Morgunblaðið - 10.04.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 10. apríl 1935.
Sigurður Erlendsson
umferðabóksali.
Fæddur 6. apríl 1849.
Dáinn 3. apríl 1935.
Ung-a fólkið flest kannast lík-
lega lítið við þann öldung, sem
dvalið hefir full 12 ár hjer á
Elliheimilinu, farinn að heilsu,
og er til moldar borinn í dag. En
eldra fólkið víða um land kann^
ast vel við hann, og vafalaust
allir að góðu. Hann var fyrsti og
mig minnir eini umferðabóksal-
inn, sem kom á æskuheimili mitt,
Neðra-Ás í Hjaltadal. — Hann
kom'með „kofforta-hest“ í taumi,
og koffortin voru full af sölubók-
um, sem mjer þótti meira en lít-
ill fengur í að mega skoða. Ekki
man jeg ártaiið, en hitt man jeg,
að jeg var ekki stærri en það, að
jeg var nærri kominn á höfuðið,
er jeg var að ná upp neðstu bók-
inni í öðru koffortinu. Þá bók
fékk jeg að kaupa og nokkrar
fleiri. Þótti mjer gesturinn svo
góður, að jeg tók því fegins hendi
að mega fylgja honum til næsta
bæjar.
Nokkrum árum síðar fór S. E.
aftur um Hjaltadal. Það var
haustið eftir jarðskjálftana
miklu á Suðurlandi, og þá var
hann að safna gjöfum til þeirra,
sem þar urðu harðast úti. Kom
þá atvik fyrir, sem lýsti mann-
inum vel. Það var kominn snjór
og frost, en ótraustur ís var á
ám og síkjum. S. jE. var einn á
ferð fótgangandi innan til í
dalnum, er ísinn brotnaði undan
fótum hans. — Vatnið var svo
djúpt undir, að það náði honum
undir hendur; gat hann ekki
komist hjálparlaust upp. Sem
betur fór, sást þó til hans frá
bæjum, og þegar piltar komu
að bjarga honum, sáu þeir tösku
hans liggja góðan spöl frá vök-
inni. Þeir spurðu hvernig á því
stæði.
'
„Jeg vildi sjá um að fólkið,
sem jeg er að safna fyrir, misti
ekkert af gjafafjenu, þótt jeg
druknaði, og því leysti jeg af
mjer töskuna með peningunum
og fleygði henni eins langt og
jeg gat“, svaraði'Sigurður.
Jeg man, að þegar þessi saga
var sögð, þá var því bætt við.
„Hann hlýtur að vera einstak
lega vandaður og samviskusamT
ur þessi Sigurður“. Og það var
hann. Því kyntist jeg vel síðar,
Sigurður Erlendsson fæddist
að Dysjum á Álftanesi 6. apríl
1849. Ólst hann upp hjá foreldr-
um sínum, Erlendi Magnússyni
og íunni Jónsdóttur, til 11 ára
aldurs. Þá knúði fátæktin svo
fast að Sigurði og sumum syst-
kinum hans „var komið niður“,
eins og það var orðað í þá daga.
— Frá þessum árum bar hanp
sárar minningar langa æfi, og
sárasta þá, að mega eiíltí vera
kyr í þeim eina stað, sem honum
leið ágætlega, þar sem hann
„var settur niour“'. I ,
Sóknarprests síns á þéim ár-
um, sjera Helga Hálfdánarson-
ar, þá í Görðum* *,á ’XTftanesi,
mintist S. E. mjög þakk_látlega.
„Hann kendi mjer kristindóm
víðar en á kirkjugólfi, hann vitj-
aði um mig veikan, hjálpaði
mjer þegar jeg átti bágt, — og
þess vegna er það líklega mest
honum að þakka það sem jeg á
af kristindómi“.
Árið 1880 fór Sigurður í fyrstu
bóksöluferðir sínar og hj.elt því
raða lengd, enda skemtilegast
að geta skift um efni sem oft
ast. En kvöldvakan er nærri
því endalaus, því að einn dag-
urinn tekur við >af öðrum; hjer
er rólegra en í iðandi dans-
salnum og ekki þörf annarar
tilbreytingar en þeirrar, sem
siagan sjálf veitir, enda er hún
oftast reyfarakend. Hjer hæfir
langur rímnaflökkur, sem end-
ist mörg kvöld, samanber orð
rímnaskáldsins:
„hjer mun Viðris veigin forn
verða myrgins bíða“.
