Morgunblaðið - 18.04.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.04.1935, Blaðsíða 2
2 MO^GUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 18. apríl 1935. SftorðttstMaHft Útgref.: H.f. Á'rvakur, Reykjayílr. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjórn og afgreiösla: Austurstrætl 8. — Sfmi 1600. Auglýsinga8tjóri: B. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: Jón Kjartansson, i\r. 3742. Váltýr Stefánsson. nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuÖI. Utanlands kr. 3.00 á mánuöi. f lausasölu: 10 aura eintakiö. 20 aura meö Lesbók. Á eftir tímanum. Þegar Framsóknarflokkurinn : byrjaði stjórnmálastarf sitt var 'viðhorfið í landsmálunum þannig í aðalatriðum: \rið sjávarsíðuna höfðu orðið stórstígar framfarir. Framleiðsla. sjávarafurða hafði margfaldast á fáum árum. Við það hafði þjóðar- eignin aukist að mun. Og talið var líklegt, að framleiðendur við sjáv- arsíðuna væru það aflögufærir, að þeir gætu, staðið straum af þeim tilkostnaði, sem þyrfti til þess .að koma „alhliða viðreisn“ á í sveit- um landsins. Undir þessu merki vann Fram- sóknarflokkurinn. — Umbótamál lians voru í því innifalin, að í- þyngja sjávarframleiðslunnj með skðttum og skyldum, til þess að geta með því f je bætt sveitabúskap inn í landinu. Að þessu var unnið stutt árabil. Alhliða viðreisn sveitanna var lof- að. Og því trúðu margix-, að fyr- ir tilstiIU Framsóknarflokksins myndi takast að gera ísfenskan sveitabiískap arðsaman og blóm- legan. Því var ekki jafnmikill gaumur gefin, að umbætur sveitanna áttu að fást með skattfje á framleiðsl- una við sjávarsíðuna. Og hver er svo árangurinn, út- koman, þégar dæmið er gert upp. Sjávarútvegurinn, sem átti að „borga brúsann“, er sligaður af ofurþunga kvaða og skatta. En í sveitum landsins er eymd og vonleysi meira en npkkru sinni fvr. Fory«tumenn Framsóknarflokks ins virðast enn ekki sjá, í hyert óefni er komið, hvernjg loforð þeirra til sveitanna hafa ’öll revnst svik. Og þeir ætla enn að reyna, að telja fylgismönnum sínum trú um, að pólitík þeirra sje lífvænleg 0g til frambúðar fyrir þjóðina. Menn, sem eru svo starblindir á augljósar staðreyndir, eru vissu- lega á eftir tímanum. Upplestrarfrí stúdentsefna hófst í Mentaskólanum í gær. Eins og venja er kvöddu nemendur skól- ann og skólasystkini með því að koma saman í hátíðasal skólans. Frá skólanum gengu nemendur heim til Þorl. H. Bjarnasonar yfir- kennara og hyltu hann og árnuðu honum heilla í framtíðinni. Hann lætur nxi af kenslxx í skól- anum eftir rúml. 40 ára starf. Stúdentaefni fóru út úr bænum til að skemta sjer, áður en þeir byrjuðu á upplestri. Gnðspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan, föstudag kl. 8% síðd. — Efni: Trúin mikla. ÞjaauEriar gramirjyfir samþykt stóruEldanna. Nefnd á að undirbtka hcfnd- arráðslafanir, ef Þjóðverjar brfóti samninga að nýju. P. Muncb fulltrúi Dana §at einn hjá við atkvæðag'reið§luna. KAUPMANNAHÖFN I GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Þegar Laval utanríkisráð- herra Frakka lagði fyrir Þjóða- bandalagið í gær tillögu þeirra Frakka, Breta og ítala, útaf herskyldulögunum þýsku, sagði hann ennfremur: Að þjóðir þessar gerðu það að tillögu sinni, að sett verði nefnd manna til þess að und irbúa hvaða ráðstafanir gera skyldi, til þess að klekkja á Þjóðverjum á sviði fjármála og viðskifta, ef Þjóðverjar brytu að nýju samninga eins og þeir gerðu með samþykt herskyidu- laganna. En slíkar ráðstafanir sagði hann að þjóðir þessar teldu nauðsynlegar, því ef framvegis yrði það þolað, að þjóðir brytu gerða samninga, þá væri úti um friðinn í álfunni. AFSTAÐA SMÁ ÞJÓÐANNA ERFIÐ Fulltrúar smáþjóða nokkurra sem sæti eiga í Þjóðabandalags ráðinu hafa mjög erfiða af stöðu í þessu máli. Óvissan um það, hvemig þeir myndu snú- ast, olli miklum áhyggjum meðal stjórnmálamanna stór- þjóðanna. Því eins og pú horfir við, er ekkert sýnna, en sæki í sama horf með alls konar makk og samninga milli þjóðanna inn- byrðis, af svipuðu tagi og tíðk aðist á árunum fyrir heims styrjöldina. • Svo vel getur það komið fyr- ir, að smáþjóðir, sem vilja frið- inn fyrír hvem mun, flækist áður'en þæl* varin inn í deilu- mál j stórþjóðanna.' SAMÞYKT í EINU HLJÓÐI. Þjóðabandalagsráðið samþykti tillögu stóx*veldanna þriggja í dag í einu hljóði. Eini fulltrúinn, sem ekki greiddi atkvæði