þurð var hjá' honum, er nam
40.000 shillingum. Hafði hann
tek?íð I j>etl)a-"fje af sjóðum, er
voröí vörslu hans, sem eru
aðallega eign örkumla þer-
riianna.
En fjársvik hans eru ekki ný.
Árið 1929 hafði hann tekið 40
þús. shillinga af fje ómyndugra,
er var í vörslu hans. Greiddi
hann til baka af þeirri upphæð
30 þús. En svikunum hjelt hann
áfram, með því að taka fje úr
öðrum sjóðum, er hann hafði
undir höndum.
Þá segir í grein þessari, að
dr. Reiter hafi beinlínis tekið
traustataki á peningum, er hann
ekki átti, til þess að kosta frí-
merkjaprentunina.
En af því að fjársvik þau,
sem hann hafði í huga, í sam-
bandi við frímerkjaprentunina
og fölsun þá, sem hann framdi,
til þess að koma svikunum í
kring, báru ekki þann árang-
ur, sem hann ætlaðist til, gat
,hann ekki endurgreitt það, sem
hann hafði stolið, og komst
þannig upp um hin fyrri svik
hans.
Skfiafólk hætt komið
ð Sialufiatðatskarði.
Siglufirði 9. apríl. F.U.
í fyrradag kl. 14 fóru úr
Haganesvík áleiðis hingað til
Siglufjarðar á sldðum Sigríður
Stefánsdóttir og Aðalsteinn
Gunnlaugsson. -— Á Siglufjarð-
arskarði var ofsaveður og kaf-
aldshríð og treystu þau sjer eigi
til Siglufjarðar og heldur ekki
til baka vestur í Fljót. Dimdi
óðum af hríð og nóttu, og grófu
þau sig í fönn vestan skarðsins
og hýrðust þar til kl. 4 næsta
morgun. Veður var þá betra og
lögðu þau af stað til Siglufjarð-
ar og komu aö Skarðdal kl. 7V2
um kvöldið, en þetta er tæplega
klukkustundar leið. Voru þau
þrekuð af kulda og þreytu og
dvöldu þar íram til miðaftans,
og voru síðan flutt á sleða til
bæjarins. NúTiafa þau að mestu
leyti náð sjer. Hvorugt hefir
kalið, eri Aðalsteinn er meidd-
ur í andliti.
Úr stjórn samlagsins gengu
að þessú sinni:
Formaðurinn Jón Pálsson, og
var hann endurkosinn í e. hl.
Meðstjórnendur: Steindór
Björnsson, Sighvatur Brynjólfs-
son, Þorvaldur Jónsson, og voru
þeir einnig allir endurkosnir.
Auk þeirra eru í stjórninni:
Felix Guðmundsson, Guðgeir
Jónsson, Haraldur S. Norðdahl.
Endurskoðendur eru: Björn
Bogason bókbindari og Gísli
Gíslason verslunarmaður.
Sjóreknar beinagrindur. Svo
segir í útvarpsfrjett frá Rafns-
eyri, að rekið hafi á Sljettanesi,
þar sem enski togarinn Langanes
fórst í vetur, mannabein „sem
svari þrem beinagrindum.“
Timarit heiðingjanna.
Síðan ófriðnum lauk hefir
fremur lítið borið á Ludendorff,
nema þegar hann við og við
hefir gefið út endurminningar
sínar.
Upp á síðkastið hefir hans
þó gætt meira en um skeið eftir
ófriðinn. Hann er nú í hópi
þeirra manna, sem berst af
mestum eldmóði fyrir hinni
„germönsku stefnu“.
Hann hefir gefið út tímarit,
sem berst fyrir hinni nýju
heiðni í Þýskalandi. Iieitir ritið
,,Við helgar lindir hins þýska
máttar“.
I riti þessu berst hann og sam
verkamenn hans gegn kristin-
dómi.
I ritinu var nýlega svohljóð-
andi auglýsing frá hjónum í
Wurtemberg:
„Þ. 6. Hartung (febrúar)
fæddist heiðingjadrengur okk-
ar Ármundur Eiríkur“.
Þ. 20. febrúar s.l. er grein í
riti þessu, sem ber það með
sjer, að þar hafi það verið til
umræðu, hvort áhangendur
„hinnar þýsku trúar“ gætu ver-
ið í þýska hernum. Segir Luden
dorff þar, að'ekkert sje þessu
til fyrirstöðu.
Annars flytur rit þetta hverja
lofgreinina á fætur annari um
hinn mikla herforingja Luden-
dorff.
Ef svo skyldi fara, að hann
eigi eftir að komast til vegs og
valda í Þýskalandi aftur, er
það gefið mál, að kirkjudeil-
urnar þar munu harðna mjög.
En, eins og segir í skeyti í dag
hefir Hitler hikað við að hefja
Ludendorff til valda að nýju.
Brúin á Múlahvísl. Eftir páska
verður byrjað að vinna að brúar-
gerð á Múlahvísl á Mýrdalssandi