Jeg hygg því, >að, þegar frá
sögudansinn og hin einstaka
ríma verða að rímnaflokki, sje
það hliðstætt og samgróið breyt
ingu á vettvanginum, sem nýj-
ar kröfur fylgja: hin langa
kvöldvaka kemur í stað, hinnar
altof stuttu dansgleði. Móti
þessari skoðun mæliv það vit-
■ anlega ekki, þó >að Sörlarímur,
sem er flokkur, sjeu kveðnar
til að dansa eftir; það er venja
frá fyrri tíð, sem auðvitað hef-
ir baldist nokkuð.
í riti Björns Þórólfssonar er
alllangur kafli um mansöngva,
og er þar drepið á flesta þætti
í efni þeirra. Um aðialefni
þeirra, ástamálin, talar Björn
með nokkurri elfaraglettu, og
mun fara svo fyrir mörgum nú-
tíðarmanni, og er ekki um það
að fást. En mjer er þó nær að
halda, að mansöngvarnir hefðu
hlotið betri — og rjettlátari
dóm, ef betur heði verið hafð-
ur í huga vettviangur þeirra.
Mansöngvarnir eru ekki til þess
að lesa í einrúmi eins og nú-
tíðarljóð, heldur eru þeir ætl-
aðir til þess að kvæðamaðuP
inn kveði þú í miðjum kvenma
skaranum í baðstofunni. Texti,
|,sem í sjálfu sjer e^ri(ekj^i ýkja
merkilegur, verður að-,,Iifandi
orðum, sem fljúga^inSj.^,(jrv
ar til þeirra, sem á blýða, en
áheyrendurnir úítur, ef
ekki með orðum, þá með lát-
bragði og augn^tjlliti.^.
„Rekka sveitir reigjast upp -íif
re,kkju,toUi,
höldar verða að hnip.i>a kolli.
Heimdæls þessu hiwkkurinn
;fuí>9,Ui
segir höfundur Geðnauna. Og
sá er kvað Sörlarínmr lætur
sem alt komist á fleygiferð,
þegar hann slær vísu; „Gapa
þeir upp og gumsa harti;,ng,
geyma varla sín“. En auðvitað
ber mest á kvenfólkinu. — í
Geðraunum segir frá því, þeg-
ar skáldið var að koma Norðra
prjám úr nausti, og gekk trQg-
lega. . .Bf.r
„Ferlega var jeg af fangi mó$r,
fekk jeg pínu stranga, j;;
eg settumst niðr af sorgum
hljóðr,
sá jeg mjer ekki ganga.
Kom þá að mjer kvenna lýðr,
kunni nóg að raupa,
meistaraliga í máli þýðr,
og mælti þegar til kaupa:
Listarmaðrinn, Ijá þú far,
lyst er oss á starfi,
starfi áfram síðan, 30—40 ár.
Flestar ferðirnar fór hann um
Suðurland, en nokkuð þó um
Vestur- og Norðurland. Lang-
oftast var hann gangandi með 6
til <10 fjórðunga bagga á bak-
inu. —
Horiúm var ant um að útbreiða
ekíci annað en góðar bækur, og
hann mintist þess með ánseg'ju
hvað sjer hefði gengið vel að út-
breiða bækur Pjeturs biskups.
Vinsæll var hann í besta lagi
bæði hjá útgefendum og bóka-
kaupendum, því að hann var
jafnáreiðanlegur í fjármálum
séhi í umsögnum sínum um sölu-
bækurnar. * ,
Þegar veríð var að reisa Vífils
staðahælið, gaf Sigurður árið
1909 „til eins herbergis í Víf-
ilsstaðahæli“ stærri gjöf en flest
ir aðrir, aleiguna, húseign hjer
í bæ, sem hann hafði eignast
með frábærri starfsemi. — Að
vísu mun hann hafa áskilið sjer
uppeldi þegar heilsan bilaði, og
frá þeim sjóð kom meðgjöf með
honum til Elliheimilisins, undan-
farin 12 ár, en samt mun hagur
Vífilsstaða af gjöfihni vera um
16.000 kr.
