Morgunblaðið - 10.04.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.04.1935, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Smá-auglðsinqer Hárspangirnar eru komnar. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs. A T H U G I Ð! Vanti ykkur menn til að gera hreint, þá hringið í síma 4967. Númerið er ekki í símaskrá. AÐALSTÖÐIN. Sími 1383 (2 línur). Til leigu 14. maí sólrík 3ja herbergja íbúð með öllum ný- tísku þægindum í nýlegu húsi á Fjólugötunni. Upplýsingar í síma 4844. Það er viðurkent, að maturinn á Café Svanur sje bæði góður og ódýr. Kaupum gamlan kopar. — Vald. Poulsen, Kl<apparstíg 29. Sími 3024. Rúgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykjavíkur. Sími 4562. Slysavamafjelagið, skrifstofa við hlið hafnarskrifstofunnar í hafnarhúsinu við Geirsgötu, seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Bamavagnar og kerrur tekn- ar til viðgerðar. Verksmiðjan Vagninn, Laufásveg 4. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Regnhlífar teknar til viðgerð- ar. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Steinhús við Tjörnina óskast keypt nú þegar. Sanngjarnt verð áskilið. Góð útborgun. Til- boð fyrir 15. þ. m., merkt „Steinhús“, sendist A. S. I. Nýkomið: Sundhringir stórir, sólhlífar, sólgleraugu, rykgler- augu, einnig hinir eftirspurðu sparibaukar. Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar. Hinn margeftirspurði Geolín fægilöour og Globella bón er komið aftur í Spikfeitt kjöt af fullorðnu fje á 40 fiura % kg. í frampðrtum og 50 aura í lærum. Bésta saltkjötið, sem ól bæjar- ins hefir flutst, fæst í undirrit- aðri vei-slun. Alí sent heim. Versítm Sveíns Jóhannssonar, Bergataðastræti 15. 3imi 2091. Frosin svið og ódýr tólg. Hjötbúðín Hetðubreið. Hafnarstx'æti 18. Sími 1575. Heitur matur Tveír rjettir I kr. góður og vel framborinn, stendur . tilbúinn handa yður allan daginn,. Sími 3350 frá okkur er það besta, sem .þjer getið .gefið gestum yðar. Heitt og Kalt. LEITIÐ Bpplýsinga um brunatrygingar og ÞÁ MUNUÐ ÞJER komast að raun nm, að bestu kjörin FINNA menn bjá MK BMMKÍO h. & VESTURGÖTU 7. Stmi: 3569 Pósthólf: 1013 Miðvikudaginn 10. apríl 1935. Strsatisvagnar Sleiadórs fara frá Rvík kl. 6%, fyrstu ferð og svo korter fyrir og korter eftir heila tíma. Frá Hafnarfirði: kl. 7l/i fyrstu ferð og svo á heilum ogi hálfum tímum. Bifreiðastöð Steindórs. Rúðugler höfum fyrirliggjandi rúðugler einfalt og: tvöfalt. Einnig 4 og 5 mm. Eggert Kristidnsson & Co. Sfml 1400. BABYLON. 02 snýr. Og þeir reru áfram, en það var tómur bátur, sem kom fram á milli prammanna, og rak og snar- snerist niður eftir ánni í áttnva til Greenwich. Feiti maðurinn hvæsti einu orði til fjelaga síns og tollbáturinn snarsbansaði. — Þetta er alt 1 lagi, sagði ræðarinn frami í — Það er maðurinn, sem þið eruð að elta, og hann er í öðrum hvorum af þessum prömmum, svo þið þurfið ekki <annað en sækja hann þangað. — Já, það er alt og sumt, sagði rödd úr djúpi . lestarinnar á öðrum pramnvanum, og það var rödd Jules. öðru nafni Thom Jacksons. — Viljið þið heyra til hans, sagði sá feiti. En ef jeg yæri í ykkar sporum myndi jeg ekki flýta mjer of mikið á eftir honum. Þeir reru bát sínum <aftur á bak inn undir prammann að aftan og horfðu upp. — Það er alt í lagi, sagði Racksolé við H<azell, — jeg hefi skammbyssu. Hvernig get jeg komist upp? — Já, jeg efast ekki um, að þjer hafið skamm- byssu, en þjer megið biara ekki nota hana.' Ef hvellur heyrist fáum við árlögregluna á okkur í sama vetfangi, og þá væri jeg búinn að vera. Og ef til rjettarprófs kagmi, myndi tollstjórnin ekki taka neitt tillit til þess, að yfirmaður minn hefði skipað mjer þetta, heldur yrði jeg rekinn umsvifa-' laust. — Hugsið þjer ekki um það, sagði Racksole. •— Jeg sk<al taka á mig ábyrgðina. — Það hefir engin áhrif þó þjer takið á yður ábyrgðina, því þjer getið ekki komið mjer aftur í stöðu mína, vf jeg missi hana. — Já, en þjer getið fengið aðra stöðu, sagði Racksole, sem var æstur í að minsta kosti