var dr. Munch fulltrúi Dana. GREMJA í ÞÝSKA . LANDI. Samþykt þessií hefir vakið mjög mikla gremju í Þýska- landi, vegna þéss hve harð- orð og skorinorð hún er. Höfðu Þjóðverjar ekki búist við henni svo strangri. Sámar Þjóðverjum það alveg sjerstaklega, að Bretar skyldu fáanlegir til að veita henni samþykki sitt. Páll. Nefndin. Mac Donald. Bretland ekki tekið á sig neinar sknldbindingar. að öðru leyti en því, að Bretai' hefðxx lofað að taka þátt i ráðagerðinni um málið, ef til þess gxemi eð gengið vrði á sjálfstæði Austurríkis. Stóra Bretland hefir sagði hann, ekki gert neina xiýja samninga og þótt samþykta.r hefðxx verið ávít- urnar í garð Þjóðverja, þá sagði hann að enn þá væri opin léið til þess að Þjóðverjar gætu tekið þátt í samkomxilagi nm sameigixxlegar örýggisráðstafanii'. Lok;s sagði Mr. Mae Donald, að ximræðurnar um xitanríkismálin myndix hefjast eftir páaJvafríið. Þjóðverjar neita að afhenda Jacob til Sviss. Málíð fyrír Haag- dómstólin. KAUPMANNAHÖFN í GÆR EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Frá Bem er símað: Komið er svar frá þýsku stjórninni um það, að þeir rxeiti geraamlega 'að afhenda Sviss- lendingum þýska blaðamann- inn Jacob, en manni þessum rændu Þjóðverjar frá Sviss, er hann hafði strokið þangað, úr föðurlandi sínu. Er fullyrt að Sviss muni leggja það mál fyrir gerðar- dóminn í Haag og h^imta, að Þjóðverjar bæti fyrir móðgun þá, sem þeir sýndu með mann- ráni þessu. Páll. Vinnufriður í Noregi til ársins 1937. Nefndin som nefnd er hjer að Lloyd George framan, og rarmsaka á ]>að hvaða ráðstöfunum hægt er að heita við; þær þjóðir sem brjóta samninga,. hefir þegar verið skipuð. 1 hennijj eiga .sadj, Kkfl^ljtrúar 'frá þessum ríkjiirn^sStóræBretJandi, Kanada, Chile, Spáni; Frakklandi, Ungverja líindi, ^talíu^yPjxíl^ixdi, Portúgal, Tyrklandi, Sövjet.-sambandimx og •I úgóslavixi. Bretar óbundnir segír Mac Donaíd. Loxidon, 17. apríl. FU. Mac. Donald. forsætisráðherra gaf í dag mikilsverða skýrsln í enska þinginxi nm Sl resa-ráð's’tefn - uxi a. Hann sagði að í umræðun'úm'um .Xustur-Evrópn-sáttmálaxui og um sjálfstæði Aústxxrrikis hefði Stóra ekkí af bakí dottínn ‘ London 17. apríl. FÚ. LÍoyd George hjelt í gær- kvöldi ræðu í fjelagi frjáls- lyndra manna í Glasgow og gerði þar grein fýrir afstöðu frjálslynda flokksins í breskum stjórnmálum. Öann neitaði því að rjett væri að segja að frjálklyndi flokkurinn væri dauður. Hann sagði að þær miljópir manna, sem áður hefðu kosið með flokknum hefðu xí raun og veru aíls ekki yfir- gefið hann, heldur biðu þeir nú þess tíma að kallið kæmi til þeixra til þess að safnast aftur um sinn gamla flokk, þegar hann bærí fram þá stefnu, sem fullnægði sannfæringu þeirra og samvisku. Þjóðabandalagshöllin í Genf. Oslo 17. apríl. FB. Sáttasemjari ríkisins kunn- gerði í dag árangurinn af at- kvæðagreiðslunni um hina nýju launataxta. Heildarúrslit atkvæðagreiðsl- unnar ui'ðu þau, að launatáxt- arnir voru samþyktir með míkl- um meirihluta atkvæða, enda þótt einstök fjelagasambönd, bæði verkamanna óg atvinnu- rekenda greiddi atkvæði á móti þeim, þar á meðal Samband verkamanna í byggingaiðnað- inum og rafvirkjasambandið. Vinnufriðurinn í Noregi er nú trygður til ársins 1937, því að hinir nýju samningar gilda til 1. apríl þess árs. I viðtalí við „Dagbladet“* segir Dahl forstjóri, að gildar ástæður sje til að fagná ár- angrinum, þar sem vinnufýið- urinn sje nú trygður, en Hárxn sje alldýru verði keyptur, því að slakað hafi verið til á ýfns- um atriðum, t. d. fái véAka- menn, sem áður höfðu 8 dága frí, nú 9 daga, en ' af fxéásu leiði aukin útgjöld, ennfréáAur verði nú fastákveðin laúíl í ýmsum flokkum yngi'i ýfeflía- manna o. m. fl. Úi! P- m. M y '1' rrí.imxd Korpólfsstaðamjólkia Það hefir heyrst, að ,vald- hafarnir væru nú í undírbún- ingi með að setja kíxldhreins- aða nýmjólk á markaðmn. Og þetta á að vera Korp- úlfsstaðamjólk, segja valdhaí- arnir. Þó á mjólkin ekki, að því er heyrst hefir, að hreins- ast í vjelum Korpúlfsstáðábús- ins efra, sem þó enx aðgerða- lausar, heldur á hún fýhst að flytjast í brúsum til SatAáöl- unnar hjer í bænum, hreins- ast þar og síðan seljast sem kaldhreinsuð Korpúlfsstaða- mjólk! Þótt saga þessi sje næsta ótrúleg, er Morgunblaðið þeirrar skoðunar, að sagan muni sönn vera og mjólkursölu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.