S. E. var einn af þeim fyrstu,
sem kom á Elliheihiílið, þá mjög
bilaður að heilsu; var síðustu
árin alveg rúmfastur, og bróðir
hans, Kristján, í næsta rúmi,
blindur og máttvana. -— Kjark-
urinn var fárinn, én trúartraust-
ið eft!?7'.4íðustu árin vildi hann
ekki um aniiað tala en andleg
mál. —
Okkur þótti öllum vænt' um
hann, sem kyntumst honum.
S. Á. Gíslason.
þá var dreginn ú djúpan mar
Durnis breiður karfi.
Varð mjer lýrir, jeg veitta
- I .iiooe-i - . far
veigia skorðum prúðum,
bátrinn,.bljÓR; syo brátt á mar,
að brakar í öllum súðum.
Flestu orka fljóðin væn,
er fyrðum nærri liggja,
menja lindin mjúka bæn
marga náir ;<,ið þíggja“.
1 slíku umhverfi býr man-
söngurinn bæði yfir alvöru og
gamni og öllUj »em þar er á
milli;. stundurn má angurværð-
in sjn meira, eii oftar er tvö
feldnj. í barlómnum, og glettn-
in glampur í augum kvæða-
m!annsinsi<,1þó,; að hann sje -að
setjn ijR.p alvörusvip;, Og ein-
mJþt þessi tQprá.öni leikur hef-
ir magjiað,,þesvsar vísur, líkt
Qg Þög#r. list Jeikarans breytir
ljelegum sjónleikstexta í iðandi
líf. Og þar sem mansöngvarnir
eru bejnlínis ætlaðir til að
kveða á .-ákveðnum stað og í
ákveðnu umhverfi, þá er skylt
*að taka tillit til þessa, þegar
um J)á er dæmt ,alveg eins og
leikritið dæmist fyrst og fremst
eftir því, hvernig það fer á
leiksviði.
Úr því jeg er farinn að ræða
hjer um mansöngvana, þykir
mjer rjett að skjóta hjer inn
athugasemd um þá, þó að ekki
komi það vettvangi tímnanna
við. Bjórn Þórólfsson heldur
því fram í sinni bók, að bæði
efni og andi mansöngvanna
Dagbók.
I. O. O. F. 116410 Spilakvöld.
Veðrið í gær: Loftþrýsting er
enn sem fyr há yfir Grænlandi
en lág vestan við Bretlandseyjar
og norður á milli Isl. og Noregs.
Vindur er allhvass NA um alt land
með talsverðri snjókomu víða á
N- og A- landi og 1—3 st. frosti.
Á S-landi og á V-landi norður á
Breiðafjörð er veður þurt og bjart
með 0—4 st. hita.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn-
ingskaldi á NA. Bjartviðri.
Til Strandarkikju. Frá ónefnd
um 5 kr., S. K. H. 10 kr., N. N. 2
kr. Geira 2 kr., Konu (afh. af Lilju
Kristjánsd.) 5 kr.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
Frá ónefndum 5 kr., S. í. 5 kr.
Stefán Guðmundsson, óperu-
söngvari, syngur í Gamla Bíó í
kvöld kl. 7.15. Allir aðgöngumiðar
voru uppseldir í gær. — Geymdir
miðar verða að sækjast fyrir kl. 5
í dag, annars seldir öðrum.
Föstuguðsþjónusta í Fríkirkj-
unni kl. 8%. Síra Árni Sigúrðs-
son.
Föstuguðsþjónusta verður í
Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld
kl. 8^/2. Síra Jón Auðuns.
Föstuguðsþjónusta í Dómkirlcj-
unni í kvöld kl. 8%. Síra Bjarni
Jónsson prjedikar.
80 ára er í dag Ebeneser Eberi-
eserson frá Þernuvík, nú til heim-
ilis Grettisgötu, 8.
Áttræðisafmæli á í dag Salóme
Sigurðardóttir, Garðastræti 39.
