Morgunblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.05.1935, Blaðsíða 1
Siðasti söludagur fyrir 3. flokk er á morgun. Ætlið þjer að gleyma að endumýja? H appdrætlið. Gamla B&ó Miðdegisverður kl. 8. Lærdómsrík og afar spennandi talmynd í 11 þáttum um samkvæmislíf og „heldra“ fólk. Myndin er leikin af 14 bestu og þektustu leikurum Metro-Goldwyn-Mayer fjelagsins, þ. á. m.: JEAN HARLOW — BARRYMORE-bræðrunum, WALLACE BEERY — MARIE DRESSLER, JEAN HERSHOLT. Vandað íbúðarhús, með öllum þægindum á besta stað í Hafnarfirði til sölu. Upplýsingar gefur Lárus Fjeldsted hæstarjettar- málaflutningsmaður. Sími 3395. Gamía Bíó Kveðjuhljómleík langardaginn U. mii kl. 7,15, Ignaz Friedmann Pöntunum ekki veitt móttaka, en aðgöngu- miðar fást í Hljóð- færahúsinu. Hljóðfærahúsið. Sími 3656. Bió Kappaksturinn mikli. Spennandi og skemtileg, Amerísk tal- og tónmynd. Vinum mínum og starfsbræíSrum, er sæmdu mig dýrmætri og fagurri gjöf, — öllum þeim, sem á 75 ára afmæli mínu mintust mín með vinarhug, kveðjum og skeytum, kann jeg hjartans þakkir. Þorvaldur Jakobsson. Leiksýn'mg f Iðnó í dag, 8. maí kl. 8. Syndir annara, eftir Einar H. Kvaran. Soffía Guðlaugsdóttir og Haraldur Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1. Sími 1665. Jarðarför litla drengsins okkar hefst með bæn á heimili okkar, Ljósvallagötu 12, kl. 2 á fimtudag 9. þ. m. Kransar afbeðnir. Ingibjörg og Carl Nielsen. Maðurinn minn, Valdimar Bjamason frá Ölvesholti, and- aðist að Vífilsstöðum 6. þ. m. Guðrún Ágústsdóttir, Hjartans þakkir til allra þeirra fjær og nær, er sýndu mjer hluttekningu við fráfall og jarðarför elsku mannsins míns, Jóhannesar Ellerts Jósefssonar, Akranesi. Guðrún Árnadóttir. Alúðarþakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, Guðmund- ar Jónssonar, Bárugötu 5. Hermaim Guðmundsson. Guðlaug Klemensdóttir. Skarphjeðinn Guðmundssoa. Italskir hattar! Nýkomið mjög smekk- legt og fjölbreytt úrval. Ný snið! Nýjar gerðir! Verðið lágt. GEYSIR. Aðalhlutverkin leika: Sue Carol, Tim Mecoy og William Bahewell. Aukamynd: Mickey og galdrakarlinn Fyndin og fjörug Mickey Mouse teiknimynd. Laus slaða. Rafveitustjórastaðan við rafveituna í Borgarnesi er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa rjettindi til raflagninga, hafa fengist við mótorgæslu, og vera reglu- maður. Umsóknarfrestur til 30. júní n. k. Upplýsingar gefur oddvitinn í Borgarnesi, sími 4. Vorskóli ísaks Jónssonar starfar eins og undanfarin vor í Kennaraskólanum, frá 14. maí til 30. júní, fyrir börn á aldrinum 5—14 ára. Inninám: Lestur, skrift, reikning-ur o. fl. Útinám: Ferðalög, söfnun og flokkun grasa og nátt- úrugripa, leikir á grasvelli og garðyrkjustörf, einkum fyr- l ir eldri bömin. — Viðtalstími kl. 9—3 dagl. (sími 4860) og kl. ! 6—7.30 í síma 2552. Til iðnrekslurs óskast 2 góð herbergi, helst frá 1. júlí n. k. sendist í Póstbox 132 fyrir 10. þ. m. Tilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.