Morgunblaðið - 18.04.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.04.1935, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Næsta syning á annan í páskum, kl. 7 og 9. CLEOPATRA. Hressíngarskálinn, Austurstræti 20, verður lokaður á Föstudag- inn langa, allan daginn og á Páskadag til kl. 2 e. h., að öðru leyti verður hann opinn eins og venjulega, hátíðis- dagana. Eldui! Váitryggill innansfoksmuDÍyðar, vörur og fleira hjá Eagte Star & British Dominions Insurance Company. Umboðsmaður: Garðar Gíslason. Hverfísgöta 4. Síml 1500 Jarðarför okkar hjartkæru móSur og fósturmóður, Júlíunu • Björnsdóttur, fer fram frá heimili hennar, Brekku á Seltjarnar- nesi, þriðjudaginn 3 ja í páskum, kl. 12V2 og hefst með húskveðju Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Dóttir og fósturbörn. Maðurinn minn elskulegur, 0g faðir okkar, Ólafur Einarsson, bóndi í Flekkudal, verður jarðaður, þriðjudaginn 23. apríl, frá heimili sínu. Húskveðja kl. 11 f. h. Kona og börn hins látna. Móðir okkar, Elín Hjartardóttir, andaðist a£ heimili sínu, Bræðraborgarstíg 39, 16. þ. m. Valgerður Pálsdóttir, Jón Pálsson, Hjörtur Pálsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu hjálp og hlut- tekningu í veikindum mannsins míns, Árna Eiríkssonar, og heiðruðu útför hans. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. Hólmfríður Guðjónsdóttir. Það tilkynnist vinum og ættingjum að okkar hjartkæra móðir, Ólöf Þórðardóttir, andaðist á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, 16. þ. m. Jónína Einarsdóttir, Þóra Finnsdóttir, Sigrún Finnsdóttir, Helga Finnsdóttir, Friðfinnur Finnsson. Jarðarför fósturmóður minnar, Halldóru Guðbjörnsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 20. þ. m., og hefst kl. 11 f. h., með húskveðju á heimili hennar, Framnesveg 13. Guðbjartur Ólafsson. Hörpuhljómleikar Nönnu Egilsdóttur eru í Iðnó í kvöld kl. 8 V2 e. m. Aðgöngumiðar eru seldir í Iðnó í dag frá kl. 4. Vincent Farkas, hljómsveitarstjóri í Hafnarfirði liefir spilað á nokkrar Silfurplötur, m. a.: Hlæjandi Saxó fónninn, eftir Wiedoett, 12. street Rag, eftir sama, hvorttveggja leikið á Es-All Saxófón. Þá hefir hann einnig leikið á Tarogato (þjóðhljóð- færi Ungverja, líkt Klarinet, en stærra) m. a.: Svörtu augun, 0, sole mio, Svífur að hausti, Eigeuner-véisen (Nustalainen). — Alexander konungur af Jugóslaviu, sem myrtur var í Marseilles, fyrir skömmn, launaði einu sinni Farkas með 10.000 dinar (ea. 1000 kr.), fyrir að spila Hlæjandi Saxofónin og 12 Street Rag, á dansleik, þar sem kon- ungshjónin voru stödd. — Afrit af Silfurplötunum geta menn pantað í Atlabúð, Laugaveg 38, sími 3015. Sigurður Einarsson: Nýfa Bíó Engin sýning fyr en annan Páskadag. „Víkingablóð eða blöð Krists“. Erindi í Iðnó, kl. 4 síðdegis í dig. Aðgöngumiðar í Iðnó eííir kl. 1. Til leigti, 3—4 herbergi í húsi mínu. Ágæt fyrir skrifstofur saumastofur eða íbúð. Hafnarfirði. Jóm Mafthiesen, Símar: 9101 og 9102. Fiskábrelður, (vaxiborinn dúkur) besta tegund, fyrirliggjandi margar stærðir Saumum einnig allar stærðir eftir því sem um er beðið. , Látið okkur gefa yður tilboð. Uelðarfœrawerslunim „Geysir“. Við þökkum hjartanlega kennurum og nemendum Menta- skólans og öllum öðrum vinum nær og fjær, fyrir ógleymanlega samúð og hluttekniúgu, við andlát og útför, Hermanns Stein- grímssonar. Pálína Scheving. Gunnlaugur Bárðarson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að systir okk- ar, Guðbjörg Guðjónsdóttir, sem andaðist 9. þ. m., verður jarð- sett 23, þ. m„ kl. 3 e. h., frá Öldugötu 40. Fyrir hönd fjarstaddra systldna okkar. Halldóra Guðjónsdóttir, Guðmundur Guðjónsson. Hótel Borg Opið alla hátíðisdagana, eins og venjulega. Hátíðahljóm- leikar. Sjersfakur tiálíóaimatur. Ekki 25 aura blöð flugbíta. Tvær ágætar stofur við aðalgötu bæjarins (í miðbæn- um) til leigu 14. maí n. k. Sjerstaklega hentugar fyrir skrif- stofur eða aðra slíka starfsemi. Tilboð merkt: „12‘ sendist til A. S. í„ fyrir 23. þ. m. Hytt alikáifakiot. Spikfeitt nautakjöt. Nautakjöt í gullach, steik og buff. — Nýkomið blómkál. Mllmersbúð. Laugaveg 48. Sími 1505. Páskaegg mikið úrval í Nora-Magasin. Allir fliuna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.