Hr. Hallgrímur Þorsteinsson,
söngkennari, kom s. 1. sunnudag
að Kleppi. með söngkór sinn og
fýrra sunnudag með lúðrasveit
sína, %il að skemta sjúklingum
Fyrir þetta biðja sjúklingar á
Kleppi blaðið að flytja hr. Hall
grími Þorsteinssýni alúðar þakkir.
rvr
ht i: i |i i zei
I
hleður á morgun til Víkur og
Öræfa.
Vörur mótteknar í dag.
Spikað k)öt
af fullorðnu á 55 og 65 aura % kg.
Saltkjöt, hangikjöt af Hólsfjöllum.
Svið og rjúpur — og margt fleira.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Fundur
ti
í kvöld í Kaupþingssalnum kl. 8%;
Á dagskrá: Ýms fjelagsmál.
Stjórnin.
beri vott um áhrif sunman úr
löndum. Jeg hafði sjálfur kom-
ist að svipaðri niðurstöðu, og
er því ekki anadmæla von af
minni hálfu, en jeg héfði raun
ar kosið, að Björn, sem átti svo
góðan kost bókia um erlend
an skáldskap frá þessum tíma,
hefði rannsakað þetta efni
viandlegar en tilvitnanir hans
neðanmáls virðast benda á. -
Hitt er minna um vert, að hann
hefir eki tekið verulega með í
reikninginn, hve mikið ber á
,,sunnangolu“, ef .jeg má kom-
ast svo að orði, í öðrum ís-
lenskum skáldskap á fyrstu
öldum rímnagerðar. Hver veit
þó, nema honum hefði tekist
að rekja með meiri vissu slóð-
ir þessa skáldskapar til ís^
lands, ef * hvörttveggja hefði
verið mannsakað eftir föngum.
Við athuganir Bjarnar á
mansöngvunum langar mig að
bæta einu smáatriði. Tvisvar
eða oftar getur hann þess, að
í þeim tíðkist allmikið líkinga-
mál. Stundum er það Fjölnis
bátur, sem flýtur á mærðar
sundi eða eitthvað þvílíkt; er
þetta að mestu sprottið af göml-
um skáldskaparkenningum. —
Stundum er Elli kerling á
kreiki, og reynist skáldunum
erfitt að eiga við hana eins og
Þór forðum; — styðst þetta
vibanlega við goðsöguna í
Eddu. En þegar skáldið gengur
fram á sútar sand og sjer fley,
fult af alskyns hörmum, liggja
Tveir enskir togarar komu í
gær. Annar þeirra tekur hjer fiski
skipstjóra, en hinn kom til að fá
ís. *
Aage Fabricius Hansen, lögreglu
stjóri í Kaupmannahöfn, er nýlát-
inn, 59 ára að aldri. .
við frygðar land, og uppi í
safninum shanda Pín, sem bið-
ur hann koma í sess til sín í
sorgarbátinn þenn o. s. frv.,
þá er það með al-evrópeiskúm
svip, það gæti staðið í Roman
de la Rose eða í hverju lík-
ingakvæði öðru sem væri — og
af þeim var meira en nóg til
erlendis, þegar Griplur voru
ortar, og var líkingakveðskap-
ur þá halinn ágætastur af öll-
um kveðskap. Hjer við bætist,
að hugtök í persónugervi eru
fátíð í germönskum kVeðskap,
nema þá fyrir latnésk eða
rómönsk áhrif; það sem finn-
ast kann <af slíku í Sólarljóð-
um, á rætur að rekja til ka-
þólsku kirkjunnar, og er það
raunar ialt undir dulnefnum,
en að rómönskum hætti var
ekki vikið nöfnum við, þar hjet
gleði'n Gleði, sorgin Sorg o. s_
frv., rjett eins og sumir yngri
guðir Rómverja, sem ekki eru
annað en nöfn á siðferðilegum
eiginleikum o. þ. h. (Fides,
Concordia, Piax o. s. frv.). Og
einmitt þessi háttur er á man-
söngnum í Griplum. Þar er og
hugarástandinu snúið upp í
landafræði (sútar sandur,
frygðar land), líkt og í út-
lendu líkingakvæðunum. Að
þessu athuguðu er erfitt að_
verjast þeirri hugsun, að Is-
lendingurinn hafi haft veður
af þessari bókmenhatísku, þú
að hann byggi út á hala ver-
aldar.