að lama Jules með skammbyssu sinni. — Það eru fleiri stöður til. + — Já, en nú ,eru tollstörf mín grein, svaraði Hazell, — svo við skulum ekki skjóta neitt í bráð. Við skulum heldur bíða dálítið, því þrjóturinn get- íir ekki sloppið. Þjer getið fengið prjóninn þann arna, s<agði hann og rjetti Racksole vopn sitt, sem áður er getið. Og þjer getið gert hvað þjer viljið, ef þjer bara gérið það svo laglega, að ekkert uppi- stand verði út úr því. Dálitl<a stund sátu mennirnir fjórir í bátnum og höfðust ekkert að, en þokan alt í kring um þá, en svört áin undir þeim, en yfir þá gnæfði hár pramminn, sem hafði að geyma manninn, sem einskis sveifst, og hafði <auk þess ráð undir rifi hverju. En alt í einu bljes þokan burt í gusum, rjett eins og andgufa einhverrar ófreskju, svo himininn varð brátt heiður og tunglið skein. Þessi snögfea breyting var eitt hinna einkennilegu veð- urfræðilegu fyrirbrigð<a, sem stundum gerast á stórám. — Þetta er skárra, sagði feiti ræðarinn. í sama bili kom andlit upp yfir borðstokkinn á pramm- anum. Það v<ar andlitið á Jules, dökt, skuggalegt og glottandi. — Er hr. Racksole þarna í bátnum? spurði hann fólslega, — því ef svo er, bið jeg hann að koma hingað upp til mín. Hann hefir náð í mig og þarf hjeðan af ekki annað að ger<a en skipa fyrir. Hjerna er jeg. Hann stóð nú uppi á prammanum, og bar hátt við himininn, og bátsverj<ar sáu, að hann hjelt fast með hægri hendinni um stuttan rýting. — Jæja, hr. Racksole, þjer hafið lengi verið að leita að mjer, hjelt h<ann áfram. — Hjerna er jeg! Hvers vegna komið þjer ekki til mín. Ef yður skortir huginn, þá reýnið þjer að fá einhvern fyrir yður .... því jeg tek eins á móti öllum. Og Jules hló lágum en nístandi hlátri. Hann var í miðjum hlátrinum þegar hann <alt í einu tók dýfu áfram. — Hvað ert þú að gera í mínum pramma? Snáfaðu burt. Þetta var hvell rödd í litlum strák, sem hafði komið svö lítið bar á upp á þilfarið bak við Jules ,og með litlu höndunum hrinti harin honum fyrir borð. Hann datt og tók um Ieið and- köf. Það var sýnilegt, >að sundið var ekki meðal íþrótta þeirra, er Jules var útfarinn í. Hann bað- aði út öllum öngum og sökk. Þegar honum skiaut upp aftur, var hann dreginn upp í tollbátinn. Með> hjálp músarinnar, það er að segja lítils pramma- stráks sem sennilega hefir haft álíka rjett til að> vera á pmmmanum og Jules, — hafði Racksole unnið taflið. Hann hallaði sjer yfir Jules þar sem. hann lá. — Hvað ætlið þjer nú að gera við h<ann? spurði Hazell. — Við skulum róa honum upp að tröppunum móts við Hótel Babylon, sagði Racksole. — Hannt. fær hús<askjól hjá mjer — og það gott, get jeg lofað honum. Jules sagði ekki orð. Áður en Racksole skildi við tollmennina, eftir að þeir höfðu flutt Jules í gistihúsjð, gaf hapn ræðurunum sín tíu pundin hvorum. — Þjer skuluð gista hjerna, sagði h<ann við Haz- ell, — það er framorðið. — Með ánægju, sagði Hazell. Næsta morgun fann hann konunglegan morgunverð tilreiddan,.. og innan í handþurkunni var 100-punda seðii. En,. þó Hazell heyrði ekki um þ<að fyr en löngu seinna, hafði sitt af hverju gerst áður en hann borðaði. þennan konunglega morgunverð. XXVIII. KAPÍTÚLI. Það vildi svo til, að litla herbergið, sem Jules.; hafði haft í Hótel Babylon, meðan hann gegndi þar störfum, hafði staðið tómt síðan Racksole rak hann þaðan. Enginn ann<ar þjónn hafði enn verið formlega skipaður í stöðu hans, og sannast <að segja tekur enginn eftir því þó einn maður — jafnvel maður eins og Jules — missi sig úr jrafn geisi-fjölmennu þjónaliði og í Hótel Babylon. Enda er yfirþjónninn oftast mest til að sýnast, erti ekki að saipa sk<api nauðsynlegur, og þannig var einnig hjer. Racksole fjekk því þá ágætu hugmynd að flytja fanga sinn leynilega í stit gtamla her- bergi. Og það hafði gengið vandræðalaust, því Jules vissi, <að hann var sigraður og reyndi ekki að vera óþægur. Racksole tók með sjer upp gaml- an sendil, sem hafði haft á hendi utandyrastörf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.